is-pud-test-w01069

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest
AnnotationJónsdóttir, Hildur

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Árið 1519 varð hann þjóðhöfðingi yfir ríki Habsborgara og varð keisari hins heilaga rómverska ríkis árið 1530. Þrátt fyrir harkalegt framferði Karls hafði verið litið á hann sem valdhafa sem hefði skilning á þörfum Hollands. Árið 1566 sendi bandalag um 400 aðalsmanna bænaskjal til landstjórans Margrétar af Parma þar sem farið var fram á láta af ofsóknum þar til hinir sneru aftur. Barátta þess gegn Ottómanveldinu á Miðjarðarhafi takmarkaði til muna heraflann sem hægt var beita gegn uppreisnarmönnum í Hollandi.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees