Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - GC
Language | Icelandic |
---|
Project | GC |
---|
Corpus Part | test |
---|
showing 1 - 100 of 540 • next
Bæjarar voru þegar án Arturo Vidal og David Alaba og máttu þeir ekki við meiðslum sem þessum.
s-1
GREYNIR_CORPUS_00103,.1
Bæjarar voru þegar án Arturo Vidal og David Alaba og máttu þeir ekki við meiðslum sem þessum.
Haraldur Franklín Magnús er einn þriggja GR-inga sem leika á móti á Englandi í október.
s-2
GREYNIR_CORPUS_00103,.2
Haraldur Franklín Magnús er einn þriggja GR-inga sem leika á móti á Englandi í október.
Hann segir þó að örninn geti numið allt land á ný eða þar sem hann finnur kjöraðstæður.
s-3
GREYNIR_CORPUS_00103,.3
Hann segir þó að örninn geti numið allt land á ný eða þar sem hann finnur kjöraðstæður.
Um helgina hefjast Veitur handa við að leggja nýja stofnæð vatnsveitu undir Miklubraut, rétt vestan Kringlumýrarbrautar.
s-4
GREYNIR_CORPUS_00103,.4
Um helgina hefjast Veitur handa við að leggja nýja stofnæð vatnsveitu undir Miklubraut, rétt vestan Kringlumýrarbrautar.
Stúlkan hafði komið heim úr skólanum og var að hjóla um húsið sem er að mestu tómt.
s-5
GREYNIR_CORPUS_00103,.5
Stúlkan hafði komið heim úr skólanum og var að hjóla um húsið sem er að mestu tómt.
Það verður líka örugglega meiri sóknarbolti hjá okkur en í fyrri leiknum, sagði Jóhann Berg.
s-6
GREYNIR_CORPUS_00103,.6
Það verður líka örugglega meiri sóknarbolti hjá okkur en í fyrri leiknum, sagði Jóhann Berg.
Trump hvikaði hvergi frá stuðningi við Kavanaugh en fór fram að Ford fengi að segja sína hlið.
s-7
GREYNIR_CORPUS_00103,.7
Trump hvikaði hvergi frá stuðningi við Kavanaugh en fór fram að Ford fengi að segja sína hlið.
Það er nauðsynlegt að leiðtogar Úkraínu leggi aftur áherslu á umbætur í landinu, sagði Lagarde.
s-8
GREYNIR_CORPUS_00103,.8
Það er nauðsynlegt að leiðtogar Úkraínu leggi aftur áherslu á umbætur í landinu, sagði Lagarde.
Galdelli er sakaður um að hafa þóst vera Bandaríski leikarinn Gerorge Clooney í því skyni að markaðssetja fatalínu.
s-9
GREYNIR_CORPUS_00103,.9
Galdelli er sakaður um að hafa þóst vera Bandaríski leikarinn Gerorge Clooney í því skyni að markaðssetja fatalínu.
Hér heima elskum við kúgara okkar svo mikið að við höldum þeim við kjötkatlana hvað sem það kostar.
s-10
GREYNIR_CORPUS_00103,.10
Hér heima elskum við kúgara okkar svo mikið að við höldum þeim við kjötkatlana hvað sem það kostar.
Hún fór fram í rýnihópum þar sem fólk var látið spila nýju leikina.
s-11
GREYNIR_CORPUS_00072,.1
Hún fór fram í rýnihópum þar sem fólk var látið spila nýju leikina.
Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu.
s-12
GREYNIR_CORPUS_00072,.2
Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu.
Þungfært er innansveitar í Vopnafirði og á Vopnafjarðarheiði en ófært er um Hólasand.
s-13
GREYNIR_CORPUS_00072,.3
Þungfært er innansveitar í Vopnafirði og á Vopnafjarðarheiði en ófært er um Hólasand.
Það sem ég vissi ekki þá var að stressið var rétt að byrja.
s-14
GREYNIR_CORPUS_00072,.4
Það sem ég vissi ekki þá var að stressið var rétt að byrja.
Fylgjendur bannsins halda því fram að með lögleiðingu þá muni neysla kannabisefna aukast.
s-15
GREYNIR_CORPUS_00072,.5
Fylgjendur bannsins halda því fram að með lögleiðingu þá muni neysla kannabisefna aukast.
