s-502
| Þetta segir Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið og vísar þar til umfjöllunar Kastljóss á RÚV í gærkvöldi. |
s-503
| Skilaboðunum hefur verið komið á framfæri til bandarískra og kanadískra yfirvalda, segir í yfirlýsingunni, og þau hvött til þess að leiðrétta aðgerðina. |
s-504
| Samkvæmt heimildum mbl.is var Karl Gauti eini nefndarmaður stjórnarandstöðunnar sem var eftir á fundinum og því hafi hann verið látinn vita af áformum þingkvennanna. |
s-505
| Útgerðin hefur alla mína samúð í þessu, þetta er bara vitleysa, segir Emil Sigurður Magnússon, fyrsti stýrimaður á Höfrungi III. |
s-506
| Lawrie var stöðvaður af lögreglu í franska landamærabænum Calais í október með stúlkuna, hina fjögurra ára gömlu Bahar Ahmadi, í bíl sínum. |
s-507
| Flugvélarnar eru af tegundinni Bombardier Q-400 og er vélin sem lenti í Keflavík sú eina sem Flugfélag Íslands hefur tekið í notkun. |
s-508
| Ég heyrði það líka nýverið að ef settar yrðu upp fjórar eða fimm hraðhleðslustöðvar við til dæmis Staðarskála þá þurfi að leggja háspennulínu þangað. |
s-509
| Í skýrslunni segir að þótt eftirspurn í Rússlandi sé á niðurleið sé erfitt að meta hvaða áhrif það hefði á innflutning sjávarafurða á Íslandi. |
s-510
| Jón Jacobsen, sem afplánaði fangelsisdóm í þrjú ár, sagði í fréttum RÚV á sunnudag að ekki vægi nóg meðferðarstarf inni í fangelsunum. |
s-511
| Möguleikar í hitaveituröri |
s-512
| Manneskjur eru breyskar. |
s-513
| Hvernig virkar stafastuð? |
s-514
| Var efnið hjálplegt? |
s-515
| Leikurinn er hafinn. |
s-516
| Áhugi nasistanna á Íslandi |
s-517
| Þetta verður betra. |
s-518
| Muntu flytja suður? |
s-519
| Hvað gekk illa? |
s-520
| Ég veit sannleikann. |
s-521
| Svo fer ég til Póllands með dóttur minni og fleirum. |
s-522
| Á gólfi sigraði Eyþór Örn Baldursson og Arnþór Daði Jónsson vann keppni á bogahesti. |
s-523
| Manninum mínum var boðin frí áskrift í tvo mánuði. |
s-524
| Sá portúgalski var ekkert að sjá margt jákvætt í leiknum. |
s-525
| Þær sökuðu sr. Ólaf um að hafa brotið gegn þeim. |
s-526
| Kannski að það var langt síðan við spiluðum á Laugardalsvelli. |
s-527
| Forfeðrum okkar og formæðrum var tekið opnum örmum í Vesturheimi. |
s-528
| Nauðgunarkæra gegn knattspyrnumanninum og ofurstjörnunni Cristiano Ronaldo hefur verið felld niður. |
s-529
| Kennararnir ræddu einnig um brottfall nemenda úr íþróttum vegna álags. |
s-530
| Þetta sé þróunarverkefni sem hafi einfaldlega tekið tíma að klára. |
s-531
| Frá því að samið var í kjaradeilunni og verkfalli sjómanna lauk segir Jón veiðar hafa gengið ákaflega vel. |
s-532
| Í einhverjum tilfellum eru börnin þó eldri þar sem innritun á sér stað einungis tvisvar sinnum yfir árið. |
s-533
| Frá þessu greindi Trump í gær en áformin eru í takt við stefnumál hans í forsetakosningum síðasta árs. |
s-534
| KR mætti í dag til Grindavíkur í sannkallaðari veðurblíðu og mættu heimamönnum í Pepsi deild karla í fótbolta. |
s-535
| Á síðari hluta 10 áratugarins grenntist Chanel og Fendi hönnuðurinn, Karl Lagerfeld, um rúmlega 40 kíló. |
s-536
| Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, felldi svo sinn stóra dóm í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í dag. |
s-537
| Ekkert hefur verið hægt að fljúga það sem af er degi og útlitið ekki gott fram eftir degi. |
s-538
| René Toft náði aðeins að spila í tæpar tíu mínútur í leiknum og skoraði úr eina skotinu sínu. |
s-539
| Næstu skref séu síðan íbúafundir í hverju sveitarfélagi fyrir sig þar sem íbúarnir sjálfir kæmu að frekari hugmyndavinnu. |
s-540
| Þess vegna skiptir svo miklu máli að við séum að þróa lifandi, áhugaverða og fjölbreytta borg. |
s-541
| Hafsteinn Viktorsson lætur af störfum sem forstjóri en sinnir áfram verkefnum fyrir félagið. |
s-542
| Hraður vöxtur er í fjölda áskrifenda að Vodafone PLAY, sjónvarpsþjónustu Vodafone. |
s-543
