Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - IcePaHC

LanguageIcelandic
ProjectIcePaHC
Corpus Parttest


showing 301 - 400 of 5157 • previousnext


[1] tree
En ketillinn var mjög þungur, er hún skyldi bera, en hverinn var bæði heitur og djúpur.
s-301
1210.JARTEIN.REL-SAG,180.301
En ketillinn var mjög þungur, er hún skyldi bera, en hverinn var bæði heitur og djúpur.
[2] tree
Mátti hún eigi fyrr úr hvernum komast en hún óð úr þangað er lengra var og grynnra.
s-302
1210.JARTEIN.REL-SAG,181.302
Mátti hún eigi fyrr úr hvernum komast en hún óð úr þangað er lengra var og grynnra.
[3] tree
En þá er hún kom úr, þá vildu menn færa hana úr skónum.
s-303
1210.JARTEIN.REL-SAG,182.303
En þá er hún kom úr, þá vildu menn færa hana úr skónum.
[4] tree
En er sokkunum var ofan steypt skónum, þá fylgdi þar bæði skinnið og holdið.
s-304
1210.JARTEIN.REL-SAG,183.304
En er sokkunum var ofan steypt að skónum, þá fylgdi þar bæði skinnið og holdið.
[5] tree
Þá bauð ógn mikla þeim er yfir stóðu af því öllum þótti von miklu meir mundu brunnir vera niður fæturnir en upp of leggina.
s-305
1210.JARTEIN.REL-SAG,184.305
Þá bauð ógn mikla þeim er yfir stóðu af því að öllum þótti von að miklu meir mundu brunnir vera niður fæturnir en upp of leggina.
[6] tree
Hétu þau síðan á hinn sæla Þorlák biskup hann skyldi þeim líkn veita og miskunn með sínu árnaðarorði hún mætti heil verða.
s-306
1210.JARTEIN.REL-SAG,185.306
Hétu þau síðan á hinn sæla Þorlák biskup að hann skyldi þeim líkn veita og miskunn með sínu árnaðarorði að hún mætti heil verða.
[7] tree
Síðan var hún færð úr sokkunum og var þar miður brunnið er áður hugðu til meira bruna.
s-307
1210.JARTEIN.REL-SAG,186.307
Síðan var hún færð úr sokkunum og var þar miður brunnið er áður hugðu til meira bruna.
[8] tree
Varð hún síðan heil á einum mánaði þar er áður vættu þeir henni trautt lífs en þótti hún ráðin til örkumla þótt hún rétti við og lofuðu guð og hinn sæla Þorlák biskup.
s-308
1210.JARTEIN.REL-SAG,187.308
Varð hún síðan heil á einum mánaði þar er áður vættu þeir henni trautt lífs en þótti hún ráðin til örkumla þótt hún rétti við og lofuðu guð og hinn sæla Þorlák biskup.
[9] tree
Á hinu sama hausti eftir þetta varð atburður dóttir þessar konu er brunnið hafði féll geigvænlega og lestist lærleggurinn og laust í æðiverk í fótinn og mátti hún ekki stíga á fótinn og nær ekki sofa.
s-309
1210.JARTEIN.REL-SAG,188.309
Á hinu sama hausti eftir þetta varð sá atburður að dóttir þessar konu er brunnið hafði féll geigvænlega og lestist lærleggurinn og laust í æðiverk í fótinn og mátti hún ekki stíga á fótinn og nær ekki sofa.
[10] tree
Var hún færð í Reykjaholt og var hún þar mjög lengi og batnaði ekki.
s-310
1210.JARTEIN.REL-SAG,189.310
Var hún færð í Reykjaholt og var hún þar mjög lengi og batnaði ekki.
[11] tree
Var hún ávallt borin fram og innar.
s-311
1210.JARTEIN.REL-SAG,190.311
Var hún ávallt borin fram og innar.
[12] tree
Þá var það sagt frá of aftan menn höfðu heitið á hinn sæla Þorlák biskup til ársbótar og veðrátta batnaði og vel þótti við hafa skipast.
s-312
1210.JARTEIN.REL-SAG,191.312
Þá var það sagt frá of aftan að menn höfðu heitið á hinn sæla Þorlák biskup til ársbótar og að veðrátta batnaði og vel þótti við hafa skipast.
[13] tree
Þá fékk henni mikils, meyjunni, og hét hún á hinn sæla Þorlák biskup hann miskunnaði henni.
s-313
1210.JARTEIN.REL-SAG,192.313
Þá fékk henni mikils, meyjunni, og hét hún á hinn sæla Þorlák biskup að hann miskunnaði henni.
[14] tree
En á hinni sömu nótt eftir sýndist henni maður í svörtum klæðum og strauk um fótinn.
s-314
1210.JARTEIN.REL-SAG,193.314
En á hinni sömu nótt eftir sýndist henni maður í svörtum klæðum og strauk um fótinn.