Endanleg ákvörðun um þetta verður tekin á leiðtogafundi NATO í Varsjá í næsta mánuði.
s-16
GREYNIR_CORPUS_00072,.6
Endanleg ákvörðun um þetta verður tekin á leiðtogafundi NATO í Varsjá í næsta mánuði.
Síðan hringdi hann aftur og bauð mér að vera með sér á plötunni.
s-17
GREYNIR_CORPUS_00072,.7
Síðan hringdi hann aftur og bauð mér að vera með sér á plötunni.
Í kadettflokki stúlkna áttum við tvo keppendur, Oddnýju Þórarinsdóttur og Eydísi Magneu Friðriksdóttur.
s-18
GREYNIR_CORPUS_00072,.8
Í kadettflokki stúlkna áttum við tvo keppendur, Oddnýju Þórarinsdóttur og Eydísi Magneu Friðriksdóttur.
Í samtali við mbl.is segir Dagur að úrskurður kjararáðs hafi hleypt atburðarásinni af stað.
s-19
GREYNIR_CORPUS_00072,.9
Í samtali við mbl.is segir Dagur að úrskurður kjararáðs hafi hleypt atburðarásinni af stað.
Fyrst áttum við samt að rétta honum skilríkin okkar, segja kennitölu og sakaferil.
s-20
GREYNIR_CORPUS_00072,.10
Fyrst áttum við samt að rétta honum skilríkin okkar, segja kennitölu og sakaferil.
Huw Jenkins, stjórnarformaður Swansea, hefur áhuga á að fá Giggs til starfa á meðan bandarískir eigendur félagsins vilja gefa Guidolin meiri tíma, enda tímabilið nýhafið.
s-21
GREYNIR_CORPUS_00172,.1
Huw Jenkins, stjórnarformaður Swansea, hefur áhuga á að fá Giggs til starfa á meðan bandarískir eigendur félagsins vilja gefa Guidolin meiri tíma, enda tímabilið nýhafið.
Með þessari aðferð eru öll umhverfisáhrif metin, ekki bara útblásturinn, allt frá námuvinnslu, í gegnum framleiðsluferilinn, með notkun vörunnar og loks er það förgunin.
s-22
GREYNIR_CORPUS_00172,.2
Með þessari aðferð eru öll umhverfisáhrif metin, ekki bara útblásturinn, allt frá námuvinnslu, í gegnum framleiðsluferilinn, með notkun vörunnar og loks er það förgunin.
Tímamót áttu sér stað í íslensku samfélagi í gærkvöld þegar ríkisstjórn landsins féll, ekki vegna peninga eða ágreinings stjórnmálamanna, heldur vegna þess að konur höfðu hátt.
s-23
GREYNIR_CORPUS_00172,.3
Tímamót áttu sér stað í íslensku samfélagi í gærkvöld þegar ríkisstjórn landsins féll, ekki vegna peninga eða ágreinings stjórnmálamanna, heldur vegna þess að konur höfðu hátt.
Fólki gekk illa að komast leiðar sinnar en einhverjir freistuðust samt til þess að reyna að aka heim í snjókomunni þrátt fyrir að hafa fengið sér í glas.
s-24
GREYNIR_CORPUS_00172,.4
Fólki gekk illa að komast leiðar sinnar en einhverjir freistuðust samt til þess að reyna að aka heim í snjókomunni þrátt fyrir að hafa fengið sér í glas.
Ég hélt að lífið yrði allt í lagi, eins og það var í Víetnam; eini munurinn yrði kannski maturinn, segir Le Thi The.
s-25
GREYNIR_CORPUS_00172,.5
Ég hélt að lífið yrði allt í lagi, eins og það var í Víetnam; eini munurinn yrði kannski maturinn, segir Le Thi The.
Hann bendir þó á að háværar raddir hafi verið uppi um það árið 2013, þegar hvalveiðar voru hafnar að nýju, að áhrif ákvörðunarinnar á ferðaþjónustu yrðu slæm.
s-26
GREYNIR_CORPUS_00172,.6
Hann bendir þó á að háværar raddir hafi verið uppi um það árið 2013, þegar hvalveiðar voru hafnar að nýju, að áhrif ákvörðunarinnar á ferðaþjónustu yrðu slæm.
