is-gc-dev

Universal Dependencies - Icelandic - GC

LanguageIcelandic
ProjectGC
Corpus Partdev

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 51 - 61 < sentence 62 - 72 > sentence 73 - 83

Síðar sama ár réðust byltingarsinnaðir stúdentar bandaríska sendiráðinu í Teheran, tóku 52 diplómata í gíslingu og héldu þeim í 444 daga. Thanasis er tveimur árum eldri og spilar með Panathinaikos á næstu leiktíð en hann var valinn af New York Knicks í nýliðavalinu 2014. EUROSTUDENT er samanburðarkönnun á högum um 320.000 háskólanema í 28 löndum á evrópska háskólasvæðinu. Við gerðum áhlaup og höfum sex grunaða í haldi, segir lögreglustjórinn Markus Laine í samtali við AFP-fréttastofuna. Hún segir tillöguna hafa verið lagða fram til auka aðgengi bæði fjölmiðla og borgarbúa því sem er gerast hjá borginni. Það verður því hægt skrá sig í alla þrjá en hver spinningtími verður 45 mínútur og rennur allur ágóði til Bleiku slaufunnar. Í afgreiðslu Skipulagsstofunar segir ef fallið verði frá virkjanaáformum skulu vegir og brú fjarlægð og ummerki fjarlægð eins og kostur er. Bandaríska alríkislögreglan (FBI) sem aðstoðar við rannsókn málsins segir ekkert benda til þess frekari árásir séu í bígerð í Washingtonríki. Yfirleitt er þessi staður troðinn af ferðamönnum en um leið og ég tók myndavélina upp þá röðuðu allir sér fyrir aftan mig. Sean Mackaoui myndhöfundurinn hefur byggt upp myndver á hringsviðinu þar sem hreyfast háir, hráir, óreglulegir bakgrunnsflekar fyrir tökur svosem húsveggur, eldhús, baðherbergi, gangur, gata, allir eru þeir tengdir með hurðum eða opum á flekanum sem leyfa líka óheftar hreyfingar leikaranna milli ólíkra tökustaða. lokum var rætt um mikilvægi þess aðgerðir til uppræta kynbundinn launamun fari saman með öðrum jafnréttisaðgerðum og hvernig staðalmyndir kynjanna hafa áhrif á launamun kynjanna með vísan í þær skýribreytur sem notaðar eru við greiningu á launamun kynjanna sbr. atvinnugrein, menntun, aldur, starfsreynsla og vinnutími.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees