s-102
| Síðan hefur fyrirtækið verið með mikil verkefni fyrir Aqualine, mest í Noregi en einnig víðar um Evrópu og allt suður til Tasmaníu í Eyjaálfu. |
s-103
| Varnarmálaráðherrann Guy Parmelin hefur ítrekað að stjórnvöld stefni ekki að því að koma á magnsöfnun upplýsinga á borð við þá sem Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur stundað. |
s-104
| Chan-o-cha hyggur á framboð í kosningunum og nýtur stuðnings nokkurra flokka þótt hann sé sjálfur óháður og stýri fyrir hönd hersins. |
s-105
| Jafnframt var þeim starfsstéttum þakkað sem veita hjálp og þjónustu þegar slys verður, svo sem bráðaliðum, heilbrigðisstarfsfólki, lögreglu, björgunarsveitum og Landhelgisgæslu. |
s-106
| Andri Ólafsson, samskiptastjóri VÍS, og Elínrós Líndal, blaðamaður á Smartlandinu, fóru hressilega yfir helstu atburði vikunnar í Magasíninu á K100. |
s-107
| Ég hef beðið eftir rétta tækifærinu og þegar félag með sögu á boð við Leeds hefur samband er ómögulegt að hafna því, segir Bielsa. |
s-108
| Þann 1. júní birtist frétt í bandarískum fjölmiðlum, þess efnis að Google muni ekki endurnýja samning sinn við bandarísk hermálayfirvöld, um þróun á gervigreindarbúnaði. |
s-109
| Stjórn RÚV hafi ákveðið að hækka laun útvarpsstjóra á árinu 2017 úr 1.550 þúsund krónum á mánuði í 1.800 þúsund krónur, eða um 16 prósent. |
s-110
| Said segir bróðir sinn hafa horfið frá heimilinu síðastliðinn fimmtudag og þau hafi ekki séð hann síðan en lík þeirra Ueland og Jespersen fundust á mánudagsmorgun. |
s-111
| Fyrsti leikur Króata er gegn Nígeríu næsta laugardag. |
s-112
| Og rolls og cakes. |
s-113
| Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna aukinnar virkni í Öræfajökli |
s-114
| Það eru einhver hundruð, segir Pétur. |
s-115
| Kolbrún Halldórsdóttir var sem dæmi fyrsti framkvæmdastjórinn minn. |
s-116
| 20.30 að bandarískum tíma — 01.30 að íslenskum tíma |
s-117
| Enda sé rannsóknin á alvarlegum glæp á byrjunarreit. |
s-118
| Nú væri ekki lengra haldið á þeirri braut. |
s-119
| Launaupphæðin sem kom í hlut Óskars var hæst. |
s-120
| Skjálftinn varð um 8,1 kílómetra norður af Álftavatni. |
s-121
| Einnig sagði hann starfsmenn ráðhússins hafa gert nokkrar athugasemdir við búsetuna í bílakjallaranum. |
s-122
| Sleppur einn í gegn og afgreiðir færi sitt vel á milli fóta Mannone. |
s-123
| Hún sagði þar meðal annars formann Sjálfstæðisflokksins besta samstarfsmann sem hún hefði haft. |
s-124
| Ríkið hefur eftirlit og umsjón með meðferð og nýtingu auðlindanna í umboði þjóðarinnar. |
s-125
| Í þakkarræðuni sagðist Ragna þó ekki vera hætt, heldur rétt að byrja. |
s-126
| Bílinn fannst loksins á bílastæði í gamalli verksmiðju sem til stóð að rífa. |
s-127
| Í það minnsta þrettán alríkisrannsóknir standa nú yfir vegna hegðunar hans í embætti. |
s-128
| Hulda segir að Norðanstúlkur leyfi sér að dreyma um að komast í úrslitakeppnina. |
s-129
| Þetta stóreykur líka valfrelsi neytenda, þeir fá meira af vörum. |
s-130
| Kolbrún birti opna bréfið til alþingismanna á Facebook-síðu sinni í dag. |
s-131
| Breivik hélt því einnig fram að norska ríkið bryti gegn áttundu grein mannréttindasáttmálans með því að takmarka bréfasendingar hans en áttunda greinin nær yfir einkalíf og opinber bréfaskipti. |
s-132
| Einnig var ég ákveðin í því að hafa þetta hvítt, þar sem íbúðin er ekki stór, svo eldhúsið yrði ekki of frekt þarna. |
s-133
