Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - GC

LanguageIcelandic
ProjectGC
Corpus Partdev


showing 401 - 500 of 500 • previous


[1] tree
Hún og Helgi sonur hennar, tóku forskot á sæluna, bökuðu bollur sem snæddar voru strax hjartans lyst.
s-401
GREYNIR_CORPUS_00120,.1
Hún og Helgi sonur hennar, tóku forskot á sæluna, bökuðu bollur sem snæddar voru strax að hjartans lyst.
[2] tree
Eðlilegt er um hana gildi reglur sem tryggja hagkvæma nýtingu með sjálfbærni og virðingu fyrir náttúrunni leiðarljósi.
s-402
GREYNIR_CORPUS_00120,.2
Eðlilegt er að um hana gildi reglur sem tryggja hagkvæma nýtingu með sjálfbærni og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi.
[3] tree
Það rigndi í stutta stund á meðan ég hljóp, en það var kælandi rigning sem veitti mér vellíðan.
s-403
GREYNIR_CORPUS_00120,.3
Það rigndi í stutta stund á meðan ég hljóp, en það var kælandi rigning sem veitti mér vellíðan.
[4] tree
Í hálfleik var erfitt vera hugrakkur en við vorum sammála um við þyrftum fara erfiðu leiðina.
s-404
GREYNIR_CORPUS_00120,.4
Í hálfleik var erfitt að vera hugrakkur en við vorum sammála um að við þyrftum að fara erfiðu leiðina.
[5] tree
Ásrún Hersteinsdóttir, móðir Ólafs, segir hann hafa verið mikinn aðdáanda Dimmu fyrir en hljómsveitin númer eitt.
s-405
GREYNIR_CORPUS_00120,.5
Ásrún Hersteinsdóttir, móðir Ólafs, segir hann hafa verið mikinn aðdáanda Dimmu fyrir en nú sé hljómsveitin númer eitt.
[6] tree
Selfyssingar búnir spila 11 mínútur í síðari hálfleik og skora jafn mörg mörk og þeir gerðu allan fyrri hálfleikinn.
s-406
GREYNIR_CORPUS_00120,.6
Selfyssingar búnir að spila 11 mínútur í síðari hálfleik og skora jafn mörg mörk og þeir gerðu allan fyrri hálfleikinn.
[7] tree
Þá hafa einnig borist tilkynningar um fastar bifreiðar á Laugarvatnsvegi og Biskupstungnabraut, en þessum vegum hefur ekki verið lokað.
s-407
GREYNIR_CORPUS_00120,.7
Þá hafa einnig borist tilkynningar um fastar bifreiðar á Laugarvatnsvegi og Biskupstungnabraut, en þessum vegum hefur ekki verið lokað.
[8] tree
Þessa stundina leggja lokahönd á handrit í fullri lengd og er undirbúa útskriftarmyndina mína úr skólanum.
s-408
GREYNIR_CORPUS_00120,.8
Þessa stundina að leggja lokahönd á handrit í fullri lengd og er að undirbúa útskriftarmyndina mína úr skólanum.
[9] tree
Því telur Anna það verði allt opið, þegar flokkarnir setjist niður og fara ræða myndun nýs meirihluta.
s-409
GREYNIR_CORPUS_00120,.9
Því telur Anna að það verði allt opið, þegar flokkarnir setjist niður og fara að ræða myndun nýs meirihluta.
[10] tree
Ég sagði það þegar hann skrifaði undir hann yrði besti leikmaður í sögu Chelsea, sagði Cole.
s-410
GREYNIR_CORPUS_00120,.10
Ég sagði það þegar hann skrifaði undir að hann yrði besti leikmaður í sögu Chelsea, sagði Cole.
[11] tree
Hann hefur samþykkt greiða sektina.
s-411
GREYNIR_CORPUS_00020,.1
Hann hefur samþykkt að greiða sektina.
[12] tree
Þannig getur tungumálanámið verið lifandi og skemmtilegt.
s-412
GREYNIR_CORPUS_00020,.2
Þannig getur tungumálanámið verið lifandi og skemmtilegt.
[13] tree
Svo er æfingatíminn mjög hentugur fyrir barnafjölskyldur.
s-413
GREYNIR_CORPUS_00020,.3
Svo er æfingatíminn mjög hentugur fyrir barnafjölskyldur.
[14] tree
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
s-414
GREYNIR_CORPUS_00020,.4
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
[15] tree
Félag Péturs í Eykt hagnast um 2,2 milljarða
s-415
GREYNIR_CORPUS_00020,.5
Félag Péturs í Eykt hagnast um 2,2 milljarða
[16] tree
Þetta var mest spennandi hringur ársins.
s-416
GREYNIR_CORPUS_00020,.6
Þetta var mest spennandi hringur ársins.
