Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Partdev
AnnotationRúnarsson, Kristján; Arnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Barkarson, Starkaður; Jónsdóttir, Hildur; Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr


showing 201 - 300 of 394 • previousnext


[1] tree
Þegar maður var búinn fara yfir það og búið var eyða þeim misskilningi það ætti fara hefta ferðafrelsi fatlaðra eða loka akstursleiðum sem væru raunverulegir vegir í stórum stíl, stóð eftir ágreiningur um eitt atriði við einn af þessum aðilum sem ég ræddi við.
s-201
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,10.201
Þegar maður var búinn að fara yfir það og búið var að eyða þeim misskilningi að það ætti að fara að hefta ferðafrelsi fatlaðra eða loka akstursleiðum sem væru raunverulegir vegir í stórum stíl, stóð eftir ágreiningur um eitt atriði við einn af þessum aðilum sem ég ræddi við.
[2] tree
Það var hvort leyfa ætti akstur í gegnum Vonarskarð.
s-202
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,11.202
Það var hvort leyfa ætti akstur í gegnum Vonarskarð.
[3] tree
Það er alveg eðlilegt menn geti verið ósammála um það.
s-203
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,12.203
Það er alveg eðlilegt að menn geti verið ósammála um það.
[4] tree
Ég skil vísu ekki nokkrum manni skuli detta það í hug ætla fara leyfa mönnum aka þar í gegn, en það er bara efnislegt.
s-204
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,13.204
Ég skil að vísu ekki að nokkrum manni skuli detta það í hug að ætla að fara að leyfa mönnum að aka þar í gegn, en það er bara efnislegt.
[5] tree
Forseti hringir.
s-205
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,14.205
Forseti hringir.
[6] tree
Þannig var þetta í sumum tilvikum.
s-206
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,15.206
Þannig var þetta í sumum tilvikum.
[7] tree
Ég vildi því gjarnan hv. þingmaður kæmi aðeins betur þessu, ég veit hann vill ekki fara offari.
s-207
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4510804,16.207
Ég vildi því gjarnan að hv. þingmaður kæmi aðeins betur að þessu, ég veit að hann vill ekki fara offari.
[8] tree
Herra forseti. Það er nákvæmlega það sem við skulum gera.
s-208
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,1.208
Herra forseti. Það er nákvæmlega það sem við skulum gera.
[9] tree
Það var tekin um það ákvörðun á sínum tíma hvað var það, 2006 eða 2007? leggja hinn afkastamikla og dýra streng Danice og stórbæta þar með fjarskiptasamband Íslands við útlönd og auka öryggi.
s-209
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,2.209
Það var tekin um það ákvörðun á sínum tíma hvað var það, 2006 eða 2007? að leggja hinn afkastamikla og dýra streng Danice og stórbæta þar með fjarskiptasamband Íslands við útlönd og auka öryggi.
[10] tree
Það var meðal annars og ekki síst gert vegna þess Gripið fram í. það var forsenda þess hér gæti risið upp gagnaveraiðnaður, Gripið fram í. sem margir hafa trú á og ég hef enn trú á geti átt eftir blómgast.
s-210
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,3.210
Það var meðal annars og ekki síst gert vegna þess Gripið fram í. að það var forsenda þess að hér gæti risið upp gagnaveraiðnaður, Gripið fram í. sem margir hafa trú á og ég hef enn trú á að geti átt eftir að blómgast.
[11] tree
Síðan varð hér eitt stykki hrun, fyrirtæki lentu í miklum erfiðleikum og auðvitað héldu fjárfestar sér höndum og nýtingin á strengnum óx ekki eins og menn höfðu vonast til og gert ráð fyrir.
s-211
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,4.211
Síðan varð hér eitt stykki hrun, fyrirtæki lentu í miklum erfiðleikum og auðvitað héldu fjárfestar að sér höndum og nýtingin á strengnum óx ekki eins og menn höfðu vonast til og gert ráð fyrir.
[12] tree
Hvað átti þá gera?
s-212
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,5.212
Hvað átti þá að gera?
