s-702
| Nær allir fangarnir á myndunum horfa alvarlegir í vélina, þeir kjósa að koma vel fyrir, í sumum tilfellum er þetta fyrsta myndin sem hefur verið tekin af þeim síðan sakamyndin var tekin á lögreglustöð við handtöku. |
s-703
| Þetta er í fyrsta sinn sem knattspyrnumenn eru rannsakaðir en bæði leikmenn í NFL-deildinni, sem og boxarar, hafa lent í heilabilunum sem má rekja beint til höfuðhögga sem þeir hafa orðið fyrir á ferlinum. |
s-704
| Þetta var eins og vera kominn í úrslitakeppnina strax en þetta er svona í Njarðvíkinni að það er vel mætt á alla deildarleiki og það var engin undartekning á því, trommur og læti á fyrsta heimaleiknum. |
s-705
| Starfshópinn skipa þau Almar Guðmundsson, stjórnarformaður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Guðrún Ögmundsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Tryggvi Hjaltason framleiðandi hjá CCP og Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem verður formaður hópsins. |
s-706
| Höfundur frumvarpsins, þingmaðurinn Justin Humphrey, hefur kallað þungaðar konur ekkert nema hýsla og segir að með frumvarpinu fái karlmaðurinn einhverju að ráða þegar það kemur að því að eyða fóstrum. |
s-707
| 27. október var Robert Bowers ákærður fyrir að hafa drepið 11 manns í bænahúsi gyðinga í Pittsburg en hann æpti: Allir gyðingar eiga að deyja, áður en hann hóf skothríð á gesti í bænahúsinu. |
s-708
| Það kemur því líklega í ljós í næstu viku hvort Caster Semenya fái að reyna að verja heimsmeistaratitil sinn í 800 m hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem haldið verður í Doha í Katar 27. september. |
s-709
| Í sjónvarpsfréttatíma ríkissjónvarps Norður-Kóreu kom fram að Kim Jong-Un væri búinn að skoða áætlunina um að skjóta eldflaug á herstöð Bandaríkjamanna í langan tíma og væri búinn að ræða málið við sína æðstu hershöfðingja. |
s-710
| Fjöllistakonan Margrét Erla Maack birti pistil á bloggsíðu sinni þar sem hún segir frá því að greinin hafi komið henni á óvart þar sem í síðustu viku í sama blaði hafi birst viðtal við hana um jákvæða líkamsímynd. |
s-711
| Það er einn strákur sem er að segja við lögreglumann að hann hafi sinn rétt til að vera þarna því hann væri orðinn 18 ára. |
s-712
| Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. |
s-713
| Róbert Trausti Árnason, fréttastjóri Hringbrautar, segir Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, vera að brotlenda í Reykjavík, í pistli sínum í dag undir merkjum Náttfara. |
s-714
| Í fyrravor afhenti ég Vigdísi mörg bréf og nokkra kafla sem ég hafði skrifað sjálf, það rennur allt saman hjá okkur í bókinni. |
s-715
| Smitandi hósti í hrossum, sem olli hrossarækt miklu fjárhagstjóni árið 2010, var vegna bakteríusýkingar sem hafði borist til Íslands einu til þremur árum áður. |
s-716
| Það hefur bara verið mjög gaman — dálítið erfitt að vita hvað klukkan er, segir Sif Jónasdóttir, einn nemendanna, um tilraunina. |
s-717
| Í bréfinu veltir sá sem það skrifar því einnig fyrir sér hvort það færi vel á því ef einn til tveir nefndarmenn væru ekki löglærðir. |
s-718
| Við munum ljúka þeim sem fyrst eftir helgina þegar frestur til að koma að gögnum og nánari rannsókn hefur farið fram hjá stofnuninni. |
s-719
