Sentence view Universal Dependencies - Icelandic - IcePaHC Language Icelandic Project IcePaHC Corpus Part test
Text: Transcription Written form - Colors
showing 101 - 200 of 5157 • previous • next
bindi hver með titli sem tilfyndilegt og auðskillegt þykir .
s-101
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,101.101
bindi hver með titli sem tilfyndilegt og auðskillegt þykir.
Titull hefir þó nokkra jartein til stafs þess er hann á , þó að hann megi eigi svo merkja af nafni sem aðra stafi .
s-102
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,102.102
Titull hefir þó nokkra jartein til stafs þess er hann á, þó að hann megi eigi svo merkja af nafni sem aðra stafi.
Titan heitir sól , en þaðan af er minnkað það nafn er titulus er á latínu .
s-103
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,103.103
Titan heitir sól, en þaðan af er minnkað það nafn er titulus er á latínu.
Titull kveðum vér , það er sem lítil sól sé , því að svo sem sól lýsir þars áður var myrkt þá lýsir svo titull bók ef fyrir er ritinn eða orð ef yfir er settur .
s-104
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,104.104
Titull kveðum vér, það er sem lítil sól sé, því að svo sem sól lýsir þars áður var myrkt þá lýsir svo titull bók ef fyrir er ritinn eða orð ef yfir er settur.
Staf þann er flestir menn kalla þorn þann kalla ég af því heldur the að þá er það atkvæði hans í hverju máli sem eftir lifir nafnsins er úr er tekinn raddarstafur úr nafni hans , sem alla hefi ég samhljóðendur samda í það mark nú sem ég reit snemma í þeirra umræðu .
s-105
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,105.105
Staf þann er flestir menn kalla þorn þann kalla ég af því heldur the að þá er það atkvæði hans í hverju máli sem eftir lifir nafnsins er úr er tekinn raddarstafur úr nafni hans, sem alla hefi ég samhljóðendur samda í það mark nú sem ég reit snemma í þeirra umræðu.
Skal þ standa fyrri í stafrófi en titull þó að ég hafi síðar umræðu um hann því að hann er síðast í fundinn , en af því fyrr um titul að hann var áður í stafrófi og ég lét hann þeim fylgja í umræðu er honum líkir þarfnast sína jartein .
s-106
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,106.106
Skal þ standa fyrri í stafrófi en titull þó að ég hafi síðar umræðu um hann því að hann er síðast í fundinn, en af því fyrr um titul að hann var áður í stafrófi og ég lét hann þeim fylgja í umræðu er honum líkir þarfnast sína jartein.
Höfuðstaf ins rita ég hvergi nema í vers upphafi því að hans atkvæði má eigi æxla þótt hann standi eftir raddarstaf í samstöfun .
s-107
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,107.107
Höfuðstaf ins rita ég hvergi nema í vers upphafi því að hans atkvæði má eigi æxla þótt hann standi eftir raddarstaf í samstöfun.
Nú þó að ég hafi mjög skyndilega mælt um höfuðstafanna rit , þeirra er fyrir tvo skal einn vera , þá kalla ég eigi rangt né illa ritað þó að hinir tveir séu þar heldur ritnir er hvorgi er höfuðstafur , er þó vilji ég heldur einn staf rita þar sem bæði stoðar jafnmikið einn og tveir til þess sem ég sagði að rit verði minna og skjótara og bókfell drjúgara .
s-108
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,108.108
Nú þó að ég hafi mjög skyndilega mælt um höfuðstafanna rit, þeirra er fyrir tvo skal einn vera, þá kalla ég eigi rangt né illa ritað þó að hinir tveir séu þar heldur ritnir er hvorgi er höfuðstafur, er þó vilji ég heldur einn staf rita þar sem bæði stoðar jafnmikið einn og tveir til þess sem ég sagði að rit verði minna og skjótara og bókfell drjúgara.
En það veit ég eigi hvað þá skal að hafa ef svo illa verður að enn höggst nokkur í og mælir svo : „ Þar sem þú ritar höfuðstaf einn “ , kveður hann ef hann ræður það , „ eða samhljóðendur tvo einskonar samfellda í einni og hinni sömu samstöfu segir þú , þar vil ég hvorki rita samhljóðendur tvo né höfuðstaf einn til þess að auka atkvæði né heldur þann sem eigi sé höfuðstafur til þess að minnka , heldur rit ég einn hins sama konar jafnan og eigi höfuðstaf nema í upphafi orðs og vers og kveðk svo mjög eða lítt að hverjum sem ég ræð síðan eða eigi ræki ég að ég kveði jafnmjög að öllum . “ „ Hvað þá skal að hafa “ kvað ég , hvað þá nema sýna honum svo skýr dæmi þeirra greina er hann skilur engar áður vera , að þá þykist hann of seinn verða til að mæla sjálfur á mót sér og verða fyrri að bragði en þeir er ella mundu fífla hann og kalla sem væri spakara ef þegði .
