s-209
| Og ég óska þér þess að alltaf opnist nýjar dyr þegar einar lokast. |
s-210
| Árið 1990 voru sveitarstjórnarmenn alls 1.116 talsins og konur 21,8% eða 243 talsins. |
s-211
| Ég elska hreiminn sem skín í gegn þegar þið talið ensku og ég er gríðarlegur áðdáandi Bjarkar. |
s-212
| Líkt og áður verður fullt tillit tekið til vandans í yfirferð prófsins og nemendur látnir njóta alls vafa. |
s-213
| Ég hef líka látið plata mig í WOW Cyclothon og farið 2 eða 3 hringi með góðu fólki. |
s-214
| Meira en 300 blaðamenn frá sex heimsálfum unnu saman að því að afhjúpa skattaskjól á eyjum í Karíbahafinu. |
s-215
| Það er gott að minna sig frekar á það að stundum má bara alveg vera á smá bömmer. |
s-216
| Nú er komin rúmlega fimm ára reynsla á samninginn og ljóst er að það hefur ekki tekist. |
s-217
| Þá skulum við taka afstöðu til þess hvernig forseti skuli bregðast við í málum eins og þessum. |
s-218
| Málið er litið alvarlegum augum hjá embætti Landlæknis, en ekkert eftirlit er með nálastungumeðferðum hér á landi. |
s-219
| Einnig hafi verði verið breytt oft á dag allt eftir því hvesu mikið var að gera í búðunum. |
s-220
| Áhættuhegðun tengist sýkingu hjá samkynhneigðum í sjö tilfellum, fíkniefnaneytendum í fimm tilfellum og gagnkynhneigðum í fjórum tilfellum. |
s-221
| Þannig tryggir bankinn sér þóknana- og vaxtatekjur. |
s-222
| Þá hefur olíuborpöllum í Norðursjó fækkað mikið. |
s-223
| Einn maður hefur látið lífið í storminum. |
s-224
| Nú reynir Real Madrid að selja hann. |
s-225
| Hljóð- og myndstreymi jókst um sex prósent. |
s-226
| Kemst ekki á deild fyrir unga heilabilaða. |
s-227
| Hatrið mun sigra, hate will prevail. |
s-228
| Í minningunni var annaðhvort snjór eða sól. |
s-229
| Af hverju ertu ekki með beinar augabrúnir? |
s-230
| Um er að ræða laun og bifreiðahlunnindi. |
s-231
| Það gerði þó maður fyrir Bleacher Report í haust. |
s-232
| Hann sagðist ekki hafa séð fleiri bletti í bílnum. |
s-233
| Ríkisendurskoðun gagnrýnir stjórnvöld í nýrri skýrslu um Lækningaminjasafn Íslands. |
s-234
| Þá vakti það grunsemdir að í bílnum voru gashylki. |
s-235
| Við verðum að gera sömu kröfur til fullorðins fólks. |
s-236
| Þetta þýðir ekki að smálán séu ekki ógeðslegt fyrirbæri. |
s-237
| Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin gaf út leiðbeiningar um gerð krabbameinsáætlana árið 2002. |
s-238
| Snjóþekja og hálka er með Suðausturströndinni og nokkuð hvasst. |
s-239
| Hann óskaði eftir því að lögreglan æki sér heim. |
s-240
| Það er ekki hlaupið að því að vorkenna Roy. |
s-241
| Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þessari niðurstöðu nú klukkan 9, eða 10 að staðartíma. |
s-242
| Fallon hafði þá gefið Shaq barnabókina Everything is Mama sem hann hafði sjálfur skrifað. |
s-243
| Kaupmáttur launa jókst um 0,3 prósent í marsmánuði, og mældist hækkunartakturinn 3,3 prósent. |
s-244
| Fjárlagafrumvarpið nú er hið fyrsta sem Alþingi tekur til afgreiðslu samkvæmt hinum nýju lögum. |
s-245
| Og ástæðan er náttúrlega sú að við neitum að horfast í augu við vandann. |
s-246
| Plássið er einnig gott fyrir fjóra fullorðna og jafnvel þann fimmta líka í miðjusætinu. |
s-247
| Stuðningur við ríkisstjórnina eykst lítillega milli mælinga en rúmlega 37 prósent segjast styðja ríkisstjórnina. |
s-248
| Það verður því Valdís Þóra sem heldur áfram leik en Ólafía er á heimleið. |