[17] tree
Nýja félagið hafi þá yfirtekið áhvílandi veðskuldir.
s-417
GREYNIR_CORPUS_00020,.7
Nýja félagið hafi þá yfirtekið áhvílandi veðskuldir.
[18] tree
Variety greindi fyrst frá þessu í dag.
s-418
GREYNIR_CORPUS_00020,.8
Variety greindi fyrst frá þessu í dag.
[19] tree
Um norðanvert landið er hálka eða hálkublettir.
s-419
GREYNIR_CORPUS_00020,.9
Um norðanvert landið er hálka eða hálkublettir.
[20] tree
Palestínska lögreglan hefur hert öryggisráðstafanir vegna ferðamannafjöldans.
s-420
GREYNIR_CORPUS_00020,.10
Palestínska lögreglan hefur hert öryggisráðstafanir vegna ferðamannafjöldans.
[21] tree
Þannig verður framsetningin á fyrirbærinu strax gáskafull og forvitnileg.
s-421
GREYNIR_CORPUS_00219,.1
Þannig verður framsetningin á fyrirbærinu strax gáskafull og forvitnileg.
[22] tree
Áætlað er þingstörfum ljúki á Alþingi í dag.
s-422
GREYNIR_CORPUS_00219,.2
Áætlað er að þingstörfum ljúki á Alþingi í dag.
[23] tree
Harðar loftárásir hafa verið gerðar á svæðið undanfarna sólarhringa.
s-423
GREYNIR_CORPUS_00219,.3
Harðar loftárásir hafa verið gerðar á svæðið undanfarna sólarhringa.
[24] tree
Þeytið eggjahvítur með ediki og blandið varlega við deigið.
s-424
GREYNIR_CORPUS_00219,.4
Þeytið eggjahvítur með ediki og blandið varlega við deigið.
[25] tree
En það er ekki sama hvernig það er gert.
s-425
GREYNIR_CORPUS_00219,.5
En það er ekki sama hvernig það er gert.
[26] tree
Hann hafði þá farið huldu höfði í hálft ár.
s-426
GREYNIR_CORPUS_00219,.6
Hann hafði þá farið huldu höfði í hálft ár.
[27] tree
Búið er slökkva og unnið er reykræstingu.
s-427
GREYNIR_CORPUS_00219,.7
Búið er að slökkva og unnið er að reykræstingu.
[28] tree
Alls létust 25.673 í hryðjuverkaárásum í heiminum í fyrra.
s-428
GREYNIR_CORPUS_00219,.8
Alls létust 25.673 í hryðjuverkaárásum í heiminum í fyrra.
[29] tree
Hann er á góðum batavegi, sögn Gríms.
s-429
GREYNIR_CORPUS_00219,.9
Hann er á góðum batavegi, að sögn Gríms.
[30] tree
Okkur fannst þetta mjög viðeigandi, hvað kemur næst?
s-430
GREYNIR_CORPUS_00219,.10
Okkur fannst þetta mjög viðeigandi, hvað kemur næst?
[31] tree
Vængmaðurinn knái missti af HM og mörgum landsleikjum á síðasta ári vegna meiðsla á mjöðm en Argentína datt út fyrir heimsmeisturum Frakka á HM.
s-431
GREYNIR_CORPUS_00460,.1
Vængmaðurinn knái missti af HM og mörgum landsleikjum á síðasta ári vegna meiðsla á mjöðm en Argentína datt út fyrir heimsmeisturum Frakka á HM.
[32] tree
Vegna þess okkur finnst svo margir hlutir sem skólinn getur gert áður en við myndum grípa til þess, segir Eydís.
s-432
GREYNIR_CORPUS_00460,.2
Vegna þess að okkur finnst svo margir hlutir sem skólinn getur gert áður en við myndum grípa til þess, segir Eydís.
[33] tree
Ég vil þó leggja á það áherslu höfundar skýrslunnar töluðu ekki við mig þannig við komumst sömu niðurstöðum óháð hvert öðru.
s-433
GREYNIR_CORPUS_00460,.3
Ég vil þó leggja á það áherslu að höfundar skýrslunnar töluðu ekki við mig þannig að við komumst að sömu niðurstöðum óháð hvert öðru.