| Þorvaldur þór Þorvaldsson er á trommum og Kjartan Valdemarsson á píanó/hammond. |
s-544
| Nánar má lesa um vísitölu leiguverðs og kaupverðs í Hagsjá Landsbankans hér. |
s-545
| Núverandi leikvangur stenst ekki kröfur UEFA og er orðinn 60 ára gamall. |
s-546
| Skaði heimilanna vegna þessarar vanrækslu ríkisins er gríðarlegur og hann var ástæðulaus. |
s-547
| Verði skipulagsbreytingarnar samþykktar mun Vesturverk sækja um framkvæmdaleyfi fyrir veglagningunni til hreppsnefndarinnar. |
s-548
| Í þriðja lagi segir hún að kanna þurfi hvernig verksmiðjan sé fjármögnuð. |
s-549
| Ef það kemur ekki þá sjáum við til í næsta glugga. |
s-550
| Flóðaviðvaranir er í gildi víða, þar á meðal í höfuðborginni Adeleide. |
s-551
| Og það þýðir þá það að menn þurfa að fresta því um einhvern tíma að ná Norðurlandameðaltalinu. |
s-552
| Útsending Rásar 2 liggur niðri á Ólafsvík og í nágrenni vegna bilunar sem upp kom í sendi á svæðinu. |
s-553
| Byrjið á því að saxa lauk, sveppi og skinku smátt og steikið vel í smjöri ásamt steinselju. |
s-554
| Þá eru á dagskrá forsætisráðherra tvær skýrslur — önnur er um málefni þjóðlendna, hitt um framkvæmd upplýsingalaga. |
s-555
| Mörg dæmi eru um að sjúkraliðar gefist upp vegna vinnuálags og hefur nýliðun í faginu ekki gengið eftir. |
s-556
| Hún segir það ekki í lagi að sjálfboðaliðar starfi við efnahagslega starfsemi og vinni í hagnaðarskyni fyrir atvinnurekendur. |
s-557
| Tryggvi starfaði áður hjá Videntifier Technologies ehf., fyrst sem yfirmaður viðskiptaþróunar og síðar sem yfirmaður viðskipta( CCO). |
s-558
| Núna erum við samt að berjast enn meira og ég er mjög ánægður með alla strákana í kvöld. |
s-559
| Í nýliðnum janúar hafi síðan orðið að minnsta kosti fimm trampólínslys, samanborið við tvö í janúar 2017 og eitt í janúar 2016. |
s-560
| Aukin hætta er á heilablóðfalli og elliglöpum ef einstaklingur neytir einnar dósar sykurskertum eða sykurlausum gosdrykk á dag. |
s-561
| Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör |
s-562
| Á vef Wow air segir að flugfélagið styðjist við þær reglur að farþegar framvísi alltaf vegabréfi. |
s-563
| Bæði eiga jafnmikið eigið fé, 200 milljarða króna, og eru þannig séð jafnmikils virði. |
s-564
| Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. |
s-565
| Hann kvaðst enda mæla með chhaupadi við að þær konur sem leiti til hans með vandamál. |
s-566
| Sunna undirritaði fyrr á þessu ári fjölbardagasamning við hið virta bardagasamband Invicta Fighting Championships í Bandaríkjunum. |
s-567
| Stofan og eldhúsið renna saman í eitt og í eldhúsinu er dökkgrá innrétting með gráum steinborðplötum. |
s-568
| Leikstjórn Oriol Tomas var lifandi; hvergi var dauður punktur (nema í tilviki Hrólfs). |
s-569
| Sjálfstraustið greinilega í botni eftir frábæra spilamennsku í vikunni og gullverðlauninn í blönduðu liðakeppninni í gær. |
s-570
| Jonathan Franks og Jonathan Glenn tryggðu ÍBV farseðilinn í næstu umferð en þeir gerðu mörk liðsins. |
s-571
| Hann getur hafa ferðast innan Írlands, jafnvel til Bretlands. |
s-572
| En oftast eru þetta eignaspjöll, segir í svarinu. |
s-573
| Skrifað hafi verið undir samninginn eftir liðlega heils árs viðræður. |
s-574
| Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. |
s-575
| Okkar úttekt miðaðist við það sem var búið og gert. |
s-576
| Farið var í einu og öllu að fyrirmælum forsvarsmanna flokksþingsins. |
s-577
| Eftir tveggja mínútna hysterískt hláturskast var stutt, vandræðaleg þögn. |
s-578
| Ef Derby vinnur skipta leikmennirnir með sér sex milljónum punda. |
s-579
| Við erum að taka næsta skref í uppbyggingu eldisins. |
s-580
| Við hækkuðum hámarksgreiðslurnar um 20.000 í byrjun þessa árs. |
s-581
| Maðurinn neitaði að tjá sig um sakarefni fyrir dómi að öðru leyti en að neita sök, en framburður stúlkunnar, fóstursystur hennar, fósturforeldra, starfsmanna barnaverndarnefndar og barnageðlæknis voru lögð til grundvallar ákvörðunar dómsins. |