[13] tree
Hv. þingmaður kemur sér undan því svara því, hefur bara stór orð uppi og hrópar öðrum.
s-213
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,6.213
Hv. þingmaður kemur sér undan því að svara því, hefur bara stór orð uppi og hrópar að öðrum.
[14] tree
En hvað átti gera?
s-214
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,7.214
En hvað átti að gera?
[15] tree
Átti slökkva á strengnum?
s-215
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,8.215
Átti að slökkva á strengnum?
[16] tree
Átti láta setja hann á nauðungaruppboð með ríkisábyrgð á hluta af lánunum; og við í samstarfi við Færeyinga meðal annars um hluta af málinu?
s-216
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,9.216
Átti að láta setja hann á nauðungaruppboð með ríkisábyrgð á hluta af lánunum; og við í samstarfi við Færeyinga meðal annars um hluta af málinu?
[17] tree
Nei, auðvitað var það ekki hægt.
s-217
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,10.217
Nei, auðvitað var það ekki hægt.
[18] tree
Auðvitað gengu menn í leysa þetta mál.
s-218
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,11.218
Auðvitað gengu menn í að leysa þetta mál.
[19] tree
Það var ekkert annað gera og hv. þingmaður ætti venja sig af því vera með stóryrði um hluti sem hún ætti kannski aðeins hugsa um áður en hún tjáir sig.
s-219
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,12.219
Það var ekkert annað að gera og hv. þingmaður ætti að venja sig af því að vera með stóryrði um hluti sem hún ætti kannski aðeins að hugsa um áður en hún tjáir sig.
[20] tree
Gripið fram í.
s-220
ALTHINGI_SJS_2013_G-33-4517846,13.220
Gripið fram í.
[21] tree
Herra forseti. Ég og hv. þm. Pétur Blöndal höfum í meginatriðum valið okkur þá lífsskoðun og þann flokk sem við tilheyrum bæði út frá því við viljum frekar hafa kerfið einfalt, búa til einfaldan ramma þannig við veitum einstaklingum og fyrirtækjum sem mest svigrúm og möguleika til nýta og njóta sinna eigin krafta.
s-221
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,1.221
Herra forseti. Ég og hv. þm. Pétur Blöndal höfum í meginatriðum valið okkur þá lífsskoðun og þann flokk sem við tilheyrum bæði út frá því að við viljum frekar hafa kerfið einfalt, búa til einfaldan ramma þannig að við veitum einstaklingum og fyrirtækjum sem mest svigrúm og möguleika til að nýta og njóta sinna eigin krafta.
[22] tree
Það mun skila arði og skilar þegar arði fyrir allt samfélagið.
s-222
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,2.222
Það mun skila arði og skilar þegar arði fyrir allt samfélagið.
[23] tree
Varðandi síðari spurningu hv. þingmanns er ég frekar andsnúin því fara alltaf í það sem ég hef kallað stagbætt kerfi.
s-223
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,3.223
Varðandi síðari spurningu hv. þingmanns er ég frekar andsnúin því að fara alltaf í það sem ég hef kallað stagbætt kerfi.
[24] tree
Við sjálfstæðismenn þurft sitja undir þeim ásökunum við höfum alltaf reynt standa vörð um kvótakerfið og ekki viljað breyta því frá upphafi.
s-224
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,4.224
Við sjálfstæðismenn þurft að sitja undir þeim ásökunum að við höfum alltaf reynt að standa vörð um kvótakerfið og ekki viljað breyta því frá upphafi.
[25] tree
Það er kolrangt.
s-225
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,5.225
Það er kolrangt.
[26] tree
Við fórum meira annars af stað í auðlindanefnd upp úr aldamótunum síðustu og settum á veiðileyfagjald í samvinnu og sátt við þá sem þá áttu hlut máli.
s-226
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,6.226
Við fórum meira annars af stað í auðlindanefnd upp úr aldamótunum síðustu og settum á veiðileyfagjald í samvinnu og sátt við þá sem þá áttu hlut að máli.
[27] tree
Við settum af stað byggðakvóta.
s-227
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,7.227
Við settum af stað byggðakvóta.