[34] tree
Segja óvanalega staða fimm öflugustu og virkustu eldfjöll landsins eru tilbúin eða búa sig undir gjósa.
s-434
GREYNIR_CORPUS_00460,.4
Segja má að nú sé sú óvanalega staða að fimm öflugustu og virkustu eldfjöll landsins eru tilbúin eða að búa sig undir að gjósa.
[35] tree
Það er mikilvægt meta áhrif laga og reglna á atvinnulífið og efnahagskerfið í heild og haga reglusetningu þannig stutt við samkeppni.
s-435
GREYNIR_CORPUS_00460,.5
Það er mikilvægt að meta áhrif laga og reglna á atvinnulífið og efnahagskerfið í heild og haga reglusetningu þannig að stutt sé við samkeppni.
[36] tree
Ég verð syngja reglulega óð til vináttunnar, fjölmargar rannsóknir hafa staðfest vinir auka ekki bara hamingju og vellíðan heldur lengja lífið.
s-436
GREYNIR_CORPUS_00460,.6
Ég verð að syngja reglulega óð til vináttunnar, fjölmargar rannsóknir hafa staðfest að vinir auka ekki bara hamingju og vellíðan heldur lengja lífið.
[37] tree
Samkvæmt fjárlögum er hálfur milljarður króna til ráðstöfunar á þessu ári sem nýttur verður til draga úr greiðsluþátttöku öryrkja og aldraðra vegna tannlæknaþjónustu.
s-437
GREYNIR_CORPUS_00460,.7
Samkvæmt fjárlögum er hálfur milljarður króna til ráðstöfunar á þessu ári sem nýttur verður til að draga úr greiðsluþátttöku öryrkja og aldraðra vegna tannlæknaþjónustu.
[38] tree
Samninganefnd félags grunnskólakennara vísaði deilunni í gærkvöldi til ríkissáttasemjara og sagði Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari í samtali við mbl.is hún mundi boða til fundar í dag.
s-438
GREYNIR_CORPUS_00460,.8
Samninganefnd félags grunnskólakennara vísaði deilunni í gærkvöldi til ríkissáttasemjara og sagði Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari í samtali við mbl.is að hún mundi boða til fundar í dag.
[39] tree
Harris var lýst sem frumkvöðli á sínu sviði og var þekkt fyrir hvetja konur og svarta í Bandaríkjunum til keppa í mótorhjólaakstri.
s-439
GREYNIR_CORPUS_00460,.9
Harris var lýst sem frumkvöðli á sínu sviði og var þekkt fyrir að hvetja konur og svarta í Bandaríkjunum til að keppa í mótorhjólaakstri.
[40] tree
Samtökin Grái herinn hefur sent kveðju á sinni síðu og þar undir tjá sig fjölmargir: Blessuð minning þessa mikla baráttumanns okkar.
s-440
GREYNIR_CORPUS_00460,.10
Samtökin Grái herinn hefur sent kveðju á sinni síðu og þar undir tjá sig fjölmargir: Blessuð sé minning þessa mikla baráttumanns okkar.
[41] tree
Það verður aldrei hægt tryggja öllum fullan skammt í 48 daga frekar en í núverandi kerfi en sveigjanleikinn verður til staðar til mæta t.d. bilunum, veikindum og vondum veðrum og meira jafnræði verður á milli minni og stærri báta í kerfinu, segir Lilja Rafney í grein sinni.
s-441
GREYNIR_CORPUS_00340,.1
Það verður aldrei hægt að tryggja öllum fullan skammt í 48 daga frekar en í núverandi kerfi en sveigjanleikinn verður til staðar til að mæta t.d. bilunum, veikindum og vondum veðrum og meira jafnræði verður á milli minni og stærri báta í kerfinu, segir Lilja Rafney í grein sinni.
[42] tree
Meðal áhyggjuefna hjá okkur er um er ræða 24 hæða byggingu en af augljósum ástæðum, miðað við umfang eldsins, hefur fagfólkið okkar ekki komist alla leið upp bygginguna, svo auðvitað eru þarna spurningar sem þarf svara eins fljótt og auðið er, sagði Khan ennfremur.
s-442
GREYNIR_CORPUS_00340,.2
Meðal áhyggjuefna hjá okkur er að um er að ræða 24 hæða byggingu en af augljósum ástæðum, miðað við umfang eldsins, hefur fagfólkið okkar ekki komist alla leið upp bygginguna, svo auðvitað eru þarna spurningar sem þarf að svara eins fljótt og auðið er, sagði Khan ennfremur.
