is-icepahc-dev

Universal Dependencies - Icelandic - IcePaHC

LanguageIcelandic
ProjectIcePaHC
Corpus Partdev
AnnotationArnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Sigurðsson, Einar Freyr; Jónsdóttir, Hildur; Bjarnadóttir, Kristín; Ingason, Anton Karl; Rúnarsson, Kristján; Steingrímsson, Steinþór; Wallenberg, Joel C.; Rögnvaldsson, Eiríkur

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 18 - 28 < sentence 29 - 39 > sentence 40 - 50

og bauð henni umsjá sína. Ásgerður varð hrygg mjög við þá sögu. En svaraði vel ræðum Egils. og tók lítinn af öllu. En er leið á haustið þá gerðist Egill ókátur. þögull og drakk oftast lítt. En sat oft og drap höfðinu niður í feld sinn. Eitt hvert sinn gekk Arinbjörn til hans og spurði hann hvað til bar er hann var svo ókátur. En þótt þú sagði hann hafir fengið skaða mikinn um bróður þinn. þá er það karlmannlegt berast slíkt vel. Skal maður eftir mann lifa. Eða hvað kveður þú . láttu mig heyra það.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees