is-icepahc-dev

Universal Dependencies - Icelandic - IcePaHC

LanguageIcelandic
ProjectIcePaHC
Corpus Partdev
AnnotationArnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Sigurðsson, Einar Freyr; Jónsdóttir, Hildur; Bjarnadóttir, Kristín; Ingason, Anton Karl; Rúnarsson, Kristján; Steingrímsson, Steinþór; Wallenberg, Joel C.; Rögnvaldsson, Eiríkur

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 1 - 6 < sentence 7 - 17 > sentence 18 - 28

En er hann var búinn ferðar sinnar og byr gaf þá hélt hann til hafs. Skildust þeir Aðalsteinn konungur með vináttu mikilli. Bað hann Egil koma skjótt aftur. Egill sagði svo skyldi vera hann skyldi aftur koma þegar er eigi bannaði skyld nauðsyn. Síðan fór Egill ferðar sinnar og hélt til Noregs. En er hann kom við land. þá fór hann þegar sem skyndilegast í Fjörðu. Hann spurði þau tíðindi andaður var Þórir hersir Hróaldsson. En Arinbjörn hafði tekið við arfi og hafði hann gerst lendur maður konungs. Egill fór á fund Arinbjarnar. og fékk þar góðar viðtökur. Bauð Arinbjörn honum með sér vera.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees