Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - IcePaHC

LanguageIcelandic
ProjectIcePaHC
Corpus Parttest


showing 501 - 600 of 5157 • previousnext


[1] tree
Þá mælti hin sjúka kona í því er hún þóttist sjá hann: ' Sæl erum vér,' kvað hún,' er þú ert hér kominn.'
s-501
1210.JARTEIN.REL-SAG,380.501
Þá mælti hin sjúka kona í því er hún þóttist sjá hann: ' Sæl erum vér,' kvað hún,' er þú ert hér kominn.'
[2] tree
Hún vaknaði við það, er hún hafði mælt, og þá spurði hún, húsfreyjan, við hvern hún þóttist mæla.
s-502
1210.JARTEIN.REL-SAG,381.502
Hún vaknaði við það, er hún hafði mælt, og þá spurði hún, húsfreyjan, við hvern hún þóttist mæla.
[3] tree
' Við Þorlák biskup', kvað hún,' hann þótti mér hér kominn vera.'
s-503
1210.JARTEIN.REL-SAG,382.503
' Við Þorlák biskup', kvað hún,' hann þótti mér hér kominn vera.'
[4] tree
Eftir það reis hún upp í rekkjunni, konan, og færðist á gólf fram og var þá orðin alheil og lofuðu þeir allir guð og hinn sæla Þorlák biskup.
s-504
1210.JARTEIN.REL-SAG,383.504
Eftir það reis hún upp í rekkjunni, konan, og færðist á gólf fram og var þá orðin alheil og lofuðu þeir allir guð og hinn sæla Þorlák biskup.
[5] tree
atburður varð í Skálaholti er mikils er verður.
s-505
1210.JARTEIN.REL-SAG,384.505
Sá atburður varð í Skálaholti er mikils er verður.
[6] tree
Þar fóru menn á ferjuskipi yfir á þá er Hvítá heitir.
s-506
1210.JARTEIN.REL-SAG,385.506
Þar fóru menn á ferjuskipi yfir á þá er Hvítá heitir.
[7] tree
Var maður ferjunni er Steinþór heitir og flutti yfir ána prest þann er syngva skyldi í þing sín.
s-507
1210.JARTEIN.REL-SAG,386.507
Var sá maður að ferjunni er Steinþór heitir og flutti yfir ána prest þann er syngva skyldi í þing sín.
[8] tree
En fátækir menn voru við ána og vildu gjarnlega í Skálaholt fara af því þar var þeim meira skjól en hvar annars staðar.
s-508
1210.JARTEIN.REL-SAG,387.508
En fátækir menn voru við ána og vildu gjarnlega í Skálaholt fara af því að þar var þeim meira skjól en hvar annars staðar.
[9] tree
En veður var á hvasst og mjög kalt og var skipið sollið og frörið en áin var mikil og var breitt yfir róa.
s-509
1210.JARTEIN.REL-SAG,388.509
En veður var á hvasst og mjög kalt og var skipið sollið og frörið en áin var mikil og var breitt yfir að róa.
[10] tree
En ferjumaður var í skinnbrókum miklum og þéttum.
s-510
1210.JARTEIN.REL-SAG,389.510
En ferjumaður var í skinnbrókum miklum og þéttum.
[11] tree
Síðan fóru á skip hinir snauðu menn tíu en ferjumaðurinn ellefti.
s-511
1210.JARTEIN.REL-SAG,390.511
Síðan fóru á skip hinir snauðu menn tíu en ferjumaðurinn ellefti.
[12] tree
En þá kom hinn tólfti maður og sté þegar á skipið, er kom til, og bar síðan skipið frá landi og á djúp.
s-512
1210.JARTEIN.REL-SAG,391.512
En þá kom hinn tólfti maður og sté þegar á skipið, er sá kom til, og bar síðan skipið frá landi og á djúp.
[13] tree
En þegar er vindur kom þá fyllti skipið en síðan sökk niður.
s-513
1210.JARTEIN.REL-SAG,392.513
En þegar er vindur kom að þá fyllti skipið en síðan sökk niður.
[14] tree
Eftir það kom skipið upp og svo mennirnir flestir lífs og komust nekkverir á kjöl.
s-514
1210.JARTEIN.REL-SAG,393.514
Eftir það kom skipið upp og svo mennirnir flestir lífs og komust nekkverir á kjöl.
[15] tree
En flestir fengu á hann og báðu hann ténaðar, ferjumanninn, og fór þá í kaf allt saman og heldu þeir honum niðri uns Steinþór komst úr því fatinu í kafi er þeir héldu á flestir.
s-515
1210.JARTEIN.REL-SAG,394.515
En flestir fengu á hann og báðu hann ténaðar, ferjumanninn, og fór þá í kaf allt saman og heldu þeir honum niðri uns Steinþór komst úr því fatinu í kafi er þeir héldu á flestir.