s-109
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,109.109
En það veit ég eigi hvað þá skal að hafa ef svo illa verður að enn höggst nokkur í og mælir svo: „ Þar sem þú ritar höfuðstaf einn“, kveður hann ef hann ræður það,„ eða samhljóðendur tvo einskonar samfellda í einni og hinni sömu samstöfu segir þú, þar vil ég hvorki rita samhljóðendur tvo né höfuðstaf einn til þess að auka atkvæði né heldur þann sem eigi sé höfuðstafur til þess að minnka, heldur rit ég einn hins sama konar jafnan og eigi höfuðstaf nema í upphafi orðs og vers og kveðk svo mjög eða lítt að hverjum sem ég ræð síðan eða eigi ræki ég að ég kveði jafnmjög að öllum.“„ Hvað þá skal að hafa“ kvað ég, hvað þá nema sýna honum svo skýr dæmi þeirra greina er hann skilur engar áður vera, að þá þykist hann of seinn verða til að mæla sjálfur á mót sér og verða fyrri að bragði en þeir er ella mundu fífla hann og kalla sem væri spakara ef þegði.
Nú eru hér þau dæmi er bráðafangs fundust en síðan nokkru ljóslegar til máls færð og skilningar : u be : uBi , secr : seKr , ho do : hoDo , afarar : aFarar , þagat : þaGat , ol : oL , frame : fraMe , uina : uiNa , crapa : craPa , huer : hueR , fús : fúS , sceót : sceóT .
s-110
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,110.110
Nú eru hér þau dæmi er bráðafangs fundust en síðan nokkru ljóslegar til máls færð og skilningar: u be: uBi, secr: seKr, ho do: hoDo, afarar: aFarar, þagat: þaGat, ol: oL, frame: fraMe, uina: uiNa, crapa: craPa, huer: hueR, fús: fúS, sceót: sceóT.
u be , það eru tvö nöfn tveggja bókstafa en uBe , það er eins manns eitt nafn .
s-111
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,111.111
u be, það eru tvö nöfn tveggja bókstafa en uBe, það er eins manns eitt nafn.
sęcr er skógarmaður en sęKr er ílát .
s-112
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,112.112
sęcr er skógarmaður en sęKr er ílát.
hǫ do þá er Hölgatröll dó en heyrði til hǫDo þá er þór bar hverinn .
s-113
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,113.113
hǫ do þá er Hölgatröll dó en heyrði til hǫDo þá er þór bar hverinn.
Betra er hverjum fyrr þagat en annar hafi þaGat .
s-114
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,114.114
Betra er hverjum fyrr þagat en annar hafi þaGat.
eigi eru ǫl ǫL að einu .
s-115
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,115.115
eigi eru ǫl ǫL að einu.
Meiri þykir stýrimannsins frame en þess er þiljurnar byggir fraMe .
s-116
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,116.116
Meiri þykir stýrimannsins frame en þess er þiljurnar byggir fraMe.
Sá er mestur guðs uina er mest vill til uiNa .
s-117
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,117.117
Sá er mestur guðs uina er mest vill til uiNa.
Vaða oft til kirkju crapa þó að þar fái leið craPa .
s-118
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,118.118
Vaða oft til kirkju crapa þó að þar fái leið craPa.
huęr kona og huęR karlmaður skyldu þess fús sem guð er fúS , þá munu þau til góðra verka sceót og hafa guðs hylli sceóT .
s-119
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,119.119
huęr kona og huęR karlmaður skyldu þess fús sem guð er fúS, þá munu þau til góðra verka sceót og hafa guðs hylli sceóT.
Nú um þann mann er rita vill eða nema að voru máli ritinn , annað tveggja helgar þýðingar eða lög eður áttvísi , eða svo hveregi er maður vill skynsamlega nytsemi á bók nema eður kenna , enda sé hann svo lítillátur í fróðleiksástinni að hann vilji nema litla skynsemi heldur en öngva þá er á meðal verður hinnar meiri , þá lesi hann þetta kapitulum vandlega og bæti sem í mörgum stöðum mun þurfa og meti viðleitni mína en várkunni ókænsku .
s-120
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,120.120
Nú um þann mann er rita vill eða nema að voru máli ritinn, annað tveggja helgar þýðingar eða lög eður áttvísi, eða svo hveregi er maður vill skynsamlega nytsemi á bók nema eður kenna, enda sé hann svo lítillátur í fróðleiksástinni að hann vilji nema litla skynsemi heldur en öngva þá er á meðal verður hinnar meiri, þá lesi hann þetta kapitulum vandlega og bæti sem í mörgum stöðum mun þurfa og meti viðleitni mína en várkunni ókænsku.