| Ferill franska landsliðsmannsins Mamadou Sakho hjá Liverpool virðist vera að lokum kominn en Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, segir að Sakho sé ekki inn í framtíðaráætlunum hans. |
s-134
| Melissa nefnir að hún hafi ekki hlotið skaða af en viðurkennir að þetta hafi ef til vill ekki verið besta ákvörðun hennar enda hefði þetta getað endað illa. |
s-135
| Sporting hefur verið í viðræðum við bæði Leicester og WBA en svo virðist sem Leicester hefði vinninginn en félagið borgar um það bil 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. |
s-136
| Undir lok ávarpsins rifjaði Guðni upp sjúkrasögu gamals bekkjabróður úr MR sem lá milli heims og helju eftir óvænt reiðarslag og þurfti að dveljast á sjúkrastofnun meginhluta ársins. |
s-137
| Samiðn og Rafiðnarsambandið hafa skrifað undir samkomulag við ríkið um friðarskyldu til 30. september og að 105 þúsund krónur verði greiddar 1. ágúst sem fyrirframgreiðsla vegna væntanlegra launahækkana. |
s-138
| Ráðgjafi VIRK byrjaði á að láta mig halda dagbók, þar átti ég að skrá hvernig mér liði, hvernig ég svæfi og hvort ég hreyfði mig. |
s-139
| Fylgi hans tók hinsvegar að dala eftir að hann stóð sig illa í kappræðum og spurningar vöknuðu um ótrúverðugar sögur sem hann sagði af ævi sinni og störfum. |
s-140
| Voru þetta mistök hjá höfundum þessa frumvarps eða eru þar embættismenn að verki sem bera litla virðingu fyrir iðnnámi eða lýta það hornauga sem óæðra nám en Háskólanám? |
s-141
| Ísland var valið sem framtíðarheimili Zahra Mesbah sayed Ali af Flóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna en hún kom hingað á vegum íslenska ríkisins með aðstoð Rauða krossins fyrir fimm árum ásamt móður sinni og yngri systur. |
s-142
| Líklegt er að fleiri veitingahúsaeigendur ákveða að hafa opið á aðfangadaga og jóladag í ár en í fyrra í ljósi þess að erlendum ferðamönnum sem koma til landsins hefur fjölgað markvisst ár frá ári. |
s-143
| Það er að okkar mati mjög sérkennilegt að hægt sé að fá framkvæmdir stöðvaðar sem hlotið hafa öll tilskilin leyfi og haft getur í för með sér það uppnám sem nú er orðið. |
s-144
| Fjöldi gesta lagði leið sína til viðurkenndra söluaðila Toyota og Lexus á laugardaginn þegar efnt var til stórsýningar í tilefni af því að nú eru 50.000 bílar frá Toyota og Lexus á götum landsins. |
s-145
| Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að sig hafi grunað lengi að f élagið Dekhill Advisors, sem fékk hluta hagnaðarins af Hauck Aufhäuser-fléttunni á móti Ólafi Ólafssyni, væri ennþá til. |
s-146
| Í lok árs 2017 nam efnahagur ESÍ um 8,2 ma. kr. og hafði dregist saman um ríflega 33,6 ma. kr. frá því í lok árs 2016 sem að mestu leyti má rekja til arðgreiðslu til Seðlabankans. |
s-147
| Enginn inn á heilbrigðisstofnun frá fjöldahjálparstöðinni en það er fagfólk sem fylgist með ástandi og lífsmörkum sjúklinga og við förum mjög vandlega yfir það hvort að við þurfum að flytja einhvern á heilbrigðisstofnun. |
s-148
| Í frétt Viljans segir jafnframt að Báru hafi verið gert skylt að eyða upptökunum af barnum umrætt kvöld og senda Persónuvernd staðfestingu á að svo hafi verið gert eigi síðar en 5. júní næstkomandi. |
s-149
| Landnám á Íslandi var um 870 og því engar ritaðar heimildir til um hamfaragos á borð við það sem átti sér stað árið 536 og því væntanlega verk vísindamanna að finna út úr því. |
s-150