[16] tree
Eftir það kom Steinþór upp og hafði hann þá drukkið mjög og var þrekaður mjög af kulda og komst hann þá enn í skipið upp og fékk árina en fullt var skipið og marði uppi of stundar sakar en fyrir var djúpið mestum hlut.
s-516
1210.JARTEIN.REL-SAG,395.516
Eftir það kom Steinþór upp og hafði hann þá drukkið mjög og var þrekaður mjög af kulda og komst hann þá enn í skipið upp og fékk árina en fullt var skipið og marði uppi of stundar sakar en fyrir var djúpið að mestum hlut.
[17] tree
Komu þá upp hjá honum mennirnir og flestir allir örendir.
s-517
1210.JARTEIN.REL-SAG,396.517
Komu þá upp hjá honum mennirnir og flestir allir örendir.
[18] tree
Vætti hann þá og ekki sér lífs.
s-518
1210.JARTEIN.REL-SAG,397.518
Vætti hann þá og ekki sér lífs.
[19] tree
En meðan skipið marði uppi hét Steinþór á guð og hinn sæla Þorlák biskup til þess hann skyldi koma til þess lands, er nær var Skálaholti, og lík hans skyldi finnast þótt honum væri eigi lífs auðið.
s-519
1210.JARTEIN.REL-SAG,398.519
En meðan skipið marði uppi hét Steinþór á guð og hinn sæla Þorlák biskup til þess að hann skyldi koma til þess lands, er nær var Skálaholti, og lík hans skyldi finnast þótt honum væri eigi lífs auðið.
[20] tree
Síðan fór hann niður til grunna og var svo þungur í vatninu sem steinar væru við hann bundnir er skinnbrækurnar voru fullar vatns.
s-520
1210.JARTEIN.REL-SAG,399.520
Síðan fór hann niður til grunna og var svo þungur í vatninu sem steinar væru við hann bundnir er skinnbrækurnar voru fullar vatns.
[21] tree
Hann ætlaði vaða í kafinu meðan hann vissi til sín til þess lands er hann vildi koma og lét árstrauminn falla á síðu sér.
s-521
1210.JARTEIN.REL-SAG,400.521
Hann ætlaði að vaða í kafinu meðan hann vissi til sín til þess lands er hann vildi koma og lét árstrauminn falla á síðu sér.
[22] tree
En svo var djúpið mikið það var jafnskjótt er hann kom til grunna og þá var þrotið örendi hans, þá varð fákunnlegur hlutur.
s-522
1210.JARTEIN.REL-SAG,401.522
En svo var djúpið mikið að það var jafnskjótt er hann kom til grunna og þá var þrotið örendi hans, þá varð fákunnlegur hlutur.
[23] tree
Hann þóttist sjá sem hönd manns í kafi og sópaði vatninu frá andliti hans og tók hann önd í kafi svo hann drakk eigi og fór svo þrisvar.
s-523
1210.JARTEIN.REL-SAG,402.523
Hann þóttist sjá sem hönd manns í kafi og sópaði vatninu frá andliti hans og tók hann önd í kafi svo að hann drakk eigi og fór svo þrisvar.
[24] tree
Taka vildi hann höndina, þá er hann þóttist sjá, og mátti hann eigi.
s-524
1210.JARTEIN.REL-SAG,403.524
Taka vildi hann höndina, þá er hann þóttist sjá, og mátti hann eigi.
[25] tree
Eftir það tók áin grynnast þar er hann var kominn og gruflaði hann til lands og mátti hvorki standa ganga þá er hann hitti menn.
s-525
1210.JARTEIN.REL-SAG,404.525
Eftir það tók áin að grynnast þar er hann var kominn og gruflaði hann til lands og mátti hvorki standa né ganga þá er hann hitti menn.
[26] tree
En þó varð hann heill fárra nátta.
s-526
1210.JARTEIN.REL-SAG,405.526
En þó varð hann heill fárra nátta.
[27] tree
Hið sama kveld var farið eftir Steinþóri og á leit líka.
s-527
1210.JARTEIN.REL-SAG,406.527
Hið sama kveld var farið eftir Steinþóri og á leit líka.
[28] tree
Þá fundust lík tveggja mæðgna og í fötum þeirra silfursylgja er þær höfðu sagt áður þær skyldu færa Þorláki biskupi.
s-528
1210.JARTEIN.REL-SAG,407.528
Þá fundust lík tveggja mæðgna og í fötum þeirra silfursylgja sú er þær höfðu sagt áður að þær skyldu færa Þorláki biskupi.
[29] tree
Sjá atburður gerðist á degi ártíðar Klængs biskups.
s-529
1210.JARTEIN.REL-SAG,408.529
Sjá atburður gerðist á degi ártíðar Klængs biskups.
[30] tree
Hálfum mánaði síðar varð atburður þar hinni sömu ferju og þar er ferjan er vön á ánni vera, þá var hinn sami maður ferjunni, sem fyrr var nefndur, er Steinþór hét.
s-530
1210.JARTEIN.REL-SAG,409.530
Hálfum mánaði síðar varð sá atburður þar að hinni sömu ferju og þar er ferjan er vön á ánni að vera, þá var hinn sami maður að ferjunni, sem fyrr var nefndur, er Steinþór hét.
