Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Parttrain
AnnotationRúnarsson, Kristján; Arnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Barkarson, Starkaður; Jónsdóttir, Hildur; Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr


showing 601 - 700 of 2703 • previousnext


[1] tree
Hvers vegna ekki leita á fólki af handahófi.
s-601
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4702922,15.601
Hvers vegna ekki að leita á fólki af handahófi.
[2] tree
Fíkniefnavandinn er stór vandi, hann er almannavandi.
s-602
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4702922,16.602
Fíkniefnavandinn er jú stór vandi, hann er almannavandi.
[3] tree
Það eru ríkir almannahagsmunir í húfi, sagt er.
s-603
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4702922,17.603
Það eru ríkir almannahagsmunir í húfi, að sagt er.
[4] tree
Ég spyr: Hvar stoppum við ef ekki hérna?
s-604
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4702922,18.604
Ég spyr: Hvar stoppum við ef ekki hérna?
[5] tree
Virðulegi forseti. Ég er hjartanlega sammála, sérstaklega niðurlaginu.
s-605
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,1.605
Virðulegi forseti. Ég er hjartanlega sammála, sérstaklega niðurlaginu.
[6] tree
Maður gleymir því oft hvað við erum ofboðslega ung þegar kemur fjármálum almennt.
s-606
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,2.606
Maður gleymir því oft hvað við erum ofboðslega ung þegar kemur að fjármálum almennt.
[7] tree
Við hófum fyrsta hlutabréfamarkaðinn á Íslandi 1985, 1986 eða um það bil.
s-607
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,3.607
Við hófum fyrsta hlutabréfamarkaðinn á Íslandi 1985, 1986 eða um það bil.
[8] tree
Við höfum einmitt verið mjög ungæðisleg í seinni tíð eins og menn vita núna eftir varað var við því margsinnis í mörg ár af hv. þm. Steingrími J. Sigfússyni.
s-608
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,4.608
Við höfum einmitt verið mjög ungæðisleg í seinni tíð eins og menn vita núna eftir að varað var við því margsinnis í mörg ár af hv. þm. Steingrími J. Sigfússyni.
[9] tree
Ég velti fyrir mér hvort hv. þingmaður telji verðbólguna vera eitthvað sem við getum einhvern veginn haft hemil á, þá væntanlega með vandaðri hagstjórn, eða hvort hún eitthvað sem við þurfum læra lifa við og búa til einhvers konar kerfi þannig efnahagurinn allur ráði betur við hana.
s-609
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,5.609
Ég velti fyrir mér hvort hv. þingmaður telji verðbólguna vera eitthvað sem við getum einhvern veginn haft hemil á, þá væntanlega með vandaðri hagstjórn, eða hvort hún sé eitthvað sem við þurfum að læra að lifa við og búa til einhvers konar kerfi þannig að efnahagurinn allur ráði betur við hana.
[10] tree
Þetta er það sem ég velti svolítið fyrir mér vegna þess verðbólgan virðist hafa verið þrálát í svo langan tíma og undir ýmsum kerfum, hægri stjórn, vinstri stjórn, fljótandi gengi, ekki fljótandi gengi, hlutabréfamarkaði eða ekki.
s-610
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,6.610
Þetta er það sem ég velti svolítið fyrir mér vegna þess að verðbólgan virðist hafa verið þrálát í svo langan tíma og undir ýmsum kerfum, hægri stjórn, vinstri stjórn, fljótandi gengi, ekki fljótandi gengi, hlutabréfamarkaði eða ekki.
[11] tree
Undir öllum þessum kringumstæðum virðist hún alltaf hafa verið til staðar.
s-611
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,7.611
Undir öllum þessum kringumstæðum virðist hún alltaf hafa verið til staðar.
[12] tree
Hún er nokkurs konar draugur í bakgrunninum.
s-612
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,8.612
Hún er nokkurs konar draugur í bakgrunninum.
[13] tree
Ég geri mér grein fyrir og ber virðingu fyrir því það er meira en andsvarsvirði af tíma sem þarf til þess útskýra þetta og ræða.
s-613
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,9.613
Ég geri mér grein fyrir og ber virðingu fyrir því að það er meira en andsvarsvirði af tíma sem þarf til þess að útskýra þetta og ræða.
