s-303
| Green endaði á 112. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar á síðasta tímabili en er nú með öruggt sæti fyrir næsta keppnistímabil eftir árangur helgarinnar. |
s-304
| Sabadell-bankinn tilkynnti í gær um flutning höfuðstöðva frá Katalóníu en hlutabréf í bankanum höfðu lækkað um 10% í verði í kjölfar kosninganna. |
s-305
| Hún var meðlimur í hljómsveitinni sem flutti tónlistina í Ronju ræningjadóttur í Þjóðleikhúsinu og hefur komið fram með hljómsveit sem flytur hennar eigið efni. |
s-306
| Fólk heldur að það geti kannski flutt til baka, ég veit það ekki, kannski, segir Justus Paulsen að lokum. |
s-307
| Niðurstöðurnar haldast í hendur fyrir fyrri fregnir af þunglyndi Íslendinga en meðal annars má nefna að hvergi er neysla þunglyndislyfja meiri en á Íslandi. |
s-308
| Heimildarmenn vestanhafs segja að viðræðurnar séu langt á leið komnar og gæti kaupverð numið allt að 60 milljörðum dala — 6.280 milljarðar íslenskra króna. |
s-309
| Badminton-konan Pusarla Venkata Sindhu frá Indlandi vann sér nefnilega inn 8,5 milljónir dollara á síðasta ári eða 921 milljón í íslenskum krónum. |
s-310
| Quincy Jones er 84 ra ára og hefur á ferli sínum verið tilnefndur 79 sinnum til Grammy-verðlauna og unnið þau 28 sinnum. |
s-311
| Fram kemur á vef Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna, ICIJ, sem halda utan um Panamaskjölin svonefndu, að Landsbankinn hafi stofnað 404 félög með milligöngu Mossack Fonseca. |
s-312
| Þessi 22 ára ára Kanadamaður lenti á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbilið í gær og mættu yfir hundrað Íslendingar á svæðið til að sjá goðið með eigin augum. |
s-313
| Hann hefur safnað sér aðdáendum sem kalla hann tröllakónginn fyrir ögrandi hegðun á netinu og er YouTube síða hans með rúmlega 550 þúsund fylgjendur. |
s-314
| Halldóra segir ljóst að miðað við umfjöllun Stundarinnar um málefni Braga hjá Barnaverndarstofu í morgun sé ljóst að Ásmundur hafi ekki sagt satt og rétt frá. |
s-315
| Ákvörðun þorpsráðsins lýsir vel hlutverki slíkra þorpsráða sem eru þekkt sem panchayats eða jirgas og áhrifa þeirra á líf margra íbúa á strábýlum stöðum í landinu. |
s-316
| Krasnodar tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili með 0–3 útisigri á Arsenal Tula í næstsíðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í dag. |
s-317
| Kindred fjallar um virkilega erfiðar aðstæður svartra þræla á bómullarplantekru á nítjándu öld frá sjónarhorni tuttugustu aldar konu sem lendir í furðlegu tímaflakki til forfeðra sinna. |
s-318
| Var þetta fyrsti sigur liðsins í tvo mánuði í deild og bikar en liðið var búið að gera þrjú jafntefli og tapa fjórum á þessum tíma. |
s-319
| Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. |
s-320
| Þar segir Kári enn fremur að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi hafnað því að mæta honum í þætti á Stöð 2 til að ræða heilbrigðismál. |
s-321
| Við vorum svo áköf að byrja og prófa þetta verkefni að við vildum ekki bíða lengur. |
s-322
| Það sama má segja um Þeseif hans, sérkennilegur skortur á sviðslegri nærveru einkenndi þá báða. |
s-323
| Úr varð að borgarinn tók tíkina með sér heim þar sem hann sinnti henni næstu daga. |
s-324
| Galdrakarlinn kemur einungis fram í bókinni Pípuhattur galdrakarlsins eftir Tove Jansson frá árinu 1948. |