Kunnátta á bókstöfum og hljóðum þeirra er ein af grunnstoðum fyrir lestur, samanber kenningar fremstu vísindamanna í heiminum á sviði lestrar, þeirra Stanislas Dehaene og Joels Talcott.
s-27
GREYNIR_CORPUS_00172,.7
Kunnátta á bókstöfum og hljóðum þeirra er ein af grunnstoðum fyrir lestur, samanber kenningar fremstu vísindamanna í heiminum á sviði lestrar, þeirra Stanislas Dehaene og Joels Talcott.
Hann er með mikið úrval sem hann hefur prófað hjá sér, segir Ólafur Sturla og bendir á að Blomkvist Planteskole sé á sömu breiddargráðu og Reykjavík.
s-28
GREYNIR_CORPUS_00172,.8
Hann er með mikið úrval sem hann hefur prófað hjá sér, segir Ólafur Sturla og bendir á að Blomkvist Planteskole sé á sömu breiddargráðu og Reykjavík.
Hann er hins vegar í sjálfskipaðri útlegð og hefur áður sagst ekki þora að snúa aftur heim af ótta við að hann fengi aldrei aftur að fara úr landi.
s-29
GREYNIR_CORPUS_00172,.9
Hann er hins vegar í sjálfskipaðri útlegð og hefur áður sagst ekki þora að snúa aftur heim af ótta við að hann fengi aldrei aftur að fara úr landi.
Teigen og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn John Legend, eignuðust sitt annað barn í fyrra en henni leið betur og er ein ástæðan sú að hún er á lyfjum.
s-30
GREYNIR_CORPUS_00172,.10
Teigen og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn John Legend, eignuðust sitt annað barn í fyrra en henni leið betur og er ein ástæðan sú að hún er á lyfjum.
„Hann talar um Repúblikana á þingi í þriðju persónu.
s-31
GREYNIR_CORPUS_00359,.1
„Hann talar um Repúblikana á þingi í þriðju persónu.
Sveitarfélögin sex standa í dag að sameiginlegri félagsþjónustu og brunavörnum.
s-32
GREYNIR_CORPUS_00359,.2
Sveitarfélögin sex standa í dag að sameiginlegri félagsþjónustu og brunavörnum.
Þorsteinn á sjálfur tvo drengi, 6 og 10 ára.
s-33
GREYNIR_CORPUS_00359,.3
Þorsteinn á sjálfur tvo drengi, 6 og 10 ára.
Þetta mun halda áfram næstu áratugina svo mikið er víst.
s-34
GREYNIR_CORPUS_00359,.4
Þetta mun halda áfram næstu áratugina svo mikið er víst.
Þetta voru yfir 60 símtöl í gærkvöldi,“ segir Júlíus.
s-35
GREYNIR_CORPUS_00359,.5
Þetta voru yfir 60 símtöl í gærkvöldi,“ segir Júlíus.
Hvorki forsætisráðherra né forseti virðast hafa verið viðstödd setningu hennar.
s-36
GREYNIR_CORPUS_00359,.6
Hvorki forsætisráðherra né forseti virðast hafa verið viðstödd setningu hennar.
Greiningardeildir hafa spáð hófstilltum vexti í ferðaþjónustu á næsta ári.
s-37
GREYNIR_CORPUS_00359,.7
Greiningardeildir hafa spáð hófstilltum vexti í ferðaþjónustu á næsta ári.
Í janúar 2015 hlaut hún sjö mánaða dóm fyrir sama brot.
s-38
GREYNIR_CORPUS_00359,.8
Í janúar 2015 hlaut hún sjö mánaða dóm fyrir sama brot.
Þá unnu Haukar stórsigur á Aftureldingu, 27: 14.
s-39
GREYNIR_CORPUS_00359,.9
Þá unnu Haukar stórsigur á Aftureldingu, 27: 14.
Möguleiki Fram felst í því að skora yfir 30 mörk.
s-40
GREYNIR_CORPUS_00359,.10
Möguleiki Fram felst í því að skora yfir 30 mörk.