[43] tree
Ég man ekki eftir því allan þann tíma sem ég hef verið í þessum málum ríkisstjórnin gefi í upphafi kjarasamninga jafnvel sl. haust bein loforð um hún muni koma viðræðunum og lausn kjaradeilna með einhverjum verulegum hætti og menn vita ekkert hvað er í þeim pakka, segir hann.
s-443
GREYNIR_CORPUS_00340,.3
Ég man ekki eftir því allan þann tíma sem ég hef verið í þessum málum að ríkisstjórnin gefi í upphafi kjarasamninga jafnvel sl. haust bein loforð um að hún muni koma að viðræðunum og lausn kjaradeilna með einhverjum verulegum hætti og menn vita ekkert hvað er í þeim pakka, segir hann.
[44] tree
Það á sjálfsögðu einnig við um fötluð börn af erlendum uppruna og þegar barn þarf á stuðningi halda á veita hann eins snemma og hægt er, og hann á vera eins heildstæður og mögulegt er í daglegu umhverfi barnsins: í skóla, frístund og inn á heimili.
s-444
GREYNIR_CORPUS_00340,.4
Það á að sjálfsögðu einnig við um fötluð börn af erlendum uppruna og þegar barn þarf á stuðningi að halda á að veita hann eins snemma og hægt er, og hann á að vera eins heildstæður og mögulegt er — í daglegu umhverfi barnsins: í skóla, frístund og inn á heimili.
[45] tree
Tómas og Ólafur Már hafa verið óþreytandi við halda íslenskri náttúru á lofti í fjölmiðlum, hefðbundnum sem óhefðbundum, á síðastliðnu ári og er það samdóma álit dómnefndar með því hafi þeir haft bein áhrif á lítt þekktar náttúruperlur, svo sem fossaröð á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar, hafa komist í almenna umræðu.
s-445
GREYNIR_CORPUS_00340,.5
Tómas og Ólafur Már hafa verið óþreytandi við að halda íslenskri náttúru á lofti í fjölmiðlum, hefðbundnum sem óhefðbundum, á síðastliðnu ári og er það samdóma álit dómnefndar að með því hafi þeir haft bein áhrif á að lítt þekktar náttúruperlur, svo sem fossaröð á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar, hafa komist í almenna umræðu.
[46] tree
Hið sígilda hip hop lag I Got 5 on It með Luniz gengur aftur og vekur óhugnað með áhorfendum og hlustendum, Good Vibrations með Beach Boys og Fuck Tha Police með N.W.A skapa mikilvæga umgjörð, reyndar fer síðarnefnda lagið í gang þegar snjalltæki er skipað hringja á lögregluna sem er fjarverandi alla myndina, sem er engin tilviljun.
s-446
GREYNIR_CORPUS_00340,.6
Hið sígilda hip hop lag I Got 5 on It með Luniz gengur aftur og vekur nú óhugnað með áhorfendum og hlustendum, Good Vibrations með Beach Boys og Fuck Tha Police með N.W.A skapa mikilvæga umgjörð, reyndar fer síðarnefnda lagið í gang þegar snjalltæki er skipað að hringja á lögregluna sem er fjarverandi alla myndina, sem er engin tilviljun.
[47] tree
Það pirrar mig þegar við vinnum Meistaradeildina þriðja árið í röð og menn eru segja það vegna þess einn leikmaður lenti í árekstri við markvörð þeirra eða einn leikmaður þeirra þurfti fara af velli eða þeir fengu ekki vítaspyrnu sem þeir áttu , segir Marcelo eins og sjá hér fyrir ofan.
s-447
GREYNIR_CORPUS_00340,.7
Það pirrar mig að þegar við vinnum Meistaradeildina þriðja árið í röð og menn eru að segja að það sé vegna þess að einn leikmaður lenti í árekstri við markvörð þeirra eða að einn leikmaður þeirra þurfti að fara af velli eða að þeir fengu ekki vítaspyrnu sem þeir áttu að fá, segir Marcelo eins og sjá má hér fyrir ofan.
[48] tree
Á meðal þeirra dæma eru Árni hafi staðið fyrir góðgerðartónleikum, unnið uppbyggingu húss Gísla á Uppsölum, gefið út plötu, unnið ljóðabók, verið þulur og einn af dagskrárstjórum þjóðhátíðar Vestmannaeyja í um 30 ára skeið, hann hafi látið stækka 60 ljósmyndir úr safni sínu, hafi unnið því útvega flygil í félagsheimilið í Garði og margt fleira.
s-448
GREYNIR_CORPUS_00340,.8
Á meðal þeirra dæma eru að Árni hafi staðið fyrir góðgerðartónleikum, unnið að uppbyggingu húss Gísla á Uppsölum, gefið út plötu, unnið að ljóðabók, verið þulur og einn af dagskrárstjórum þjóðhátíðar Vestmannaeyja í um 30 ára skeið, hann hafi látið stækka 60 ljósmyndir úr safni sínu, hafi unnið að því að útvega flygil í félagsheimilið í Garði og margt fleira.