[28] tree
Það er hægt gagnrýna hann en hann var samt tilraun til þess koma til móts við helstu gagnrýnisraddirnar.
s-228
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,8.228
Það er hægt að gagnrýna hann en hann var samt tilraun til þess að koma til móts við helstu gagnrýnisraddirnar.
[29] tree
Ég er sammála því strandveiðarnar séu góðra gjalda verðar.
s-229
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,9.229
Ég er sammála því að strandveiðarnar séu góðra gjalda verðar.
[30] tree
Það er ákveðin rómantísk hugsun á bak við þær en þær eru og verða ólympískar veiðar.
s-230
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,10.230
Það er ákveðin rómantísk hugsun á bak við þær en þær eru og verða ólympískar veiðar.
[31] tree
Ég hef verið draga það fram.
s-231
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,11.231
Ég hef verið að draga það fram.
[32] tree
Menn munu reyna veiða meira á sem skemmstum tíma, það getur farið allt niður í tvo tíma eða tvo daga hverju sinni.
s-232
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,12.232
Menn munu reyna að veiða meira á sem skemmstum tíma, það getur farið allt niður í tvo tíma eða tvo daga hverju sinni.
[33] tree
Það mun síðan kalla á þrýsting á stjórnmálamenn um bæta við.
s-233
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,13.233
Það mun síðan kalla á þrýsting á stjórnmálamenn um að bæta við.
[34] tree
Þá verður það tekið af einhverjum öðrum.
s-234
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,14.234
Þá verður það tekið af einhverjum öðrum.
[35] tree
Varðandi framsalið hefur hv. þingmaður margoft komið inn á hvað það er mikilvægt.
s-235
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,15.235
Varðandi framsalið hefur hv. þingmaður margoft komið inn á hvað það er mikilvægt.
[36] tree
, framsalið er mjög mikilvægt.
s-236
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,16.236
Já, framsalið er mjög mikilvægt.
[37] tree
Ég mun koma betur því í síðara andsvari mínu og fara yfir það sem hv. þingmaður sagði.
s-237
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,17.237
Ég mun koma betur að því í síðara andsvari mínu og fara yfir það sem hv. þingmaður sagði.
[38] tree
Það er algjörlega fullkomið framsal, takmarkalaust, gegn því allur fiskur fari á markað.
s-238
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,18.238
Það er algjörlega fullkomið framsal, takmarkalaust, gegn því að allur fiskur fari á markað.
[39] tree
Það er umræða sem ég bíð með þar til í síðara andsvari mínu.
s-239
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4515035,19.239
Það er umræða sem ég bíð með þar til í síðara andsvari mínu.
[40] tree
Herra forseti. Það er ekki annað hægt en brosa þegar einn af framámönnum Framsóknarflokksins kemur upp og segir: Æ, treystið þið ríkisstjórninni?
s-240
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,1.240
Herra forseti. Það er ekki annað hægt en að brosa þegar einn af framámönnum Framsóknarflokksins kemur upp og segir: Æ, treystið þið ríkisstjórninni?
[41] tree
Hver á þessa ríkisstjórn með húð og hári?
s-241
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,2.241
Hver á þessa ríkisstjórn með húð og hári?
[42] tree
Gripið fram í: Ekki þessa.
s-242
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,3.242
Gripið fram í: Ekki þessa.
[43] tree
Erum við ekki tala um rúmlega tveggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar sem Framsóknarflokkurinn kom á laggirnar út af því það var komin heift í Framsóknarflokkinn gagnvart Sjálfstæðisflokknum?
s-243
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,4.243
Erum við ekki að tala um rúmlega tveggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar sem Framsóknarflokkurinn kom á laggirnar út af því að það var komin heift í Framsóknarflokkinn gagnvart Sjálfstæðisflokknum?
[44] tree
Gripið fram í.
s-244
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,5.244
Gripið fram í.
