Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - GC

LanguageIcelandic
ProjectGC
Corpus Partdev


showing 301 - 400 of 500 • previousnext


[1] tree
Þeir sem nota slíkar krúsir daglega ættu lesa aðeins áfram því stóra spurningin er hversu oft við eigum þrífa þær, því við viljum nota þær aftur og aftur.
s-301
GREYNIR_CORPUS_00180,.1
Þeir sem nota slíkar krúsir daglega ættu að lesa aðeins áfram því stóra spurningin er hversu oft við eigum að þrífa þær, því við viljum nota þær aftur og aftur.
[2] tree
Hann á skoða, kanna, spyrja, sýna sig, vera til staðar, láta í sér heyra, spjalla við fólk og spyrna við fæti þegar þurfa þykir.
s-302
GREYNIR_CORPUS_00180,.2
Hann á að skoða, kanna, spyrja, sýna sig, vera til staðar, láta í sér heyra, spjalla við fólk og spyrna við fæti þegar þurfa þykir.
[3] tree
Jón er uppalinn hjá KR og spilaði með liðinu tímabilið 20089 sem er eina tímabilið hans hér á landi eftir hann hélt fyrst út í atvinnumennsku árið 2002.
s-303
GREYNIR_CORPUS_00180,.3
Jón er uppalinn hjá KR og spilaði með liðinu tímabilið 2008–9 sem er eina tímabilið hans hér á landi eftir að hann hélt fyrst út í atvinnumennsku árið 2002.
[4] tree
Það er líka mikill áhugi erlendis frá á íslenskum djassi og við Leifur finnum líka fyrir miklum áhuga erlendra gesta á því koma og spila á Jazzhátíð Reykjavíkur.
s-304
GREYNIR_CORPUS_00180,.4
Það er líka mikill áhugi erlendis frá á íslenskum djassi og við Leifur finnum líka fyrir miklum áhuga erlendra gesta á því að koma og spila á Jazzhátíð Reykjavíkur.
[5] tree
Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir til greina komi skrá félagið á markað þegar það nái þeim áfanga hala inn millljarði Bandaríkjadala í tekjur árið 2019.
s-305
GREYNIR_CORPUS_00180,.5
Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir að til greina komi að skrá félagið á markað þegar það nái þeim áfanga að hala inn millljarði Bandaríkjadala í tekjur árið 2019.
[6] tree
Markmiðið var taka saman og skrá og varðveita sögur og fróðleik af Melrakkasléttu, segir Níels Árni og kveðst sannfærður um bókin mun lifa lengi.
s-306
GREYNIR_CORPUS_00180,.6
Markmiðið var að taka saman og skrá og varðveita sögur og fróðleik af Melrakkasléttu, segir Níels Árni og kveðst sannfærður um að bókin mun lifa lengi.
[7] tree
Tekið er fram borðinn verði ekki sjáanlegur á meðan Hazard spilar fyrir annað félag en mun líklega fara upp á ef Hazard snýr aftur eða leggur skóna á hilluna.
s-307
GREYNIR_CORPUS_00180,.7
Tekið er fram að borðinn verði ekki sjáanlegur á meðan Hazard spilar fyrir annað félag en mun líklega fara upp á ný ef Hazard snýr aftur eða leggur skóna á hilluna.
[8] tree
Í fyrrum félagsmálablokk, í eigu eignarhaldsfélagsins Porcellus Property sem leigir allar íbúðirnar út til túrista, finna lítið söluhorn kallað Puffins etc. en Lýdía er eini starfsmaðurinn.
s-308
GREYNIR_CORPUS_00180,.8
Í fyrrum félagsmálablokk, nú í eigu eignarhaldsfélagsins Porcellus Property sem leigir allar íbúðirnar út til túrista, má finna lítið söluhorn kallað Puffins etc. en Lýdía er eini starfsmaðurinn.