[49] tree
Þegar sýningin hefst birtist titill verksins á fortjaldinu, hannaður í dæmigerðum film noir-stíl-hverfull, sundurleitur, margþættur; yfirgnæfandi sjötta áratugar spennutónlist hljómar og þar með er takturinn sleginn fyrir áferð sýningarinnar allt til enda: tekur við myrk saga í þess orðs bókstaflegu merkingu og áferð á sér stoð í texta verksins: sýningin er eins og op ofan í niðdimm göng og lýsing verksins er eftir því-dimm, drungaleg og þröng og myndgerir þannig viðhorf Eddies, þessa höfuðpaurs feðraveldisins, sem eru nákvæmlega það-myrkur mannlegrar hugsunar!
s-449
GREYNIR_CORPUS_00340,.9
Þegar sýningin hefst birtist titill verksins á fortjaldinu, hannaður í dæmigerðum film noir-stíl-hverfull, sundurleitur, margþættur; yfirgnæfandi sjötta áratugar spennutónlist hljómar og þar með er takturinn sleginn fyrir áferð sýningarinnar allt til enda: nú tekur við myrk saga í þess orðs bókstaflegu merkingu og sú áferð á sér stoð í texta verksins: sýningin er… eins og op ofan í niðdimm göng… og lýsing verksins er eftir því-dimm, drungaleg og þröng og myndgerir þannig viðhorf Eddies, þessa höfuðpaurs feðraveldisins, sem eru nákvæmlega það-myrkur mannlegrar hugsunar!
[50] tree
En mér er fokkíng illt í prinsippinu!
s-450
GREYNIR_CORPUS_00340,.10
En mér er fokkíng illt í prinsippinu!
[51] tree
Stærstu bresku bankarnir og tryggingafyrirtæki hafa skrifað undir áskorun um fjölga kon
s-451
GREYNIR_CORPUS_00240,.1
Stærstu bresku bankarnir og tryggingafyrirtæki hafa skrifað undir áskorun um að fjölga kon
[52] tree
Landeldi með geldfiski er byrjað í stórum stíl í Noregi og Kanada.
s-452
GREYNIR_CORPUS_00240,.2
Landeldi með geldfiski er nú byrjað í stórum stíl í Noregi og Kanada.
[53] tree
Couto tekur þátt í skiptingu lífvarða fyrir utan höllina á mánudag klukkan 11.
s-453
GREYNIR_CORPUS_00240,.3
Couto tekur þátt í skiptingu lífvarða fyrir utan höllina á mánudag klukkan 11.
[54] tree
Arnar Freyr er línumaður, uppalinn Framari og er samningsbundinn liðinu til 2018.
s-454
GREYNIR_CORPUS_00240,.4
Arnar Freyr er línumaður, uppalinn Framari og er samningsbundinn liðinu til 2018.
[55] tree
Hin sósíalíska stjórn landsins þjóðnýtti marga geira atvinnulífsins, s.s. stáliðnað og sementsframleiðslu.
s-455
GREYNIR_CORPUS_00240,.5
Hin sósíalíska stjórn landsins þjóðnýtti marga geira atvinnulífsins, s.s. stáliðnað og sementsframleiðslu.
[56] tree
Þjálfarinn hefði viljað sjá sína menn fleiri hraðaupphlaupum í leiknum í kvöld.
s-456
GREYNIR_CORPUS_00240,.6
Þjálfarinn hefði viljað sjá sína menn ná fleiri hraðaupphlaupum í leiknum í kvöld.
[57] tree
Á öllum deildum, nema krabbameinsdeildinni, séu sjúklingar á göngum eða kaffistofum.
s-457
GREYNIR_CORPUS_00240,.7
Á öllum deildum, nema krabbameinsdeildinni, séu sjúklingar á göngum eða kaffistofum.
[58] tree
Jón Gunnarsson tók undir það í ávarpi sínu og sagði verkið einstaklega mikilvægt.
s-458
GREYNIR_CORPUS_00240,.8
Jón Gunnarsson tók undir það í ávarpi sínu og sagði verkið einstaklega mikilvægt.
[59] tree
En snúm okkur spurningunni um 7. daginn og af hverju ekki sunnudagur.
s-459
GREYNIR_CORPUS_00240,.9
En snúm okkur að spurningunni um 7. daginn og af hverju ekki sunnudagur.