[45] tree
Það þurfti einangra Sjálfstæðisflokkinn, hann var um tíma í þessu kompaníi ekki mátti ræða við Sjálfstæðisflokkinn af því það var svo ómálefnalegt.
s-245
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,6.245
Það þurfti að einangra Sjálfstæðisflokkinn, hann var um tíma í þessu kompaníi að ekki mátti ræða við Sjálfstæðisflokkinn af því að það var svo ómálefnalegt.
[46] tree
Um gera hleypa Samfylkingunni og Vinstri grænum , fyrst sem minnihlutastjórn.
s-246
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,7.246
Um að gera að hleypa Samfylkingunni og Vinstri grænum að, fyrst sem minnihlutastjórn.
[47] tree
Framsókn kokgleypti náttúrlega allt, átti stjórnlagaþingið og atvinnumálin og skjaldborgina um heimilin og hvað hafa þeir?
s-247
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,8.247
Framsókn kokgleypti náttúrlega allt, átti að fá stjórnlagaþingið og atvinnumálin og skjaldborgina um heimilin og hvað hafa þeir?
[48] tree
Þeir hafa ekkert fengið.
s-248
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,9.248
Þeir hafa ekkert fengið.
[49] tree
Framsóknarflokkurinn hefur ekki fengið neitt.
s-249
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,10.249
Framsóknarflokkurinn hefur ekki fengið neitt.
[50] tree
Gripið fram í.
s-250
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,11.250
Gripið fram í.
[51] tree
En við sitjum uppi með ríkisstjórnina.
s-251
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,12.251
En við sitjum uppi með ríkisstjórnina.
[52] tree
Gripið fram í.
s-252
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,13.252
Gripið fram í.
[53] tree
Það eina sem við getum gert er koma ríkisstjórninni út úr sjálfheldunni sem hún er í og reyna nálgast hvert mál málefnalega.
s-253
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,14.253
Það eina sem við getum gert er að koma ríkisstjórninni út úr sjálfheldunni sem hún er í og reyna að nálgast hvert mál málefnalega.
[54] tree
Ekki út frá þessum klassísku skotgröfum sem við höfum allt of lengi verið í, heldur reyna taka hvert mál fyrir í einu.
s-254
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,15.254
Ekki út frá þessum klassísku skotgröfum sem við höfum allt of lengi verið í, heldur að reyna að taka hvert mál fyrir í einu.
[55] tree
Þannig reynum við gera varðandi Icesave.
s-255
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,16.255
Þannig reynum við að gera varðandi Icesave.
[56] tree
Þannig gerðum við við gagnaverið og það er rétt sem ég var minnt á áðan, Framsóknarflokkurinn lyfti ekki litla fingri til þess koma gagnaverunum í gegn heldur þurfti Sjálfstæðisflokkurinn með hluta af Samfylkingunni ýta því í gegn og nokkrir Vinstri grænir fengu vera með meðan fjármálaráðherrann sat hjá.
s-256
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,17.256
Þannig gerðum við við gagnaverið og það er rétt sem ég var minnt á áðan, Framsóknarflokkurinn lyfti ekki litla fingri til þess að koma gagnaverunum í gegn heldur þurfti Sjálfstæðisflokkurinn með hluta af Samfylkingunni að ýta því í gegn og nokkrir Vinstri grænir fengu að vera með meðan fjármálaráðherrann sat hjá.
[57] tree
Þannig er hægt gera hlutina.
s-257
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,18.257
Þannig er hægt að gera hlutina.
[58] tree
Ég og hv. þingmaður sem heitir því fallega nafni Gunnar Bragi Sveinsson Gripið fram í: Kommon! Hlátur í þingsal. deilum sömu skoðun; vilja koma ríkisstjórninni frá hið snarasta.
s-258
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,19.258
Ég og hv. þingmaður sem heitir því fallega nafni Gunnar Bragi Sveinsson Gripið fram í: Kommon! Hlátur í þingsal. deilum sömu skoðun; að vilja koma ríkisstjórninni frá hið snarasta.
[59] tree
Við skulum ekki gleyma uppruna ríkisstjórnarinnar, hún er upprunnin frá Framsókn og hún á ríkisstjórnina með húð og hári.
s-259
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522123,20.259
Við skulum ekki gleyma uppruna ríkisstjórnarinnar, hún er upprunnin frá Framsókn og hún á ríkisstjórnina með húð og hári.