| Því hefur ítrekað verið haldið fram í fjölmiðlum síðustu mánuði að Fjárfestingafélagið Dalurinn (Dalurinn) hafi fyrst eignast stóran hlut í Pressunni í lok ágúst 2017 með umbreytingu lána í hlutafé. |
s-151
| Auðvitað má þó alltaf gera betur og að því er stefnt. |
s-152
| Þetta verk er algjörlega hugarfóstur Jóa, segir Daníel. |
s-153
| Raka hann, láta hann sofa og gefa honum að borða. |
s-154
| Nefnir hann í því sambandi breytt viðhorf meðal almennings í Japan. |
s-155
| Við erum að gera okkar besta til að anna eftirspurn. |
s-156
| Hann eykur kyn sitt þegar hann er helmingi minni en áður. |
s-157
| Útgefnar bækur á hverja 1.000 íbúa árið 2015 voru 4,5. |
s-158
| Bylgjurnar urðu til við árekstur tveggja svarthola í órafjarlægð frá jörðu. |
s-159
| Upplýsingafulltrúi dómstólsins í Amsterdam vildi ekki upplýsa hvar Sindri væri vistaður. |
s-160
| Hún bendir á að þó standi Ísland almennt framarlega í jafnréttismálum. |
s-161
| Manchester City fékk einu stigi meira en Liverpool og tryggði sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. |
s-162
| Veður fer versnandi á Austur og Norðurlandi í dag og spáð er snjókomu og stormi á landinu. |
s-163
| Viðar Guðjohnsen er án nokkurs vafa sá maður sem hefur valdið mestum usla í tengslum við leiðtogaslaginn. |
s-164
| Í gegnum efnahagsmálin og flóttamanna- og útlendingamálin hefur ESB-aðild Ítala óbeint verið liður í kosningabaráttunni. |
s-165
| Eftir WOW-ið fer ég að spá í og sjá hvað aðrir eru að gera. |
s-166
| Eftir stóð ein fortíðarsynd; orkusölusamningur sem HS Orka gerði við Norðurál vegna byggingu álvers í Helguvík. |
s-167
| Hátíðin er tileinkuð Þorláki helga Þórhallssyni sem er annar tveggja Íslendinga sem teknir hafa verið í dýrlingatölu. |
s-168
| Fjárfestar vilja reisa það og er gert ráð fyrr að það verði álíka dýrt og nýr Landspítali. |
s-169
| Bíllinn er með fjögurra strokka vél og er fjórhjóladrifinn, en ekki er vitað um afl vélarinnar. |
s-170
| Við það bætist aðhald sem kemur í gegnum hin ýmsu þjóðhagsvarúðartæki bankans sem eru virk í dag. |
s-171
| Skattheimta er forsenda þess að ríki geti byggt upp nauðsynlega innviði og veitt íbúum mikilvæga þjónustu. |
s-172
| Við þá niðurfærslu útlána var miðað við að öll útlán væru í íslenskum krónum miðað við gengi gjaldmiðla 30,9. |
s-173
| Bið Argentínumanna eftir stórum titli heldur þar með áfram en þeir hafa beðið í 23 ár. |
s-174
| Þyrluflugmaður og fyrrverandi lögreglumaður var myrtur eftir níu klukkustunda langt umsátur í nágrenni höfuðborgar landsins í gær. |
s-175
| Manninum hafði verið veitt eftirför af lögreglu sem lauk með fyrrnefndum afleiðingum, komusalsmegin á flugstöðvarbyggingunni. |
s-176
| Franska þingið gæti þó enn farið þá leið að setja landslög sem banni þennan klæðnað kvenna. |
s-177
| Um að gera að mæta á viðburði á vegum vinnunnar eftir vinnu eða hitta vinnufélagana utan vinnutíma. |
s-178
| Ísland vann Kósóvó úti 1–2, en sá leikur var alls ekki auðveldur fyrir íslenska liðið. |
s-179
| Ef ekki væri fyrir þrotlausa baráttu kvenna væru sem dæmi almennir leikskólar og einsetinn grunnskóli varla veruleiki. |
s-180
| Elín Elísabet sleit sambandinu en hann reyndi mikið að sannfæra hana um að hún væri að gera mistök. |
s-181
| Mig langar að fólk heyri eitthvað sem færir þeim bjartsýni og þótt ástin, vonirnar og væntingarnar geti oft verið erfiðar þá er ekkert verra en að missa vonina. |
s-182