[14] tree
Alla vega er spurningin í grunninn hvort þetta eitthvað sem við þurfum lifa með eða eitthvað sem við getum á endanum lagfært og minnkað niður í kannski 2-3<percent/>, eitthvað aðeins viðráðanlegra en þau 5-6<percent/> sem maður á víst venjast.
s-614
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705680,10.614
Alla vega er spurningin í grunninn sú hvort þetta sé eitthvað sem við þurfum að lifa með eða eitthvað sem við getum á endanum lagfært og minnkað niður í kannski 2-3, eitthvað aðeins viðráðanlegra en þau 5-6 sem maður á víst að venjast.
[15] tree
Virðulegi forseti. Ég vil byrja á þakka hv. þingmanni fyrir ágæta og fræðandi ræðu.
s-615
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,1.615
Virðulegi forseti. Ég vil byrja á að þakka hv. þingmanni fyrir ágæta og fræðandi ræðu.
[16] tree
Ég hef svolítið verið velta fyrir mér í gegnum það læra allt þetta ferli hvernig fjárlögin virka í raun og veru og hvaða aðferðir geri það verkum staða ríkissjóðs batnar eða versnar.
s-616
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,2.616
Ég hef svolítið verið að velta fyrir mér í gegnum það að læra allt þetta ferli hvernig fjárlögin virka í raun og veru og hvaða aðferðir geri það að verkum að staða ríkissjóðs batnar eða versnar.
[17] tree
Það er kannski ekki endilega augljóst strax hvað virkar raunverulega.
s-617
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,3.617
Það er kannski ekki endilega augljóst strax hvað virkar raunverulega.
[18] tree
Vinstri maðurinn í mér og hægri maðurinn í mér hafa rifist mjög mikið upp á síðkastið og verið háværir hvor við annan frekar en hitt, en því meiri þörf finn ég til þess koma hérna upp í pontu og spyrja fyrrverandi hæstv. ráðherra hvernig hlutirnir voru í fortíðinni og hvaða aðferðir virkuðu helst og hverjar ekki.
s-618
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,4.618
Vinstri maðurinn í mér og hægri maðurinn í mér hafa rifist mjög mikið upp á síðkastið og verið háværir hvor við annan frekar en hitt, en því meiri þörf finn ég til þess að koma hérna upp í pontu og spyrja fyrrverandi hæstv. ráðherra hvernig hlutirnir voru í fortíðinni og hvaða aðferðir virkuðu helst og hverjar ekki.
[19] tree
Það þarf augljóslega gera eitthvað meira en einfaldlega hækka eða lækka skatta eða einfaldlega hækka eða lækka útgjöld.
s-619
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,5.619
Það þarf augljóslega að gera eitthvað meira en einfaldlega hækka eða lækka skatta eða einfaldlega hækka eða lækka útgjöld.
[20] tree
Það þarf hugsa svolítið strategískt.
s-620
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,6.620
Það þarf að hugsa svolítið strategískt.
[21] tree
Það þarf hugsa þetta þannig útgjöldin skili helst einhverju til baka, ekki einungis í formi almennrar, segjum eflingar á heilbrigðiskerfinu eða menntakerfinu, sem er þó auðvitað líka langtímafjárfesting í eðli sínu, heldur kannski með beinum hætti í ríkissjóð.
s-621
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,7.621
Það þarf að hugsa þetta þannig að útgjöldin skili helst einhverju til baka, ekki einungis í formi almennrar, segjum eflingar á heilbrigðiskerfinu eða menntakerfinu, sem er þó auðvitað líka langtímafjárfesting í eðli sínu, heldur kannski með beinum hætti í ríkissjóð.
[22] tree
Ég hérna halli á ríkissjóði hefur minnkað ótrúlega mikið frá hruni og í raun og veru kemur verulega á óvart sjá slíkan árangur miðað við það sem maður mundi halda kæmi frá svokallaðri vinstri stjórn, hvað svo sem það á þýða nákvæmlega á Íslandi.
s-622
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,8.622
Ég sé hérna að halli á ríkissjóði hefur minnkað ótrúlega mikið frá hruni og í raun og veru kemur verulega á óvart að sjá slíkan árangur miðað við það sem maður mundi halda að kæmi frá svokallaðri vinstri stjórn, hvað svo sem það á að þýða nákvæmlega á Íslandi.