[9] tree
Bíllinn hefur verið á toppnum í sínum flokki í Evrópu síðustu þrjú ár, þrátt fyrir síaukna sókn annarra tegunda inn á sama markað, segir í tilkynningu um frumsýninguna.
s-309
GREYNIR_CORPUS_00180,.9
Bíllinn hefur verið á toppnum í sínum flokki í Evrópu síðustu þrjú ár, þrátt fyrir síaukna sókn annarra tegunda inn á sama markað, segir í tilkynningu um frumsýninguna.
[10] tree
Við völdum nafnið af því foreldrar og afar og ömmur margra okkar voru í andspyrnuhreyfingunni og við vildum heiðra minningu þeirra, segir einn aðgerðasinnanna í samtali við Guardian.
s-310
GREYNIR_CORPUS_00180,.10
Við völdum nafnið af því foreldrar og afar og ömmur margra okkar voru í andspyrnuhreyfingunni og við vildum heiðra minningu þeirra, segir einn aðgerðasinnanna í samtali við Guardian.
[11] tree
Leikurinn var tilkynntur á stórum blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.
s-311
GREYNIR_CORPUS_00370,.1
Leikurinn var tilkynntur á stórum blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.
[12] tree
Fjölmiðlum gefst kostur á senda fyrirspurnir fyrir klukkan 19.00 í kvöld 14.04.2019.
s-312
GREYNIR_CORPUS_00370,.2
Fjölmiðlum gefst kostur á að senda fyrirspurnir fyrir klukkan 19.00 í kvöld 14.04.2019.
[13] tree
Þorvaldur H. Þórðarson, framkvæmdastjóri markaðsstofu Marvælastofnunar segir hugsanlegt þetta verði endurskoðað.
s-313
GREYNIR_CORPUS_00370,.3
Þorvaldur H. Þórðarson, framkvæmdastjóri markaðsstofu Marvælastofnunar segir hugsanlegt að þetta verði endurskoðað.
[14] tree
Vandinn felst ekki síst í því skera þarf niður námsefni.
s-314
GREYNIR_CORPUS_00370,.4
Vandinn felst ekki síst í því að skera þarf niður námsefni.
[15] tree
Á níu árum hans hjá FH hefði aldrei komið upp krísa.
s-315
GREYNIR_CORPUS_00370,.5
Á níu árum hans hjá FH hefði aldrei komið upp krísa.
[16] tree
Þess í stað mun flokkurinn leggja áherslu á umbreyta sambandinu innan frá.
s-316
GREYNIR_CORPUS_00370,.6
Þess í stað mun flokkurinn leggja áherslu á að umbreyta sambandinu innan frá.
[17] tree
Því miður miða áform fjármálaráðherra ekki þessum markmiðum nema síður .
s-317
GREYNIR_CORPUS_00370,.7
Því miður miða áform fjármálaráðherra ekki að þessum markmiðum nema síður sé.
[18] tree
Hann hefur lagt fram 72 fyrirspurnir, eða fjórðung allra fyrirspurna.
s-318
GREYNIR_CORPUS_00370,.8
Hann hefur lagt fram 72 fyrirspurnir, eða fjórðung allra fyrirspurna.
[19] tree
Þess vegna svaraði ég þessum ábendingum um hæl og við það situr.
s-319
GREYNIR_CORPUS_00370,.9
Þess vegna svaraði ég þessum ábendingum um hæl og við það situr.
[20] tree
Ekki er vitað svo stöddu hvað varð til þess rútan valt.
s-320
GREYNIR_CORPUS_00370,.10
Ekki er vitað að svo stöddu hvað varð til þess að rútan valt.
[21] tree
Slysið hafi orðið á Íslandi og flugvélin; ásamt flugmanni og farþegum, verið tryggð hjá íslensku tryggingafélagi.
s-321
GREYNIR_CORPUS_00270,.1
Slysið hafi orðið á Íslandi og flugvélin; ásamt flugmanni og farþegum, verið tryggð hjá íslensku tryggingafélagi.