[31] tree
En hann var ölmusugóður og armvitugur við fátæka menn því öllu er hann hafði færi á.
s-531
1210.JARTEIN.REL-SAG,410.531
En hann var ölmusugóður og armvitugur við fátæka menn að því öllu er hann hafði færi á.
[32] tree
En voru margir fátækir menn við ána og máttu eigi yfir komast af því ís var á ánni og eigi gengur.
s-532
1210.JARTEIN.REL-SAG,411.532
En voru margir fátækir menn við ána og máttu eigi yfir komast af því að ís var á ánni og eigi gengur.
[33] tree
En skipinu mátti og eigi við koma.
s-533
1210.JARTEIN.REL-SAG,412.533
En skipinu mátti og eigi við koma.
[34] tree
Tók þá gráta fátækisliðið er það mátti eigi sækja til þess skjóls er það hafði lengi til sparast.
s-534
1210.JARTEIN.REL-SAG,413.534
Tók þá að gráta fátækisliðið er það mátti eigi sækja til þess skjóls er það hafði lengi til sparast.
[35] tree
Honum gekkst þá hugur við, ferjumanninum, og kallaði hann og mælti: ' Kostið þér og grátið eigi,' kvað hann,' heitum vér heldur á hinn sæla Þorlák biskup og syngjum fimm sinnum Pater noster til dýrðar honum og hann yður þegar láta yfir komast er hann vill.'
s-535
1210.JARTEIN.REL-SAG,414.535
Honum gekkst þá hugur við, ferjumanninum, og kallaði hann og mælti: ' Kostið þér og grátið eigi,' kvað hann,' heitum vér heldur á hinn sæla Þorlák biskup og syngjum fimm sinnum Pater noster til dýrðar honum og má hann yður þegar láta yfir komast er hann vill.'
[36] tree
Síðan sungu þau.
s-536
1210.JARTEIN.REL-SAG,415.536
Síðan sungu þau.
[37] tree
En eftir það þá féll niður ísinn of þvera ána og litlu breiðari en skipinu mátti róa og ísinn síðan nökkver dægur ógengur bæði upp og niður frá til vitnis þessar jarteinar allir mætti sjá þeir er til komu.
s-537
1210.JARTEIN.REL-SAG,416.537
En eftir það þá féll niður ísinn of þvera ána og litlu breiðari en skipinu mátti róa og lá ísinn síðan nökkver dægur ógengur bæði upp og niður frá til vitnis þessar jarteinar að allir mætti sjá þeir er til komu.
[38] tree
Fór þá hver síðan leiðar sinnar lofandi og dýrkandi guð almáttkan og hinn sæla Þorlák biskup.
s-538
1210.JARTEIN.REL-SAG,417.538
Fór þá hver síðan leiðar sinnar lofandi og dýrkandi guð almáttkan og hinn sæla Þorlák biskup.
[39] tree
Hin sæla Marta var göfug kyni en göfugri góðum siðum og trú.
s-539
1350.MARTA.REL-SAG,1.539
Hin sæla Marta var göfug að kyni en göfugri að góðum siðum og trú.
[40] tree
Hún var þegar á barnsaldri tendruð af ástsemd almáttigs guðs.
s-540
1350.MARTA.REL-SAG,2.540
Hún var þegar á barnsaldri tendruð af ástsemd almáttigs guðs.
[41] tree
Hún var vel kunnandi á lögmál Móse og aðrar hebreskar bóklistir.
s-541
1350.MARTA.REL-SAG,3.541
Hún var vel kunnandi á lögmál Móse og aðrar hebreskar bóklistir.
[42] tree
Hlýðin var hún guðs boðorðum, hæversk meðferðum, kurteis í bolsvexti, snjöll í máli, væn í ásjónu og kæn við alla kvenmannliga atgervi, siðprúð umfram aðrar frúr, ástúðig við alþýðu.
s-542
1350.MARTA.REL-SAG,4.542
Hlýðin var hún guðs boðorðum, hæversk að meðferðum, kurteis í bolsvexti, snjöll í máli, væn í ásjónu og kæn við alla kvenmannliga atgervi, siðprúð umfram aðrar frúr, ástúðig við alþýðu.
[43] tree
Það finnst hvergi í bókum lesið hún hafi bónda áttan samlag við nokkurn karlmann átt.
s-543
1350.MARTA.REL-SAG,5.543
Það finnst hvergi í bókum lesið að hún hafi bónda áttan né samlag við nokkurn karlmann átt.
[44] tree
Faðir hennar var víða frægur um það land er Síría heitir, svo og um sjóborgir og nálæg héruð og byggðir á hinum yngra aldri.
s-544
1350.MARTA.REL-SAG,6.544
Faðir hennar var víða frægur um það land er Síría heitir, svo og um sjóborgir og nálæg héruð og byggðir á hinum yngra aldri.