s-325
| Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. |
s-326
| Það var svo klukkan 19.10 í gærkvöldi sem slökkvilið lauk störfum á vettvangi og afhenti lögreglu staðinn. |
s-327
| Þetta segir Erna Kristín Blöndal, framkvæmdastjóri Nordic Institute for Migration og stjórnarmaður hjá UNICEF á Íslandi. |
s-328
| Meðal fyrirtækja sem urðu fyrir truflunum voru Amazon, Twitter, Spotify, Reddit og margar fleiri. |
s-329
| Þessi draumsins þrá og hugsunin um hvað ef og hefði er rauði þráðurinn í þessum þáttum Þórarins. |
s-330
| Hún kemur fram með 27 strengjaleikurum og hentar sviðið í Eldborg alveg sérstaklega vel fyrir tónleika Bjarkar. |
s-331
| Réttindum hinsegin fólks er víða ógnað, stundum í þeim tilgangi einum að ná til trúaðra kjósenda, sagði Katrín. |
s-332
| Kerfið er gagnvirkt og hugsað á þann hátt að fólk læri að skilja og sigrast á þeim aðferðum sem tölvuglæpamenn beita. |
s-333
| Argentína náði að lauma inn einu marki til viðbótar áður en flautað var til leikhlés, staðan þá 9–2. |
s-334
| Það er líka gott að vera meðvitaður um hvenær best er að þegja í stað þess að svara illa rökstuddum dylgjum. |
s-335
| Það voru því hressir og hraustir krakkar sem byrjuðu dimma vetrarmorgna á heitum hafragraut áður en verkefni dagsins í skólanum hófust. |
s-336
| Ef fólk færi í fóstureyðingu eða ófrjósemisaðgerð væru upplýsingarnar skráðar inn, og það ætti ekki að vera öðruvísi með lýtaaðgerðir. |
s-337
| Frímerkjaefni frá Íslandi hefur verið selt fyrir um 157 milljónir króna hjá sænska uppboðshúsinu Postiljonen AB í Malmö á síðustu mánuðum. |
s-338
| Bróðir hennar, Jónsi í Sigur Rós, hannar ilmvötnin en Lilja segir hann vera með einstaklega næmt og gott nef. |
s-339
| Samkvæmt lögum á slíkur dýralæknir að vera viðstaddur fyrir, á meðan og eftir slátrun stendur til að tryggja gæði kjötsins. |
s-340
| Já, já, þetta er flest meira og minna samtvinnað úr trúarpælingum og Biblíunni, sem er afar merkileg þjóðfræðiheimild. |
s-341
| Við ætluðum að vinna í dag en það er of mikið að ætla að gera það án þeirra lykilmanna sem við söknuðum í dag. |
s-342
| Gunni er allur að koma til og búinn að æfa á hverri einustu æfingu í hálfan mánuð, hann þéttir hópinn enn betur. |
s-343
| Í umsögn Embættis landlæknis um umskurðarfrumvarpið svokallaða segir að landlæknir fagni því að breytingar á lögum varðandi umskurð á drengjum séu til umræðu á Alþingi. |
s-344
| Forsetaframbjóðandinn Donald Trump tjáði sig í kjölfarið á twitter um örlög Aldridge og skrifaði svo, Það er þetta sem ég hef verið að segja. |
s-345
| Við sjáum það að sjávarhiti við Ísland hefur verið mjög hár undanfarin ár, reyndar er aðeins kólnun núna en það er alltaf sveiflur. |
s-346
| Samkvæmt reglum Íhaldsflokksins geta 15 prósent þingmanna flokksins krafist formannskjörs ef þeir skrifa formanni nefndar almennra Íhaldsþingmanna bréf um að þeir lýsi vantrausti á leiðtogana. |
s-347
| Var lögreglunni á Suðurnesjum gert viðvart um háttsemi mannsins þegar hann hafði hringt hundrað símtöl og fóru lögreglumenn á heimili hans og ræddu við hann. |
s-348
| Einmitt þess vegna komum við saman áður en sól rís, finnum styrk í nálægð við aðra og göngum af stað til að heilsa deginum. |
s-349
| Þegar vatnið kemst í snertingu við ungt og hvarfgjarnt basaltið leysist bergið upp og við það losna efni eins og kalsíum, magnesíum og járn. |
