s-501
| Stórbrotin norðurljósahús til sölu á Selfossi |
s-502
| Afgangurinn gerist svo sjálfkrafa. |
s-503
| Það hefur ekki verið gert. |
s-504
| Williams hefur þriggja stiga forskot. |
s-505
| „Það sjá það allir. |
s-506
| Hann krefst sundskýla og bikinía. |
s-507
| Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: |
s-508
| Það kom merkilega vel út. |
s-509
| Ég skyldi bara hætta þessu. |
s-510
| Gáfu ríkisstjórninni rauða spjaldið vegna ljósmæðradeilunnar |
s-511
| Til dæmis með því að neita að greiða reikninga vegna heilbrigðisþjónustu, eins og krabbameinsmeðferðar, og láti síðan stefna sér fyrir dóm eða krefjist viðurkenningar á tilteknum réttindum í sjálfstæðu máli. |
s-512
| Þá bæri byggingastjóri hússins ábyrgð á þeim miklu göllum sem fram hefðu komið og ættu allir rót sína að rekja til þess að húsið væri ekki byggt í samræmi við samþykktar teikningar. |
s-513
| Mikilvægt sé að tannhjól opinberrar þjónustu stöðvist ekki eins og það er orðað og samningsaðilar þurfi að axla þá ábyrgð hverju sinni að ná samningum þannig að sem mest sátt ríki um. |
s-514
| Nýjar tölur frá árinu 2016 sýna að 12,5 stúlkur af hverjum 1.000 á aldrinum 15–19 ára hafi rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2012–2015. |
s-515
| Gert er ráð fyrir meiri fólksfjölgun á Íslandi framan af áratugnum framundan en annars staðar á Norðurlöndum: samkvæmt spá mun skráðum íbúum landsins fjölga úr 338.000 nú í 400.000 árið 2030. |
s-516
| Haldið verður dansiball, kötturinn sleginn úr tunnunni og um leið hrynja úr henni pokar — úr náttúrulegu efni vitaskuld — fullir af snakki, og margt fleira verður til gamans gert. |
s-517
| Rúmlega tvítugir Þjóðverjar, Björn Müller og Christian Bleydorn, keyptu húsið þar sem þeir hyggjast hreiðra um sig, jafnvel til frambúðar, og eru þegar farnir að taka til hendinni. |
s-518
| Í undirbúningi þáttanna ræddu þau við múslímska stúlku sem var mjög sjálfstæð en kvartaði yfir því að hvorki í sjónvarpi né kvikmyndum væri dregin upp raunsæ mynd af stúlkum eins og henni. |
s-519
| Í grein í blaðinu um daginn vogaði ég mér að andmæla því að Mosfellsdalurinn og Þjóðgarðurinn væru hjáleið fyrir farskjóta, sem eiga ekki brýnt erindi þangað, umferðin orðin of mikil. |
s-520
| Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. |
s-521
| Þá er hann einnig sagður tengjast öfgasinnuðum múslimum. |
s-522
| Bjarni var í haldi lögreglunnar í tæpan sólarhring. |
s-523
| Þetta hefur verið haft að leiðarljósi síðan. |
s-524
| Umræddur dýralæknir fiskisjúkdóma hjá Matvælastofnun er Gísli Jónsson. |
s-525
| Aðeins ríkasta 20% hefur notið ávinning skattabreytinga ríkisstjórnarinnar. |
s-526
| Hann hefur setið á þingi frá árinu 1994. |
s-527
| Áætlaður heildarávinningur ríkisins metinn á ríflega 150 milljarða króna |
s-528
| Jamie Vardy skorar af miklu öryggi úr vítaspyrnunni. |
s-529
| Íþróttafélög fá til dæmis bakkelsi sem er óselt. |
s-530
| Líf okkar líður hjá og aðrir taka við. |
s-531
| Hún hefur verið öllum ljós mjög lengi og við höfum reiknað út líka okkar loforð og erum með fjárhagsáætlanir þannig að það er skírt hvað hvað við viljum. |
s-532
| Sex af þessum þrettán leikjum hafa tapast og fimm hafa endað með jafntefli en oftar en ekki er íslenska liðið að mæta liðum sem eru í neðri styrkleikaflokki. |
s-533
| Í tengslum við skýrsluna er einnig unnið svonefnt Regional Potential Index en sú vísitala mælir hve góðar framtíðarhorfur allra 74 stjórnsýslusvæða Norðurlanda eru í samanburði við hvert annað. |
s-534
| Bernard Lagat gekk illa á fyrstu Ólympíuleikum sínum sem Bandaríkjamaður í Peking 2008 en hann varð hinsvegar fjórði í 5000 metra hlaupi á síðustu leikum í London 2012. |
s-535
| „Við erum búnar að vera að tala við aðra ferðamenn sem hafa farið nær fjallinu og myndirnar eru svo ótrulega flottar að okkur dauðlangar að fara líka. |
s-536
| Umsóknir og önnur umsóknargögn, prófúrlausnir og hæfnismat er geymt í málaskrá viðkomandi ráðuneytis undir ákveðnu málsnúmeri, skjalasafni og sameiginlegum aðgangsstýrðum vinnudrifum þeirra sem vinna við ráðningarmál. |
s-537
| Politiken hefur eftir mannfræðingnum Gitte Engholm, starfsmanni safnsins, að þessir þjóðflutningar séu mikilvægir bæði í evrópsku og dönsku samhengi og þess vegna líka fyrir danska þjóðminjasafnið. |
s-538
| Drengurinn er auðvitað landsþekktur fyrir að kynda upp í partíum og hér er auðvitað engin breyting á og hann skellir hér í tíu laga veislu fyrir lesendur Lífsins. |
s-539
| Þá er fastlega gert ráð fyrir að öldungardeildarþingmennirnir Kirsten Gillibrand og Elizabeth Warren muni bjóða sig fram en þær hafa báðar tilkynnt að þær séu að skoða framboð. |
s-540
| Páll er talinn hafa ekið bíl sínum út í ána um klukkan 22 í gærkvöldi en fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveita, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar var kallað út. |