[22] tree
Með öðrum orðum, við sjáum enga tengingu við íslamska ríkið o.s.frv., var haft eftir Cuomo.
s-322
GREYNIR_CORPUS_00270,.2
Með öðrum orðum, við sjáum enga tengingu við íslamska ríkið o.s.frv., var haft eftir Cuomo.
[23] tree
Tveir máttarstólpar liðsins á síðustu leiktíð, Hlynur Bæringsson og Tómas Þórður Hilmarsson framlengdu samninga sína við félagið.
s-323
GREYNIR_CORPUS_00270,.3
Tveir máttarstólpar liðsins á síðustu leiktíð, Hlynur Bæringsson og Tómas Þórður Hilmarsson framlengdu samninga sína við félagið.
[24] tree
Gert er ráð fyrir fyrstu vélarnar með þessari uppsetningu verði komnar í rekstur í byrjun næsta árs.
s-324
GREYNIR_CORPUS_00270,.4
Gert er ráð fyrir að fyrstu vélarnar með þessari uppsetningu verði komnar í rekstur í byrjun næsta árs.
[25] tree
Niðurstöður fyrstu jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar á íslenskri þróunarsamvinnu eru góður vitnisburður um framlag Íslands í málaflokknum.
s-325
GREYNIR_CORPUS_00270,.5
Niðurstöður fyrstu jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar á íslenskri þróunarsamvinnu eru góður vitnisburður um framlag Íslands í málaflokknum.
[26] tree
Þannig , einhverju leyti er hægt loka sárunum og einhvers konar bata.
s-326
GREYNIR_CORPUS_00270,.6
Þannig að já, að einhverju leyti er hægt að loka sárunum og ná einhvers konar bata.
[27] tree
Það gerir líka Egill Sigurgeirsson sem sat í sveitarstjórn tvö kjörtímabil fyrir það sem er ljúka.
s-327
GREYNIR_CORPUS_00270,.7
Það gerir líka Egill Sigurgeirsson sem sat í sveitarstjórn tvö kjörtímabil fyrir það sem nú er að ljúka.
[28] tree
Íþróttamenn sem eru grænmetisætur standa sig jafn-vel eða betur en alæturnar, samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn.
s-328
GREYNIR_CORPUS_00270,.8
Íþróttamenn sem eru grænmetisætur standa sig jafn-vel eða betur en alæturnar, samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn.
[29] tree
Þeir sögðust hafa lagt af stað með skipið þann 13. ágúst síðastliðinn en dráttarvírarnir hafi slitnað í óveðri.
s-329
GREYNIR_CORPUS_00270,.9
Þeir sögðust hafa lagt af stað með skipið þann 13. ágúst síðastliðinn en dráttarvírarnir hafi slitnað í óveðri.
[30] tree
Við meðferð málsins fyrir dómi hafi farið fram geðrannsókn á kærða þar sem hann hafi verið metinn sakhæfur.
s-330
GREYNIR_CORPUS_00270,.10
Við meðferð málsins fyrir dómi hafi farið fram geðrannsókn á kærða þar sem hann hafi verið metinn sakhæfur.
[31] tree
deyða barn af þeim ástæðum, stangast einnig á við lög um bann við mismunum og réttindi og frelsi án manngreinarálits.
s-331
GREYNIR_CORPUS_00450,.1
Að deyða barn af þeim ástæðum, stangast einnig á við lög um bann við mismunum og réttindi og frelsi án manngreinarálits.
[32] tree
Maðurinn hélt því fram hann myndi ekki númerið, en lögregla taldi það ekki líklegt og var því óskað eftir úrskurði.
s-332
GREYNIR_CORPUS_00450,.2
Maðurinn hélt því fram að hann myndi ekki númerið, en lögregla taldi það ekki líklegt og var því óskað eftir úrskurði.
[33] tree
Á mynd hér ofan sjá afa og ömmu Ingó Veðurguðs en þau mæta alltaf á Brekkusönginn og fylgjast með barnabarni sínu.
s-333
GREYNIR_CORPUS_00450,.3
Á mynd hér að ofan má sjá afa og ömmu Ingó Veðurguðs en þau mæta alltaf á Brekkusönginn og fylgjast með barnabarni sínu.