s-350
| Laxá í Dölum er síðan búin að eiga frábæran endasprett en þar veiddust 206 laxar í síðustu viku og er áinn komin í 1.431 lax. |
s-351
| Það náttúrlega yrði okkur mjög mikilvægt ef vextir lækkuðu. |
s-352
| Verð lyfja er fasttengt gengisþróun krónunnar og ákveðið af lyfjagreiðslunefnd. |
s-353
| Ekki er vitað um frekari skemmdir að svo komnu máli. |
s-354
| Kozacik varði meistaralega í marki Slóvaka og bjargaði í horn. |
s-355
| Áhugi alþjóðsamfélagsins á málinu sé líklega tímabundinn eins og áður. |
s-356
| Það eru að koma jól og maður þarf að snúast. |
s-357
| Þetta grundvallaratriði okkar daglega lífs er mér sem hulin ráðgáta. |
s-358
| Þetta segir kona sem á að eiga barn á morgun. |
s-359
| Stjörnumenn hófu seinni hálfleikinn eins og þeir enduðu þann fyrri. |
s-360
| Petty höfðaði mál en sættir náðust fljótt, utan dómstóla. |
s-361
| „Jói var að skora en við vissum að við þyrftum að setja hann undir meiri pressu í skotunum og gerðum það betur í seinni hálfleik. |
s-362
| Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. |
s-363
| Arsené Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að stuðningsmenn Stoke ættu að skammast sín fyrir að baula á Aaron Ramsey í dag og gera lítið úr fótbroti hans. |
s-364
| Rússneska söngkonan Yuliya Samoilova má nú taka þátt í Eurovision en aðeins með því að syngja frá Rússlandi í beinni útsendingu þar sem stuðst er við gervihnött. |
s-365
| Að auki voru nokkur útköll vegna ástands fólks sökum áfengis- eða vímuefnaneyslu, en þröngt er á þingi á tjaldsvæðum og margir sem hafa lagt leið sína yfir heiði. |
s-366
| Það ýtir manni áfram til að bæta sig á æfingum og í keppni,“ segir Guðbjörg sem verður ekki 17 ára fyrr en á aðfangadag. |
s-367
| Það gæti farið að miðar seljist upp á leiki Íslands á þessu tímabili en ef ekki þá opnast næsti miðasölugluggi 13. mars og er opin til 3. apríl. |
s-368
| Sveinn S. Kjartansson, formaður Félags leikskólabarna í Reykjavík, segir marga foreldra áhyggjufulla yfir snjalltækjanotkun og vilji fá viðmið til að nota bæði heima og í skóla. |
s-369
| Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. |
s-370
| Síðar barst tilkynning um að drengurinn og yngri bróðir hans væru beittir kynferðisofbeldi af hálfu föður, en einungis mál eldri drengsins var tekið til skoðunar. |
s-371
| Þar sem allir eru ekki svo langt komnir í lífinu að eiga þar til gerðan ostakæli (svoleiðis er víst til) þá er mikilvægt að finna besta staðinn í ísskápnum til að geyma ostinn. |
s-372
| Hingað til hefur verið haldið fast í þá rómantísku hugmynd að Íslendingar séu á einhvern hátt öðruvísi gerðir af náttúrunnar hendi en aðrar þjóðir, að skapandi einstaklingar séu í sérstaklega miklu sambandi við náttúruna. |
s-373
| Sjö þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla á næsta þingfundi að leggja fram frumvarp þess efnis að Vegagerðinni verði veitt leyfi til framkvæmda á leið Þ-H á Vestfjarðavegi, sem liggur um Teigsskóg í vestanverðum Þorskafirði. |
s-374
| Alþjóðleg mynt er í hugum margra illt mál og hættulegt, og ógn við sjálfstæði landsmanna, þó svo að gjaldmiðill landsmanna, blessuð krónan, hafi reynzt hið mesta svikatól og bölvaldur. |
s-375