[45] tree
En eftir það er Júðar ráku Krists lærisveina af sínum héruðum, fór hún í Grikkland og flutti fram guðs erindi með postulligri trú í Athenisborg.
s-545
1350.MARTA.REL-SAG,7.545
En eftir það er Júðar ráku Krists lærisveina af sínum héruðum, fór hún í Grikkland og flutti fram guðs erindi með postulligri trú í Athenisborg.
[46] tree
Þessi fyrrnefnd Marta var auðig fémunum og uppfædd fimmtán stadía frá Jórsölum í því héraði er Bethanía heitir.
s-546
1350.MARTA.REL-SAG,8.546
Þessi fyrrnefnd Marta var auðig að fémunum og uppfædd fimmtán stadía frá Jórsölum í því héraði er Bethanía heitir.
[47] tree
Hinn mikli Ágústínus kallar þenna stað kastala vera, en helgi Beda prestur segir vera borg setta í hallinum Olivetifjalls.
s-547
1350.MARTA.REL-SAG,9.547
Hinn mikli Ágústínus kallar þenna stað kastala vera, en helgi Beda prestur segir vera borg setta í hallinum Olivetifjalls.
[48] tree
Bróðir hennar hét Lasarus en systir María, er Magdalena er kölluð og nafn tók af kastala þeim er Magdalum hét.
s-548
1350.MARTA.REL-SAG,10.548
Bróðir hennar hét Lasarus en systir María, sú er Magdalena er kölluð og nafn tók af kastala þeim er Magdalum hét.
[49] tree
Hún var eigi aðeins tigin kyni, heldur var hún og stórauðig þeim peningum er hún erfði eftir feður sinn.
s-549
1350.MARTA.REL-SAG,11.549
Hún var eigi aðeins tigin að kyni, heldur var hún og stórauðig að þeim peningum er hún erfði eftir feður sinn.
[50] tree
Því varð hún stórum fræg af þeim tveim hlutum, auð og ætterni, er þessi heimur prísar mest.
s-550
1350.MARTA.REL-SAG,12.550
Því varð hún stórum fræg af þeim tveim hlutum, auð og ætterni, er þessi heimur prísar mest.
[51] tree
En því oftliga fylgir eftirlífi svo sem förunautur auðigleiksins og gnótt fjárhlutanna kennir sællífi, hafði hún á hinum yngra aldri lifað eftir lystingum líkama síns, slitnu taumalagi skírlífis og drýgði margs konar munúðlífi þar til er hún fann umbót allra sinna andmarka af fundi vors herra í húsum Símonar pharisei yfirgyðings.
s-551
1350.MARTA.REL-SAG,13.551
En því að oftliga fylgir eftirlífi svo sem förunautur auðigleiksins og gnótt fjárhlutanna kennir sællífi, hafði hún á hinum yngra aldri lifað eftir lystingum líkama síns, að slitnu taumalagi skírlífis og drýgði margs konar munúðlífi þar til er hún fann umbót allra sinna andmarka af fundi vors herra í húsum Símonar pharisei yfirgyðings.
[52] tree
Þessi systkin voru sammædd en eigi samfædd og höfðu arf tekið eftir móður sína, þrjá kastala, í Bethanía tvo og hinn þriðja Magdalum, og nokkurn part af sjálfri Jórsalaborg.
s-552
1350.MARTA.REL-SAG,14.552
Þessi systkin voru sammædd en eigi samfædd og höfðu arf tekið eftir móður sína, þrjá kastala, í Bethanía tvo og hinn þriðja Magdalum, og nokkurn part af sjálfri Jórsalaborg.
[53] tree
En þó var Marta báðum þeim frægri visku og dyggleik og nógum pengum, örleik og stórmennsku og margri framkvæmd.
s-553
1350.MARTA.REL-SAG,15.553
En þó var Marta báðum þeim frægri að visku og dyggleik og nógum pengum, örleik og stórmennsku og margri framkvæmd.
[54] tree
Riddara og marga aðra kurteisa þjónustumenn hélt hún á sínum kosti með mikilli sæmd og sóma og veitti mörgum höfðingjum stórar veislur með margháttaðri frægð og var sjálf hin vísasta búa til tíguligar krásir því svo vísa guðspjöllin til í mörgum stöðum þar sem menn veittu veislur vorum herra Jesú Kristó var Marta kölluð til þjónustu af allra hendi því hún ætlaði svo kost sem hin vísasta húsfrú og hin röksamasta ráðskona og hin mildasta móðir því hún veitti sínum gestum, þeim er hennar heimkynni sóttu, náliga alla þá hluti er þeir beiddust viðkvæmiliga.
s-554
1350.MARTA.REL-SAG,16.554
Riddara og marga aðra kurteisa þjónustumenn hélt hún á sínum kosti með mikilli sæmd og sóma og veitti mörgum höfðingjum stórar veislur með margháttaðri frægð og var sjálf hin vísasta að búa til tíguligar krásir því að svo vísa guðspjöllin til að í mörgum stöðum þar sem menn veittu veislur vorum herra Jesú Kristó var Marta kölluð til þjónustu af allra hendi því að hún ætlaði svo kost sem hin vísasta húsfrú og hin röksamasta ráðskona og hin mildasta móðir því að hún veitti sínum gestum, þeim er hennar heimkynni sóttu, náliga alla þá hluti er þeir beiddust viðkvæmiliga.
