is-gc-dev
Universal Dependencies - Icelandic - GC
Language | Icelandic |
---|
Project | GC |
---|
Corpus Part | dev |
---|
View options
Tags:
Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Spurs hefur verið í fantaformi að undanförnu og fengið 19 af 21 stigi mögulegu í síðustu sjö leikjum sínum. Forstjóri fyrirtækisins lýsti því jafnframt yfir að ef ekki gangi eftir að lágmarka lyktarmengun muni þeir hætta starfseminni. Erna segist einfaldlega hafa verið beðin um að syngja lagið og söng það eins og hún gerir alltaf. Frá þessu greindi Bruno Geddo, yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Írak, á blaðamannafundi í Genf í dag. Hinar tvær íbúðirnar missti ég þegar eigendurnir vildu setja þær á airbnb þar sem er meiri tekjuvon. Stigakerfi sem byggir á úrslitum móta er notað til að ákvarða hverjir vinna sér inn þátttökurétt á úrslitamótinu. Þau segjast hafa eignast vini í gegnum Kailash-búðirnar sínar, enda leggja þau mikið upp úr persónulegri þjónustu. Og hér fyrir neðan getur að líta myndir af eigendum ýmissa flugfélaga, eins og þeir birtast Gunnari Smára. Húsnæðisverð hækkaði um 70 rósent að raunvirði á árunum 2001 til 2007, en atvinnutekjur hækkuðu mun minna. Sagði Sigríður að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar svo það myndi skapast vinnufriður um málefni Landsréttar. Sá misskilningur virðist vera hjá viðkomandi fulltrúa ljósmæðra að undanþágunefndin sé einkamál ljósmæðra og fulltrúa ríkisins komi ekki við hvernig hún starfi.
Download XML • Download text
• Sentence view • Dependency trees