[34] tree
Afturelding byrjaði leikinn ágætlega en Eyjamenn komu svo með gott áhlaup og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 1517.
s-334
GREYNIR_CORPUS_00450,.4
Afturelding byrjaði leikinn ágætlega en Eyjamenn komu svo með gott áhlaup og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 15–17.
[35] tree
Franskar konur kunna ganga í ljósum fötum og kemur það aðallega til af því frönsk börn eru mikið í ljósum litum.
s-335
GREYNIR_CORPUS_00450,.5
Franskar konur kunna að ganga í ljósum fötum og kemur það aðallega til af því frönsk börn eru mikið í ljósum litum.
[36] tree
Á dögunum var greint frá því tískuhönnuðir væru ekki sérlega hrifnir af því útvega tilvonandi forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump, fatnað.
s-336
GREYNIR_CORPUS_00450,.6
Á dögunum var greint frá því að tískuhönnuðir væru ekki sérlega hrifnir af því að útvega tilvonandi forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump, fatnað.
[37] tree
Guðrún Gylfadóttir, formaður Lyfjagreiðslunefndar, segir það rétt fjármagn uppurið og meira til en vill horfa jákvæðum augum á árið.
s-337
GREYNIR_CORPUS_00450,.7
Guðrún Gylfadóttir, formaður Lyfjagreiðslunefndar, segir það rétt að fjármagn sé uppurið og meira til en vill horfa jákvæðum augum á árið.
[38] tree
Það ætti hafa áhrif til lækkunar á vöruverði á Íslandi og gera útflutningsgreinar samkeppnishæfari á erlendum mörkuðum, segir í greinargerðinni.
s-338
GREYNIR_CORPUS_00450,.8
Það ætti að hafa áhrif til lækkunar á vöruverði á Íslandi og gera útflutningsgreinar samkeppnishæfari á erlendum mörkuðum, segir í greinargerðinni.
[39] tree
Með samantektinni hafi ásakanirnar gegn lögreglufulltrúanum verið komnar á prent án þess frekari gagna hafi verið aflað en höfðu áður legið fyrir.
s-339
GREYNIR_CORPUS_00450,.9
Með samantektinni hafi ásakanirnar gegn lögreglufulltrúanum verið komnar á prent án þess að frekari gagna hafi verið aflað en höfðu áður legið fyrir.
[40] tree
En héðan í frá verður fólki með til mynda hjartsláttartruflanir og -óreglu, mæði, brjóstverki og annað slíkt sinnt í Fossvogi.
s-340
GREYNIR_CORPUS_00450,.10
En héðan í frá verður fólki með til að mynda hjartsláttartruflanir og -óreglu, mæði, brjóstverki og annað slíkt sinnt í Fossvogi.
[41] tree
Um er ræða fyrstu framkvæmdir á vegum bandarískra stjórnvalda á Íslandi síðan varnarliðið hætti starfsemi haustið 2006.
s-341
GREYNIR_CORPUS_00110,.1
Um er að ræða fyrstu framkvæmdir á vegum bandarískra stjórnvalda á Íslandi síðan varnarliðið hætti starfsemi haustið 2006.
[42] tree
Ungmennum er ekki bönnuð þátttaka í mótinu en auglýsingum er ekki beint þeim, segir Haukur.
s-342
GREYNIR_CORPUS_00110,.2
Ungmennum er ekki bönnuð þátttaka í mótinu en auglýsingum er ekki beint að þeim, segir Haukur.
[43] tree
Svo við fórum, ég og Guðmundur Kjærnested í félagi við tvo aðra, slóðann út á Reykjanes.
s-343
GREYNIR_CORPUS_00110,.3
Svo við fórum, ég og Guðmundur Kjærnested í félagi við tvo aðra, slóðann út á Reykjanes.