Hafi stafróf þetta er hér er áður ritað uns hann fær það er honum líkar betur .
s-121
1150.FIRSTGRAMMAR.SCI-LIN,121.121
Hafi stafróf þetta er hér er áður ritað uns hann fær það er honum líkar betur.
Grímur hét einn bóndi , mikils háttar og vel fjáreigandi .
s-122
1210.JARTEIN.REL-SAG,1.122
Grímur hét einn bóndi, mikils háttar og vel fjáreigandi.
Hann bjó í Holti undir Eyjafjöllum .
s-123
1210.JARTEIN.REL-SAG,2.123
Hann bjó í Holti undir Eyjafjöllum.
Þar varð sá atburður að vatn það , er Holtavatn heitir , stemmdi upp , sem stundum er vant , en þar stóðu hey mikil að vatnsströndinni og horfði það til mikilla skaða mörgum manni ef ei næði heyjunum .
s-124
1210.JARTEIN.REL-SAG,3.124
Þar varð sá atburður að vatn það, er Holtavatn heitir, stemmdi upp, sem stundum er vant, en þar stóðu hey mikil að vatnsströndinni og horfði það til mikilla skaða mörgum manni ef ei næði heyjunum.
Síðan reið fyrrnefndur bóndi að sjá hversu torsótt vera mundi að grafa út ósinn .
s-125
1210.JARTEIN.REL-SAG,4.125
Síðan reið fyrrnefndur bóndi að sjá hversu torsótt vera mundi að grafa út ósinn.
En er hann kom þar , þá var eiðið fertugt föðmum að mæla .
s-126
1210.JARTEIN.REL-SAG,5.126
En er hann kom þar, þá var eiðið fertugt föðmum að mæla.
Lá þá á hið mesta hafviðri og var þess von að á hverri stundu mundi við auka .
s-127
1210.JARTEIN.REL-SAG,6.127
Lá þá á hið mesta hafviðri og var þess von að á hverri stundu mundi við auka.
Reið hann heim og sagði konu sinni og öðrum mönnum hversu torsótt mundi ósinn út að grafa .
s-128
1210.JARTEIN.REL-SAG,7.128
Reið hann heim og sagði konu sinni og öðrum mönnum hversu torsótt mundi ósinn út að grafa.
Hétu þau hjón þá á hinn sæla Þorlák biskup að hann skyldi árna þeim við guð meiri miskunnar og vægðar um sinn skaða en þá þótti til horfa .
s-129
1210.JARTEIN.REL-SAG,8.129
Hétu þau hjón þá á hinn sæla Þorlák biskup að hann skyldi árna þeim við guð meiri miskunnar og vægðar um sinn skaða en þá þótti til horfa.
Annan dag eftir fór hann með húskarla sína og einn nágranni hans með honum og húskarlar hans , þeir höfðu allir graftól með sér og ætluðu að moka þann dag allan sem þeir mættu .
s-130
1210.JARTEIN.REL-SAG,9.130
Annan dag eftir fór hann með húskarla sína og einn nágranni hans með honum og húskarlar hans, þeir höfðu allir graftól með sér og ætluðu að moka þann dag allan sem þeir mættu.
En er þeir komu til óssins , þá var hann útbrotinn og féll út vatnið og stóðu heyin í friði og á þurru landi .
s-131
1210.JARTEIN.REL-SAG,10.131
En er þeir komu til óssins, þá var hann útbrotinn og féll út vatnið og stóðu heyin í friði og á þurru landi.
En sá atburður var svo mjög í gegn vanda þeim , er þar er á , að þeim þótti trautt að á einum degi myndi verða út mokaður ósinn þótt fjöldi manna væri að .
s-132
1210.JARTEIN.REL-SAG,11.132
En sá atburður var svo mjög í gegn vanda þeim, er þar er á, að þeim þótti trautt að á einum degi myndi verða út mokaður ósinn þótt fjöldi manna væri að.
Urðu þeir fegnir þessi jartein og þökkuðu guði almáttkum og sælum dýrlingi hans Þorláki biskupi og sagði Grímur sjálfur þessa jartein Páli biskupi .
s-133
1210.JARTEIN.REL-SAG,12.133
Urðu þeir fegnir þessi jartein og þökkuðu guði almáttkum og sælum dýrlingi hans Þorláki biskupi og sagði Grímur sjálfur þessa jartein Páli biskupi.
