s-402
| Samanlagt hafa flokkarnir tveir, að því gefnu að allir þingmenn þeirra kjósi á sama hátt, meirihluta. |
s-403
| Efling — stéttarfélag býður félagsmönnum sínum upp á kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda að hátíðarhöldunum á Ingólfstorgi loknum. |
s-404
| Hann náði að koma sér út, klöngraðist upp á veg og týndi giftingarhringnum einhvern veginn á leiðinni. |
s-405
| Magnús segir hins vegar endalaust hægt að bæta rafræna kerfið og það er komið til skoðunar hjá landlækni. |
s-406
| Með minnkandi fituinnihaldi jukust að sama skapi kolvetnin í fæðunni því einhvers staðar varð orkan að koma frá. |
s-407
| Sjálfur notaði Trump aðra heimsókn sína til Texas eftir að Harvey gekk þar yfir til að gagnrýna fjölmiðla. |
s-408
| Bild segir Amri þá einnig hafa boðið sig fram til að gera sjálfsvígsárás á spjallsíðu sem íslamskra öfgatrúarmanna. |
s-409
| Fleiri verkefni hafa boðist Styrmi í kjölfarið, meðal annars það að halda smíðanámskeið fyrir krakka í haustfríinu. |
s-410
| Þar er um að ræða nýja sviðsmynd, sem kann að marka upphafið að grundvallarbreytingu á íslenskum raforkumarkaði. |
s-411
| Fylgjast má með beinni útsendingu frá blaðamannafundinum hér að neðan. |
s-412
| Umfjöllun um málið var birt á vef BBC síðastliðinn mánudag. |
s-413
| Verðbólgan fór síðast yfir fjögurra prósenta markið í desember 2013. |
s-414
| Ungverjar komast aftur yfir en Ronaldo jafnar með GLÆSILEGU marki. |
s-415
| Þetta kemur fram í viðtali við Pál í helgarblaði DV. |
s-416
| Ljóst er að talsvert mæðir á Katrínu vegna stjórnarskrármálsins svokallaða. |
s-417
| Aukin snjalltækjavæðing þykir bæði fela í sér ógnir og tækifæri. |
s-418
| Múslímar á bæn við Finsbury Park eftir árásina í nótt. |
s-419
| Blandið þá mjólkurblöndunni saman við gerið og hrærið vel saman. |
s-420
| Admir Kubat leikur ekki með Víkingi Ó. vegna meiðsla. |
s-421
| Skömmu eftir að fjöldi bíla sem festust í Þrengslunum og björgunarsveitarmenn fóru til aðstoðar lentu margir ökumenn í vandræðum milli Hveragerðis og Selfoss. |
s-422
| Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann engan mann með eggvopn í Heimahverfinu í gær en tilkynningar bárust um að sést hefði til mannsins í hverfinu. |
s-423
| Engum frambjóðanda í þessum kosningum, mögulega að Bernie Sanders undanskildum, hefur tekist að æsa stuðningsmenn sína upp líkt og Donald Trump. |
s-424
| Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins tekur ekki vel í hugmyndir um veggjöld og segir komugjöld á ferðamenn vænlegri leið. |
s-425
| Hreinn Ásgeir hefur starfað sem rafvirki öll sín ár í Noregi, meðal annas við báta, bæði skútur og annars konar báta. |
s-426
| Þegar lögregla kom á vettvang lá fórnarlambið, rúmlega tvítugur maður, í blóði sínu á gólfinu með stóra sveðju sér við hlið. |
s-427
| Síðasti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, það er að ná tveggja stafa tölu í þremur tölfræðiþáttum, var Michael Jordan. |
s-428
| Það var Jóhanna sem skipaði Oddnýju Harðardóttur fjármálaráðherra áramótin 2011 2012 og fól þar með fyrstu konunni að gegna því veigamikla embætti. |
s-429
| Húsnæði meðferðarmiðstöðvarinnar í Fort Lauderdale skemmdist töluvert við brotlendingu flugvélarinnar en fimm börn og átta fullorðnir voru inni í húsinu þegar slysið varð. |
s-430
| Opnað var fyrir umsóknir í síðasta mánuði á vef Stjórnarráðsins og óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára. |
s-431
| Ég fer oft að leiðinu og það hafa verið blóm þar. |
s-432
| Hann á 7 A-landsleiki að baki fyrir Íslands hönd. |
s-433
| Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. |
s-434
| Tölvupóstarnir voru vegna dómsmáls sem Jón Steinar vildi fá flýtimeðferð á. |
s-435
| Ráðhúsið sem er 150 ára, 400 ára og 650 ára gamalt. |
s-436