[15] tree
En of morgininn er hún vaknaði, þá gekk hún með staf en var skamms bragðs alheil og fór jartein brátt of allt land og lofaði hver maður guð og sælan Þorlák biskup.
s-315
1210.JARTEIN.REL-SAG,194.315
En of morgininn er hún vaknaði, þá gekk hún með staf en var skamms bragðs alheil og fór sú jartein brátt of allt land og lofaði hver maður guð og sælan Þorlák biskup.
[16] tree
Prestur einn er farið hafði fyrir ástar sakar sækja helgan dóm hins sæla Þorláks biskups féll enn fall mikið er hann fór heim á leið og varð honum svo illt við hann þóttist nálega ekki mega stíga á fótinn þann er niður hafði komið og mátti hann nær ekki á mat og ekki sofa hinn fyrra hlut nætur fyrir ofverkjum þeim er í fætinum voru.
s-316
1210.JARTEIN.REL-SAG,195.316
Prestur einn sá er farið hafði fyrir ástar sakar að sækja helgan dóm hins sæla Þorláks biskups féll enn fall mikið er hann fór heim á leið og varð honum svo illt við að hann þóttist nálega ekki mega stíga á fótinn þann er niður hafði komið og mátti hann nær ekki á mat og ekki sofa hinn fyrra hlut nætur fyrir ofverkjum þeim er í fætinum voru.
[17] tree
Þá hét presturinn af öllum hug á hinn sæla Þorlák biskup hann léti honum batna síns meins.
s-317
1210.JARTEIN.REL-SAG,196.317
Þá hét presturinn af öllum hug á hinn sæla Þorlák biskup að hann léti honum batna síns meins.
[18] tree
Eftir það sofnaði hann mjög brátt og vaknaði síðan of morgininn snemma alheill með öllu og fór hann þegar hinn sama dag leiðar sinnar, fagnandi og lofandi guð og hinn sæla Þorlák biskup.
s-318
1210.JARTEIN.REL-SAG,197.318
Eftir það sofnaði hann mjög brátt og vaknaði síðan of morgininn snemma alheill með öllu og fór hann þegar hinn sama dag leiðar sinnar, fagnandi og lofandi guð og hinn sæla Þorlák biskup.
[19] tree
Á hinum sama hafði enn orðið atburður verk miklum laust í hönd manni og fylgdi síðan þroti svo mikill menn höfðu eigi séð jafnmjög blása á jafnlangri stundu hönd eins manns eða fót.
s-319
1210.JARTEIN.REL-SAG,198.319
Á hinum sama bæ hafði enn orðið sá atburður að verk miklum laust í hönd manni og fylgdi síðan þroti svo mikill að menn höfðu eigi séð jafnmjög blása á jafnlangri stundu hönd né eins manns eða fót.
[20] tree
Varð hann hættur af með öllu.
s-320
1210.JARTEIN.REL-SAG,199.320
Varð hann hættur af með öllu.
[21] tree
Síðan var heitið fyrir honum á hinn sæla Þorlák biskup til heilsubótar.
s-321
1210.JARTEIN.REL-SAG,200.321
Síðan var heitið fyrir honum á hinn sæla Þorlák biskup til heilsubótar.
[22] tree
En svo skipaðist við það áheit á einni nótt tók bæði úr hendinni allan verk og þrota og var hann heill upp frá þeirri stundu sem hann hafði áður verið eða betur.
s-322
1210.JARTEIN.REL-SAG,201.322
En svo skipaðist við það áheit að á einni nótt tók bæði úr hendinni allan verk og þrota og var hann heill upp frá þeirri stundu sem hann hafði áður verið eða betur.
[23] tree
Maður fór vestan úr fjörðum þann vetur hinn sama, er áður er frá sagt, sækja helgan dóm hins sæla Þorláks biskups.
s-323
1210.JARTEIN.REL-SAG,202.323
Maður fór vestan úr fjörðum þann vetur hinn sama, er áður er frá sagt, að sækja helgan dóm hins sæla Þorláks biskups.
[24] tree
maður var fótveill, hann hafði fallið af baki þrim vetrum áður og hafði meiðst þjóleggurinn og hann í hvílu mikinn hlut hinna fyrstu missera eftir er hafði orðið.
s-324
1210.JARTEIN.REL-SAG,203.324
Sá maður var fótveill, hann hafði fallið af baki þrim vetrum áður og hafði meiðst þjóleggurinn og lá hann í hvílu mikinn hlut hinna fyrstu missera eftir er að hafði orðið.
[25] tree
En síðan lágu ávallt verkir í og leitaði hann þó vinna við.
s-325
1210.JARTEIN.REL-SAG,204.325
En síðan lágu ávallt verkir í og leitaði hann þó að vinna við.