[23] tree
Spurning mín til hv. þingmanns er: Með hliðsjón af því greinilegt er hallinn er minnka, hann minnkar frekar hratt, hvenær hæstv. fyrrverandi ríkisstjórn fyrir sér hallinn yrði enginn, það er ef við miðum við forsendur á síðasta ári?
s-623
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,9.623
Spurning mín til hv. þingmanns er: Með hliðsjón af því að greinilegt er að hallinn er að minnka, hann minnkar frekar hratt, hvenær sá hæstv. fyrrverandi ríkisstjórn fyrir sér að hallinn yrði enginn, það er ef við miðum við forsendur á síðasta ári?
[24] tree
Svo hef ég líka sérstakan áhuga á vita hvernig hugmyndin hafi verið rétt eftir hrun, því þá leit ekki út fyrir það væri hægt yfir höfuð.
s-624
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705681,10.624
Svo hef ég líka sérstakan áhuga á að vita hvernig hugmyndin hafi verið rétt eftir hrun, því að þá leit ekki út fyrir að það væri hægt yfir höfuð.
[25] tree
Hv. þm. Össur Skarphéðinsson er mjög sannfærandi eins og venjulega og ég kýs vera sammála honum.
s-625
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705733,1.625
Hv. þm. Össur Skarphéðinsson er mjög sannfærandi eins og venjulega og ég kýs að vera sammála honum.
[26] tree
Ég biðst afsökunar á því hafa vænt ríkisstjórnina um einhver óheilindi í þessum efnum.
s-626
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4705733,2.626
Ég biðst afsökunar á því að hafa vænt ríkisstjórnina um einhver óheilindi í þessum efnum.
[27] tree
Virðulegi forseti. Ég þakka fyrir þessa ágætu umræðu, hún hefur verið mjög áhugaverð.
s-627
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,1.627
Virðulegi forseti. Ég þakka fyrir þessa ágætu umræðu, hún hefur verið mjög áhugaverð.
[28] tree
Mig langaði spyrja hv. þm. Steingrím J. Sigfússon ég trúi því hann viti mjög mikið um þetta, hefur bæði verið hér á þingi síðan var á barnsaldri sem hér stendur, og maður heyrir menn hafa pælt mikið í þessu.
s-628
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,2.628
Mig langaði að spyrja hv. þm. Steingrím J. Sigfússon ég trúi því að hann viti mjög mikið um þetta, hefur bæði verið hér á þingi síðan sá var á barnsaldri sem hér stendur, og maður heyrir að menn hafa pælt mikið í þessu.
[29] tree
Það sem ég sem aðalvandamálið við íslenska krónu er tilhneiging hennar til leiða til verðbólgu.
s-629
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,3.629
Það sem ég sé sem aðalvandamálið við íslenska krónu er tilhneiging hennar til að leiða til verðbólgu.
[30] tree
Ég átta mig á því sögulega hafa verið nokkrar misjafnar ástæður fyrir verðbólgunni, en hún er einhvern veginn alls staðar og í öllu sem varðar íslenskt efnahagslíf til lengri tíma, ekki bara í verðtryggingunni, heldur virðist hún vera einhvers konar hluti af því búa á Íslandi.
s-630
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,4.630
Ég átta mig á því að sögulega hafa verið nokkrar misjafnar ástæður fyrir verðbólgunni, en hún er einhvern veginn alls staðar og í öllu sem varðar íslenskt efnahagslíf til lengri tíma, ekki bara í verðtryggingunni, heldur virðist hún vera einhvers konar hluti af því að búa á Íslandi.
[31] tree
Maður býr við verðbólgu, maður einhvern veginn venst því.
s-631
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,5.631
Maður býr við verðbólgu, maður einhvern veginn venst því.