s-249
| Þýskalandi hefur tekist mun betur en Bandaríkjunum og Bretlandi að halda í sinn iðnað. |
s-250
| Þjálfarar yfir höfuð eru ekkert að skipta sér af leikmönnum utan æfingartíma. |
s-251
| Hann er jafnframt stærsti einstaki hluthafi þess með ríflega 80 prósenta hlut í árslok 2016. |
s-252
| Lögreglan fylgist grannt með umferðinni á landinu, og eftirlitið með ölvunarakstri er mjög strangt. |
s-253
| Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. |
s-254
| Eitthvað sem kemur blóðinu á smá hreyfingu og finnst það gott fyrir líkama og sál. |
s-255
| Eftir komuna til Kenía var nashyrninganna gætt af vopnuðum vörðum og síðustu árin allan sólarhringinn. |
s-256
| Skömmu eftir að hann var látinn laus bauðst honum að verða félagi í glæpagenginu Bandidos. |
s-257
| Hingað til hef ég alltaf verið bílstjóri í þessum ferðum og oftast með afbragðsgóða leiðsögumenn. |
s-258
| Allir eru gæddir skynsemi og samvisku og ber að breyta bróðurlega hverjum við annan. |
s-259
| Búist er við því að Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, muni skrifa undir lögin. |
s-260
| Það virðist sem þau hafi sameinast á ný og farið aftur út í skóginn. |
s-261
| Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. |
s-262
| Foreldrar Birnu krefjast að auki að Møller Olsen greiði hvoru um sig 10.550.000 krónur í miskabætur, auk dráttarvaxta. |
s-263
| Mér finnst við eiga ótrúlegan fjölda af mjög hæfu sviðslistafólki sem fær alltof lítið að gera. |
s-264
| „Þegar maður vinnur með listamanni af þessari stærðargráðu verður maður að búa yfir ákveðnu sjálfstrausti. |
s-265
| Britt Lundberg mun gegna embætti forseta í eitt ár og tekur við því af Henrik Dam Kristensen frá Danmörku. |
s-266
| Loks mælist Björt framtíð með tæp fjögur prósent sem er lítið eitt minna en fyrir þremur vikum. |
s-267
| Fjölmiðlar á Spáni segja að Real Madrid sé að borga í kringum 38 milljónir punda fyrir leikinn eða tæpa fimm milljarða íslenskra króna. |
s-268
| Rætt verður við varaformann ADHD samtakanna um brottvísun framkvæmdastjóra samtakanna, sem grunaður er um fjármálamisferli. |
s-269
| Ég virðist byggja heimsmynd mína á því að fólk fortíðar hafi allt róið í sömu átt. |
s-270
| Það skiptir það verulegu máli að geta tekist á við sjúkdóminn með öllum mögulegum ráðum.“ |
s-271
| Frétt af mbl.is |
s-272
| Möguleg viðbrögð rædd |
s-273
| Merkingum mögulega ábótavant |
s-274
| Forsetinn með fiskabindi |
s-275
| Mannlíf í myndum |
s-276
| Þvert á evrópska bílaframleiðendur |
s-277
| Fjármálaráðuneytið bíður eftir RÚV |
s-278
| Lokahátíð Ólympíuleikanna í Ríó |
s-279
| Mjög skemmtilegt verkefni. |
s-280
| Áttu þér uppáhaldshúðvörur? |
s-281
| Talsvert hefur dregið úr veiði í Veiðivötnum samkvæmt upplýsingum frá Veiðifélagi Landmannaafréttar og mun það ekki vera óeðlilegt um þetta leyti sumars. |
s-282
| Þrátt fyrir að heimamenn væru með boltann 71% af leiknum og hafi átt 29 skot gegn aðeins fimm þá skyldu liðin jöfn. |
s-283
| Þá féll gerðardómur í deilu United Silicon við ÍAV hf., sem hafði tekið þátt í að reisa verksmiðjuna, í fyrrasumar. |
s-284
| Auk Mantzoukas þá birtast þau Kathy Baker og Martin Mull reglulega í þáttunum sem foreldrar Andreu en annars eru fáar fastar aukapersónur. |
s-285
| Við höfum unnið mikið í því að læra hver inn á annan, því ég er aðkomumaður hérna og svo til nýkominn. |
