Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Annotation | Jónsdóttir, Hildur |
---|
Frá og með 1. janúar hækkar bensín og dísilolía í verði.
s-1
n04006003
Frá og með 1. janúar hækkar bensín og dísilolía í verði.
From the 1st of January there will be an increase in petrol and diesel.
CGI Mestre hefur lýst því yfir í athugasemd að það verði engin hækkun á virðisaukaskatti, að minnsta kosti árið 2017.
s-2
n04006004
CGI Mestre hefur lýst því yfir í athugasemd að það verði engin hækkun á virðisaukaskatti, að minnsta kosti árið 2017.
The CGI Mestre have stated in a note, that there will be no rise in VAT, for 2017 at least.
Stig sem í báðum tilfellum er efst innan ESB.
s-3
n04006010
Stig sem í báðum tilfellum er efst innan ESB.
A level that in both cases is at the top of the EU.
Síðustu tölurnar varða 24. október í fyrra og segja okkur að díselolían kostar okkur 1,335 evrur á lítra, samanborið við meðaltalið 1,165 evrur á evrusvæðinu.
s-4
n04006014
Síðustu tölurnar varða 24. október í fyrra og segja okkur að díselolían kostar okkur 1,335 evrur á lítra, samanborið við meðaltalið 1,165 evrur á evrusvæðinu.
The latest figures relate to the 24th of October last year, and tell us that our diesel costs 1,335 euros per litre, compared with the eurozone average of 1,165 euros.
Umtalsvert hærri kostnaður sem er greinilega hærri en meðaltalið í löndunum með sameiginlega gjaldmiðilinn, sem nemur 1,365 evrum á lítra.
s-5
n04006016
Umtalsvert hærri kostnaður sem er greinilega hærri en meðaltalið í löndunum með sameiginlega gjaldmiðilinn, sem nemur 1,365 evrum á lítra.
A significantly higher cost which clearly exceeds the average of the countries that adopt the single currency, which is equal to 1,365 euros per litre.
Edit as list • Text view • Dependency trees