Þetta leiðir bæði af flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna og íslenskum lögum sem sett eru á grundvelli hans.
s-41
GREYNIR_CORPUS_00261,.1
Þetta leiðir bæði af flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna og íslenskum lögum sem sett eru á grundvelli hans.
Á meðal þeirra sem biðu eftir úthlutun á sama tíma og Palli voru tvær ungar konur.
s-42
GREYNIR_CORPUS_00261,.2
Á meðal þeirra sem biðu eftir úthlutun á sama tíma og Palli voru tvær ungar konur.
Til að mynda þessir Sýrlendingar en í heimalandi þeirra hefur geisað stríð í rúmlega fimm ár.
s-43
GREYNIR_CORPUS_00261,.3
Til að mynda þessir Sýrlendingar en í heimalandi þeirra hefur geisað stríð í rúmlega fimm ár.
Leikstjóri myndarinnar er Christopher Nolan en þetta er þriðja Nolan-myndin sem Eggert starfar við.
s-44
GREYNIR_CORPUS_00261,.4
Leikstjóri myndarinnar er Christopher Nolan en þetta er þriðja Nolan-myndin sem Eggert starfar við.
Suður-Kóreumenn efldu varnir sínar í morgun með því að koma fyrir fjórum nýjum flugskeytaskotpöllum.
s-45
GREYNIR_CORPUS_00261,.5
Suður-Kóreumenn efldu varnir sínar í morgun með því að koma fyrir fjórum nýjum flugskeytaskotpöllum.
Þá fengu sex einstaklingar styttri dóma vegna síns þáttar í málinu, en sjö voru sýknaðir.
s-46
GREYNIR_CORPUS_00261,.6
Þá fengu sex einstaklingar styttri dóma vegna síns þáttar í málinu, en sjö voru sýknaðir.
Við vorum að spila á móti betra liði, einu besta liðinu í heiminum í dag.
s-47
GREYNIR_CORPUS_00261,.7
Við vorum að spila á móti betra liði, einu besta liðinu í heiminum í dag.
Miðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Guðmunda Brynja Óladóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir.
s-48
GREYNIR_CORPUS_00261,.8
Miðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Guðmunda Brynja Óladóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir.
Ingibjörg segir að nöfn sakamanna geti átt erindi við almenning en alls ekki í öllum tilvikum.
s-49
GREYNIR_CORPUS_00261,.9
Ingibjörg segir að nöfn sakamanna geti átt erindi við almenning en alls ekki í öllum tilvikum.
Þá sé óvíst hvenær lánið verði greitt niður að fullu og félagið fari að greiða tekjuskatt.
s-50
GREYNIR_CORPUS_00261,.10
Þá sé óvíst hvenær lánið verði greitt niður að fullu og félagið fari að greiða tekjuskatt.
Nær engar rökræður eru um þetta nú þegar lokahnykkur í losun hafta nálgast, sem verður að teljast með nokkrum ólíkindum.
s-51
GREYNIR_CORPUS_00441,.1
Nær engar rökræður eru um þetta nú þegar lokahnykkur í losun hafta nálgast, sem verður að teljast með nokkrum ólíkindum.
Ég tilkynnti Þorsteini Má í símtali þá niðurstöðu en við höfðum verið í símasambandi um stöðu málsins á fyrstu mánuðum ársins 2013.“
s-52
GREYNIR_CORPUS_00441,.2
Ég tilkynnti Þorsteini Má í símtali þá niðurstöðu en við höfðum verið í símasambandi um stöðu málsins á fyrstu mánuðum ársins 2013.“
Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildinni en lokatölur urðu 0: 3 eftir að staðan í hálfleik var 0: 0
s-53
GREYNIR_CORPUS_00441,.3
Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildinni en lokatölur urðu 0: 3 eftir að staðan í hálfleik var 0: 0
Við venjulegar kringumstæður lenda mistök sem þessi að endingu fyrir dómstólum ef ekki er úr þeim bætt með frumvarpi frá viðeigandi ráðherra.
s-54
GREYNIR_CORPUS_00441,.4
Við venjulegar kringumstæður lenda mistök sem þessi að endingu fyrir dómstólum ef ekki er úr þeim bætt með frumvarpi frá viðeigandi ráðherra.
