Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest
AnnotationJónsdóttir, Hildur


[1] tree
Með ráðgjöf frá Alexander tókst honum gera málamiðlun: hann myndi ganga í háskóla en myndi læra bókmenntir.
s-1
w01115022
Með ráðgjöf frá Alexander tókst honum að gera málamiðlun: hann myndi ganga í háskóla en myndi læra bókmenntir.
With advice from Alexander, he was able to work out a compromise: he would attend a university, but would study literature.
[2] tree
Barrie skráði sig til náms við Edinborgarháskóla þar sem hann skrifaði leiklistargagnrýni fyrir Edinburgh Evening Courant.
s-2
w01115023
Barrie skráði sig til náms við Edinborgarháskóla þar sem hann skrifaði leiklistargagnrýni fyrir Edinburgh Evening Courant.
Barrie enrolled at the University of Edinburgh where he wrote drama reviews for the Edinburgh Evening Courant.
[3] tree
Hann útskrifaðist og fékk M.A.-gráðu 21. apríl 1882.
s-3
w01115024
Hann útskrifaðist og fékk M.A.-gráðu 21. apríl 1882.
He graduated and obtained an M.A. on 21 April 1882.
[4] tree
Í kjölfar atvinnuauglýsingar sem systir hans fann í The Scotsman starfaði hann í eitt og hálft ár sem innanhússblaðamaður á Nottingham Journal.
s-4
w01115025
Í kjölfar atvinnuauglýsingar sem systir hans fann í The Scotsman starfaði hann í eitt og hálft ár sem innanhússblaðamaður á Nottingham Journal.
Following a job advertisement found by his sister in The Scotsman, he worked for a year and a half as a staff journalist on the Nottingham Journal.
[5] tree
Svo sneri hann aftur til Kirriemuir.
s-5
w01115026
Svo sneri hann aftur til Kirriemuir.
He then returned to Kirriemuir.

Edit as listText viewDependency trees