[60] tree
Frú forseti. Ég þakka hv. þingflokksformanni, Gunnari Braga Sveinssyni, fyrir góða og heiðarlega ræðu og nokkuð aðra ræðu en við höfum heyrt af hálfu annarra framsóknarmanna hér í dag.
s-260
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522147,1.260
Frú forseti. Ég þakka hv. þingflokksformanni, Gunnari Braga Sveinssyni, fyrir góða og heiðarlega ræðu og nokkuð aðra ræðu en við höfum heyrt af hálfu annarra framsóknarmanna hér í dag.
[61] tree
Ég vil sérstaklega fagna mjög skýrum orðum hans um Hæstarétt, hann eigi ekki sniðganga, við eigum virða það sem frá honum kemur.
s-261
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522147,2.261
Ég vil sérstaklega fagna mjög skýrum orðum hans um Hæstarétt, að hann eigi ekki að sniðganga, að við eigum að virða það sem frá honum kemur.
[62] tree
Ég vil líka sérstaklega taka undir það sem hann sagði um breiðu sáttina og við eigum gefa okkur tíma í fara í breytingar á stjórnarskránni.
s-262
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522147,3.262
Ég vil líka sérstaklega taka undir það sem hann sagði um breiðu sáttina og við eigum að gefa okkur tíma í að fara í breytingar á stjórnarskránni.
[63] tree
Við vitum minnsta kosti þrír samfylkingarmenn munu greiða atkvæði gegn þessu, eða hafa lýst sig andsnúna þessu, auk hæstv. innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar, sem hefur lýst sig andsnúinn þessari leið.
s-263
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522147,4.263
Við vitum að að minnsta kosti þrír samfylkingarmenn munu greiða atkvæði gegn þessu, eða hafa lýst sig andsnúna þessu, auk hæstv. innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar, sem hefur lýst sig andsnúinn þessari leið.
[64] tree
Þegar upp er staðið virðist það því vera framsóknarmenn ætli tryggja framgang þessa máls og því vil ég spyrja hv. þingmann Forseti hringir. hvort hann telji sig bundinn af því sem frá Forseti hringir. stjórnlagaráðinu kemur.
s-264
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522147,5.264
Þegar upp er staðið virðist það því vera að framsóknarmenn ætli að tryggja framgang þessa máls og því vil ég spyrja hv. þingmann Forseti hringir. hvort hann telji sig bundinn af því sem frá Forseti hringir. stjórnlagaráðinu kemur.
[65] tree
Frú forseti. Ég þakka hv. þm. Ásbirni Óttarssyni fyrir mjög góða ræðu þar sem hann útskýrði marga hluti sem menn hafa verið spyrja um.
s-265
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,1.265
Frú forseti. Ég þakka hv. þm. Ásbirni Óttarssyni fyrir mjög góða ræðu þar sem hann útskýrði marga hluti sem menn hafa verið að spyrja um.
[66] tree
Það er auðvitað ekki hægt aðgreina þetta mál frá því stóra samhengi sem þetta mál snýst raunverulega um, það er samgönguframkvæmdir og hvernig við getum ýtt þeim áfram.
s-266
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,2.266
Það er auðvitað ekki hægt að aðgreina þetta mál frá því stóra samhengi sem þetta mál snýst raunverulega um, það er samgönguframkvæmdir og hvernig við getum ýtt þeim áfram.
[67] tree
Þetta sérstaka mál snýr því hvernig við getum farið af stað með framkvæmdir á Vaðlaheiði.
s-267
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,3.267
Þetta sérstaka mál snýr að því hvernig við getum farið af stað með framkvæmdir á Vaðlaheiði.