Og virðu allir mikils þessa jartein þeir er frá heyrðu sagt .
s-134
1210.JARTEIN.REL-SAG,13.134
Og virðu allir mikils þessa jartein þeir er frá heyrðu sagt.
Sá atburður varð enn í þeirri sveit , er í Flóa heitir , að maður galt öðrum manni á , loðna og lambaða og eigi ósýnilega .
s-135
1210.JARTEIN.REL-SAG,14.135
Sá atburður varð enn í þeirri sveit, er í Flóa heitir, að maður galt öðrum manni á, loðna og lambaða og eigi ósýnilega.
En er heim kom ærin , þá fundust þeim orð um , er með ána höfðu farið , hve illa hún hafði gengið og þótti hún á hvert forað ganga vilja er fyrir henni varð .
s-136
1210.JARTEIN.REL-SAG,15.136
En er heim kom ærin, þá fundust þeim orð um, er með ána höfðu farið, hve illa hún hafði gengið og þótti hún á hvert forað ganga vilja er fyrir henni varð.
En er að var hugað vandlega , þá var ærin blind með öllu og augun svo í að sjá sem blóðigi væri .
s-137
1210.JARTEIN.REL-SAG,16.137
En er að var hugað vandlega, þá var ærin blind með öllu og augun svo í að sjá sem blóðigi væri.
Þá líkaði þeim eigi vel er ærin var goldin , og þótti vél að sér dregin af því að hann var fésnauður maður en drengur góður og karlmaður í skapi og átti fjárhlut að gjalda til staðarins í Skálaholti og var mjög vanfær til að gjalda .
s-138
1210.JARTEIN.REL-SAG,17.138
Þá líkaði þeim eigi vel er ærin var goldin, og þótti vél að sér dregin af því að hann var fésnauður maður en drengur góður og karlmaður í skapi og átti fjárhlut að gjalda til staðarins í Skálaholti og var mjög vanfær til að gjalda.
Kom honum síðan það í hug að hinn sæli Þorlákur biskup hafði slíkar jarteinir gert eða meiri en þá , þótt hann gæfi sýn ánni .
s-139
1210.JARTEIN.REL-SAG,18.139
Kom honum síðan það í hug að hinn sæli Þorlákur biskup hafði slíkar jarteinir gert eða meiri en þá, þótt hann gæfi sýn ánni.
Ætlaði hann það fyrir sér að fyrirgefa þeim með fullu er galt ána ef hún yrði heil en láta hann aldregi hlutlausan fyrr en hann hafði sitt .
s-140
1210.JARTEIN.REL-SAG,19.140
Ætlaði hann það fyrir sér að fyrirgefa þeim með fullu er galt ána ef hún yrði heil en láta hann aldregi hlutlausan fyrr en hann hafði sitt.
En annan dag eftir var ærin alheil og skyggn .
s-141
1210.JARTEIN.REL-SAG,20.141
En annan dag eftir var ærin alheil og skyggn.
Á bæ þeim , er að Hofi heitir , var kirkja vígð þetta sumar .
s-142
1210.JARTEIN.REL-SAG,21.142
Á bæ þeim, er að Hofi heitir, var kirkja vígð þetta sumar.
En þann dag , er Páll biskup skyldi þar koma , var á hrota mikil svo að stökk saur af jörðu .
s-143
1210.JARTEIN.REL-SAG,22.143
En þann dag, er Páll biskup skyldi þar koma, var á hrota mikil svo að stökk saur af jörðu.
En sá , er þar bjó , átti von til sín margra gesta og vandamanna en þar var eigi svo öruggur húsakostur að eigi þætti honum beinaspell mundi verða að húsadropum og fatameiðing ef eigi létti votviðri því hinu mikla er á var .
s-144
1210.JARTEIN.REL-SAG,23.144
En sá, er þar bjó, átti von til sín margra gesta og vandamanna en þar var eigi svo öruggur húsakostur að eigi þætti honum beinaspell mundi verða að húsadropum og fatameiðing ef eigi létti votviðri því hinu mikla er á var.
En að miðjum degi þess dags fór hann búandinn til kirkju og kona hans og var þá hrota á sem mest og þótti óvænt til upplétta .
s-145
1210.JARTEIN.REL-SAG,24.145
En að miðjum degi þess dags fór hann búandinn til kirkju og kona hans og var þá hrota á sem mest og þótti óvænt til upplétta.