[44] tree
Ef fólk telur sig óöruggt heima hjá sér er það hvatt til þess forða sér í skjól.
s-344
GREYNIR_CORPUS_00110,.4
Ef fólk telur sig óöruggt heima hjá sér er það hvatt til þess að forða sér í skjól.
[45] tree
Leikurinn var hreint út sagt ótrúlegur frá upphafi til enda og eftir tvær framlengingar réðust úrslitin í vítakeppni.
s-345
GREYNIR_CORPUS_00110,.5
Leikurinn var hreint út sagt ótrúlegur frá upphafi til enda og eftir tvær framlengingar réðust úrslitin í vítakeppni.
[46] tree
forminu til er þetta svipað málum Tony Omos (lekamálið) og Paul Ramses (flugvallarmálið).
s-346
GREYNIR_CORPUS_00110,.6
Að forminu til er þetta svipað málum Tony Omos (lekamálið) og Paul Ramses (flugvallarmálið).
[47] tree
Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis lögregla útiloki ekki um gáleysisbrot ræða.
s-347
GREYNIR_CORPUS_00110,.7
Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða.
[48] tree
Fyrra metið var í eigu bandaríska örgjörvaframleiðandans Intel frá árinu 2009 og er upp á 1,06 milljarða evra.
s-348
GREYNIR_CORPUS_00110,.8
Fyrra metið var í eigu bandaríska örgjörvaframleiðandans Intel frá árinu 2009 og er upp á 1,06 milljarða evra.
[49] tree
Katrín er á batavegi og hefur náð miklum framförum en í rúmt ár hefur hún bloggað um bataferlið.
s-349
GREYNIR_CORPUS_00110,.9
Katrín er á batavegi og hefur náð miklum framförum en í rúmt ár hefur hún bloggað um bataferlið.
[50] tree
Á sokkunum eru kassar í öllum regnbogans litum og var einn þeirra bleikur í stíl við bindi forsetans.
s-350
GREYNIR_CORPUS_00110,.10
Á sokkunum eru kassar í öllum regnbogans litum og var einn þeirra bleikur í stíl við bindi forsetans.
[51] tree
Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur.
s-351
GREYNIR_CORPUS_00010,.1
Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur.
[52] tree
Typpavasabuxurnar það flottasta í sumar?
s-352
GREYNIR_CORPUS_00010,.2
Typpavasabuxurnar það flottasta í sumar?
[53] tree
Fjölmargir líta á hann sem þjóðhetju
s-353
GREYNIR_CORPUS_00010,.3
Fjölmargir líta á hann sem þjóðhetju
[54] tree
Michael Jordan bestur allra tíma?
s-354
GREYNIR_CORPUS_00010,.4
Michael Jordan bestur allra tíma?
[55] tree
En hvað gerir ríkisstjórnin þá?
s-355
GREYNIR_CORPUS_00010,.5
En hvað gerir ríkisstjórnin þá?
[56] tree
Jöklarnir eru perlur Íslands.
s-356
GREYNIR_CORPUS_00010,.6
Jöklarnir eru perlur Íslands.
[57] tree
Þjálfari liðsins er Israel Martin.
s-357
GREYNIR_CORPUS_00010,.7
Þjálfari liðsins er Israel Martin.
[58] tree
Útgerðin telur málatilbúnað Fiskistofu ekki standast
s-358
GREYNIR_CORPUS_00010,.8
Útgerðin telur málatilbúnað Fiskistofu ekki standast
[59] tree
Manchester United er núverandi bikarmeistari.
s-359
GREYNIR_CORPUS_00010,.9
Manchester United er núverandi bikarmeistari.
[60] tree
Þetta vitum við um árásina:
s-360
GREYNIR_CORPUS_00010,.10
Þetta vitum við um árásina:
[61] tree
Ég reyndi spila í Slóveníu en deildin hér á Íslandi er betri.
s-361
GREYNIR_CORPUS_00090,.1
Ég reyndi að spila í Slóveníu en sá að deildin hér á Íslandi er betri.