| Kristinn var arfadapur eftir að hann kom heim í fyrra og El Salvadorinn þarf að sanna að hann geti verið stór fiskur í stórri tjörn. |
s-720
| Þórbergur er með B.Sc. í Tölvunarfræði og er ný fluttur heim frá Kína þar sem hann vann fyrir SAP og þjónustaði viðskiptavini þess víðsvegar í Asíu. |
s-721
| Svört vinna af þessu tagi felur en oftar en ekki í sér þvílík brot á réttindum starfsmanna og aðstæðum þeirra að það verður ekki skilgreint öðru vísi en mansal, segir ríkisskattstjóri. |
s-722
| Í pistli sínum segir Magnús það miður að fjölmiðlaumræða um heilbrigðismál sé oft á afar neikvæðum nótum og orð eins og úrræðaleysi, niðurskurður, mannekla og fjársvelti séu algeng. |
s-723
| Formaður stuðningssamtaka flóttafólks í Svíþjóð segir að sænsk stjórnvöld hafn Afgönum frá vissum hlutum landins um hæli þar sem þau telji þau ekki nógu hættuleg til að réttlæta að veita fólkinu hæli. |
s-724
| Þótt barn hefði greinst með alvarlega fötlun mætti kona ekki gangast undir þungunarrof nema ef ljóst væri að áframhaldandi þungun stefndi lífi hennar í hættu eða fóstur teldist ekki lífvænlegt til frambúðar. |
s-725
| Bæði í fyrri og síðari umræðu um málið virtist Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, bera fram staðfastari efasemdir um fullgildingu samningsins en aðrir þingmenn, í ljósi mannréttindabrota tyrkneskra stjórnvalda. |
s-726
| Eru landverðir þá annars vegar með skjaldarmerkið á vinstra brjósti á sinni flík og svo einkennismerki þess staðar sem þeir starfa á og á ermi enska orðið ranger — það er vörður. |
s-727
| Þetta er auðvitað vandamál, segir Guðjón Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri veitingastaðarins Bazaar, en erfitt reyndist að fá starfsfólk með reynslu í þjónustustörf þegar staðurinn var opnaður í maí. |
s-728
| Á endanum munu þeir hugsanlega taka þá ákvörðun[ hvort þeir fari á HM] ef læknirinn gefur grænt ljós og þeim líður þannig að þeir treysti sér í verkefnið. |
s-729
| Barnier segir að samningurinn, sem er alls 585 blaðsíður af þungum lagatexta, sé sanngjarn og taki tillit til beggja aðila og leggi grunninn að metnaðarfullu, nýju samstarfi. |
s-730
| Nú er hún aftur á móti 42 ára, ástfangin upp fyrir haus og á von á barni með kærastanum sínum Gauti Sturlusyni lögfræðingi, en fyrir eiga þau samtals fjögur börn. |
s-731
| Blandið svo Ísbúanum samanvið og hrærið þangað til að hann leysist upp. |
s-732
| Við erum búin að æfa vel og laugin er rosalega fín. |
s-733
| Tómas hefur náð fínum árangri á alþjóðlegum vettvangi og stefnir enn hærra. |
s-734
| Jólagjafir frá Íslandi bárust til barna um allan heim um síðustu jól. |
s-735
| Hann sagði bara að þetta væri óraunhæft fyrir venjulega íslenska fjölskyldu. |
s-736
| Ári síðar rættist draumurinn og flaug hún á vit ævintýranna til Íslands. |
s-737
| Þau segja einangrun vera auðvelda leið til að hafa stjórn á föngum. |
s-738
| Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri Borgarleikhússins, sagði uppsögnina hafa verið vel ígrundaða. |
s-739
| Tufegdzic var óánægður með fyrri hálfleikinn en talsvert ánægðari með þann seinni. |
s-740
| Markalaust var í hálfleik en Leicester keyrði yfir gestina í síðari hálfleik. |
s-741
| Þarna kemur til dæmis inn í líka lýsing sem er algerlega miðuð við bílaumferð. |
s-742
| Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. |
s-743
| Eins og eitt skiptið þegar ég fékk skilaboð frá henni þá kvaddi hún mig. |
s-744
| Nýnæmið er oft fólgið í því að nota þekkta tækni eða hugmyndir á nýjan hátt. |
s-745
| Að sögn Juan Agustin Ramirez, forstjóra sjúkrahússins, hefur sjúklingum frá Venesúela fjölgað gríðarlega. |
s-746
| Það sem meira er, þá smellpassar hann fyrir þá sem eru á ketó mataræði. |
s-747
| Fylkir vann 0— 3 útisigur á HK á 50 ára afmælisdegi félagsins í dag. |
s-748
| Murphy hefur áður starfað hjá fjárfestingabankanum Goldman Sachs og gegnt embætti sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklandi. |
s-749
| Einn fjölskylduvinur uppgötvaði til dæmis að nafn Romands var ekki á lista yfir starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. |
s-750
| Auglýsingin endar svo á slagorði herferðarinnar sinnar We will make America great again. |
s-751
| Ungverjar lokuðu landamærum sínum að bæði Serbíu og Króatíu. |
s-752
| Mörg alvarleg hagstjórnarmistök voru gerð í aðdraganda banka- og gjaldeyrishrunsins 2008. |
s-753
| Það er eins og við séum ekki til lengur. |
s-754
| Hann flutti erindi um orku og ál á ársfundinum. |
s-755
| Inn á milli eru þó verkefni sem eru mjög skemmtileg. |
s-756
| Í dag eru tíu fyrirtæki með starfsemi í kofunum. |
s-757
| Of dýrt er að grafa eftir vatni í gegnum sífrerann. |
s-758
| Framboðið Betri byggð fékk 55 atkvæði eða 56% atkvæða. |
s-759
| Þetta var lengst af niðurnjörvað samfélag, segir Hallgrímur. |
s-760
| Enn fremur voru rýnd gögn úr gagnagrunnum embættis landlæknis. |
s-761
| Sósan er algjör dúndur en upprunalega er notaður mexíkóskur ostur í hana sem ekki fæst hérlendis. |
s-762
| Hún hefur einnig verið beðin um að fróa einstaklingi sem hún var að hjálpa í bað. |
s-763
| Samkvæmt bandarísku og kanadísku barnalæknasamtökunum er ráðlagt að börn yngri en tveggja ára fái engan skjátíma. |
s-764
| Leikurinn var hörkuspennandi allt frá upphafi til enda, Snæfell leiddi 41–42 í hálfleik. |
s-765
| Var það kannski tregða við að upplýsa hvernig stærsta kosningamál síðustu ríkisstjórnar kom út? |
s-766
| British Airways átti að fara í 143 ferðir frá Heathrow og Gatwick milli klukkan 6 og 11 í morgun. |
s-767
| Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. |
s-768
| Ekki hefur verið greint frá nafni byssumannsins enn sem komið er og lítið vitað um hvatirnar að baki íllvirkinu. |
s-769
| Frá því þetta kom upp hafa komið upp alls 1.800 máls sem hafa leitt til handtöku. |
s-770
| Fjölgað hefur um 8.708 á kjörskrá frá því að kosið var vorið 2013 eða um 3,6%. |
s-771
| Ég hrópaði Yo-chan, sagði Obata í samtali við sjónvarpsstöð. |
s-772
| Þessir ungu strákar þurfa samt líka að vera að spila reglulega og standa sig vel. |
s-773
| Myndin er sögð allt öðruvísi en þær myndir sem verða í sýningu vestanhafs þessa helgi. |
s-774
| Þá fórum við að taka inn fleiri og þar var Þórhallur náttúrlega efstur á blaði. |
s-775
| Eignir Festar námu rúmum 80,1 milljarði króna í lok septembermánaðar og skuldirnar nema 54,7 milljörðum. |
s-776
| Ég kaupi líka miklu minna af fatnaði en ég gerði áður og vanda valið vel. |
s-777
| Skipinu hvolfdi í grennd við Raspberry-eyju í Alaskaflóa en björgunin náðist á myndband. |
s-778