Af framgöngu Slash þurfti í raun ekki að hafa áhyggjur fyrirfram enda stutt síðan hann heiðraði okkur síðast með nærveru sinni.
s-55
GREYNIR_CORPUS_00441,.5
Af framgöngu Slash þurfti í raun ekki að hafa áhyggjur fyrirfram enda stutt síðan hann heiðraði okkur síðast með nærveru sinni.
„Við ætlum ekkert að blekkja sjálfa okkur með því að halda að við séum komnir í baráttu um einhverja titla.
s-56
GREYNIR_CORPUS_00441,.6
„Við ætlum ekkert að blekkja sjálfa okkur með því að halda að við séum komnir í baráttu um einhverja titla.
Það hefur kannski vantað upp á hjá okkur,“ segir Damir en Blikaliðið er aðeins búið að skora þrettán mörk.
s-57
GREYNIR_CORPUS_00441,.7
Það hefur kannski vantað upp á hjá okkur,“ segir Damir en Blikaliðið er aðeins búið að skora þrettán mörk.
Þá fjölgar störfum hratt, atvinnuleysi er lítið og atvinnuþátttaka er orðin meiri en hún var mest á þenslutímanum fyrir fjármálakreppuna.
s-58
GREYNIR_CORPUS_00441,.8
Þá fjölgar störfum hratt, atvinnuleysi er lítið og atvinnuþátttaka er orðin meiri en hún var mest á þenslutímanum fyrir fjármálakreppuna.
Þeir fengu hluta lánsupphæðarinnar greidda út en afganginn ætlaði Landsbankinn að fjárfesta þannig að fólkið þyrfti ekki að greiða af láninu.
s-59
GREYNIR_CORPUS_00441,.9
Þeir fengu hluta lánsupphæðarinnar greidda út en afganginn ætlaði Landsbankinn að fjárfesta þannig að fólkið þyrfti ekki að greiða af láninu.
Langafi minn, Þórður Sveinsson, var geðlæknir á Kleppi, þar sem afi minn og systkini hans fæddust og ólust upp.
s-60
GREYNIR_CORPUS_00441,.10
Langafi minn, Þórður Sveinsson, var geðlæknir á Kleppi, þar sem afi minn og systkini hans fæddust og ólust upp.
Stjórnvöld vonast til þess að ferðamenn streymi til þessa fátæka og róstursama héraðs.
s-61
GREYNIR_CORPUS_00380,.1
Stjórnvöld vonast til þess að ferðamenn streymi til þessa fátæka og róstursama héraðs.
Snorri kom í mark á einni klukkustund, 23 mínútum og 33 sekúndum.
s-62
GREYNIR_CORPUS_00380,.2
Snorri kom í mark á einni klukkustund, 23 mínútum og 33 sekúndum.
Stjórnir félaganna munu koma saman strax eftir helgi og huga að næstu skrefum.
s-63
GREYNIR_CORPUS_00380,.3
Stjórnir félaganna munu koma saman strax eftir helgi og huga að næstu skrefum.
Dómurinn taldi hins vegar fullsannað að hann hafi tekið þátt í aðgerðum hryðjuverkasamtakanna ISIS.
s-64
GREYNIR_CORPUS_00380,.4
Dómurinn taldi hins vegar fullsannað að hann hafi tekið þátt í aðgerðum hryðjuverkasamtakanna ISIS.
Við erum mjög skammt komin í umræðunni um meðferðir við lífslok og dánaraðstoð.
s-65
GREYNIR_CORPUS_00380,.5
Við erum mjög skammt komin í umræðunni um meðferðir við lífslok og dánaraðstoð.
Vísir greindi fyrstu frá umræðunum og þar má hlusta á viðtalið í heild.
s-66
GREYNIR_CORPUS_00380,.6
Vísir greindi fyrstu frá umræðunum og þar má hlusta á viðtalið í heild.
Madjer leyfði Mahrez ekki að svara en hóf þess í stað mikinn reiðilestur yfir blaðamanninum.
s-67
GREYNIR_CORPUS_00380,.7
Madjer leyfði Mahrez ekki að svara en hóf þess í stað mikinn reiðilestur yfir blaðamanninum.
Á svæðinu var einnig Davines sjampóbar þar sem partýgestir gátu blandað eigið sjampó.
s-68
GREYNIR_CORPUS_00380,.8
Á svæðinu var einnig Davines sjampóbar þar sem partýgestir gátu blandað eigið sjampó.
AFP fréttastofan hefur eftir embættismanni í héraðinu að líklega hafi mun fleiri dáið.
s-69
GREYNIR_CORPUS_00380,.9
AFP fréttastofan hefur eftir embættismanni í héraðinu að líklega hafi mun fleiri dáið.
Við verðum að brjóta niður þessi síló á milli kerfa — með tækninni!“
s-70
GREYNIR_CORPUS_00380,.10
Við verðum að brjóta niður þessi síló á milli kerfa — með tækninni!“
Hreindýrin sem lifa í dag eru talin öll vera afkomendur þeirra dýra sem voru sett í land í Vopnafirði.
s-71
GREYNIR_CORPUS_00280,.1
Hreindýrin sem lifa í dag eru talin öll vera afkomendur þeirra dýra sem voru sett í land í Vopnafirði.
Vísað er til þess sem rakið var að framan um læknisfræðilegar rannsóknir á ákærða með tilliti til sakhæfis hans.
s-72
GREYNIR_CORPUS_00280,.2
Vísað er til þess sem rakið var að framan um læknisfræðilegar rannsóknir á ákærða með tilliti til sakhæfis hans.
Rúnar Arnórsson, sá eini sem komst í gegnum niðurskurð keppenda, féll niður í 44. sæti á lokahringnum.
s-73
GREYNIR_CORPUS_00280,.3
Rúnar Arnórsson, sá eini sem komst í gegnum niðurskurð keppenda, féll niður í 44. sæti á lokahringnum.
Tveir erlendir ferðamenn leituðu eftir aðstoð lögreglunnar á Vestfjörðum á mánudag eftir að hafa lokast inni á milli snjóflóða.
s-74
GREYNIR_CORPUS_00280,.4
Tveir erlendir ferðamenn leituðu eftir aðstoð lögreglunnar á Vestfjörðum á mánudag eftir að hafa lokast inni á milli snjóflóða.
Hluti þess fjár sem er varið til rannsókna á háskólastigi er veitt til háskóla af fjárheimild málaflokksins háskólar.
s-75
GREYNIR_CORPUS_00280,.5
Hluti þess fjár sem er varið til rannsókna á háskólastigi er veitt til háskóla af fjárheimild málaflokksins háskólar.
Hann snéri sér þá að eiginmanni hennar Emmanuel og sagði: Hún er í svo góðu formi.
s-76
GREYNIR_CORPUS_00280,.6
Hann snéri sér þá að eiginmanni hennar Emmanuel og sagði: Hún er í svo góðu formi.
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, teflir fram nokkuð breyttu byrjunarliði sé tekið mið af byrjunarliði Íslands í síðustu landsleikjum.
s-77
GREYNIR_CORPUS_00280,.7
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, teflir fram nokkuð breyttu byrjunarliði sé tekið mið af byrjunarliði Íslands í síðustu landsleikjum.
Anna segist ekki þekkja neitt annað en að hugsa vel um heilsuna því þannig hafi hún verið alin upp.
s-78
GREYNIR_CORPUS_00280,.8
Anna segist ekki þekkja neitt annað en að hugsa vel um heilsuna því þannig hafi hún verið alin upp.
Hann var í Oddfellowreglunni frá 1985 og var m.a. yfirmeistari Stúku nr. 19, Leifs heppna 2010–2012.
s-79
GREYNIR_CORPUS_00280,.9
Hann var í Oddfellowreglunni frá 1985 og var m.a. yfirmeistari Stúku nr. 19, Leifs heppna 2010–2012.
Að baki framboðinu eru vel smurðar kosningavélar stjórnmálaflokka sem vita nákvæmlega hvernig er hægt að spila með trúgjarnt fólk.
s-80
GREYNIR_CORPUS_00280,.10
Að baki framboðinu eru vel smurðar kosningavélar stjórnmálaflokka sem vita nákvæmlega hvernig er hægt að spila með trúgjarnt fólk.