[32] tree
Svo missir þjóðin verðskynið í þokkabót sem ég held hjálpi ekki mjög mikið.
s-632
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,6.632
Svo missir þjóðin verðskynið í þokkabót sem ég held að hjálpi ekki mjög mikið.
[33] tree
Góð vinkona mín spurði um daginn: Hvers vegna er alltaf svona mikil verðbólga hérna?
s-633
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,7.633
Góð vinkona mín spurði um daginn: Hvers vegna er alltaf svona mikil verðbólga hérna?
[34] tree
Hvað er málið?
s-634
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,8.634
Hvað er málið?
[35] tree
Hvaðan kemur þetta?
s-635
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,9.635
Hvaðan kemur þetta?
[36] tree
Eru þetta gömlu gengisfellingarnar?
s-636
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,10.636
Eru þetta gömlu gengisfellingarnar?
[37] tree
Er það bara þetta hrun?
s-637
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,11.637
Er það bara þetta hrun?
[38] tree
Vissulega var það ekki bara þetta hrun.
s-638
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,12.638
Vissulega var það ekki bara þetta hrun.
[39] tree
Ég velti þessu svolítið fyrir mér og gaf þessar klassísku útskýringar.
s-639
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,13.639
Ég velti þessu svolítið fyrir mér og gaf þessar klassísku útskýringar.
[40] tree
Kenndi þjóðinni aðeins um hafa ekkert verðskyn og vera mjög agalaus þegar kemur því velja og hafna, ekki bara hvort eigi kaupa heldur hvar og hvers vegna.
s-640
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,14.640
Kenndi þjóðinni aðeins um að hafa ekkert verðskyn og vera mjög agalaus þegar kemur að því að velja og hafna, ekki bara hvort eigi að kaupa heldur hvar og hvers vegna.
[41] tree
Við þorum ekki segja nei þegar okkur blöskrar verðið o.s.frv.; fullt af svona alls konar þáttum.
s-641
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,15.641
Við þorum ekki að segja nei þegar okkur blöskrar verðið o.s.frv.; fullt af svona alls konar þáttum.
[42] tree
En það er sama hvað ég reyni útskýra þetta, einhvern veginn finnst mér ég aldrei hafa komist niðurstöðu, mér finnst ég aldrei hafa svarið.
s-642
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,16.642
En það er sama hvað ég reyni að útskýra þetta, einhvern veginn finnst mér ég aldrei hafa komist að niðurstöðu, mér finnst ég aldrei hafa svarið.
[43] tree
Ég velti fyrir mér hvort hv. þingmaður hafi einhverjar hugmyndir, einhvern fróðleik, um það annaðhvort hvaðan verðbólgan komi eða hvernig við getum stöðvað hana í því verða til, því hún gengur ekki með klassískri aðferð.
s-643
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,17.643
Ég velti fyrir mér hvort hv. þingmaður hafi einhverjar hugmyndir, einhvern fróðleik, um það annaðhvort hvaðan verðbólgan komi eða hvernig við getum stöðvað hana í því að verða til, því hún gengur ekki með klassískri aðferð.
[44] tree
Hún bara mun ekki ganga, það verður hávaxtastefna og leiðindi.
s-644
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4715181,18.644
Hún bara mun ekki ganga, það verður hávaxtastefna og leiðindi.
[45] tree
Virðulegi forseti. Ég þakka hv. þm. Pétri H. Blöndal fyrir ræðuna, hann fór inn á margt sem er mjög mikilvægt ræða.
s-645
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,1.645
Virðulegi forseti. Ég þakka hv. þm. Pétri H. Blöndal fyrir ræðuna, hann fór inn á margt sem er mjög mikilvægt að ræða.
[46] tree
En mig langar spyrja í stuttu máli: Með hliðsjón af þeim tækniframförum sem eiga sér stað og hafa átt sér stað síðustu þrjá til fjóra áratugi, seinustu öld eiginlega, er þá ekki sérstaklega mikilvægt við Íslendingar reynum í það minnsta vera til fyrirmyndar þegar kemur löggjöf um friðhelgi einkalífsins?
s-646
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,2.646
En mig langar að spyrja í stuttu máli: Með hliðsjón af þeim tækniframförum sem eiga sér stað og hafa átt sér stað síðustu þrjá til fjóra áratugi, seinustu öld eiginlega, er þá ekki sérstaklega mikilvægt að við Íslendingar reynum í það minnsta að vera til fyrirmyndar þegar kemur að löggjöf um friðhelgi einkalífsins?