[55] tree
Af því bar svo til þá er hún gerði slíka hluti fyrir guðs sakir varð henni auðið um síðir taka hann sjálfan í sitt herbergi, og verkkaupi sinnar þjónustu elskaði hann hana því hann er elskari allra góðra manna og sjálf ástin, og hann tók og glaðligar herbergi í hennar húsi en annars staðar.
s-555
1350.MARTA.REL-SAG,17.555
Af því bar svo til að þá er hún gerði slíka hluti fyrir guðs sakir varð henni auðið um síðir að taka hann sjálfan í sitt herbergi, og að verkkaupi sinnar þjónustu elskaði hann hana því að hann er elskari allra góðra manna og sjálf ástin, og hann tók og glaðligar herbergi í hennar húsi en annars staðar.
[56] tree
Kom þá það fram er spámaðurinn segir guð mun koma á jarðríki sem útlenskur og hneigja sig tilherbergis sem vallari.
s-556
1350.MARTA.REL-SAG,18.556
Kom þá það fram er spámaðurinn segir að guð mun koma á jarðríki sem útlenskur og hneigja sig tilherbergis sem vallari.
[57] tree
Hér hefur frásögu þeirra Maríu og Mörtu og Lasarusar bróður þeirra Ambrósíus erkibiskup af Melansborg segir í sínum sermone, þeim er hann talar af hinum vísa Salómoni, teljandi velgerninga vors herra við mannkynið af þeim táknum er hann gerði á þessum þrem systkinum, og komst svo til orðs:
s-557
1350.MARTA.REL-SAG,19.557
Hér hefur frásögu þeirra Maríu og Mörtu og Lasarusar bróður þeirra Ambrósíus erkibiskup af Melansborg segir í sínum sermone, þeim er hann talar af hinum vísa Salómoni, teljandi velgerninga vors herra við mannkynið af þeim táknum er hann gerði á þessum þrem systkinum, og komst svo til orðs:
[58] tree
' Hann þurrkar með sumum blóðrás, sem með Mörtu, en frá sumum rekur hann djöfla, sem frá Maríu, suma reisir hann af dauða sem Lasarus.'
s-558
1350.MARTA.REL-SAG,20.558
' Hann þurrkar með sumum blóðrás, sem með Mörtu, en frá sumum rekur hann djöfla, sem frá Maríu, suma reisir hann af dauða sem Lasarus.'
[59] tree
Hið fyrsta tákn af þessum segir Comestor á þá leið in Historiis evangeliorum, þá er drottinn Jesús var beðinn fara til húsa þess höfðingja er Jarkus hét reisa af dauða dóttur hans, þröngdu honum mjög á veginum miklir flokkar þeirra manna sem sumir vildu heyra kenningar hans, sumir þiggja af honum lækning, sumir undrast tákn hans, sumir finna atferð hans.
s-559
1350.MARTA.REL-SAG,21.559
Hið fyrsta tákn af þessum segir Comestor á þá leið in Historiis evangeliorum, að þá er drottinn Jesús var beðinn að fara til húsa þess höfðingja er Jarkus hét að reisa af dauða dóttur hans, þröngdu honum mjög á veginum miklir flokkar þeirra manna sem sumir vildu heyra kenningar hans, sumir þiggja af honum lækning, sumir að undrast tákn hans, sumir að finna að atferð hans.
[60] tree
Var í þessu liði ein blóðsjúk kona, er hann segir eftir orðum Ambrósíusar Mörtu verið hafa, er blóðfallssótt píndi um sjö ár svo læknar máttu henni enga bót vinna, þótt hún héti þeim nóga penga gefa ef þeir græddu hana.
s-560
1350.MARTA.REL-SAG,22.560
Var í þessu liði ein blóðsjúk kona, sú er hann segir eftir orðum Ambrósíusar Mörtu verið hafa, sú er blóðfallssótt píndi um sjö ár svo að læknar máttu henni enga bót vinna, þótt hún héti þeim nóga penga að gefa ef þeir græddu hana.
[61] tree
Hún mælti þá með sjálfri sér: ' Heil mun eg verða sóttar minnar, þótt eg snerti aðeins trefur klæða Jesú.'
s-561
1350.MARTA.REL-SAG,23.561
Hún mælti þá með sjálfri sér: ' Heil mun eg verða sóttar minnar, þótt eg snerti aðeins trefur klæða Jesú.'
[62] tree
En þá er hún gerði sem hún sagði, kenndi hún sig þegar alheila.
s-562
1350.MARTA.REL-SAG,24.562
En þá er hún gerði sem hún sagði, kenndi hún sig þegar alheila.