Þau hétu síðan á hinn sæla Þorlák biskup að veðrið skyldi þorna og hétu því ef þau mættu ráða að hinum sæla Þorláki biskupi skyldi helga þá kirkju með guði og helgum mönnum ef veðrið þornaði að nóni dags og eigi síðar .
s-146
1210.JARTEIN.REL-SAG,25.146
Þau hétu síðan á hinn sæla Þorlák biskup að veðrið skyldi þorna og hétu því ef þau mættu ráða að hinum sæla Þorláki biskupi skyldi helga þá kirkju með guði og helgum mönnum ef veðrið þornaði að nóni dags og eigi síðar.
En veðrið þornaði jafnt að ákveðinni stundu og var sú kirkja vígð fyrst til dýrðar hinum sæla Þorláki biskupi og þótti hverjum manni kynlegt , þar sem staddur var , er það var allt á einni stundu er hrota var sem mest og allt veður alþjokkt og það er skafheiður var og sólskin og kom eigi regndropi ofan á þeim aftni og gaf svo veður að því boði öllu sem þeir mundu kjósa er þá veislu veittu .
s-147
1210.JARTEIN.REL-SAG,26.147
En veðrið þornaði jafnt að ákveðinni stundu og var sú kirkja vígð fyrst til dýrðar hinum sæla Þorláki biskupi og þótti hverjum manni kynlegt, þar sem staddur var, er það var allt á einni stundu er hrota var sem mest og allt veður alþjokkt og það er skafheiður var og sólskin og kom eigi regndropi ofan á þeim aftni og gaf svo veður að því boði öllu sem þeir mundu kjósa er þá veislu veittu.
Þá þótti hyggnum mönnum , þeim er úti voru þann dag , þegar víst að jarteinum mundi gegna er svo brátt skipaðist og felldu allir menn svo mikinn ástarhug til hins sæla Þorláks biskups að allir vildu helga láta honum með guði kirkjur eða bænahús þeir er gera létu .
s-148
1210.JARTEIN.REL-SAG,27.148
Þá þótti hyggnum mönnum, þeim er úti voru þann dag, þegar víst að jarteinum mundi gegna er svo brátt skipaðist og felldu allir menn svo mikinn ástarhug til hins sæla Þorláks biskups að allir vildu helga láta honum með guði kirkjur eða bænahús þeir er gera létu.
Sá atburður varð enn á einum bæ að kýr lá í læk þeim er önnur kýr hafði litlu áður í legið og dáið en sjá fannst lifandi og var upp dregin og þótti nær ekki að vera og þöktu menn fötum .
s-149
1210.JARTEIN.REL-SAG,28.149
Sá atburður varð enn á einum bæ að kýr lá í læk þeim er önnur kýr hafði litlu áður í legið og dáið en sjá fannst lifandi og var upp dregin og þótti nær ekki að vera og þöktu menn fötum.
Síðan fóru þeir heim og átu dagverð og hétu síðan á hinn sæla Þorlák biskup að kýrin skyldi við hjarna .
s-150
1210.JARTEIN.REL-SAG,29.150
Síðan fóru þeir heim og átu dagverð og hétu síðan á hinn sæla Þorlák biskup að kýrin skyldi við hjarna.
Eftir það tóku þeir hest og lögðu vögur á og ætluðu að aka heim kúnni .
s-151
1210.JARTEIN.REL-SAG,30.151
Eftir það tóku þeir hest og lögðu vögur á og ætluðu að aka heim kúnni.
En er þeir viku á leið þá gekk kýrin að móti þeim heil og beljandi og hafði þá klæði þau á baki sér er hún hafði þakið verið með .
s-152
1210.JARTEIN.REL-SAG,31.152
En er þeir viku á leið þá gekk kýrin að móti þeim heil og beljandi og hafði þá klæði þau á baki sér er hún hafði þakið verið með.
Fór hún síðan til nauta .
s-153
1210.JARTEIN.REL-SAG,32.153
Fór hún síðan til nauta.
En þeir gerðu þakkir guði er kunna áttu og hinum sæla Þorláki biskupi .
s-154
1210.JARTEIN.REL-SAG,33.154
En þeir gerðu þakkir guði er kunna áttu og hinum sæla Þorláki biskupi.
Kona ein fór of morgun snemma að kanna fjöru því að búandi hennar var eigi heima .
s-155
1210.JARTEIN.REL-SAG,34.155
Kona ein fór of morgun snemma að kanna fjöru því að búandi hennar var eigi heima.
Sér hún síðan örkn mikið liggja á steini skammt frá sér og svaf en hún hafði ekki í hendi sér .
s-156
1210.JARTEIN.REL-SAG,35.156
Sér hún síðan örkn mikið liggja á steini skammt frá sér og svaf en hún hafði ekki í hendi sér.