[47] tree
Er ekki mikilvægt, einmitt vegna stöðunnar í heiminum og brota NSA til dæmis, sem þó eru frá Bandaríkjunum athugið, friðhelgi einkalífsins á vera tryggð í stjórnarskrá Bandaríkjanna.
s-647
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,3.647
Er ekki mikilvægt, einmitt vegna stöðunnar í heiminum og brota NSA til dæmis, sem þó eru frá Bandaríkjunum athugið, friðhelgi einkalífsins á að vera tryggð í stjórnarskrá Bandaríkjanna.
[48] tree
Þeir telja sig ekki brjóta hana vegna þess þeir hafa í gegnum tíðina alltaf fundið fleiri og fleiri ástæður til ganga á friðhelgi einkalífsins, IV. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna.
s-648
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,4.648
Þeir telja sig ekki brjóta hana vegna þess að þeir hafa í gegnum tíðina alltaf fundið fleiri og fleiri ástæður til að ganga á friðhelgi einkalífsins, IV. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna.
[49] tree
Ég óttast, og við píratar og fleiri, sama þróunin eigi sér stað hér.
s-649
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,5.649
Ég óttast, og við píratar og fleiri, að sama þróunin eigi sér stað hér.
[50] tree
Burt séð frá því hvaða heimildir hafa verið veittar í fortíðinni réttlætir það ekki við getum endalaust gengið lengra.
s-650
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,6.650
Burt séð frá því hvaða heimildir hafa verið veittar í fortíðinni réttlætir það ekki að við getum endalaust gengið lengra.
[51] tree
Einhvers staðar þurfum við segja stopp.
s-651
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,7.651
Einhvers staðar þurfum við að segja stopp.
[52] tree
Einhvers staðar þurfum við átta okkur á því við höfum kannski þegar gengið of langt og ættum ekki ganga lengra.
s-652
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,8.652
Einhvers staðar þurfum við að átta okkur á því að við höfum kannski þegar gengið of langt og ættum ekki að ganga lengra.
[53] tree
Við ættum skoða friðhelgi einkalífsins með hliðsjón af því styrkja hana í staðinn fyrir finna sífellt fleiri og fleiri ástæður sem við munum finna til þess á ganga á það.
s-653
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,9.653
Við ættum að skoða friðhelgi einkalífsins með hliðsjón af því að styrkja hana í staðinn fyrir að finna sífellt fleiri og fleiri ástæður sem við munum finna til þess að á ganga á það.
[54] tree
Mig langar því spyrja hv. þm. Pétur H. Blöndal hvort hann telji ekki frekar við ættum salta þetta mál í bili og ræða það upp á nýtt í nefndinni á haustþingi og þá með hliðsjón af friðhelgi einkalífsins, með hliðsjón af njósnum NSA og ástandinu í heiminum.
s-654
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4719940,10.654
Mig langar því að spyrja hv. þm. Pétur H. Blöndal hvort hann telji ekki frekar að við ættum að salta þetta mál í bili og ræða það upp á nýtt í nefndinni á haustþingi og þá með hliðsjón af friðhelgi einkalífsins, með hliðsjón af njósnum NSA og ástandinu í heiminum.
[55] tree
Virðulegi forseti. Bara svo það á hreinu er ég sammála hv. þingmanni um þessar 200 milljónir í vísindastörf.
s-655
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,1.655
Virðulegi forseti. Bara svo það sé á hreinu er ég sammála hv. þingmanni um þessar 200 milljónir í vísindastörf.
[56] tree
Þótt oft tilgangurinn umræðurnar séu lausnamiðaðar get ég ekki annað en tekið eftir því sem hefur verið nefnt hér tekur nær einungis hinn svokallaði minni hluti til máls.
s-656
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,2.656
Þótt oft sé tilgangurinn sá að umræðurnar séu lausnamiðaðar get ég ekki annað en tekið eftir því sem hefur verið nefnt að hér tekur nær einungis hinn svokallaði minni hluti til máls.