[26] tree
En er hann var á leiðinni og fór smám, þá er hann mátti svo, þá kom hann of aftaninn fyr kyndilmessu á þann er Laugarvatni heitir og var þar of nóttina.
s-326
1210.JARTEIN.REL-SAG,205.326
En er hann var á leiðinni og fór smám, þá er hann mátti svo, þá kom hann of aftaninn fyr kyndilmessu á bæ þann er að Laugarvatni heitir og var þar of nóttina.
[27] tree
Þá var fætinum orðið erfitt af langri göngu, er hann hafði gengið áður of daginn, og var þá verkur mikill í fætinum.
s-327
1210.JARTEIN.REL-SAG,206.327
Þá var fætinum orðið erfitt af langri göngu, er hann hafði gengið áður of daginn, og var þá verkur mikill í fætinum.
[28] tree
Þá hét hann einkum á hinn sæla Þorlák biskup, skyldi hann láta ferð sína fram koma og hann mætti nekkverja umbót þiggja síns meins.
s-328
1210.JARTEIN.REL-SAG,207.328
Þá hét hann einkum á hinn sæla Þorlák biskup, skyldi hann láta ferð sína fram koma og hann mætti nekkverja umbót þiggja síns meins.
[29] tree
Síðan sofnaði hann nakkvað og vaknaði of morgininn allstirður og hrumur og fór til kirkju og baðst fyrir.
s-329
1210.JARTEIN.REL-SAG,208.329
Síðan sofnaði hann nakkvað og vaknaði of morgininn allstirður og hrumur og fór til kirkju og baðst fyrir.
[30] tree
En hann varð heill of messu og kenndi hann gerla svo var sem hendi tæki fyrir þá er verkurinn fór úr fætinum og gekk hann síðan hinn sama dag óhaltur og orðinn alheill þá, og sýndi hann þá fótinn Páli biskupi og öllum þeim mönnum er þar voru við staddir og var það öllum auðsýnt mjög mundi vanmeta verið hafa.
s-330
1210.JARTEIN.REL-SAG,209.330
En hann varð heill of messu og kenndi hann gerla að svo var sem hendi tæki fyrir þá er verkurinn fór úr fætinum og gekk hann síðan hinn sama dag óhaltur og orðinn alheill þá, og sýndi hann þá fótinn Páli biskupi og öllum þeim mönnum er þar voru við staddir og var það öllum auðsýnt að mjög mundi vanmeta verið hafa.
[31] tree
Var þá lýst þeirri jartein í kirkju og sungið Te deum og hringt öllum klukkum og lofuðu allir guð sem kunnu framast og hinn sæla Þorlák biskup.
s-331
1210.JARTEIN.REL-SAG,210.331
Var þá lýst þeirri jartein í kirkju og sungið Te deum og hringt öllum klukkum og lofuðu allir guð sem kunnu framast og hinn sæla Þorlák biskup.
[32] tree
Í Ölfusi varð atburður maður meiddist í leik og gekk hönd hans úr liði og þurfti marga menn til áður í liðinn kæmist.
s-332
1210.JARTEIN.REL-SAG,211.332
Í Ölfusi varð sá atburður að maður meiddist í leik og gekk hönd hans úr liði og þurfti marga menn til áður í liðinn kæmist.
[33] tree
Síðan fór hann heim of aftaninn.
s-333
1210.JARTEIN.REL-SAG,212.333
Síðan fór hann heim of aftaninn.
[34] tree
En of morgininn eftir laust æðiverk í höndina svo hann mátti ekki sofa og hann fékk trautt legró.
s-334
1210.JARTEIN.REL-SAG,213.334
En of morgininn eftir laust æðiverk í höndina svo að hann mátti ekki sofa og hann fékk trautt legró.
[35] tree
Hét hann síðan af öllum hug á hinn sæla Þorlák biskup til hjálpar sér og heilsubótar.
s-335
1210.JARTEIN.REL-SAG,214.335
Hét hann síðan af öllum hug á hinn sæla Þorlák biskup til hjálpar sér og heilsubótar.
[36] tree
Eftir það rann á hann höfgi og hann síðan í þeim höfga hinn sæla Þorlák biskup og mælti við hann og tók eigi á honum.
s-336
1210.JARTEIN.REL-SAG,215.336
Eftir það rann á hann höfgi og sá hann síðan í þeim höfga hinn sæla Þorlák biskup og mælti við hann og tók eigi á honum.
[37] tree
' Títt gerist yður ', sagði hann,' heita á leið fram og enda eigi það er þér heitið.'
s-337
1210.JARTEIN.REL-SAG,216.337
' Títt gerist yður nú', sagði hann,' að heita á leið fram og enda eigi það er þér heitið.'