| Er þá einkum átt við úrslit forsetakjörs í Bandaríkjunum og væntanlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. |
s-779
| Bankastjórinn fékk ekki kaupauka fyrir árið 2018 þar sem hagnaður bankans dróst saman um tæpan helming. |
s-780
| Namíb-eyðimörkin er talin elsta eyðimörk í heimi, allt að 80 milljón ára gömul. |
s-781
| Leikur Íslands og Kósóvó verður leikinn í Shkodër í Albaníu þann 24. mars og því ljóst að Birkir nær ekki þeim leik. |
s-782
| Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþýðusambandi Íslands þar sem segir að nokkurn misskilning gæti um hækkun mótframlagsins hinn 1. júlí síðastliðinn. |
s-783
| Óháði frambjóðandinn Emmanuel Macron mælist nú í skoðanakönnunum með mest fylgi af þeim sem bjóða sig fram í frönsku forsetakosningunum í vor. |
s-784
| Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. |
s-785
| Þau alvarlegustu eru svínamálið svokallaða, sem fréttastofa RÚV fjallaði ítarlega og ítrekað um og starfmaður Matvælsastofnunnar skilgreindi við fréttamann sem dýraníð. |
s-786
| Þá sýnir ný þjóðhagsspá bankans að útlit sé fyrir minni hagvöxt, atvinnuvegafjárfesting dragist saman og vísbendingar eru um kólnun á fasteignamarkaði. |
s-787
| Þegar ég horfi til baka sé ég að munstrið sem ég var komin í var ekkert líf, mér leið ótrúlega illa. |
s-788
| Memphis Grizzlies bundu loksins enda á 19 leikja taphrinu sína þegar þeir unnu Denver Nuggets með sjö stigum, 101–94. |
s-789
| Amma var að gefa öllum hjónabandssælu og afi var að reyna að kenna þeim að borða hákarl, segir Unnar Helgi. |
s-790
| Svo var hún send til Hollands í flughermi og hún hefur velt þessu alveg upp og staðið sig með mikilli prýði. |
s-791
| Bandaríska almannavarnastofnunin gaf út skýrslu í júlí þar sem viðurkennt var að ekki hefði verið rétt brugðist við eftir að María reið yfir Púertó Ríkó. |
s-792
| Með því að velja Héraðsdóm Vesturlands var Embætti sérstaks saksóknara ekki einungis að velja sér dómstól heldur í raun einnig að velja sér dómara. |
s-793
| Hjá ÍBV fór Ester Óskarsdóttir fyrir sínu liði og gerði 9 mörk en Ragnheiður Júlíusdóttir var einnig frábær í sókn Fram og gerði 10 mörk. |
s-794
| Það hefði verið óskandi að geta með bréfi þessu látið nægja að óska þér til hamingju með kjörið og bera fram óskir um gott samstarf. |
s-795
| Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Swansea City fyrir Andre Ayew í 3:1 sigr liðsins gegn Liverpool á Liberty Stadium í dag. |
s-796
| Við höfum áhyggjur af því að það sé ekki nægilega verið að horfa á réttindi barna þegar teknar eru ákvarðanir um hæli og dvalarleyfi. |
s-797
| Umfjöllun um málefnið er hins vegar fagnað, enda eigum við ávallt að leita leiða til að bæta enn umgengni um auðlindir sjávar. |
s-798
| Með þessari bylgju af konum og mönnum að segja frá reynslu sinni sannast enn og aftur hversu stórt samfélagsvandamál kynferðisofbeldi er, segir Lilja. |
s-799
| Að mínu mati er þetta allt útrætt, segir hún og skilur ekki hvers vegna fólk vilji að málið fari aftur fyrir nefndina. |
s-800
| Andrea Agnelli forseti Ítalíumeistara Juventus hefur verið dæmdur í eins árs bann frá störfum af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir þátt hans í ólöglegri sölu á aðgöngumiðum. |
s-801
| Mér finnst svo skrítið að þetta geti ekki borið sig |