[57] tree
Hvers vegna er það?
s-657
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,3.657
Hvers vegna er það?
[58] tree
Það er vegna þess stjórnarmeirihlutinn er búinn læra það af reynslu með því taka of mikinn þátt í umræðu sem þessari er hann bara sóa tímanum.
s-658
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,4.658
Það er vegna þess að stjórnarmeirihlutinn er búinn að læra það af reynslu að með því að taka of mikinn þátt í umræðu sem þessari er hann bara að sóa tímanum.
[59] tree
Það er reynslan.
s-659
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,5.659
Það er reynslan.
[60] tree
Það eru ekki fordómar af hans hálfu heldur.
s-660
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,6.660
Það eru ekki fordómar af hans hálfu heldur.
[61] tree
Það versta er minni hlutinn getur voðalega lítið gert í þessu vegna þess svona er sniðið, svona er formið, svona eru hefðirnar, svona eru vinnubrögðin á hinu háa Alþingi.
s-661
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,7.661
Það versta er að minni hlutinn getur voðalega lítið gert í þessu vegna þess að svona er sniðið, svona er formið, svona eru hefðirnar, svona eru vinnubrögðin á hinu háa Alþingi.
[62] tree
Ég tek auðvitað undir það sem hv. þingmaður sagði um þessar 200 milljónir í vísindastörf, það var bara búið nefna þetta svo oft og mér fannst ekki þörf á gera það enn einu sinni.
s-662
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,8.662
Ég tek auðvitað undir það sem hv. þingmaður sagði um þessar 200 milljónir í vísindastörf, það var bara búið að nefna þetta svo oft og mér fannst ekki þörf á að gera það enn einu sinni.
[63] tree
ÖJ: Nei, en hver er farinn hörfa núna?
s-663
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,9.663
ÖJ: Nei, en hver er farinn að hörfa núna?
[64] tree
Þau eru á flótta vegna umræðunnar.
s-664
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723481,10.664
Þau eru á flótta vegna umræðunnar.
[65] tree
Virðulegur forseti. Mig langar byrja á því leiðrétta einn smámisskilning.
s-665
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,1.665
Virðulegur forseti. Mig langar að byrja á því að leiðrétta einn smámisskilning.
[66] tree
Vissulega vildum við málið yrði látið niður falla í bili, en eins og hv. þm. Pétur H. Blöndal veit getur hv. allsherjar- og menntamálanefnd fjallað um mál án þess þau séu endilega á þingdagskrá.
s-666
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,2.666
Vissulega vildum við að málið yrði látið niður falla í bili, en eins og hv. þm. Pétur H. Blöndal veit getur hv. allsherjar- og menntamálanefnd fjallað um mál án þess að þau séu endilega á þingdagskrá.
[67] tree
Það var ekkert því til fyrirstöðu, og ekki geð okkar þingmanna í hv. allsherjar- og menntamálanefnd um vinna þessu um helgina eða á hverjum einasta degi fram þingi í október, það hefði verið algjörlega sjálfsagt.
s-667
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,3.667
Það var ekkert því til fyrirstöðu, og ekki geð okkar þingmanna í hv. allsherjar- og menntamálanefnd um að vinna að þessu um helgina eða á hverjum einasta degi fram að þingi í október, það hefði verið algjörlega sjálfsagt.
[68] tree
Ég hefði glaður gert það.
s-668
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,4.668
Ég hefði glaður gert það.
[69] tree
Vandinn er við þyrftum ræða annað mál.
s-669
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,5.669
Vandinn er sá að við þyrftum að ræða annað mál.
[70] tree
Þetta frumvarp er mínum dómi ónýtt.
s-670
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,6.670
Þetta frumvarp er að mínum dómi ónýtt.
[71] tree
Það þarf byrja upp á nýtt og skoða aðrar leiðir.
s-671
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,7.671
Það þarf að byrja upp á nýtt og skoða aðrar leiðir.