[63] tree
Jesús mælti þá: ' Nokkur snart mig.'
s-563
1350.MARTA.REL-SAG,25.563
Jesús mælti þá: ' Nokkur snart mig.'
[64] tree
Lærisveinar hans mæltu: ' Hvað er það undarligt þó þér þyki sem nokkuð snerti þig þar sem öllum megin þröngva oss flokkar.'
s-564
1350.MARTA.REL-SAG,26.564
Lærisveinar hans mæltu: ' Hvað er það undarligt þó að þér þyki sem nokkuð snerti þig þar sem öllum megin þröngva oss flokkar.'
[65] tree
En Jesús svarar: ' Senniliga snart mig einhver því eg kenndi þeim veittist heilsugjöf af mér.'
s-565
1350.MARTA.REL-SAG,27.565
En Jesús svarar: ' Senniliga snart mig einhver því að eg kenndi að þeim veittist heilsugjöf af mér.'
[66] tree
En er hann um sig sjá hver væri, varð konan óttafull og féll til fóta honum segjandi honum sína hugsan og tiltæki og hún var heil vorðin.
s-566
1350.MARTA.REL-SAG,28.566
En er hann sá um sig að sjá hver sá væri, varð konan óttafull og féll til fóta honum segjandi honum sína hugsan og tiltæki og að hún var heil vorðin.
[67] tree
Drottinn mælti þá til hennar: ' Dóttir, trúa þín halp þér.
s-567
1350.MARTA.REL-SAG,29.567
Drottinn mælti þá til hennar: ' Dóttir, trúa þín halp þér.
[68] tree
Far þú í friði og ver heil sóttar þinnar.'
s-568
1350.MARTA.REL-SAG,30.568
Far þú í friði og ver heil sóttar þinnar.'
[69] tree
Af Maríu Hér næst setur Comestor þann atburð er drottinn kallaði til snæðings af phariseo þeim er Símon er nefndur en eigi greina guðspjöll stund eða stað þessa atburðar.
s-569
1350.MARTA.REL-SAG,31.569
Af Maríu Hér næst setur Comestor þann atburð er drottinn kallaði til snæðings af phariseo þeim er Símon er nefndur en eigi greina guðspjöll stund eða stað þessa atburðar.
[70] tree
Og er syndug kona, er vér vitum Maríu verið hafa af orðum hins helga Jóhannesar guðspjallamanns, vissi Jesús var kominn til snæðingsins þá gekk hún í húsið með ker það er fullt var af ágætum smyrslum og stóð á bak hjá fótum Jesú og þvó hans fætur með þeim tárum er iðran annmarkanna gat í hjartanu en fram flugu af augunum, og þerrði með hári sínu og kyssti fæturna með sínum eiginligum munni.
s-570
1350.MARTA.REL-SAG,32.570
Og er syndug kona, sú er vér vitum Maríu verið hafa af orðum hins helga Jóhannesar guðspjallamanns, vissi að Jesús var kominn til snæðingsins þá gekk hún í húsið með ker það er fullt var af ágætum smyrslum og stóð á bak hjá fótum Jesú og þvó hans fætur með þeim tárum er iðran annmarkanna gat í hjartanu en fram flugu af augunum, og þerrði með hári sínu og kyssti fæturna með sínum eiginligum munni.
[71] tree
Þar af talar svo hinn mikli Gregoríus: ' Þá er eg hugsa iðran Maríu líkar mér heldur gráta en nokkuð segja eða hver mun hafa svo járnligt brjóst eigi muni tár þessarar syndugu konu bleytt til eftirdæma synda iðranar.
s-571
1350.MARTA.REL-SAG,33.571
Þar af talar svo hinn mikli Gregoríus: ' Þá er eg hugsa iðran Maríu líkar mér heldur að gráta en nokkuð að segja eða hver mun hafa svo járnligt brjóst að eigi muni tár þessarar syndugu konu bleytt fá til eftirdæma synda iðranar.
[72] tree
Óboðið gekk hún inn í milli boðsmanna, grét hún á milli þeirra er með fagnaði snæddu.
s-572
1350.MARTA.REL-SAG,34.572
Óboðið gekk hún inn í milli boðsmanna, grét hún á milli þeirra er með fagnaði snæddu.
[73] tree
Segið þér með hverjum harmi hitnar er snæðingum sýtir.
s-573
1350.MARTA.REL-SAG,35.573
Segið þér með hverjum harmi sá hitnar er að snæðingum sýtir.
[74] tree
Saurga lét hún sig, en þvóndi rann hún til miskunnarbrunnsins.
s-574
1350.MARTA.REL-SAG,36.574
Saurga lét hún sig, en þvóndi rann hún til miskunnarbrunnsins.
[75] tree
Sýnt er konan, er fyrrum gaf sig upp fyrir óleyfðum hlutum, mun smyrsl hafa borið á líkam sinn fyrir eftirlífis sökum til þess hún ilmaði vel.
s-575
1350.MARTA.REL-SAG,37.575
Sýnt er að konan, sú er fyrrum gaf sig upp fyrir óleyfðum hlutum, mun smyrsl hafa borið á líkam sinn fyrir eftirlífis sökum til þess að hún ilmaði vel.
[76] tree
Meður augunum hafði hún girnst óleyfða hluti, hárið hafði hún plagað til þess hún sýndist fríðari sínum elskurum.
s-576
1350.MARTA.REL-SAG,38.576
Meður augunum hafði hún girnst óleyfða hluti, hárið hafði hún plagað til þess að hún sýndist fríðari sínum elskurum.
[77] tree
Því þó hún fætur drottins með tárum en þerrði með hári og smurði með smyrslum og með þeim munninum er áður hafði hún syndgast með, kyssti hún fætur drottins.
s-577
1350.MARTA.REL-SAG,39.577
Því þó hún fætur drottins með tárum en þerrði með hári og smurði með smyrslum og með þeim munninum er áður hafði hún syndgast með, kyssti hún fætur drottins.
[78] tree
Svo margar fórnir fann hún af sjálfri sér sem hún hafði óleyfðar lystingar í sér.
s-578
1350.MARTA.REL-SAG,40.578
Svo margar fórnir fann hún af sjálfri sér sem hún hafði óleyfðar lystingar í sér.
[79] tree
Tölu lastanna sneri hún í tölu mannkostanna, allt þjónaði það guði í iðraninni sem áður gerði hann reiðan í syndinni.'
s-579
1350.MARTA.REL-SAG,41.579
Tölu lastanna sneri hún í tölu mannkostanna, að allt þjónaði það guði í iðraninni sem áður gerði hann reiðan í syndinni.'
[80] tree
En Símon, er vorn herra hafði inn kallað, skynjaði hennar athæfi og fyrirleit hann Jesúm og möglaði í hjarta sínu fyrir það er hann rak hana eigi brott frá sér sem hann talaði þessi orð: ' Ef þessi maður væri spámaður, mundi hann skýru vita hver eða hvílík kona sjá væri eða eigi sem á honum tekur því hún er syndug.'
s-580
1350.MARTA.REL-SAG,42.580
En Símon, sá er vorn herra hafði inn kallað, skynjaði hennar athæfi og fyrirleit hann Jesúm og möglaði í hjarta sínu fyrir það er hann rak hana eigi brott frá sér sem hann talaði þessi orð: ' Ef þessi maður væri spámaður, mundi hann að skýru vita hver eða hvílík kona sjá væri eða eigi sem á honum tekur því að hún er syndug.'
[81] tree
Gregoríus segir þessi maður var drambsfullur og fyrirleit hina syndugu konu því falsað réttlæti hafnar og svívirðir synduga menn en satt réttlæti sampínist við þá; og hann mundi hana með hælum brott hafa rekið ef hún hefði hans fótum kropið.
s-581
1350.MARTA.REL-SAG,43.581
Gregoríus segir að þessi maður var drambsfullur og fyrirleit hina syndugu konu því að falsað réttlæti hafnar og svívirðir synduga menn en satt réttlæti sampínist við þá; og hann mundi hana með hælum brott hafa rekið ef hún hefði að hans fótum kropið.
[82] tree
En vor herra er sat í milli tveggja sjúkra manna, annars þess er heill var viti en sjúkur af syndinni, en annars þess er tapað hafði vitinu og sig kenndi eigi sjúkan, svarar sjálfs hans hugrenning og sigraði hann með sjálfs hans orðum með þeim hætti sem þá er vitlaus maður ber sjálfur sér það reip sem hann skal binda með, á þessa leið: ' Símon,' sagði hann,' þér hefi eg nokkuð segja.'
s-582
1350.MARTA.REL-SAG,44.582
En vor herra er sat í milli tveggja sjúkra manna, annars þess er heill var að viti en sjúkur af syndinni, en annars þess er tapað hafði vitinu og sig kenndi eigi sjúkan, svarar sjálfs hans hugrenning og sigraði hann með sjálfs hans orðum með þeim hætti sem þá er vitlaus maður ber sjálfur að sér það reip sem hann skal binda með, á þessa leið: ' Símon,' sagði hann,' þér hefi eg nokkuð að segja.'
[83] tree
Hann svarar: ' Segið þér, meistari.'
s-583
1350.MARTA.REL-SAG,45.583
Hann svarar: ' Segið þér, meistari.'
[84] tree
Jesús mælti: ' Tveir skuldunautar áttu lúka einum auðigum manni er vanur var taka tvífalda leigu af pengum sínum eftir ákveðnum tíma.
s-584
1350.MARTA.REL-SAG,46.584
Jesús mælti: ' Tveir skuldunautar áttu fé að lúka einum auðigum manni er vanur var að taka tvífalda leigu af pengum sínum eftir ákveðnum tíma.
[85] tree
Annar átti ljúka fimm hundruð penga, en annar fimm tigi penga.
s-585
1350.MARTA.REL-SAG,47.585
Annar átti að ljúka fimm hundruð penga, en annar fimm tigi penga.
