Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest
AnnotationJónsdóttir, Hildur


[1] tree
Rannsóknir á eldfjöllum nefnast eldfjallafræði (volcanology, stundum stafsett vulcanology).
s-1
w01031003
Rannsóknir á eldfjöllum nefnast eldfjallafræði („volcanology“, stundum stafsett „vulcanology“).
The study of volcanoes is called volcanology, sometimes spelled vulcanology.
[2] tree
Þessi bergkvika er gjarnan afar seigfljótandi vegna hás kísilmagns svo oft nær hún ekki upp á yfirborðið heldur kólnar í jörðu niðri.
s-2
w01031015
Þessi bergkvika er gjarnan afar seigfljótandi vegna hás kísilmagns svo oft nær hún ekki upp á yfirborðið heldur kólnar í jörðu niðri.
This magma tends to be very viscous due to its high silica content, so it often does not reach the surface but cools at depth.
[3] tree
Þau gjósa yfirleitt ekki með látum.
s-3
w01031034
Þau gjósa yfirleitt ekki með látum.
They generally do not explode catastrophically.

Edit as listText viewDependency trees