[68] tree
Hv. þingmaður hélt hér ræður á sínum tíma í tengslum við umræðuna um gjaldtöku í vegamálum varðandi Reykjanesbraut, Vesturlandsveg, Suðurlandsveg og síðan Vaðlaheiði og ég spyr hann hvaða nákvæmu skoðanir hann hafi sett fram á sínum tíma.
s-268
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,4.268
Hv. þingmaður hélt hér ræður á sínum tíma í tengslum við umræðuna um gjaldtöku í vegamálum varðandi Reykjanesbraut, Vesturlandsveg, Suðurlandsveg og síðan Vaðlaheiði og ég spyr hann hvaða nákvæmu skoðanir hann hafi sett fram á sínum tíma.
[69] tree
Það er fyrsta spurning.
s-269
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,5.269
Það er fyrsta spurning.
[70] tree
Önnur spurning er hvort hann geti upplýst, a.m.k. mig og þá þingheim líka, hvaða sjónarmið hafi verið reifuð innan samgöngunefndar af hálfu þeirra sem höfðu ákveðnar efasemdir um þessa leið og þetta mál.
s-270
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,6.270
Önnur spurning er hvort hann geti upplýst, a.m.k. mig og þá þingheim líka, hvaða sjónarmið hafi verið reifuð innan samgöngunefndar af hálfu þeirra sem höfðu ákveðnar efasemdir um þessa leið og þetta mál.
[71] tree
Gott væri það upplýst.
s-271
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,7.271
Gott væri að fá það upplýst.
[72] tree
Skildi ég hv. þingmann rétt í því ef þessi framkvæmd kemur ekki til með gefa af sér þann arð og hagkvæmni sem menn gera kannski ráð fyrir í dag geri hann ráð fyrir því ríkið muni yfirtaka restina af hlutafélaginu og það muni þá hafa í för með sér útlát fyrir ríkissjóð?
s-272
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,8.272
Skildi ég hv. þingmann rétt í því að ef þessi framkvæmd kemur ekki til með að gefa af sér þann arð og hagkvæmni sem menn gera kannski ráð fyrir í dag geri hann ráð fyrir því að ríkið muni yfirtaka restina af hlutafélaginu og það muni þá hafa í för með sér útlát fyrir ríkissjóð?
[73] tree
Er þetta réttur skilningur hjá mér í þessari þriðju spurningu minni til hans?
s-273
ALTHINGI_TKG_2011_G-33-4522155,9.273
Er þetta réttur skilningur hjá mér í þessari þriðju spurningu minni til hans?
[74] tree
Dregið var í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta fyrir skömmu.
s-274
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,1.274
Dregið var í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta fyrir skömmu.
[75] tree
Sigurvegarinn í viðureign KR og svissneska liðsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í næstu umferð.
s-275
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,2.275
Sigurvegarinn í viðureign KR og svissneska liðsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í næstu umferð.
[76] tree
KR og Grasshopper gerðu 3 3 jafntefli í vesturbænum í gærkvöld og mætast aftur ytra í næstu viku.
s-276
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,3.276
KR og Grasshopper gerðu 3 3 jafntefli í vesturbænum í gærkvöld og mætast aftur ytra í næstu viku.
[77] tree
Fyrr í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Íslandsmeistarar FH eru meðal þátttökuliða.
s-277
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,4.277
Fyrr í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Íslandsmeistarar FH eru meðal þátttökuliða.
[78] tree
FH og írska liðið Dundalk gerðu 1 1 jafntefli í fyrri leik sínum í síðustu viku og mætast aftur í þeirri næstu.
s-278
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,5.278
FH og írska liðið Dundalk gerðu 1 1 jafntefli í fyrri leik sínum í síðustu viku og mætast aftur í þeirri næstu.
[79] tree
Sigurvegarinn í þeirri viðureign mætir annað hvort BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í næstu umferð eða SJK Seinäjoki frá Finnlandi.
s-279
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,6.279
Sigurvegarinn í þeirri viðureign mætir annað hvort BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í næstu umferð eða SJK Seinäjoki frá Finnlandi.
[80] tree
FH hefur tvisvar mætt BATE áður og tapaði í bæði skiptin en Hafnfirðingur slógu Seinäjoki-menn út í keppninni í fyrra.
s-280
RUV_ESP_2016_G-2-1031977,7.280
FH hefur tvisvar mætt BATE áður og tapaði í bæði skiptin en Hafnfirðingur slógu Seinäjoki-menn út í keppninni í fyrra.