[38] tree
Síðan vaknaði hann og var þá alheill og minntist á síðan í hug sér hví hinn sæli Þorlákur biskup mundi þann ákenning gert hafa of heit hans og mundi þá síðan hann hafði heitið á hinn sæla Þorlák biskup of sumarið áður fyrir augum bróður síns en hafði eigi í hug komið enda.
s-338
1210.JARTEIN.REL-SAG,217.338
Síðan vaknaði hann og var þá alheill og minntist á síðan í hug sér hví hinn sæli Þorlákur biskup mundi þann ákenning gert hafa of heit hans og mundi þá síðan að hann hafði heitið á hinn sæla Þorlák biskup of sumarið áður fyrir augum bróður síns en hafði eigi í hug komið að enda.
[39] tree
Sendi hann síðan í Skálaholt hvort tveggja heitfé og urðu allir fegnir er þessa jartein heyrðu sagða og gerðu guði þakkir og sælum Þorláki biskupi.
s-339
1210.JARTEIN.REL-SAG,218.339
Sendi hann síðan í Skálaholt hvort tveggja heitfé og urðu allir fegnir er þessa jartein heyrðu sagða og gerðu guði þakkir og sælum Þorláki biskupi.
[40] tree
Á einum var griðungur mannýgur er trautt máttu karlar reka naut fyrir honum.
s-340
1210.JARTEIN.REL-SAG,219.340
Á bæ einum var griðungur mannýgur sá er trautt máttu karlar reka naut fyrir honum.
[41] tree
En þá barst svo engi karlmaður var á bænum en nautin þurfti heim reka.
s-341
1210.JARTEIN.REL-SAG,220.341
En þá barst svo að að engi karlmaður var á bænum en nautin þurfti heim að reka.
[42] tree
Varð síðan til kona ein vel tvítug, heldur kná, og vel visk fara eftir nautum og hafði staf í hendi.
s-342
1210.JARTEIN.REL-SAG,221.342
Varð síðan til kona ein vel tvítug, heldur kná, og vel visk að fara eftir nautum og hafði staf í hendi.
[43] tree
En er hún kom í nánd við nautin, þá gerði griðungurinn á mót henni.
s-343
1210.JARTEIN.REL-SAG,222.343
En er hún kom í nánd við nautin, þá gerði griðungurinn á mót henni.
[44] tree
En hún laust hann síðan þegar með stafnum.
s-344
1210.JARTEIN.REL-SAG,223.344
En hún laust hann síðan þegar með stafnum.
[45] tree
En griðungurinn gekk eigi undan og vildi stanga hana.
s-345
1210.JARTEIN.REL-SAG,224.345
En griðungurinn gekk eigi undan og vildi stanga hana.
[46] tree
En hún varð á milli hornanna griðungsins og tók síðan höndum of háls griðunginum og hélt sér svo.
s-346
1210.JARTEIN.REL-SAG,225.346
En hún varð á milli hornanna griðungsins og tók síðan höndum of háls griðunginum og hélt sér svo.
[47] tree
En griðungurinn vildi hana ávallt ofan færa.
s-347
1210.JARTEIN.REL-SAG,226.347
En griðungurinn vildi hana ávallt ofan færa.
[48] tree
Hún tók þá síðan mæðast mjög og var þá við sjálft hún mundi verða laust láta.
s-348
1210.JARTEIN.REL-SAG,227.348
Hún tók þá síðan að mæðast mjög og var þá við sjálft að hún mundi verða laust að láta.
[49] tree
Þóttist hún þá ráðin til örkumla eða til bana því hún fann eigi griðungurinn mæddist.
s-349
1210.JARTEIN.REL-SAG,228.349
Þóttist hún þá ráðin til örkumla eða til bana því að hún fann eigi að griðungurinn mæddist.
[50] tree
Hét hún þá síðan á hinn sæla Þorlák biskup til hjálpar sér.
s-350
1210.JARTEIN.REL-SAG,229.350
Hét hún þá síðan á hinn sæla Þorlák biskup til hjálpar sér.
[51] tree
Eftir það brá hún knífi og leitaði skera á hálsinn slíkt er hún mátti.
s-351
1210.JARTEIN.REL-SAG,230.351
Eftir það brá hún knífi og leitaði að skera á hálsinn slíkt er hún mátti.
[52] tree
En er henni var minnst von, þá féll griðungurinn og rétti frá sér alla fætur og hugði hún þá fjörbrot á vera.
s-352
1210.JARTEIN.REL-SAG,231.352
En er henni var minnst von, þá féll griðungurinn og rétti frá sér alla fætur og hugði hún þá fjörbrot á vera.
[53] tree
Komst hún síðan nauðulega heim.
s-353
1210.JARTEIN.REL-SAG,232.353
Komst hún síðan nauðulega heim.
[54] tree
En þá er eftir nautunum var farið, þá gekk griðungurinn eftir nautunum svo hægur og hýr hann gaf þá öngum manni gaum.
s-354
1210.JARTEIN.REL-SAG,233.354
En þá er eftir nautunum var farið, þá gekk griðungurinn eftir nautunum svo hægur og hýr að hann gaf þá að öngum manni gaum.