Fékk hún síðan lurk nekkvern er lá í fjörunni og stillti að selnum og laust í höfuð honum .
s-157
1210.JARTEIN.REL-SAG,36.157
Fékk hún síðan lurk nekkvern er lá í fjörunni og stillti að selnum og laust í höfuð honum.
En selurinn reis upp örðigur og var hann hærri miklu en hún og hét á hinn sæla Þorlák biskup að hún skyldi sigrað fá selinn .
s-158
1210.JARTEIN.REL-SAG,37.158
En selurinn reis upp örðigur og var hann hærri miklu en hún og hét á hinn sæla Þorlák biskup að hún skyldi sigrað fá selinn.
Þá féll selurinn að henni .
s-159
1210.JARTEIN.REL-SAG,38.159
Þá féll selurinn að henni.
Þá laust hún hann annað högg í svima .
s-160
1210.JARTEIN.REL-SAG,39.160
Þá laust hún hann annað högg í svima.
Þá komu menn út á bænum í því bili og kallaði hún á þá síðan að þeir skyldu veita henni fullting og komu þeir til og varð þá sóttur selurinn .
s-161
1210.JARTEIN.REL-SAG,40.161
Þá komu menn út á bænum í því bili og kallaði hún á þá síðan að þeir skyldu veita henni fullting og komu þeir til og varð þá sóttur selurinn.
Varð hún fegin , húsfreyjan , því að þau voru fátæk en höfðu ómegð mikla , var sumar fanglítið .
s-162
1210.JARTEIN.REL-SAG,41.162
Varð hún fegin, húsfreyjan, því að þau voru fátæk en höfðu ómegð mikla, var sumar fanglítið.
En þá dróst fram sumarfang mjög við veiði þessa .
s-163
1210.JARTEIN.REL-SAG,42.163
En þá dróst fram sumarfang mjög við veiði þessa.
En húð selsins var níu feta löng og sjá var jartein mjög í gegn eðli að óstyrk kona skyldi geig gera svo miklum sel .
s-164
1210.JARTEIN.REL-SAG,43.164
En húð selsins var níu feta löng og sjá var jartein mjög í gegn eðli að óstyrk kona skyldi geig gera svo miklum sel.
En þessir menn höfðu lengi verið undir umsjá hins sæla Þorláks biskups og bjuggu á hans löndum og var þeirra ráð ávallt síðan birgilegra er þau komu undir hans áraburð en áður hafði verið .
s-165
1210.JARTEIN.REL-SAG,44.165
En þessir menn höfðu lengi verið undir umsjá hins sæla Þorláks biskups og bjuggu á hans löndum og var þeirra ráð ávallt síðan birgilegra er þau komu undir hans áraburð en áður hafði verið.
Þökkuðu þau guði þessa jartein og hinum sæla Þorláki biskupi .
s-166
1210.JARTEIN.REL-SAG,45.166
Þökkuðu þau guði þessa jartein og hinum sæla Þorláki biskupi.
Maður tók augnaverk mikinn sá er áður var vanheill mjög .
s-167
1210.JARTEIN.REL-SAG,46.167
Maður tók augnaverk mikinn sá er áður var vanheill mjög.
Hann féll í brot og vissi þá ekki til sín löngum og þótti þá nær sem hann lægi í dái .
s-168
1210.JARTEIN.REL-SAG,47.168
Hann féll í brot og vissi þá ekki til sín löngum og þótti þá nær sem hann lægi í dái.
Sjá maður hét á hinn sæla Þorlák að hann skyldi lina augnaverk hans og mætti hann verkfær verða því að það var mest til bjargar honum og börnum hans er sumarverk hans mátti verða .
s-169
1210.JARTEIN.REL-SAG,48.169
Sjá maður hét á hinn sæla Þorlák að hann skyldi lina augnaverk hans og mætti hann verkfær verða því að það var mest til bjargar honum og börnum hans er sumarverk hans mátti verða.
En er hann hafði heitið á hinn sæla Þorlák biskup , þá varð engi skái á hans meini , heldur var verkurinn að ákafari í augunum , þá kom að honum síðan að baugþaki brotfallið .
s-170
1210.JARTEIN.REL-SAG,49.170
En er hann hafði heitið á hinn sæla Þorlák biskup, þá varð engi skái á hans meini, heldur var verkurinn að ákafari í augunum, þá kom að honum síðan að baugþaki brotfallið.