| Ég ætla ekki að rekja hér nákvæmlega hvernig fyrir sjálfum mér er komið, en í stuttu máli sagt er ég svo heppinn að hafa staðið undir stökkbreytta húsnæðisláninu mínu fram til þessa. |
s-376
| Fram undan eru námskeið þar sem farið er dýpra í þau atriði sem Sölvi fjallar um í bókinni eins og kuldaþerapíu, hugleiðslu, öndun, næringu, föstur, heilastarfsemi og fleira því tengt. |
s-377
| Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu þáði Landhelgisgæslan boð leigusalans Knut Axel Ugland Holding AS í Noregi um að fá tvær Super Puma H225 þyrlur í staðinn fyrir eldri þyrlur. |
s-378
| Markmiðið er að þegar þessari heildstæðu yfirferð er lokið endurspegli íslenska stjórnarskráin sem best sameiginleg grunngildi þjóðarinnar og renni traustum stoðum undir lýðræðislegt réttarríki þar sem vernd mannréttinda er tryggð, segir í minnisblaðinu. |
s-379
| Enda hefðum við ekki farið í umræður nema hafa það á hreinu, bætir Marzellíus við og segir að auglýst verði eftir ópólitískum bæjarstjóra svo langt sem að það geti náð. |
s-380
| Aukin kafbátaumferð Rússa um Atlantshaf er einkum á því svæði sem nefnt er GIUK bilið, það er hafsvæðinu á milli Grænlands (G), Íslands og Bretlands. |
s-381
| Heldur spurði þau: Hvað má svo bjóða honum? |
s-382
| Verði þeir samþykktir sé gildistími þeirra 1. september 2017 til 31. mars 2019. |
s-383
| „Þetta er vonum framar að vera í toppbaráttunni. |
s-384
| Varðandi ritstjórastöðuna sagði Steingrímur ekki við Önnu Kolbrúnu að sakast. |
s-385
| Því næst er froðan sett á bökunarpappír og bakað. |
s-386
| Íslandsbanki gefur út skuldabréf til fjögurra ára að fjárhæð 1.000 milljónir sænskra króna |
s-387
| Það var því skrifað undir í Reykjavík í dag. |
s-388
| Friðarsamkomulag Hekmatyars og afganskra stjórnvalda hefur sætt harðri gagnrýni. |
s-389
| Ennþá fann fimm ára stelpan skömmina hríslast um sig. |
s-390
| „Ég reiknaði ekki með að ná þessum landsleikjum. |
s-391
| Það voru skiptar skoðanir um verkfallið hjá sjómönnunum á Höfrungi III sem komu til hafnar um miðjan dag. |
s-392
| Læknirinn hitti konuna fyrst árið 2005 og leitaði hún alls tuttugu og átta sinnum til hans vegna veikinda sinna. |
s-393
| Kóreski tæknirisinn hefur lent í miklum vandræðum vegna símans allt frá því að fyrsti síminn sprakk í ágúst. |
s-394
| Hann var handtekinn árið 2012 í kjölfar þess að farið var aftur og ítarlegar yfir sönnunargögn í umfangsmikilli morðrannsókn. |
s-395
| Auk þess hefur hann ítrekað komist í kast við lögin, meðal annars vegna sprengjuárásar fyrir utan heimili fyrir hælisleitendur árið 1993. |
s-396
| Því mætti ætla að við þyrftum að hafa þjónustuna okkar dýrari en aðrir, en svo er ekki. |
s-397
| Hann svaraði: Þið getið gert það, og þannig endaði það, sagði Trump. |
s-398
| Annar þeirra er sagður vera Corey Lewandowski, fyrrum kosningastjóri Trumps sem var rekinn eftir ósætti við börn Trumps. |
s-399
| Þá var maður í annarlegu ástandi vistaður í fangageymslu eftir að hafa haft í hótunum við starfsfólk Gistiskýlisins. |
s-400
| Það er verkefni sálfræðinga að rannsaka hvers vegna stjórnmálamenn og ráðamenn hér hafa neikvæða afstöðu til eldri borgara. |
s-401
| Miðað við málflutning Trumps á Twitter í gær er ljóst að hann lætur málin ekki á sig fá. |
s-402
| Samanlagt hafa flokkarnir tveir, að því gefnu að allir þingmenn þeirra kjósi á sama hátt, meirihluta. |