[55] tree
En á of allt sumarið eftir það er atgangurinn hafði verið.
s-355
1210.JARTEIN.REL-SAG,234.355
En á sá of allt sumarið eftir það er atgangurinn hafði verið.
[56] tree
atburður varð enn maður lét gelda hest er hann átti, ungan og góðan.
s-356
1210.JARTEIN.REL-SAG,235.356
Sá atburður varð enn að maður lét gelda hest er hann átti, ungan og góðan.
[57] tree
En hestinum kom blóðrás mikil. En eftir það sullur æsilegur og svall allur kviðurinn á hestinum svo eigi mátti ganga mat sér of síðir og gerðust vogföll mikil og hol á svo stór maður mátti stinga í hnefa sínum og þar kom of síðir fúnaði kviðurinn og voru skornar af allar skauðirnar af hestinum og þótti eigi von lifa mundi lengi.
s-357
1210.JARTEIN.REL-SAG,236.357
En að hestinum kom blóðrás mikil. En eftir það sullur æsilegur og svall allur kviðurinn á hestinum svo að eigi mátti ganga að mat sér of síðir og gerðust að vogföll mikil og hol á svo stór að maður mátti stinga í hnefa sínum og þar kom of síðir að fúnaði kviðurinn og voru skornar af allar skauðirnar af hestinum og þótti eigi von að lifa mundi lengi.
[58] tree
Eftir það hét er átti hestinn gefa hálfan hestinn hinum sæla Þorláki biskupi ef fram kæmist.
s-358
1210.JARTEIN.REL-SAG,237.358
Eftir það hét sá er átti hestinn að gefa hálfan hestinn hinum sæla Þorláki biskupi ef fram kæmist.
[59] tree
Síðan færði hann á braut hestinn, en hríð á mikil.
s-359
1210.JARTEIN.REL-SAG,238.359
Síðan færði hann á braut hestinn, en hríð á mikil.
[60] tree
En hinn sæli Þorlákur biskup gætti svo til hestsins á einum hálfum mánaði varð alheill hesturinn og svo skauðirnar á sem öðrum geldum hestum.
s-360
1210.JARTEIN.REL-SAG,239.360
En hinn sæli Þorlákur biskup gætti svo til hestsins að á einum hálfum mánaði varð alheill hesturinn og svo skauðirnar á sem öðrum geldum hestum.
[61] tree
En leysti síðan hestinn til sín of vorið er heitið hafði og endi vel heit sitt eftir ráði Páls biskups og þökkuðu menn guði þessa jartein og hinum sæla Þorláki biskupi.
s-361
1210.JARTEIN.REL-SAG,240.361
En sá leysti síðan hestinn til sín of vorið er heitið hafði og endi vel heit sitt eftir ráði Páls biskups og þökkuðu menn guði þessa jartein og hinum sæla Þorláki biskupi.
[62] tree
Maður fór þenna hinn sama vetur eftir upptekning hins sæla Þorláks biskups óvarlega með hest og brast niður ís undir öllum saman þar er vatnfall var undir og djúp.
s-362
1210.JARTEIN.REL-SAG,241.362
Maður fór þenna hinn sama vetur eftir upptekning hins sæla Þorláks biskups óvarlega með hest og brast niður ís undir öllum saman þar er vatnfall var undir og djúp.
[63] tree
Komst maðurinn brátt upp úr vökinni en hesturinn komst eigi upp.
s-363
1210.JARTEIN.REL-SAG,242.363
Komst maðurinn brátt upp úr vökinni en hesturinn komst eigi upp.
[64] tree
Fór maðurinn síðan heim til bæjarins skyndilega og kallaði á menn og greip járnsleggju í hönd sér og rann fyrir og braut ísinn en víddi vökina og er honum var minnst von þá slapp sleggjan úr hendi honum í vökina og djúpið.
s-364
1210.JARTEIN.REL-SAG,243.364
Fór maðurinn síðan heim til bæjarins skyndilega og kallaði á menn og greip járnsleggju í hönd sér og rann fyrir og braut ísinn en víddi vökina og er honum var minnst von þá slapp sleggjan úr hendi honum í vökina og djúpið.
[65] tree
Komu þá menn og komst þá upp hesturinn brátt.
s-365
1210.JARTEIN.REL-SAG,244.365
Komu þá menn að og komst þá upp hesturinn brátt.
[66] tree
En sleggjan náðist ekki og merktu þeir til hvar sleggjunnar var von, settu upp drangstein á landinu gagnvert og eigi allnær vatnfallinu og gengu heim síðan.
s-366
1210.JARTEIN.REL-SAG,245.366
En sleggjan náðist ekki og merktu þeir til hvar sleggjunnar var von, settu upp drangstein á landinu gagnvert og eigi allnær vatnfallinu og gengu heim síðan.