[72] tree
Ef við ætlum skoða þá aðferð sem ég hef verið benda á möguleiki, leita upplýsts samþykkis, krefst það forvinnu áður en við leggjum fram frumvarp.
s-672
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,8.672
Ef við ætlum að skoða þá aðferð sem ég hef verið að benda á að sé möguleiki, að leita upplýsts samþykkis, krefst það forvinnu áður en við leggjum fram frumvarp.
[73] tree
vinna þá vinnu milli dagsins í dag og 1. október er sjálfsagt mál, ég er alveg til í það, ekkert mál.
s-673
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,9.673
Að vinna þá vinnu milli dagsins í dag og 1. október er sjálfsagt mál, ég er alveg til í það, ekkert mál.
[74] tree
Mér liggur ekkert á fara í frí, virðulegur forseti.
s-674
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,10.674
Mér liggur ekkert á að fara í frí, virðulegur forseti.
[75] tree
Hvað varðar það niðurstaðan þurfi vera trúverðug, , hún þarf vera trúverðug ef við erum tala um almenna hagskýrslu.
s-675
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,11.675
Hvað varðar það að niðurstaðan þurfi að vera trúverðug, já, hún þarf að vera trúverðug ef við erum að tala um almenna hagskýrslu.
[76] tree
Hv. þm. Pétur H. Blöndal vék því áðan sumir hafa kannski ekki endilega rænu eða áhuga á því eða tíma til tilgreina sérstaklega hvort þeir vilji vera með í slíku verkefni sem ég hef stungið hér upp á en ég vil benda á tæknin er til staðar og er þegar í notkun.
s-676
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,12.676
Hv. þm. Pétur H. Blöndal vék að því áðan að sumir hafa kannski ekki endilega rænu eða áhuga á því eða tíma til að tilgreina sérstaklega hvort þeir vilji vera með í slíku verkefni sem ég hef stungið hér upp á en ég vil benda á að tæknin er til staðar og er þegar í notkun.
[77] tree
Tæknin heitir Íslykillinn og RSK-lykillinn.
s-677
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,13.677
Tæknin heitir Íslykillinn og RSK-lykillinn.
[78] tree
Þessir lyklar eru notaðir til skila inn skattskýrslum, þeir eru notaðir til skipta um trúfélög og gera alls konar hluti í stjórnsýslunni.
s-678
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,14.678
Þessir lyklar eru notaðir til að skila inn skattskýrslum, þeir eru notaðir til að skipta um trúfélög og gera alls konar hluti í stjórnsýslunni.
[79] tree
Þetta er ekkert mál, tekur örfáar mínútur, ég gerði þetta sjálfur um daginn.
s-679
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,15.679
Þetta er ekkert mál, tekur örfáar mínútur, ég gerði þetta sjálfur um daginn.
[80] tree
Sömuleiðis ábyrgist ég ef ríkið tæki upp svona verkefni mundi það auglýsa sjálft sig frekar vel og frekar hratt.
s-680
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4723524,16.680
Sömuleiðis ábyrgist ég að ef ríkið tæki upp svona verkefni mundi það auglýsa sjálft sig frekar vel og frekar hratt.
[81] tree
Virðulegi forseti. er ég ekki viss um ég hafi náð því hvort þarna hafi leynst spurning eða ekki en ég ber mikla virðingu fyrir því þessi mál eru mjög flókin og hafa lengi verið gerð á ákveðinn hátt og þá er mjög erfitt breyta.
s-681
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,1.681
Virðulegi forseti. Nú er ég ekki viss um að ég hafi náð því hvort þarna hafi leynst spurning eða ekki en ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi mál eru mjög flókin og hafa lengi verið gerð á ákveðinn hátt og þá er mjög erfitt að breyta.
[82] tree
Það er mjög erfitt breyta um stefnu á stóru og þungu skipi.
s-682
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,2.682
Það er mjög erfitt að breyta um stefnu á stóru og þungu skipi.
[83] tree
Ég ber mikla virðingu fyrir því vandamáli en þeim mun frekar finnst mér mikilvægt hafist handa sem allra fyrst við reyna leysa það.
s-683
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,3.683
Ég ber mikla virðingu fyrir því vandamáli en þeim mun frekar finnst mér mikilvægt að hafist sé handa sem allra fyrst við að reyna að leysa það.