En hann vissi lengi ekki hingað .
s-171
1210.JARTEIN.REL-SAG,50.171
En hann vissi lengi ekki hingað.
Þá bar það fyrir hann að hann þóttist koma að húsi því er fagurt var utan en bjart innan .
s-172
1210.JARTEIN.REL-SAG,51.172
Þá bar það fyrir hann að hann þóttist koma að húsi því er fagurt var utan en bjart innan.
Hann þóttist ganga í húsið .
s-173
1210.JARTEIN.REL-SAG,52.173
Hann þóttist ganga í húsið.
Þar sá hann sitja inni hinn helga Þorlák biskup , bjartan og heilaglegan .
s-174
1210.JARTEIN.REL-SAG,53.174
Þar sá hann sitja inni hinn helga Þorlák biskup, bjartan og heilaglegan.
Hinn sjúki maður þóttist ekki þora við hann að mæla .
s-175
1210.JARTEIN.REL-SAG,54.175
Hinn sjúki maður þóttist ekki þora við hann að mæla.
En sæll biskup mælti við hann : ' Veit eg ' , kvað hann , ' að þú hefir heitið á mig en eigi vil eg og eigi má eg þér bót vinna að svo búnu af því að á hendi þér eru ljótar höfuðsyndir ósagðar og óbættar og hefir þú því langa ævi leynt .
s-176
1210.JARTEIN.REL-SAG,55.176
En sæll biskup mælti við hann: ' Veit eg', kvað hann,' að þú hefir heitið á mig en eigi vil eg og eigi má eg þér bót vinna að svo búnu af því að á hendi þér eru ljótar höfuðsyndir ósagðar og óbættar og hefir þú því langa ævi leynt.
En ef þú vilt heilsu taka andar og líkama þá gakk þú til skrifta vandlega og mun guð veita þér margfalda miskunn . '
s-177
1210.JARTEIN.REL-SAG,56.177
En ef þú vilt heilsu taka andar og líkama þá gakk þú til skrifta vandlega og mun guð veita þér margfalda miskunn.'
Eftir það raknaði við hinn sjúki maður og mælti þegar að eftir presti skyldi fara .
s-178
1210.JARTEIN.REL-SAG,57.178
Eftir það raknaði við hinn sjúki maður og mælti þegar að eftir presti skyldi fara.
En er prestur kom , þá sagði hann honum þenna atburð allan og gekk til skrifta vandlega .
s-179
1210.JARTEIN.REL-SAG,58.179
En er prestur kom, þá sagði hann honum þenna atburð allan og gekk til skrifta vandlega.
Eftir það tók úr verk allan úr augum hans og var hann heill skamms bragðs og kom þá og eigi brotfall að honum er hann hafði áður haft .
s-180
1210.JARTEIN.REL-SAG,59.180
Eftir það tók úr verk allan úr augum hans og var hann heill skamms bragðs og kom þá og eigi brotfall að honum er hann hafði áður haft.
Sá hinn sami prestur , er til þessa manns kom og hann gekk til skrifta við , sagði Páli biskupi þessa jartein , er því meiri er en aðrar flestar sem hér er bót unnin bæði önd og líkama af hinum sæla Þorláki biskupi .
s-181
1210.JARTEIN.REL-SAG,60.181
Sá hinn sami prestur, er til þessa manns kom og hann gekk til skrifta við, sagði Páli biskupi þessa jartein, er því meiri er en aðrar flestar sem hér er bót unnin bæði önd og líkama af hinum sæla Þorláki biskupi.
Þess atburðar mun eg nú næst geta er miður mundi vægt verða frásögn ef í öðrum löndum hefði orðið en eg muna nú fyrir sakar dæma þeirra er margir menn vilja kalla á slíkum hlutum verða .
s-182
1210.JARTEIN.REL-SAG,61.182
Þess atburðar mun eg nú næst geta er miður mundi vægt verða frásögn ef í öðrum löndum hefði orðið en eg muna nú fyrir sakar dæma þeirra er margir menn vilja kalla á slíkum hlutum verða.
Sveinn einn ungur féll í sýruker en kona ein var framstödd og heyrði að nakkvað féll í kerið og ætlaði að vera mundi hundur eða köttur og fór hún til hurðar og kallaði á menn þá er í stofunni voru og sagði að nakkvað var fallið í kerið .
s-183
1210.JARTEIN.REL-SAG,62.183
Sveinn einn ungur féll í sýruker en kona ein var framstödd og heyrði að nakkvað féll í kerið og ætlaði að vera mundi hundur eða köttur og fór hún til hurðar og kallaði á menn þá er í stofunni voru og sagði að nakkvað var fallið í kerið.