[67] tree
En þeim er sleggjuna hafði niður fellt þótti ill slysför sín en fjárskaði búanda og hét síðan á hinn sæla Þorlák biskup sleggjan skyldi nást.
s-367
1210.JARTEIN.REL-SAG,246.367
En þeim er sleggjuna hafði niður fellt þótti ill slysför sín en fjárskaði búanda og hét síðan á hinn sæla Þorlák biskup að sleggjan skyldi nást.
[68] tree
En fám nóttum síðar kom hann til þar er sleggjan hafði týnst og þá er hann vildi hyggja eigi félli marksteinninn, þá stóð þar sleggjan við steininn sem maður hefði nýsett niður.
s-368
1210.JARTEIN.REL-SAG,247.368
En fám nóttum síðar kom hann til þar er sleggjan hafði týnst og þá er hann vildi að hyggja að eigi félli marksteinninn, þá stóð þar sleggjan við steininn sem maður hefði nýsett niður.
[69] tree
Varð hann síðan allshugar feginn og tók sleggjuna og hafði heim og sagði þessa fagurlega jartein öllum mönnum þeim er við voru staddir og lofuðu allir guð og hinn sæla Þorlák biskup.
s-369
1210.JARTEIN.REL-SAG,248.369
Varð hann síðan allshugar feginn og tók sleggjuna og hafði heim og sagði þessa fagurlega jartein öllum mönnum þeim er við voru staddir og lofuðu allir guð og hinn sæla Þorlák biskup.
[70] tree
Annar atburður varð enn þessum glíkur í Skálaholti.
s-370
1210.JARTEIN.REL-SAG,249.370
Annar atburður varð enn þessum glíkur í Skálaholti.
[71] tree
Þar brotnaði þelahögg er gröf var grafin.
s-371
1210.JARTEIN.REL-SAG,250.371
Þar brotnaði þelahögg er gröf var grafin.
[72] tree
En þá var fengin til öx mikil höggva þelann.
s-372
1210.JARTEIN.REL-SAG,251.372
En þá var fengin til öx mikil að höggva þelann.
[73] tree
En er gröfin var grafin til loks, þá gleymdist öxin og var öngum seld til varðveislu. En er eigi var saknað fyrr en tveim nóttum eða þrimur síðan en verið hafði margt þeirra manna þar við statt er óvænna þótti til fundarins.
s-373
1210.JARTEIN.REL-SAG,252.373
En er gröfin var grafin til loks, þá gleymdist öxin og var öngum seld til varðveislu. En er eigi var saknað fyrr en tveim nóttum eða þrimur síðan en verið hafði margt þeirra manna þar við statt er óvænna þótti til fundarins.
[74] tree
Var heitið síðan viku síðar en horfið hafði öxin á hinn sæla Þorlák biskup til þess aftur skyldi koma öxin, bæði söngvum og kertisgerð.
s-374
1210.JARTEIN.REL-SAG,253.374
Var heitið síðan viku síðar en horfið hafði öxin á hinn sæla Þorlák biskup til þess að aftur skyldi koma öxin, bæði söngvum og kertisgerð.
[75] tree
En einni nótt liðinni þá fannst öxin í rekkju þess manns er áður hafði varðveitt of veturinn og var þá sem nýlögð væri niður.
s-375
1210.JARTEIN.REL-SAG,254.375
En að einni nótt liðinni þá fannst öxin í rekkju þess manns er áður hafði varðveitt of veturinn og var þá sem nýlögð væri niður.
[76] tree
En þar hafði áður oftlega leitað verið svo víst var þá var eigi þar.
s-376
1210.JARTEIN.REL-SAG,255.376
En þar hafði áður oftlega leitað verið svo að víst var að þá var eigi þar.
[77] tree
Þótti öllum atburður mikils verður þeim er við voru staddir og var Páll biskup í þessu heiti með öðrum mönnum og virði þessa jartein því meira sem hann kunni görr sjá en flestir aðrir.
s-377
1210.JARTEIN.REL-SAG,256.377
Þótti öllum sá atburður mikils verður þeim er við voru staddir og var Páll biskup í þessu heiti með öðrum mönnum og virði þessa jartein því meira sem hann kunni görr sjá en flestir aðrir.
[78] tree
Í Odda varð atburður at nautahellir féll og urðu þar undir tólf naut, þau öll höfðu þegar bana, og var nálega hvert bein þeirra brotið og engi iður ósökuð í þeim.
s-378
1210.JARTEIN.REL-SAG,257.378
Í Odda varð sá atburður at nautahellir féll og urðu þar undir tólf naut, þau öll höfðu þegar bana, og var nálega hvert bein þeirra brotið og engi iður ósökuð í þeim.