| RÚV greinir frá því sem kom fram fyrir dómi í morgun. |
s-437
| Þá fór ég að hlaupa og Ingvar kom fljótlega með mér. |
s-438
| Minni borðin eru lítil og nett eins og lenskan er víða. |
s-439
| Og það er það sem hræðir mig, segir hún. |
s-440
| Stærsta nýjungin varðar persónuafsláttinn, sem yrði tekjutengdur eftir flókinni formúlu. |
s-441
| Hún fjallar einnig um alla þá helstu sem eiga hlut í árangrinum með mér. |
s-442
| Neðarlega í ánni var töluvert af fiski í Fálkastrengjum og veiddust þar nokkrir laxar. |
s-443
| Á meðfylgjandi mynd má sjá verkið Fljúgandi teppi með Fljótsdalinn og Lagarfljót í baksýn. |
s-444
| Hann er hagfræðingur að mennt og með MBA-gráðu frá London Business School. |
s-445
| Hagsveiflan hér á landi hefur lítil sem engin tengsl við hagsveifluna í kjarnaríkjum evrusvæðisins. |
s-446
| Skerið pizzuna niður og berið fram með balsamic sírópi og ferskum basil eða klettasalati. |
s-447
| Toma fékk mikið af hlýjum kveðjum eftir facebookfærsluna en hann hefur náð góðum bata. |
s-448
| Með því fylgir Analytica í kjölfar Seðlabankans sem niðurfærði hagvaxtarspá sína í síðustu viku. |
s-449
| Polly ákvað í snatri að hún væri alls ekki mjög svöng eftir allt saman. |
s-450
| Þá hefur Halldór Gústafsson, hinn skipverjinn, einnig fengið fjöldann allan af níðpóstum. |
s-451
| Hér má sjá mörkin úr leiknum. |
s-452
| Magnolia krækir í dreifingarrétt á Undir trénu |
s-453
| Þegar eru hafnar veiðar á bátnum. |
s-454
| Sú er unnin úr fósturbelgjum nýbura. |
s-455
| Er hann stoltur af unglingsárum sínum? |
s-456
| „Gerðum okkur grein fyrir áhættunni“ |
s-457
| Það myndi ógna lífríkinu mjög mikið. |
s-458
| Við erum í miklu áliti erlendis. |
s-459
| Já, ég vona það. |
s-460
| Young skoraði tvö mörk í leiknum. |
s-461
| Sjóðurinn bætti tjón á rúmlega fjögur þúsund húsum og nam hvert tjón að meðaltali 2,7 milljónum króna. |
s-462
| Stefán Rafn er að koma til en það var ákveðið að hann kæmi ekki með út. |
s-463
| Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. |
s-464
| Jamala söng lagið 1944 sem fjallar um brottflutninga Rússa á Töturum frá Krímskaganum undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. |
s-465
| Hann hefur sérhæft sig í að sameina vesturlenska og austurlenska læknisfræði sem hann byggir á ayurvediskum fræðum. |
s-466
| Það hefur gert honum kleift að styðja við uppbyggingu um allt land og huga vel að öryggismálum. |
s-467
| Hann hefur ekki byrjað deildarleik fyrir Chelsea og Sarri hefur verið gagnrýndur fyrir að nota strákinn sparlega. |
s-468
| Hann segir einfalt mál að lækka hámarkshraðann, það væri eitthvað sem hægt væri að gera strax. |
s-469
| Takist það ekki blasir ekkert annað við en endalok keðjunnar og þar með staðfesting á atvinnumissi starfsfólksins. |
s-470
| Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði í gær og ræddi drög að ályktun um þrjátíu daga vopnahlé í Sýrlandi. |
s-471
| Í stað þess að syngja eins og litla Peggy March: Ég elsk'ann, ég elsk'ann, ég elsk'ann, syngja félagarnir í KLM grínhópnum: Þorskurinn kemur, þorskurinn kemur, þorskurinn kemur. |
s-472
| Sex erlendir fyrirlesarar segja frá áhugaverðum dæmum um lausnir sem tryggja vernd samhliða hagnýtingu náttúrugæða og menningararfs á ráðstefnu um hlutverk verndarsvæða í byggðaþróun sem fram fer í Veröld — húsi Vigdísar í dag. |
s-473
| Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir í samtali við fréttastofu að yfirheyrslur yfir fjórmenningunum hafi byrjað í gærkvöldi, en síðar hafi verið tekin ákvörðun um að fresta þeim til morguns sökum ástands þeirra. |
s-474
| Í samræmi við samþykkt Alþingis á tillögu til þingsályktunar frá 2. júní 2016, skipar heilbrigðisráðherra undirbúningshóps vegna sólarhringsmeðferðar í öndunarvél á heimili sjúklinga. |
s-475
