Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Annotation | Jónsdóttir, Hildur |
---|
Árið 1519 varð hann þjóðhöfðingi yfir ríki Habsborgara og varð keisari hins heilaga rómverska ríkis árið 1530.
s-1
w01069007
Árið 1519 varð hann þjóðhöfðingi yfir ríki Habsborgara og varð keisari hins heilaga rómverska ríkis árið 1530.
In 1519, he became ruler of the Habsburg empire, and he gained the title Holy Roman Emperor in 1530.
Þrátt fyrir harkalegt framferði Karls hafði verið litið á hann sem valdhafa sem hefði skilning á þörfum Hollands.
s-2
w01069040
Þrátt fyrir harkalegt framferði Karls hafði verið litið á hann sem valdhafa sem hefði skilning á þörfum Hollands.
Charles, despite his harsh actions, had been seen as a ruler empathetic to the needs of the Netherlands.
Árið 1566 sendi bandalag um 400 aðalsmanna bænaskjal til landstjórans Margrétar af Parma þar sem farið var fram á að láta af ofsóknum þar til hinir sneru aftur.
s-3
w01069056
Árið 1566 sendi bandalag um 400 aðalsmanna bænaskjal til landstjórans Margrétar af Parma þar sem farið var fram á að láta af ofsóknum þar til hinir sneru aftur.
In 1566, a league of about 400 members of the nobility presented a petition to the governor Margaret of Parma, to suspend persecution until the rest had returned.
Barátta þess gegn Ottómanveldinu á Miðjarðarhafi takmarkaði til muna heraflann sem hægt var að beita gegn uppreisnarmönnum í Hollandi.
s-4
w01069094
Barátta þess gegn Ottómanveldinu á Miðjarðarhafi takmarkaði til muna heraflann sem hægt var að beita gegn uppreisnarmönnum í Hollandi.
Its struggle against the Ottoman Empire in the Mediterranean Sea put serious limits on the military power it could deploy against the rebels in the Netherlands.
Edit as list • Text view • Dependency trees