s-286
| Man City er í 4. sætinu, fjórum stigum á eftir toppliði Chelsea, en Leicester er aðeins tveimur stigum frá fallsæti. |
s-287
| Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvort sóknarmaðurinn Daniel Sturridge verði klár í slaginn á sunnudaginn. |
s-288
| Jafntefli gegn Huddersfield og tap gegn Cardiff, lið sem bæðu voru fallin úr deildinni, urðu til þess að hann hætti við. |
s-289
| Það mikilvægasta sem hún gerir þegar hún kemur til Íslands er að hitta litlu frændsystkinin sín en bræður hennar eiga fimm börn. |
s-290
| Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. |
s-291
| Hann er góður fyrir deildina en hann mun snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, bætti Raiola við. |
s-292
| Að ræða kynferðisbrot á opinskáan hátt er eitt af því sem hjálpað getur fórnarlömbum að skila skömminni þangað sem hún á heima. |
s-293
| Og hann er hreinskilinn þegar hann er spurður hvort fjarvera íslenskra ráðamanna á HM í sumar muni setja mark sitt á leikmennina. |
s-294
| Verðlaun voru veitt fyrir uppgjafartak mótsins og hlaut þau Jóhann Ingi Bjarnason eftir að hann náði fljúgandi armlás á Friðjón Inga Sigurjónsson. |
s-295
| Svanhildur Sigurjónsdóttir, aðstoðardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar Landspítalans, segir deildina finna gríðarlega fyrir því að nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar hafi ekki skilað sér á spítalann. |
s-296
| Kristinn sagði að þeir bræður hefðu ekki alltaf getað verið í húsunum við nægilegt eftirlit og að sumt hefði mátt betur fara. |
s-297
| Hann sagði sig úr Breska alpaklúbbnum árið 1877 og eftir það hafa þeir engar upplýsingar um hann, segir Gerður. |
s-298
| Tveir eru í haldi norsku lögreglunnar vegna málsins, annar er grunaður um morð og hinn er grunaður um að vera meðsekur. |
s-299
| Þeir eru því báðir jafnir með sex vinninga hvor og þurfa að tefla atskákir þar til einn þeirra stendur uppi sem sigurvegari. |
s-300
| Ég naut þess að starfa á Íslandi og það hafa verið forréttindi að taka þátt í þessu ferðalagi, sagði hann. |
s-301
| Hver færsla er þá hækkuð um fasta upphæð, 100, 250, 500 eða 1.000 kr. sem er lögð inn á sparnaðarreikninginn þinn. |
s-302
| Hvað aðrar tekjur sveitarfélagsins af mögulegri virkjun áhrærir gætu fasteignatekjur numið 20-30 milljónum króna árlega en það mat er háð talsverðri óvissu. |
s-303
| Green endaði á 112. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar á síðasta tímabili en er nú með öruggt sæti fyrir næsta keppnistímabil eftir árangur helgarinnar. |
s-304
| Sabadell-bankinn tilkynnti í gær um flutning höfuðstöðva frá Katalóníu en hlutabréf í bankanum höfðu lækkað um 10% í verði í kjölfar kosninganna. |
s-305
| Hún var meðlimur í hljómsveitinni sem flutti tónlistina í Ronju ræningjadóttur í Þjóðleikhúsinu og hefur komið fram með hljómsveit sem flytur hennar eigið efni. |
s-306
| Fólk heldur að það geti kannski flutt til baka, ég veit það ekki, kannski, segir Justus Paulsen að lokum. |
s-307
| Niðurstöðurnar haldast í hendur fyrir fyrri fregnir af þunglyndi Íslendinga en meðal annars má nefna að hvergi er neysla þunglyndislyfja meiri en á Íslandi. |
s-308
| Heimildarmenn vestanhafs segja að viðræðurnar séu langt á leið komnar og gæti kaupverð numið allt að 60 milljörðum dala — 6.280 milljarðar íslenskra króna. |