[62] tree
Daníel segir hann og aðrir aðstandendur Jóns fái ekki vita hvað í þeim felist.
s-362
GREYNIR_CORPUS_00090,.2
Daníel segir að hann og aðrir aðstandendur Jóns fái ekki að vita hvað í þeim felist.
[63] tree
Alltaf er gaman kynnast nýju fólki og það er mikill eldmóður í þessum hópi.
s-363
GREYNIR_CORPUS_00090,.3
Alltaf er gaman að kynnast nýju fólki og það er mikill eldmóður í þessum hópi.
[64] tree
Því hef ég ekkert nema góða reynslu af þessu og ekkert slæmt um þetta segja.
s-364
GREYNIR_CORPUS_00090,.4
Því hef ég ekkert nema góða reynslu af þessu og ekkert slæmt um þetta að segja.
[65] tree
Þannig hafi samstarf þjóða aukist, svo sem með Evrópusambandinu en sjáist efasemdir um það.
s-365
GREYNIR_CORPUS_00090,.5
Þannig hafi samstarf þjóða aukist, svo sem með Evrópusambandinu en nú sjáist efasemdir um það.
[66] tree
Á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiksins skoruðu Haukar sjö mörk á meðan Grótta skoraði aðeins tvö.
s-366
GREYNIR_CORPUS_00090,.6
Á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiksins skoruðu Haukar sjö mörk á meðan Grótta skoraði aðeins tvö.
[67] tree
Sóli tók íbúðina í nefnið fyrir ekki svo löngu og sýndi vel frá því á Snapchat.
s-367
GREYNIR_CORPUS_00090,.7
Sóli tók íbúðina í nefnið fyrir ekki svo löngu og sýndi vel frá því á Snapchat.
[68] tree
Í Betlehem slökktu kristnir bæjarbúar í gærkvöld í mótmælaskyni á ljósum jólatrés á torgunu við fæðingarkirkju Krists
s-368
GREYNIR_CORPUS_00090,.8
Í Betlehem slökktu kristnir bæjarbúar í gærkvöld í mótmælaskyni á ljósum jólatrés á torgunu við fæðingarkirkju Krists
[69] tree
Ég leyfi mér vera vongóður, segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar.
s-369
GREYNIR_CORPUS_00090,.9
Ég leyfi mér að vera vongóður, segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar.
[70] tree
Fyrir leik: Þessi ljómandi hamborgarailmur tekur á móti gestum við innkomuna í FH-húsið.
s-370
GREYNIR_CORPUS_00090,.10
Fyrir leik: Þessi ljómandi hamborgarailmur tekur á móti gestum við innkomuna í FH-húsið.
[71] tree
Þetta er ofboðslega skemmtilegt, segir Freydís Antonsdóttir, nemandi í fótaaðgerðafræði við Keili.
s-371
GREYNIR_CORPUS_00260,.1
Þetta er ofboðslega skemmtilegt, segir Freydís Antonsdóttir, nemandi í fótaaðgerðafræði við Keili.
[72] tree
Kannski er ekki langt í ég verði farinn fljúga þotum, segir Bjarki.
s-372
GREYNIR_CORPUS_00260,.2
Kannski er ekki langt í að ég verði farinn að fljúga þotum, segir Bjarki.
[73] tree
Sumir þó betri tækifæri en aðrir, einkum karlmennirnir sem í heild bitastæðari hlutverk.
s-373
GREYNIR_CORPUS_00260,.3
Sumir fá þó betri tækifæri en aðrir, einkum karlmennirnir sem í heild fá bitastæðari hlutverk.
[74] tree
Lagið hefur fengið ágætis viðtökur þó það komist ekki nálægt ísraelska laginu sem flestir spá sigri.
s-374
GREYNIR_CORPUS_00260,.4
Lagið hefur fengið ágætis viðtökur þó það komist ekki nálægt ísraelska laginu sem flestir spá sigri.