s-582
| Fyrsta áætlunin — sú sem hefur verið í kastljósinu — var gerð áður en búið var að ákveða hvað ætti að vera í bragganum og þar með áður en ákveðið var hvernig húsið ætti að vera. |
s-583
| Af þeim sem tóku afstöðu og tilheyrðu yngsta aldurshópnum, 18 til 29 ára, sögðust 20 prósent ætla að borða skötu á Þorláksmessu, borið saman við 60 prósent í aldurshópnum 68 ára og eldri. |
s-584
| Þá, árið 1992, var hins vegar allur þorri manna mótfallinn því að leyfa þeim að bera nafnið en með tímanum virðast skoðanir flestra á þessu málefni hafa mildast til muna, nema þeirra íhaldssamari. |
s-585
| Í Noregi, Danmörku, Bretlandi og víðar er framleitt lýsi úr fyrrnefndum uppsjávartegundum til fóðurgerðar og innan skamms einnig til manneldis, eins og Pelagia, langstærsti norski framleiðandinn, hefur nýlega lýst yfir. |
s-586
| Í rannsókn á vegum Columbia-háskólans sem gerð var á 5.000 manns í Tromsø í Noregi kom í ljós að konur voru líklegri til að giftast mönnum sem tóku í hendur fólks með ákveðnum hætti. |
s-587
| Þótt útboð bankans hafi almennt heppnast vel, eftirspurnin reyndist margföld og erlendir sjóðir keyptu megnið af bréfunum, þá gætir mikillar óánægju meðal innlendra fjárfesta með þá aðferðafræði sem var beitt við skerðingar í útboðinu. |
s-588
| Maðurinn sem stendur fyrir blöðrunni, Leo Murray, sagði í samtali við CNN að blaðran var til þess gerð að ná til Trump á tungumáli sem hann skilur, það er persónulegar árásir. |
s-589
| Ég elska að vera ólétt og ala upp börn, svo ég væri glöð með að eignast fleiri, segir Patty sem hefur ekkert á móti því að eiga fleiri tvíbura eða jafnvel þríbura. |
s-590
| Ef við notum hann ekki allan í eldamenskuna þá bjóðum við auðvitað upp á Víking, okkar fyrsta val af vegan bjór á Íslandi, segir Linnea og deilir hér uppskrift af bjórdrifnum vegan uppskriftum. |
s-591
| Þessi þróun mála er afrakstur ferðar sendinefndar MS til Kína og Japans í vetur þar sem íslenska skyrið og nýtt vörumerki voru kynnt fyrir nokkrum af stærstu mjólkursölufyrirtækjum landanna. |
s-592
| Það er ekki löglegt að leka innherjaupplýsingum til annarra aðila sem nýta sér þær síðan til að græða pening á veðmálum á úrslitum leikja og öðrum veðmálum tengdum þeim. |
s-593
| þetta er fimm tíma viðburður minnst, kannski fimm og hálfur, það er gríðarlega mikið þrek og þekking á því að flytja texta sem þetta verk útheimtir. |
s-594
| Á morgun mætir liðið Southampton í fyrsta leiknum undir stjórn Hodgsons sem tók við stjórastarfinu af Frank de Boer sem var rekinn eftir að Palace tapaði fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. |
s-595
| Sama hversu ómerkilegar þið haldið að upplýsingarnar séu, það gæti verið akkúrat það sem færi fært okkur nær því að finna Jón, segir í færslunni. |
s-596
| Hann var kvennabósi sem átti níu börn með sex konum og hún var viðkvæm kona með sæg af elskhugum en var samt alltaf að bíða eftir hinum eina rétta. |
s-597
| Við höfum ekki farið leynt með hrifningu okkar á snjöllum úrfærlsum á pínulitlum íbúðum og oftar en ekki þarf mun meiri skipulagsgáfur til að útfæra lítil rými en stór. |
s-598
| Skjálfti af stærðinni 4,5 varð í Austmannsbungu í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli í fyrrakvöld og sagði Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur í samtali við fréttastofu í gær að skjálftinn væri að mörgu leyti óvenjulegur. |
s-599
| Ég er núna í Melbourne og kom fram í sjónvarpsspjallþætti sem heitir The Project og kallaði Trump nasista í gríni og þá hófust árásirnar aftur, segir Griffin. |
s-600
| Það getur vel verið og eg tel hana sjálfur mjög efnilegan stjórnmálamann, og ég held að það sé miklu meira í henni en menn átta sig á. |
s-601
| Fólkið sem kemur til okkar er ánægt með að þurfa ekki að fara inn á slysó eða inn á heilsugæsluna heldur getur það bara hringt í okkur, segir Svala. |