Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest
AnnotationJónsdóttir, Hildur


[1] tree
Ennio Morricone og Bruno Nicolai voru báðir nemendur Goffredo Petrassi og kynntust í tónlistarskólanum Santa (Sankti) Cecelia.
s-1
w04010027
Ennio Morricone og Bruno Nicolai voru báðir nemendur Goffredo Petrassi og kynntust í tónlistarskólanum Santa (Sankti) Cecelia.
Both students of Goffredo Petrassi, Ennio Morricone and Bruno Nicolai met at the Santa (Saint) Cecelia conservatory.
[2] tree
Með þeim tókst langvarandi samstarf og vinátta sem varði árum saman.
s-2
w04010028
Með þeim tókst langvarandi samstarf og vinátta sem varði árum saman.
Between them bloomed a long professional and amicable relationship that lasted for years.
[3] tree
Nicolai starfar með Morricone ýmissi kvikmyndatónlist, svo sem við Metti, ein kvöldverðarstund; suma sömdu þeir í sameiningu.
s-3
w04010029
Nicolai starfar með Morricone að ýmissi kvikmyndatónlist, svo sem við „Metti, ein kvöldverðarstund“; suma sömdu þeir í sameiningu.
Nicolai collaborates on various cinematic scores by Morricone as Metti, one night at dinner; some of them were written by both together.
[4] tree
Vináttan hefur þó rofnað vegna óformlegs samstarfs þeirra tveggja, sem hefur leitt af sér lagalegar deilur.
s-4
w04010030
Vináttan hefur þó rofnað vegna óformlegs samstarfs þeirra tveggja, sem hefur leitt af sér lagalegar deilur.
However, the friendship has fallen apart due to unofficial collaborations between the two, which has given rise to legal disputes.
[5] tree
Í margvíslegum samstarfsverkefnum þeirra er ekki alltaf ljóst hvor þeirra fann upp á útsetningarlausnum sem áttu síðar eftir einkenna stíl beggja listamanna.
s-5
w04010031
Í margvíslegum samstarfsverkefnum þeirra er ekki alltaf ljóst hvor þeirra fann upp á útsetningarlausnum sem áttu síðar eftir að einkenna stíl beggja listamanna.
During their various collaborations, it is not clear who between the two conceived of some stylistic solutions in the arrangements that later on characterised both artists' style.

Edit as listText viewDependency trees