Næstflest hjólreiðaslys urðu þegar hjólreiðamaður hjólaði þvert yfir akbraut.
s-81
GREYNIR_CORPUS_00037,.1
Næstflest hjólreiðaslys urðu þegar hjólreiðamaður hjólaði þvert yfir akbraut.
Bara stormur eins og kemur reglulega á haustin.
s-82
GREYNIR_CORPUS_00037,.2
Bara stormur eins og kemur reglulega á haustin.
Ég ákvað að hafa ekki þjálfara í ár.
s-83
GREYNIR_CORPUS_00037,.3
Ég ákvað að hafa ekki þjálfara í ár.
Vélin er um 238 hestöfl og togið er mikið.
s-84
GREYNIR_CORPUS_00037,.4
Vélin er um 238 hestöfl og togið er mikið.
Það þarf að setja pening í heilbrigðiskerfið yfir höfuð.
s-85
GREYNIR_CORPUS_00037,.5
Það þarf að setja pening í heilbrigðiskerfið yfir höfuð.
Vegna mikils áhuga eru höfundar byrjaðir á seríu þrjú.
s-86
GREYNIR_CORPUS_00037,.6
Vegna mikils áhuga eru höfundar byrjaðir á seríu þrjú.
Skýrslu um niðurstöður könnunarinnar má finna hér að neðan.
s-87
GREYNIR_CORPUS_00037,.7
Skýrslu um niðurstöður könnunarinnar má finna hér að neðan.
Erling segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur.
s-88
GREYNIR_CORPUS_00037,.8
Erling segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur.
Eldri en 18 ára greiða venjulegt komugjald á stöð.
s-89
GREYNIR_CORPUS_00037,.9
Eldri en 18 ára greiða venjulegt komugjald á stöð.
Ég verð að fá að hlæja að þessu.
s-90
GREYNIR_CORPUS_00037,.10
Ég verð að fá að hlæja að þessu.
Ég hendi mér beint í það, segir Egill og hlær.
s-91
GREYNIR_CORPUS_00058,.1
Ég hendi mér beint í það, segir Egill og hlær.
Krafist var meira en fjögurra ára fangelsis yfir honum fyrir alvarlega líkamsárás.
s-92
GREYNIR_CORPUS_00058,.2
Krafist var meira en fjögurra ára fangelsis yfir honum fyrir alvarlega líkamsárás.
Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, prýddi forsíðu tímarits Smartlands.
s-93
GREYNIR_CORPUS_00058,.3
Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, prýddi forsíðu tímarits Smartlands.
Almenningssalerni voru opnuð á ný við skiptistöð Strætó í Mjódd á föstudag.
s-94
GREYNIR_CORPUS_00058,.4
Almenningssalerni voru opnuð á ný við skiptistöð Strætó í Mjódd á föstudag.
Þá hafnaði hæstiréttur í Bandaríkjunum beiðni stjórnvalda um að grípa inn í.
s-95
GREYNIR_CORPUS_00058,.5
Þá hafnaði hæstiréttur í Bandaríkjunum beiðni stjórnvalda um að grípa inn í.
Vegagerðin áætlar að hefla Meðallandsveg en ekki fyrr en í næstu viku.
s-96
GREYNIR_CORPUS_00058,.6
Vegagerðin áætlar að hefla Meðallandsveg en ekki fyrr en í næstu viku.
Þar fyrir utan eru keyptir nokkur þúsund dagskammtar af svefnlyfjum fyrir vistmenn.
s-97
GREYNIR_CORPUS_00058,.7
Þar fyrir utan eru keyptir nokkur þúsund dagskammtar af svefnlyfjum fyrir vistmenn.
Framendinn var að detta af honum og annað frambrettið að rifna upp.
s-98
GREYNIR_CORPUS_00058,.8
Framendinn var að detta af honum og annað frambrettið að rifna upp.
Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar.
s-99
GREYNIR_CORPUS_00058,.9
Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar.
Heldurðu að hann fari fljótlega til einhvers af stóru liðunum í Evrópu?
s-100
GREYNIR_CORPUS_00058,.10
Heldurðu að hann fari fljótlega til einhvers af stóru liðunum í Evrópu?
Edit as list • Text view • Dependency trees