[79] tree
En almáttigur guð lét fylgja minnilega huggun þessum fjárskaða í jartein þeirri er hann lét verða fyrir hinn sæla Þorlák biskup.
s-379
1210.JARTEIN.REL-SAG,258.379
En almáttigur guð lét fylgja minnilega huggun þessum fjárskaða í jartein þeirri er hann lét verða fyrir hinn sæla Þorlák biskup.
[80] tree
Þar varð undir bjarginu með öðrum nautum uxi mikill og góður.
s-380
1210.JARTEIN.REL-SAG,259.380
Þar varð undir bjarginu með öðrum nautum uxi mikill og góður.
[81] tree
En er menn komu til hellisins, þá sáu menn það undan bjarginu tók höfuð uxans þess hins mikla og það var kvikt en nálega var mannhæð bjarginu er á uxanum .
s-381
1210.JARTEIN.REL-SAG,260.381
En er menn komu til hellisins, þá sáu menn það að undan bjarginu tók höfuð uxans þess hins mikla og það var kvikt en nálega var mannhæð að bjarginu er á uxanum lá.
[82] tree
Þá var til farið höggva bjargið af uxanum og verið mikinn hluta dags.
s-382
1210.JARTEIN.REL-SAG,261.382
Þá var til farið að höggva bjargið af uxanum og verið að mikinn hluta dags.
[83] tree
Þá var heitið á hinn sæla Þorlák biskup uxinn skyldi við rétta og hétu þeir gera kerti til dýrðar hinum sæla Þorláki biskupi það er tæki um uxann.
s-383
1210.JARTEIN.REL-SAG,262.383
Þá var heitið á hinn sæla Þorlák biskup að uxinn skyldi við rétta og hétu þeir að gera kerti til dýrðar hinum sæla Þorláki biskupi það er tæki um uxann.
[84] tree
En er bergið var fært af uxanum, þá var hann reistur upp og studdur meðan hann fór út úr hellinum en þá gekk hann þegar einn saman til annars hellis og át þegar mat sinn hinn sama aftan og var ekki bein brotið knýtt og þótti það af þveru frá glíkindum vera öllum þeim mönnum, er deili vissu á, er eigi var hvert bein brotið í honum sem öðrum nautum þeim er undir slíkum þunga höfðu verið.
s-384
1210.JARTEIN.REL-SAG,263.384
En er bergið var fært af uxanum, þá var hann reistur upp og studdur meðan hann fór út úr hellinum en þá gekk hann þegar einn saman til annars hellis og át þegar mat sinn hinn sama aftan og var ekki bein brotið né knýtt og þótti það af þveru frá glíkindum vera öllum þeim mönnum, er deili vissu á, er eigi var hvert bein brotið í honum sem öðrum nautum þeim er undir slíkum þunga höfðu verið.
[85] tree
En kertið var fimm álna langt og brann af helgum dómi hins sæla Þorláks biskups hans messudag og lofuðu allir guð og hinn sæla Þorlák biskup.
s-385
1210.JARTEIN.REL-SAG,264.385
En kertið var fimm álna langt og brann af helgum dómi hins sæla Þorláks biskups hans messudag og lofuðu allir guð og hinn sæla Þorlák biskup.
[86] tree
Hallur Gissurarson, góður prestur og göfugur, hafði kverkamein og sótti oft mjög svo hann mátti nálega ekki mæla og öngum mat niður koma en sjaldan meinlaust með öllu.
s-386
1210.JARTEIN.REL-SAG,265.386
Hallur Gissurarson, góður prestur og göfugur, hafði kverkamein og sótti oft mjög svo að hann mátti nálega ekki mæla og öngum mat niður koma en sjaldan meinlaust með öllu.
[87] tree
En er hann fór leiðar sinnar of sumar svo hann kenndi þessa meins og var honum bæði meint niður svelga og svo drekka en meinst hósta þá kom hann í Skálaholt of farinn veg og baðst fyrir helgum dómi hins sæla Þorláks biskups of stundar sakar.
s-387
1210.JARTEIN.REL-SAG,266.387
En er hann fór leiðar sinnar of sumar svo að hann kenndi þessa meins og var honum bæði meint niður að svelga og svo að drekka en meinst að hósta þá kom hann í Skálaholt of farinn veg og baðst fyrir að helgum dómi hins sæla Þorláks biskups of stundar sakar.
[88] tree
En áður hann gengi á braut þá tók hann til trafanna er á klæðum þeim voru er tjaldað var of kistuna og reið á kverkarnar í kross og söng þetta: ' Sancte Thorlace ora pro nobis.'
s-388
1210.JARTEIN.REL-SAG,267.388
En áður hann gengi á braut þá tók hann til trafanna er á klæðum þeim voru er tjaldað var of kistuna og reið á kverkarnar í kross og söng þetta: ' Sancte Thorlace ora pro nobis.'
[89] tree
Síðan gekk hann á braut úr kirkjunni.
s-389
1210.JARTEIN.REL-SAG,268.389
Síðan gekk hann á braut úr kirkjunni.