[75] tree
Ég vildi við sem samfélag, fjölmiðlar og ríki fjalli meira um félagsfælni og bataleiðir.
s-375
GREYNIR_CORPUS_00260,.5
Ég vildi að við sem samfélag, fjölmiðlar og ríki fjalli meira um félagsfælni og bataleiðir.
[76] tree
Æðruleysi einkennir svör viðmælenda, sem telja mikilvægt gera það besta úr því þeir hafi.
s-376
GREYNIR_CORPUS_00260,.6
Æðruleysi einkennir svör viðmælenda, sem telja mikilvægt að gera það besta úr því þeir hafi.
[77] tree
Málið ekki detta í farveg pólitískra skylminga og deilna sem færir umræðuna frá kjarna máls.
s-377
GREYNIR_CORPUS_00260,.7
Málið má ekki detta í farveg pólitískra skylminga og deilna sem færir umræðuna frá kjarna máls.
[78] tree
Á undirsíðu vefsins sagði um staðreyndir um aðkomu Sigmundar Davíðs málinu ræða.
s-378
GREYNIR_CORPUS_00260,.8
Á undirsíðu vefsins sagði að um staðreyndir um aðkomu Sigmundar Davíðs að málinu sé að ræða.
[79] tree
Frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, hefur áður farið fyrir þingið og ekki hlotið brautargengi.
s-379
GREYNIR_CORPUS_00260,.9
Frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, hefur áður farið fyrir þingið og ekki hlotið brautargengi.
[80] tree
Lögreglu grunaði fljótlega brot hafi verið framið og beindust grunsemdir fljótlega fyrrverandi kærasta hennar.
s-380
GREYNIR_CORPUS_00260,.10
Lögreglu grunaði fljótlega að brot hafi verið framið og beindust grunsemdir fljótlega að fyrrverandi kærasta hennar.
[81] tree
Guðmundur segir klárt ekki verið horfið frá afreksstefnu sambandsins.
s-381
GREYNIR_CORPUS_00360,.1
Guðmundur segir klárt að ekki verið horfið frá afreksstefnu sambandsins.
[82] tree
Áhrif og völd þeirra sem stýra lífeyrissjóðunum eru því gríðarleg.
s-382
GREYNIR_CORPUS_00360,.2
Áhrif og völd þeirra sem stýra lífeyrissjóðunum eru því gríðarleg.
[83] tree
Pilturinn tók stúlkuna kverkataki, sparkaði í hana og sló.
s-383
GREYNIR_CORPUS_00360,.3
Pilturinn tók stúlkuna kverkataki, sparkaði í hana og sló.
[84] tree
Það voru allir fylgjast með honum frá upphafi.
s-384
GREYNIR_CORPUS_00360,.4
Það voru allir að fylgjast með honum frá upphafi.
[85] tree
Kostnaður við kaupin á rafbókunum því kostnaður af láninu.
s-385
GREYNIR_CORPUS_00360,.5
Kostnaður við kaupin á rafbókunum sé því kostnaður af láninu.
[86] tree
Þetta er besta tímabil Söru í Meistaradeildinni hvað markaskorun varðar.
s-386
GREYNIR_CORPUS_00360,.6
Þetta er besta tímabil Söru í Meistaradeildinni hvað markaskorun varðar.
[87] tree
Í dag, 1. mars, lýkur þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns.
s-387
GREYNIR_CORPUS_00360,.7
Í dag, 1. mars, lýkur þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns.
[88] tree
Ég veit nokkurn veginn hvernig afurðin er, segir Steingrímur.
s-388
GREYNIR_CORPUS_00360,.8
Ég veit nokkurn veginn hvernig afurðin er, segir Steingrímur.
[89] tree
Framganga formanns VR veikir stöðu verkalýðsforystunnar í samningaviðræðum við atvinnurekendur.
s-389
GREYNIR_CORPUS_00360,.9
Framganga formanns VR veikir stöðu verkalýðsforystunnar í samningaviðræðum við atvinnurekendur.