[81] tree
Íslandsmótið í golfi verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina.
s-281
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,1.281
Íslandsmótið í golfi verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina.
[82] tree
Allir bestu kylfingar landsins verða á meðal þátttakenda, 137 keppendur eru skráðir til leiks þar af 31 í kvennaflokki sem er yfir meðaltali síðustu ára.
s-282
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,2.282
Allir bestu kylfingar landsins verða á meðal þátttakenda, 137 keppendur eru skráðir til leiks þar af 31 í kvennaflokki sem er yfir meðaltali síðustu ára.
[83] tree
Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR er spáð sigrinum í kvennaflokki og Birgi Leifi Hafþórssyni, GKG, í karlaflokki.
s-283
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,3.283
Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR er spáð sigrinum í kvennaflokki og Birgi Leifi Hafþórssyni, GKG, í karlaflokki.
[84] tree
Þessi spá sérfræðinga var kynnt á blaðamannafundi fyrir norðan í hádeginu.
s-284
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,4.284
Þessi spá sérfræðinga var kynnt á blaðamannafundi fyrir norðan í hádeginu.
[85] tree
Alls var hægt 120 og niðurstaðan varð þessi:
s-285
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,5.285
Alls var hægt að fá 120 og niðurstaðan varð þessi:
[86] tree
Karlaflokkur:
s-286
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,6.286
Karlaflokkur:
[87] tree
1. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 98 2. Gísli Sveinbergsson, GK 69 3. Axel Bóasson, GK 50 4. Andri Þór Björnsson, GR 41 5 Þórður Rafn Gissurarson, GR 35 Kvennaflokkur:
s-287
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,7.287
1. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 98 2. Gísli Sveinbergsson, GK 69 3. Axel Bóasson, GK 50 4. Andri Þór Björnsson, GR 41 5 Þórður Rafn Gissurarson, GR 35 Kvennaflokkur:
[88] tree
1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 107 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 87 3. Valdís Þóra Jensdóttir, GL 67 4. Signý Arnórsdóttir, GK, 47 5. Sunna Víðisdóttir, GR 18 Þórður Rafn Gissurarson úr GR og Signý Arnórsdóttir úr GK eru ríkjandi Íslandsmeistarar.
s-288
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,8.288
1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 107 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 87 3. Valdís Þóra Jensdóttir, GL 67 4. Signý Arnórsdóttir, GK, 47 5. Sunna Víðisdóttir, GR 18 Þórður Rafn Gissurarson úr GR og Signý Arnórsdóttir úr GK eru ríkjandi Íslandsmeistarar.
[89] tree
Sýnt verður frá tveimur síðustu keppnisdögunum, á laugardag og sunnudag, á RÚV.
s-289
RUV_ESP_2016_G-2-1032281,9.289
Sýnt verður frá tveimur síðustu keppnisdögunum, á laugardag og sunnudag, á RÚV.
[90] tree
Margir af bestu kylfingum heims ætla ekki nýta þátttökurétt sinn á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir 24 daga.
s-290
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,1.290
Margir af bestu kylfingum heims ætla ekki að nýta þátttökurétt sinn á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir 24 daga.
[91] tree
Það er leiðinlegt þessi staða komin upp, og í raun tækifæri sem er farið í vaskinn, segir forseti Golfsambands Íslands.
s-291
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,2.291
Það er leiðinlegt að þessi staða sé komin upp, og í raun tækifæri sem er farið í vaskinn, segir forseti Golfsambands Íslands.
[92] tree
Jason Day, Dustin Johnson, Shane Lowry, Rory McIlroy, Graeme McDowell, Adam Scott, Louis Oosthuizen, Vijay Singh og Jordan Spieth eru allir í hópi þeirra sem hafa afboðið sig á leikana.
s-292
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,3.292
Jason Day, Dustin Johnson, Shane Lowry, Rory McIlroy, Graeme McDowell, Adam Scott, Louis Oosthuizen, Vijay Singh og Jordan Spieth eru allir í hópi þeirra sem hafa afboðið sig á leikana.