[90] tree
En er hann kom til hests síns, þá hrækti hann og varð honum þá ekki illt við eftir því sem vandi var á.
s-390
1210.JARTEIN.REL-SAG,269.390
En er hann kom til hests síns, þá hrækti hann og varð honum þá ekki illt við eftir því sem vandi var á.
[91] tree
Þá treystist hann enn framar guðs miskunn og jartein þá er hann þóttist fengið hafa og tók þá hósta eftir því sem þá er honum var mest mein við verða.
s-391
1210.JARTEIN.REL-SAG,270.391
Þá treystist hann enn framar guðs miskunn og jartein þá er hann þóttist fengið hafa og tók þá að hósta eftir því sem þá er honum var mest mein við að verða.
[92] tree
Fann hann þá síðan hann var þá til loks heill orðinn og sagði hann sjálfur þessa jartein Páli biskupi svo margir heyrðu á og lofuðu allir almáttkan guð er slíkar dýrðir lætur verða fyrir sælan þjón sinn Þorlák biskup.
s-392
1210.JARTEIN.REL-SAG,271.392
Fann hann þá síðan að hann var þá til loks heill orðinn og sagði hann sjálfur þessa jartein Páli biskupi svo að margir heyrðu á og lofuðu allir almáttkan guð er slíkar dýrðir lætur verða fyrir sælan þjón sinn Þorlák biskup.
[93] tree
atburður varð á þeim er í Gröf heitir, skammt frá Skálaholti, mjög á ofanverðum dögum hins sæla Þorláks biskups misseratali því er hann hafði hér heima gullsylgja týndist er átti eiginkona þess manns er þar bjó i Gröf.
s-393
1210.JARTEIN.REL-SAG,272.393
Sá atburður varð á bæ þeim er í Gröf heitir, skammt frá Skálaholti, mjög á ofanverðum dögum hins sæla Þorláks biskups að misseratali því er hann hafði hér heima að gullsylgja týndist sú er átti eiginkona þess manns er þar bjó i Gröf.
[94] tree
Var síðan leitað vandlega hvervetna þar er í hug kom og von þótti vera og fannst eigi sylgjan.
s-394
1210.JARTEIN.REL-SAG,273.394
Var síðan leitað vandlega hvervetna þar er í hug kom og von þótti vera og fannst eigi sylgjan.
[95] tree
Þá var síðan heitið á helga menn bæði föstum og ölmusugjöfum, söngvum og kertagjörð og fannst þó eigi sylgja.
s-395
1210.JARTEIN.REL-SAG,274.395
Þá var síðan heitið á helga menn bæði föstum og ölmusugjöfum, söngvum og kertagjörð og fannst þó eigi sylgja.
[96] tree
Þá var leitt spurningum víða því það þótti mörgum mönnum glíklegast stolið mundi vera og spurðist hvergi til.
s-396
1210.JARTEIN.REL-SAG,275.396
Þá var leitt að spurningum víða því að það þótti mörgum mönnum glíklegast að stolið mundi vera og spurðist hvergi til.
[97] tree
Dofnaði þá yfir síðan og gat engi maður sylgjunnar.
s-397
1210.JARTEIN.REL-SAG,276.397
Dofnaði þá yfir síðan og gat engi maður sylgjunnar.
[98] tree
En þann vetur eftir er heilagur dómur hins sæla biskups hafði verið upp tekinn úr jörðu áður of sumarið og hefir áður verið mjög margt frá sagt, þá skaut því í hug henni húsfreyjunni, er gullsylgjunnar hafði misst, heita á hinn sæla Þorlák biskup sylgjan fyndist eða kvæmi aftur.
s-398
1210.JARTEIN.REL-SAG,277.398
En þann vetur eftir er heilagur dómur hins sæla biskups hafði verið upp tekinn úr jörðu áður of sumarið og nú hefir áður verið mjög margt frá sagt, þá skaut því í hug henni húsfreyjunni, er gullsylgjunnar hafði misst, að heita á hinn sæla Þorlák biskup að sylgjan fyndist eða kvæmi aftur.
[99] tree
Hét hún gefa hálfvirði sylgjunnar til þakka hans.
s-399
1210.JARTEIN.REL-SAG,278.399
Hét hún að gefa hálfvirði sylgjunnar til þakka hans.
[100] tree
En litlu síðan en hún hafði heitið varð atburður á þeim, er nálægur var þeim bænum er sylgjan hafði týnst fyrir öndverðu, maður var sýslu og reiddi tað á akurland.
s-400
1210.JARTEIN.REL-SAG,279.400
En litlu síðan en hún hafði heitið varð sá atburður á bæ þeim, er nálægur var þeim bænum er sylgjan hafði týnst fyrir öndverðu, að maður var að sýslu og reiddi tað á akurland.

Edit as listText viewDependency trees