En þá saknaði móðirin sveinsins og varð óttafull .
s-184
1210.JARTEIN.REL-SAG,63.184
En þá saknaði móðirin sveinsins og varð óttafull.
En sá er fyrst kom til kersins leitaðist fyrir og kenndi brátt skyrtunnar er vindur hafði hlaupið á milli og sveinsins en hann var allur í kafi .
s-185
1210.JARTEIN.REL-SAG,64.185
En sá er fyrst kom til kersins leitaðist fyrir og kenndi brátt skyrtunnar er vindur hafði hlaupið á milli og sveinsins en hann var allur í kafi.
Tók hann þá síðan upp sveininn .
s-186
1210.JARTEIN.REL-SAG,65.186
Tók hann þá síðan upp sveininn.
Kom þá og faðirinn sveinsins og kunni illa vanhyggju sinni er honum þótti þá víst vera er hann unni sem sjálfum sér .
s-187
1210.JARTEIN.REL-SAG,66.187
Kom þá og faðirinn sveinsins og kunni illa vanhyggju sinni er honum þótti þá víst vera er hann unni sem sjálfum sér.
Báru þeir síðan sveininn þangað er ljóst var og lögðu undir þófa .
s-188
1210.JARTEIN.REL-SAG,67.188
Báru þeir síðan sveininn þangað er ljóst var og lögðu undir þófa.
Síðan hét hann á hinn sæla Þorlák biskup að hann skyldi þeim nekkverja miskunn hyggja framar en hann kynni til að mæla .
s-189
1210.JARTEIN.REL-SAG,68.189
Síðan hét hann á hinn sæla Þorlák biskup að hann skyldi þeim nekkverja miskunn hyggja framar en hann kynni til að mæla.
Eftir það hrærðu þeir sveininn smám þeim .
s-190
1210.JARTEIN.REL-SAG,69.190
Eftir það hrærðu þeir sveininn smám þeim.
En er þeir höfðu það mjög lengi gert þá tók sveinninn að hræra fingurna nakkvað .
s-191
1210.JARTEIN.REL-SAG,70.191
En er þeir höfðu það mjög lengi gert þá tók sveinninn að hræra fingurna nakkvað.
Síðan hóf hann upp augu sín .
s-192
1210.JARTEIN.REL-SAG,71.192
Síðan hóf hann upp augu sín.
Eftir það gaus upp grátur .
s-193
1210.JARTEIN.REL-SAG,72.193
Eftir það gaus upp grátur.
En hann spjó síðan of nóttina og batnaði stund frá stund uns hann var heill og þóttust þau son sinn hafa úr helju heimtan er áttu .
s-194
1210.JARTEIN.REL-SAG,73.194
En hann spjó síðan of nóttina og batnaði stund frá stund uns hann var heill og þóttust þau son sinn hafa úr helju heimtan er áttu.
En eg kann eigi meira taka af en svo sem nú hefi eg sagt .
s-195
1210.JARTEIN.REL-SAG,74.195
En eg kann eigi meira taka af en svo sem nú hefi eg sagt.
Einn útlendur maður , er út hafði komið þetta sumar , hafði mikið mein .
s-196
1210.JARTEIN.REL-SAG,75.196
Einn útlendur maður, er út hafði komið þetta sumar, hafði mikið mein.
Hann gekk blóði á hverjum hálfum mánaði og varð hann sjúkur af mjög og var eigi manns litur í honum .
s-197
1210.JARTEIN.REL-SAG,76.197
Hann gekk blóði á hverjum hálfum mánaði og varð hann sjúkur af mjög og var eigi manns litur í honum.
Þótti honum svo illt mein sitt og óskaplegt að hann hafði nær alls í leitað þess er honum kom í hug .
s-198
1210.JARTEIN.REL-SAG,77.198
Þótti honum svo illt mein sitt og óskaplegt að hann hafði nær alls í leitað þess er honum kom í hug.
Sjá maður lét gera linda af lérefti sem lukulindi væri og lét leggja um kistu hins sæla Þorláks biskups og hét á hann alúðlega að hann skyldi honum líkn nekkverja veita .
s-199
1210.JARTEIN.REL-SAG,78.199
Sjá maður lét gera linda af lérefti sem lukulindi væri og lét leggja um kistu hins sæla Þorláks biskups og hét á hann alúðlega að hann skyldi honum líkn nekkverja veita.
En er heim kom lindinn þá var hann lagður um hinn vanheila mann .
s-200
1210.JARTEIN.REL-SAG,79.200
En er heim kom lindinn þá var hann lagður um hinn vanheila mann.
Edit as list • Text view • Dependency trees