Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Annotation | Jónsdóttir, Hildur |
---|
Hver eru þau?
s-1
n01027007
Hver eru þau?
Who are they?
Í ár hefur umræðan í herbúðum demókrata að miklu leyti snúist um sjálfsmynd hvítra karla.
s-2
n01027030
Í ár hefur umræðan í herbúðum demókrata að miklu leyti snúist um sjálfsmynd hvítra karla.
Much of the debate, from the Democratic side this year, has been about white male identity.
Ég spurði hana eftir á hvort hún skildi af hverju fólk kynni að kjósa Trump.
s-3
n01027041
Ég spurði hana eftir á hvort hún skildi af hverju fólk kynni að kjósa Trump.
I asked her afterwards if she understood why people might vote for Trump.
Það geta ekki allir risið hærra en þetta.
s-4
n01027049
Það geta ekki allir risið hærra en þetta.
Not everyone can rise above it.
Edit as list • Text view • Dependency trees