[86] tree
En því þeir höfðu eigi til lúka skuldina gaf hann þeim upp allt féið.
s-586
1350.MARTA.REL-SAG,48.586
En því að þeir höfðu eigi til að lúka skuldina gaf hann þeim upp allt féið.
[87] tree
En hvor hyggur þú framar elskaði sinn uppgjafara skuldarinnar?'
s-587
1350.MARTA.REL-SAG,49.587
En hvor hyggur þú að framar elskaði sinn uppgjafara skuldarinnar?'
[88] tree
Hann svaraði: ' Það trúi eg hafi framar elskað sem framar var upp gefið.'
s-588
1350.MARTA.REL-SAG,50.588
Hann svaraði: ' Það trúi eg að sá hafi framar elskað sem framar var upp gefið.'
[89] tree
Jesús svarar þá: ' Réttliga dæmir þú.'
s-589
1350.MARTA.REL-SAG,51.589
Jesús svarar þá: ' Réttliga dæmir þú.'
[90] tree
Hann snerist þá til konunnar en talaði þó til Símonar: ' Hvort sérð þú konu þessa er mér þjónar er gekk inn í hús þitt?
s-590
1350.MARTA.REL-SAG,52.590
Hann snerist þá til konunnar en talaði þó til Símonar: ' Hvort sérð þú konu þessa er mér þjónar er gekk inn í hús þitt?
[91] tree
Og gafst þú mér eigi vatn til þess þvegnir væru fætur mínir en kona þessi þó með tárum fætur mína og þerrði með hári sínu.
s-591
1350.MARTA.REL-SAG,53.591
Og gafst þú mér eigi vatn til þess að þvegnir væru fætur mínir en kona þessi þó með tárum fætur mína og þerrði með hári sínu.
[92] tree
Þú kysstir mig eigi en síðan eg gekk í hús þitt þá lét hún eigi af kyssa fætur mína.
s-592
1350.MARTA.REL-SAG,54.592
Þú kysstir mig eigi en síðan eg gekk í hús þitt þá lét hún eigi af að kyssa fætur mína.
[93] tree
Þú lést eigi smyrja höfuð mitt með oleo en hún smurði með smyrsli fætur mína.'
s-593
1350.MARTA.REL-SAG,55.593
Þú lést eigi smyrja höfuð mitt með oleo en hún smurði með smyrsli fætur mína.'
[94] tree
Og þá er hann hafði talda góða hluti hinnar syndugu konu og svo illa hluti falssamliga kristins pharisei, snerist hann til hennar og mælti: ' Fyrirgefist þér, kona, margar syndir því þú elskaðir mig mjög.' Sem hann segði svo: Fullkomliga brennir þú upp ryð syndarinnar því þú hitnar harðla mjög af eldi ástarinnar.
s-594
1350.MARTA.REL-SAG,56.594
Og þá er hann hafði talda góða hluti hinnar syndugu konu og svo illa hluti falssamliga kristins pharisei, snerist hann til hennar og mælti: ' Fyrirgefist þér, kona, margar syndir því að þú elskaðir mig mjög.' Sem hann segði svo: Fullkomliga brennir þú upp ryð syndarinnar því að þú hitnar harðla mjög af eldi ástarinnar.
[95] tree
Og er hann hafði þetta mælt þá tóku nokkurir af þeim er borði sátu með honum tala með sér:
s-595
1350.MARTA.REL-SAG,57.595
Og er hann hafði þetta mælt þá tóku nokkurir af þeim er að borði sátu með honum að tala með sér:
[96] tree
' Hver er þessi er syndir gefur upp?'
s-596
1350.MARTA.REL-SAG,58.596
' Hver er þessi er syndir gefur upp?'
[97] tree
Jesús mælti þá til hennar: ' Far þú í friði því trúa þín gerði þig heila.'
s-597
1350.MARTA.REL-SAG,59.597
Jesús mælti þá til hennar: ' Far þú í friði því að trúa þín gerði þig heila.'
[98] tree
Gregoríus segir því gerði trúa hennar hana heila hún efaði ekki um hún mætti það er hún beiddist.
s-598
1350.MARTA.REL-SAG,60.598
Gregoríus segir að því gerði trúa hennar hana heila að hún efaði ekki um að hún mætti það fá er hún beiddist.
[99] tree
Af þeim tók hún styrkleik trúarinnar sem hún tók áður af von heilsunnar.
s-599
1350.MARTA.REL-SAG,61.599
Af þeim tók hún styrkleik trúarinnar sem hún tók áður af von heilsunnar.
[100] tree
Í friði var henni boðið fara, hún gengi um sannleiksgötur en dræpi eigi fótum í áhlekkingar.
s-600
1350.MARTA.REL-SAG,62.600
Í friði var henni boðið að fara, að hún gengi um sannleiksgötur en dræpi eigi fótum í áhlekkingar.

Edit as listText viewDependency trees