| Bandaríska blaðið The New York Times fjallaði um málið í mars síðastliðnum og þar er bent á að plastpokar, sem grotna margir ekki niður fyrr en að árhundruðum loknum, geti skapað mikið úrgangsvandamál. |
s-476
| Að mínu mati er nauðsynlegt að foreldrar, kennarar og Reykjavíkurborg taki höndum saman og leggist á eitt við að bæta virðingu og traust til grunnskólans og fólksins sem heldur starfi þeirra uppi, kennurunum. |
s-477
| Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og fjölskylda hans hafa verið önnum kafin við að bjarga fuglum og músum í sumar þar sem að kötturinn þeirra, sveitakötturinn Moli, hefur verið ansi duglegur við veiðar í sumar. |
s-478
| Koepka missti upphafshöggið á sjöttu braut út af vellinum og boltinn fór í augað á hinni 49 ára gömlu Corine Remande sem ferðaðist alla leið frá Egyptalandi til þess að fylgjast með Ryder-bikarnum. |
s-479
| Er Jón Gunnarsson var fyrst að viðra það sem nú eru tillögurnar sem hann kynnti um gjaldtöku til þess að fjármagna vegaframkvæmdir, vakti það litla hrifningu annarra stjórnmálamanna, meðal annars Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. |
s-480
| Þar er ég að tala um fyrirtækjaklasa fyrir frumkvöðla í Reykjavík, Akureyri og Ísafirði til dæmis, sem niðurgreiddir eru af skattfé, hvort sem er með beinum hætti eða með lægri fasteignagjöldum. |
s-481
| Dagana 1. til 5. apríl gerði Neytendastofa könnun á ástandi verðmerkinga hjá 33 dekkjaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu. |
s-482
| Ástæða er til að koma aftur og aftur og til slíks viljum við hvetja með árskorti. |
s-483
| Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. |
s-484
| Þessir vinsælustu dansarar í dag eru orðin stór vörumerki því dansheimurinn er orðinn svo stór. |
s-485
| Reglugerðin fjallar um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín. |
s-486
| Þörfin er um allt land og verður nú mætt að nokkru leyti með viðbótarframlagi úr ríkissjóði. |
s-487
| Fljótlega tók að halla undan fæti og var reksturinn kominn á endastöð í upphafi þessa árs. |
s-488
| Við sjáum framfarir í þeim efnum en það er langt í land, sagði Johnson. |
s-489
| Stefán var þó á því að göturnar á Akranesi væru hátíð miðað við göturnar í Reykjavík. |
s-490
| Skötuhjúin kynntust þó ekki í Bandaríkjunum eins og þátttakendur komust að en London var rétta svarið. |
s-491
| Mér finnst bara ríkja mikil ábyrgð á því hvernig verkefnið er og framvinda þess hefur verið,“ segir Kristján |
s-492
| Það endaði hins vegar með því að öllum var sagt að fara út í flugstöð og farangursrými vélarinnar var tæmt. |
s-493
| „En eins og forsetinn segir þá eigum við að ýta því frá okkur og máta okkur við málefnin. |
s-494
| Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur og blaðamaður hefur tekið saman 6 leiðir til að eiga betri vetur í vetur en í fyrra. |
s-495
| Þær fara niður að Ganges - fljótinu, fá yfir sig rauðan lit og dansa eins og frjálsar manneskjur. |
s-496
| Daniel Narcisse, sem átti frábæran leik fyrir Frakka, skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins, eftir langa lokasókn Frakka. |
s-497
| Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sendi Felipe IV Spánarkonungi samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar í dag vegna hryðjuverksins sem framið var í Barcelona í gær. |
s-498
| Hann segir söfnunina þó ekki vera neina keppni heldur sé það gaman að geta látið gott af sér leiða. |
s-499
| Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum sjö dögum sinnt sex útköllum í flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunar og óspekta flugfarþega. |
s-500
| Þar að auki er útlit fyrir að hluta ríkisstofnana verði lokað eftir tvær vikur nái þingið og Trump ekki höndum saman. |
s-501
| Stórbrotin norðurljósahús til sölu á Selfossi |