[93] tree
Þarna á meðal eru fjórir bestu kylfingar heims.
s-293
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,4.293
Þarna á meðal eru fjórir bestu kylfingar heims.
[94] tree
En af hverju vilja þeir ekki taka þátt?
s-294
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,5.294
En af hverju vilja þeir ekki taka þátt?
[95] tree
Í fyrsta lagi þá er það þessi Zika-veira sem keppendur virðast vera smeykir við, en það ætti svo sem ekki skýra sérstaklega mikið brottfall kylfinga, það ætti þá skýra brottfall allra íþróttamanna.
s-295
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,6.295
„ Í fyrsta lagi þá er það þessi Zika-veira sem keppendur virðast vera smeykir við, en það ætti svo sem ekki að skýra sérstaklega mikið brottfall kylfinga, það ætti þá að skýra brottfall allra íþróttamanna.
[96] tree
Ég hef ekki forsendur til meta það hvað er mikið til í því eða hættuna af þessari Zika-veiru en það er minnsta kosti ástæðan sem þeir gefa upp.
s-296
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,7.296
Ég hef ekki forsendur til að meta það hvað er mikið til í því eða hættuna af þessari Zika-veiru en það er að minnsta kosti ástæðan sem þeir gefa upp.
[97] tree
Í öðru lagi er það tekjutap þessarra kylfinga og með fullri virðingu fyrir Ólympíuleikunum þá keppa atvinnukylfingar í hverri einustu viku og það fara til Ríó í tvær vikur eða svoleiðis myndi þýða tekjutap fyrir þá, mér finnst það reyndar frekar ómerkileg ástæða eða afsökun því Ólympíuleikarnir eru bara merkilegri.
s-297
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,8.297
Í öðru lagi er það tekjutap þessarra kylfinga og með fullri virðingu fyrir Ólympíuleikunum þá keppa atvinnukylfingar í hverri einustu viku og það að fara til Ríó í tvær vikur eða svoleiðis myndi þýða tekjutap fyrir þá, mér finnst það reyndar frekar ómerkileg ástæða eða afsökun því Ólympíuleikarnir eru bara merkilegri.
[98] tree
Í þriðja lagi er það Ólympíuleikarnir passa ekki nógu vel við mótadagskrá PGA mótaraðarinnar því í vikunni eftir Ólympíuleikunum lýkur þá fer fram síðasta risamót ársins sem er PGA meistaramótið og í hugum atvinnukylfinga þá er draumur þeirra fyrst og fremst sigra á stórmóti, risa móti í golfi, og því miður held ég í hugum þeirra séu þessi risamót bara skör hærri heldur en Ólympíuleikarnir eru, sagði Haukur Örn Birgisson þegar RÚV ræddi við hann í gær.
s-298
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,9.298
Í þriðja lagi er það að Ólympíuleikarnir passa ekki nógu vel við mótadagskrá PGA mótaraðarinnar því að í vikunni eftir að Ólympíuleikunum lýkur þá fer fram síðasta risamót ársins sem er PGA meistaramótið og í hugum atvinnukylfinga þá er draumur þeirra fyrst og fremst að sigra á stórmóti, risa móti í golfi, og því miður held ég að í hugum þeirra séu þessi risamót bara skör hærri heldur en Ólympíuleikarnir eru,“ sagði Haukur Örn Birgisson þegar RÚV ræddi við hann í gær.
[99] tree
Þetta verður í fyrsta skipti sem keppt er í golfi á Ólympíuleikum í 112 ár.
s-299
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,10.299
Þetta verður í fyrsta skipti sem keppt er í golfi á Ólympíuleikum í 112 ár.
[100] tree
Ákveðið var bæta íþróttinni við sem keppnisgrein í Ríó í ár og í Tókýó 2020.
s-300
RUV_ESP_2016_G-2-1032928,11.300
Ákveðið var að bæta íþróttinni við sem keppnisgrein í Ríó í ár og í Tókýó 2020.

Edit as listText viewDependency trees