Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Annotation | Jónsdóttir, Hildur |
---|
Rannsóknir á eldfjöllum nefnast eldfjallafræði („volcanology“, stundum stafsett „vulcanology“).
s-1
w01031003
Rannsóknir á eldfjöllum nefnast eldfjallafræði („volcanology“, stundum stafsett „vulcanology“).
The study of volcanoes is called volcanology, sometimes spelled vulcanology.
Þessi bergkvika er gjarnan afar seigfljótandi vegna hás kísilmagns svo oft nær hún ekki upp á yfirborðið heldur kólnar í jörðu niðri.
s-2
w01031015
Þessi bergkvika er gjarnan afar seigfljótandi vegna hás kísilmagns svo oft nær hún ekki upp á yfirborðið heldur kólnar í jörðu niðri.
This magma tends to be very viscous due to its high silica content, so it often does not reach the surface but cools at depth.
Þau gjósa yfirleitt ekki með látum.
s-3
w01031034
Þau gjósa yfirleitt ekki með látum.
They generally do not explode catastrophically.
Edit as list • Text view • Dependency trees