[60] tree
Ákvörðun um stofnun þjóðhagsráðs var tekin árið 2015, m.a. frumkvæði ASÍ.
s-460
GREYNIR_CORPUS_00240,.10
Ákvörðun um stofnun þjóðhagsráðs var tekin árið 2015, m.a. að frumkvæði ASÍ.
[61] tree
Aron fæddist með gastroschisis, en það er þegar þarmarnir eru utanverðu, segir Hjördís en það kom í ljós í tuttugu vikna sónar.
s-461
GREYNIR_CORPUS_00470,.1
Aron fæddist með gastroschisis, en það er þegar þarmarnir eru að utanverðu, segir Hjördís en það kom í ljós í tuttugu vikna sónar.
[62] tree
Kökurnar og gersemarnar hverfa úr hillunum á örskotstundu enda veit fólk hverju það gengur þegar það mætir á basarinn en hann hefur verið árlega frá árinu 1942.
s-462
GREYNIR_CORPUS_00470,.2
Kökurnar og gersemarnar hverfa úr hillunum á örskotstundu enda veit fólk að hverju það gengur þegar það mætir á basarinn en hann hefur verið árlega frá árinu 1942.
[63] tree
Á veraldarvefnum sjá myndbönd af því þegar veðurofsinn rífur tré upp með rótum og hendir þeim svo til líkt og um smávægilegt plastrusl ræða.
s-463
GREYNIR_CORPUS_00470,.3
Á veraldarvefnum má sjá myndbönd af því þegar veðurofsinn rífur tré upp með rótum og hendir þeim svo til líkt og um smávægilegt plastrusl sé að ræða.
[64] tree
Sadio Mané var aðgangsharðastur hjá Liverpool en skot Joël Matip varnrarmanns Liverpool í átt eigin marki sem Alisson Becker varði glæsilega komst næst því tryggja Bayern München mikilvægt útivallarmark.
s-464
GREYNIR_CORPUS_00470,.4
Sadio Mané var aðgangsharðastur hjá Liverpool en skot Joël Matip varnrarmanns Liverpool í átt að eigin marki sem Alisson Becker varði glæsilega komst næst því að tryggja Bayern München mikilvægt útivallarmark.
[65] tree
Á tíunda tímanum var einnig tilkynnt um innbrot á hárgreiðslustofu í Hamraborg í Kópavogi og í Reykjavík var tilkynnt um innbrot og skemmdir á íþróttahúsnæði í austurbænum.
s-465
GREYNIR_CORPUS_00470,.5
Á tíunda tímanum var einnig tilkynnt um innbrot á hárgreiðslustofu í Hamraborg í Kópavogi og í Reykjavík var tilkynnt um innbrot og skemmdir á íþróttahúsnæði í austurbænum.
[66] tree
KA er með 7 stig eftir 3 leiki og situr í efsta sæti deildarinnar, stigi á undan KR og Val en Valur á leik til góða.
s-466
GREYNIR_CORPUS_00470,.6
KA er nú með 7 stig eftir 3 leiki og situr í efsta sæti deildarinnar, stigi á undan KR og Val en Valur á leik til góða.
[67] tree
Greint var frá því á fimmtudag tveir hælisleitendur á barnsaldri sem komu fylgdarlausir hingað til lands með Norrænu í september, dvelji einirá gistiheimili í Reykjavík.
s-467
GREYNIR_CORPUS_00470,.7
Greint var frá því á fimmtudag að tveir hælisleitendur á barnsaldri sem komu fylgdarlausir hingað til lands með Norrænu í september, dvelji einirá gistiheimili í Reykjavík.
[68] tree
Okkar samstarf gekk vonum framar og ég væri alltaf til í vinna með þeim tveimur, enda höfum við haldið áfram vinna saman eftir myndina.
s-468
GREYNIR_CORPUS_00470,.8
Okkar samstarf gekk vonum framar og ég væri alltaf til í að vinna með þeim tveimur, enda höfum við haldið áfram að vinna saman eftir myndina.
[69] tree
Á flestum stöðum líður mér eins og mannfólkið og náttúran séu í baráttu við hvort annað og mannfólkið eigi erfitt þrífast í samlyndi við náttúruna.
s-469
GREYNIR_CORPUS_00470,.9
Á flestum stöðum líður mér eins og mannfólkið og náttúran séu í baráttu við hvort annað og að mannfólkið eigi erfitt að þrífast í samlyndi við náttúruna.