[90] tree
Birkir fiskaði vítaspyrnu undir lok leiks sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr.
s-390
GREYNIR_CORPUS_00360,.10
Birkir fiskaði vítaspyrnu undir lok leiks sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr.
[91] tree
Allianz er eitt stærsta tryggingafélag í heimi og það er mikill fengur miðla þeirra vörum á Íslandi.
s-391
GREYNIR_CORPUS_00440,.1
Allianz er eitt stærsta tryggingafélag í heimi og það er mikill fengur að fá að miðla þeirra vörum á Íslandi.
[92] tree
Á sunnudag, daginn fyrir embættistöku hans í hið nýja forsetaembætti, gaf Erdogan út tilskipun um brottrekstur yfir 18.632 embættismanna.
s-392
GREYNIR_CORPUS_00440,.2
Á sunnudag, daginn fyrir embættistöku hans í hið nýja forsetaembætti, gaf Erdogan út tilskipun um brottrekstur yfir 18.632 embættismanna.
[93] tree
Kafarar skoðuðu málið nánar og sást þá tvö göt voru á kvínni og voru þau bæði um meter á breidd.
s-393
GREYNIR_CORPUS_00440,.3
Kafarar skoðuðu málið nánar og sást þá að tvö göt voru á kvínni og voru þau bæði um meter á breidd.
[94] tree
Þegar ég horfi til baka ég hvernig mér leið í aðstæðum, hvernig tilfinningin var á þeirri stundu sem ég upplifði.
s-394
GREYNIR_CORPUS_00440,.4
Þegar ég horfi til baka sé ég hvernig mér leið í aðstæðum, hvernig tilfinningin var á þeirri stundu sem ég upplifði.
[95] tree
Fyrsti fundur í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir SGS sleit viðræðum við SA hófst klukkan 09:30 í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun.
s-395
GREYNIR_CORPUS_00440,.5
Fyrsti fundur í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir að SGS sleit viðræðum við SA hófst klukkan 09:30 í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun.
[96] tree
Því var fagnað síðasta laugardag, 29. desember, hundrað ár voru liðin síðan verslunin Bræðurnir Eyjólfsson á Flateyri fékk verslunarleyfi.
s-396
GREYNIR_CORPUS_00440,.6
Því var fagnað síðasta laugardag, 29. desember, að hundrað ár voru liðin síðan verslunin Bræðurnir Eyjólfsson á Flateyri fékk verslunarleyfi.
[97] tree
Þeir segja það hafa valdið þeim vonbrigðum í gegnum tíðina hvað þeim hefur lítið tekist sjokkera fólk með( GISP!)
s-397
GREYNIR_CORPUS_00440,.7
Þeir segja það hafa valdið þeim vonbrigðum í gegnum tíðina hvað þeim hefur lítið tekist að sjokkera fólk með( GISP!)
[98] tree
Fiskveiðiþjóðirnar níu, sem veitt hafa í breskri fiskveiðilögsögu, hyggjast krefjast þess samningur um fiskveiðar verði gerður samhliða viðskiptasamningi.
s-398
GREYNIR_CORPUS_00440,.8
Fiskveiðiþjóðirnar níu, sem veitt hafa í breskri fiskveiðilögsögu, hyggjast krefjast þess að samningur um fiskveiðar verði gerður samhliða viðskiptasamningi.
[99] tree
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, árið 2014 hafi orðið ðákveðinn vendipunktur hvað magn úrgangs varðar.
s-399
GREYNIR_CORPUS_00440,.9
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að árið 2014 hafi orðið ðákveðinn vendipunktur hvað magn úrgangs varðar.
[100] tree
Út frá því fór ég líka skoða hluti sem ég bjó sjálf til sem barn til þess öðlast skilning.
s-400
GREYNIR_CORPUS_00440,.10
Út frá því fór ég líka að skoða hluti sem ég bjó sjálf til sem barn til þess að öðlast skilning.

Edit as listText viewDependency trees