| Hitið vatn að suðu (mér þykir gott að setja 1 kjúklingatening í vatnið), hrærið kús kús út í, setjið lok á pottinn og takið af hitanum. |
s-183
| Það er vegna þess að grein sem ætlar að vera til í langan tíma veit að eitt ár skiptir ekki höfuðmáli þegar horft er til næstu 50 eða 100 áranna. |
s-184
| Þá var þingkonunni Elizabeth Warren lofað töluvert fyrir tillögu sína um að hækka skatta á þá sem hafa tilteknar tekjur, en tillagan myndi hafa áhrif á 75.000 auðugustu fjölskyldur Bandaríkjanna. |
s-185
| Kristjana kannist ekki við annað en að hafa unnið félaginu af heilindum og fyrir það hafi hún þegið laun sem hún æti að séu sambærileg launum annarra í svipaðri stöðu. |
s-186
| Sagði Óli Björn að honum hugnaðist ekki þessi tilskipun og sagði að með umræðu um að fasísk öfl væru komin til valda í Bandaríkjunum væru menn komnir langt út fyrir raunveruleikann. |
s-187
| Lögmaður hans segir í viðtali við sænska sjónvarpið að Bergwall krefjist bóta fyrir þær sálrænu þjáningar sem hann hafi liðið á meðan hann var frelsissviptur í tvo áratugi á lokaðri réttargeðdeild. |
s-188
| Í maí undirrituðu stjórnvöld viljayfirlýsingu um verkefnið ásamt fulltrúum verkfræðistofunnar Eflu, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og þýska fyrirtækisins Bremenport, sem mun leiða fjármögnun og afla verkefna fyrir væntanlega höfn. |
s-189
| Í sérstakri orðsendingu tyrkneskra stjórnvalda til rektora háskóla landsins voru þeir beðnir um að kanna stöðu allra starfsmanna sinna og hvort þeir tengist Gulen eða hreyfingu hans með einhverjum hætti. |
s-190
| Ef Píratar fá ekki forystuhlutverk er hætt við því að nauðsynlegar grundvallarbreytingar verði undir í hefðbundnu dægurþrasi gömlu flokkanna, og að þær renni út í sandinn við lok kjörtímabilsins. |
s-191
| Þegar þú veist þetta, þá getur þú slakað á inn í þá hugsun að það er til lausn og það er til leið. |
s-192
| Kristófer Konráðsson kom Stjörnunni í 1–0 á 61. mínútu en Ivan Bubalo jafnaði fyrir Fram á 73. mínútu með marki úr vítaspyrnu. |
s-193
| Með því að greina bakteríur í þörmum músanna sem ollu bólgusvari og framleiðslu mótefna í líkamanum var bakterían Enterococcus gallinarum greind sem helsti sökudólgurinn. |
s-194
| Sniglarnir eru 35 ára í ár og munu samtöiin því tilefni brydda upp á ýmsum nýjungum, að því er kemur fram á síðunni. |
s-195
| Innan við sólarhring frá því að sjómannaverkfall var blásið af á sunnudagskvöld var stór hluti loðnuflotans á landleið með smekkaðar lestar af góðri loðnu. |
s-196
| Kirkjan er á Jolo eyjunni og talsmaður hersins þar sagði fréttamanni AFP fréttaveitunnar að þarna hafi íslamskir öfgamenn að öllum líkindum verið að verki. |
s-197
| Frá því innflutningstollar á gúrku, papriku og tómata voru felldir niður árið 2002 hafi verð til neytenda lækkað um 40 til 60 prósent. |
s-198
| Harden átti líka 13 stoðsendingar en var með 11 tapaða bolta og klikkaði á sex af átta skotum sínum í fjórða leikhlutanum og framlengingunni. |
s-199
| Athugun verði gerð á aukastörfum lögreglumanna og starfsmanna Landhelgisgæslu og störfum sem þeir taka að sér eftir að þeir ljúka störfum hjá hinu opinbera. |
s-200
| Engu síður var það ákall þeirra sem komu fyrir nefndina að það þyrfti meira til, sagði Sigurður Ingi í kvöldfréttum í sjónvarpi. |
s-201
| Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar ræddi stöðuna í stjórnarskrármálinu á fundi sínum í gær. |