[70] tree
Spurður út í upphæðina sem læknar hafa fengið á Austurlandi, allt 220 þúsund á dag, kveðst Hallgrímur ekki kannast við svo háar tölur hjá sér.
s-470
GREYNIR_CORPUS_00470,.10
Spurður út í upphæðina sem læknar hafa fengið á Austurlandi, allt að 220 þúsund á dag, kveðst Hallgrímur ekki kannast við svo háar tölur hjá sér.
[71] tree
Drengurinn var orðinn gjörsamlega heilaþveginn af þessum manni, orðinn háður dópi og tóbaki.
s-471
GREYNIR_CORPUS_00250,.1
Drengurinn var orðinn gjörsamlega heilaþveginn af þessum manni, orðinn háður dópi og tóbaki.
[72] tree
Fetar hún þar með í fótspor margra þekktra leikara sem hafa túlkað doktorinn fræga.
s-472
GREYNIR_CORPUS_00250,.2
Fetar hún þar með í fótspor margra þekktra leikara sem hafa túlkað doktorinn fræga.
[73] tree
Það hefði verið áhrifameira fylgjast bara með Plum rífa niður fegurðariðnaðinn innan frá.
s-473
GREYNIR_CORPUS_00250,.3
Það hefði verið áhrifameira að fylgjast bara með Plum rífa niður fegurðariðnaðinn innan frá.
[74] tree
Öllum er sameiginlegt vilja hið góða fyrir sig, ástvini sína og samfélag.
s-474
GREYNIR_CORPUS_00250,.4
Öllum er sameiginlegt að vilja hið góða fyrir sig, ástvini sína og samfélag.
[75] tree
Þetta gerir ZI í samstarfi við stofnanir Sameinuðu Þjóðanna svo sem UNIFEM og UNICEF.
s-475
GREYNIR_CORPUS_00250,.5
Þetta gerir ZI í samstarfi við stofnanir Sameinuðu Þjóðanna svo sem UNIFEM og UNICEF.
[76] tree
Kom hann þeim í garðskýlinu sem er á afskekktu svæði fyrir utan Arnheim.
s-476
GREYNIR_CORPUS_00250,.6
Kom hann að þeim í garðskýlinu sem er á afskekktu svæði fyrir utan Arnheim.
[77] tree
Síðan bara liggjum við með kisunum og lesum mikið, sem er alger unaður.
s-477
GREYNIR_CORPUS_00250,.7
Síðan bara liggjum við með kisunum og lesum mikið, sem er alger unaður.
[78] tree
Takið deigið aftur úr skálinni og skiptið í þrennt og mótið kúlur úr því.
s-478
GREYNIR_CORPUS_00250,.8
Takið deigið aftur úr skálinni og skiptið í þrennt og mótið kúlur úr því.
[79] tree
Veiðigjaldið tvöfaldast í krónutölu frá fyrra ári einmitt vegna þess hagnaðurinn hefur tvöfaldast.
s-479
GREYNIR_CORPUS_00250,.9
Veiðigjaldið tvöfaldast í krónutölu frá fyrra ári einmitt vegna þess að hagnaðurinn hefur tvöfaldast.
[80] tree
Aldrei hafa fleiri skipt út MacBook fartölvu sinni fyrir Surface Book fartölvu frá Microsoft.
s-480
GREYNIR_CORPUS_00250,.10
Aldrei hafa fleiri skipt út MacBook fartölvu sinni fyrir Surface Book fartölvu frá Microsoft.
[81] tree
Lewandowski kom fimm mörkum gegn Alfreð og félögum
s-481
GREYNIR_CORPUS_00350,.1
Lewandowski kom að fimm mörkum gegn Alfreð og félögum
[82] tree
Guðrún segist ekki sátt við Bjarna Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra.
s-482
GREYNIR_CORPUS_00350,.2
Guðrún segist ekki sátt við Bjarna Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra.
[83] tree
Það er þjóðhagslega hagkvæm fjárfesting í geðheilbrigði samfélags.
s-483
GREYNIR_CORPUS_00350,.3
Það er þjóðhagslega hagkvæm fjárfesting í geðheilbrigði samfélags.
[84] tree
Einnig eru bílar fastir á Hófaskarði á Melrakkasléttu.
s-484
GREYNIR_CORPUS_00350,.4
Einnig eru bílar fastir á Hófaskarði á Melrakkasléttu.
[85] tree
Hún hefur enda verið starfrækt af miklum myndarbrag.
s-485
GREYNIR_CORPUS_00350,.5
Hún hefur enda verið starfrækt af miklum myndarbrag.
[86] tree
Hann gagnrýnir formann, framkvæmdastjóra og gjaldkera bandalagsins.
s-486
GREYNIR_CORPUS_00350,.6
Hann gagnrýnir formann, framkvæmdastjóra og gjaldkera bandalagsins.
[87] tree
Og hann talar máli landsins með eindæmum vel.
s-487
GREYNIR_CORPUS_00350,.7
Og hann talar máli landsins með eindæmum vel.
[88] tree
Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar, segir þetta:
s-488
GREYNIR_CORPUS_00350,.8
Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar, segir þetta:
[89] tree
Þessi réttur er til staðar víða á Norðurlöndunum.
s-489
GREYNIR_CORPUS_00350,.9
Þessi réttur er til staðar víða á Norðurlöndunum.
[90] tree
Djöfull sem mér fannst það sjúklega vandræðalegt.
s-490
GREYNIR_CORPUS_00350,.10
Djöfull sem mér fannst það sjúklega vandræðalegt.
[91] tree
Gary gekk í raðir Víkinga frá KR í vetur og er búinn skora fjögur mörk í tíu deildarleikjum fyrir liðið.
s-491
GREYNIR_CORPUS_00130,.1
Gary gekk í raðir Víkinga frá KR í vetur og er búinn að skora fjögur mörk í tíu deildarleikjum fyrir liðið.
[92] tree
Til Alda gæti fengið þjónustu við hæfi var því nauðsynlegt hún færi í þar til gert mat, SIS.
s-492
GREYNIR_CORPUS_00130,.2
Til að Alda gæti fengið þjónustu við hæfi var því nauðsynlegt að hún færi í þar til gert mat, SIS.
[93] tree
Lokatölur 21 og Watford því í 4. sæti með 15 stig þegar átta umferðum er lokið af ensku úrvalsdeildinni.
s-493
GREYNIR_CORPUS_00130,.3
Lokatölur 2–1 og Watford því í 4. sæti með 15 stig þegar átta umferðum er lokið af ensku úrvalsdeildinni.
[94] tree
Árni Páll segir það verið erfitt upplifa það frá síðasta landsfundi flokkurinn væri eins og sjúklingur án lífsmarks.
s-494
GREYNIR_CORPUS_00130,.4
Árni Páll segir að það verið erfitt að upplifa það frá síðasta landsfundi að flokkurinn væri eins og sjúklingur án lífsmarks.
[95] tree
Stjórnarformaður Landsbankans, Tryggvi Pálsson, sagði á aðalfundi bankans 18. mars 2015 betra hefði verið hafa söluferlið opið.
s-495
GREYNIR_CORPUS_00130,.5
Stjórnarformaður Landsbankans, Tryggvi Pálsson, sagði á aðalfundi bankans 18. mars 2015 að betra hefði verið að hafa söluferlið opið.
[96] tree
Fyrri hálfleikur var svona allt í lagi þangað til svona seinni partinn þegar við fórum kasta þversum á völlinn.
s-496
GREYNIR_CORPUS_00130,.6
Fyrri hálfleikur var svona allt í lagi þangað til svona seinni partinn þegar við fórum að kasta þversum á völlinn.
[97] tree
Það vakti líka athygli Keflavík setti niður ellefu þrista í leiknum í kvöld en tók líka 31 þriggja stiga skot.
s-497
GREYNIR_CORPUS_00130,.7
Það vakti líka athygli að Keflavík setti niður ellefu þrista í leiknum í kvöld en tók líka 31 þriggja stiga skot.
[98] tree
Markmiðið er auðvelda útgáfu skuldabréfa og draga úr kostnaði við hana sem og skjóta styrkari stoðum undir íslenskan skuldabréfamarkað.
s-498
GREYNIR_CORPUS_00130,.8
Markmiðið er að auðvelda útgáfu skuldabréfa og draga úr kostnaði við hana sem og að skjóta styrkari stoðum undir íslenskan skuldabréfamarkað.
[99] tree
Þingmaðurinn í lokin ástæðu til nefna við mig hann bæri virðingu fyrir mér og dugnaði mínum.
s-499
GREYNIR_CORPUS_00130,.9
Þingmaðurinn sá í lokin ástæðu til að nefna við mig að hann bæri virðingu fyrir mér og dugnaði mínum.
[100] tree
Kanté er talinn geta verið varnarsinnaði miðjumaður sem Arsenal þarf til geta blandað sér í baráttu um enska meistaratitilinn.
s-500
GREYNIR_CORPUS_00130,.10
Kanté er talinn geta verið sá varnarsinnaði miðjumaður sem Arsenal þarf til að geta blandað sér í baráttu um enska meistaratitilinn.

Text viewDependency treesEdit as list