[84] tree
Aftur ber ég virðingu fyrir því við eigum við mjög erfiðan fjárhag stríða og því ekki augljóst undir hvaða kringumstæðum maður ætti eyða 100 milljónum í hugbúnaðargerð eða eitthvað því um líkt.
s-684
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,4.684
Aftur ber ég virðingu fyrir því að við eigum við mjög erfiðan fjárhag að stríða og því ekki augljóst undir hvaða kringumstæðum maður ætti að eyða 100 milljónum í hugbúnaðargerð eða eitthvað því um líkt.
[85] tree
En mér finnst mikilvægt halda þeirri umræðu á lofti.
s-685
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,5.685
En mér finnst mikilvægt að halda þeirri umræðu á lofti.
[86] tree
Mér finnst mikilvægt hvert skref sem við stígum, hvaða ákvörðun svo sem við tökum, þá séum við líka með hugann við það hvernig við eigum taka ákvörðun um þetta.
s-686
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,6.686
Mér finnst mikilvægt að hvert skref sem við stígum, hvaða ákvörðun svo sem við tökum, þá séum við líka með hugann við það hvernig við eigum að taka ákvörðun um þetta.
[87] tree
Mér finnst svolítið skorta hér, af góðum ástæðum, við höfum almennilegt tækifæri til hleypa almenningi sérstaklega inn í þá umræðu.
s-687
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727073,7.687
Mér finnst svolítið skorta hér, af góðum ástæðum, að við höfum almennilegt tækifæri til að hleypa almenningi sérstaklega inn í þá umræðu.
[88] tree
Virðulegi forseti. Hvað það varðar markmiðið ljóst og tvíþætt ég hélt ég væri gera stuðningsmönnum frumvarpsins greiða með því kalla það óljóst.
s-688
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,1.688
Virðulegi forseti. Hvað það varðar að markmiðið sé ljóst og tvíþætt ég hélt nú að ég væri að gera stuðningsmönnum frumvarpsins greiða með því að kalla það óljóst.
[89] tree
Vandinn er það er tvíþætt.
s-689
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,2.689
Vandinn er sá að það er tvíþætt.
[90] tree
Annars vegar er tilgangurinn vinna tölfræðiskýrslur.
s-690
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,3.690
Annars vegar er tilgangurinn að vinna tölfræðiskýrslur.
[91] tree
Það er ekki nógu góð ástæða til ráðast inn á friðhelgi einkalífsins.
s-691
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,4.691
Það er ekki nógu góð ástæða til að ráðast inn á friðhelgi einkalífsins.
[92] tree
Þess vegna hef ég sagt frá upphafi: Þetta eru í raun og veru tvö mál.
s-692
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,5.692
Þess vegna hef ég sagt frá upphafi: Þetta eru í raun og veru tvö mál.
[93] tree
Þetta eru annars vegar viðbrögð við meintu neyðarástandi og hins vegar vinnsla á hagskýrslum.
s-693
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,6.693
Þetta eru annars vegar viðbrögð við meintu neyðarástandi og hins vegar vinnsla á hagskýrslum.
[94] tree
Ég hef fullan skilning á báðum málum, svo það á hreinu, en ég er ekki hlynntur því, ég er ekki sáttur við farin einhver neyðarleið, sem er hugsuð til kljást við vandamál eins og stríð og náttúruhamfarir, til vinna tveimur markmiðum á sama tíma þar sem annað þeirra er klárlega ekkert neyðarmál.
s-694
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,7.694
Ég hef fullan skilning á báðum málum, svo að það sé á hreinu, en ég er ekki hlynntur því, ég er ekki sáttur við að farin sé einhver neyðarleið, sem er hugsuð til að kljást við vandamál eins og stríð og náttúruhamfarir, til að vinna að tveimur markmiðum á sama tíma þar sem annað þeirra er klárlega ekkert neyðarmál.
[95] tree
Það liggur klárlega ekkert á því vinna betri tölfræðiskýrslur umfram það vinna skuldavanda heimilanna, það hefði mátt bíða.
s-695
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,8.695
Það liggur klárlega ekkert á því að vinna betri tölfræðiskýrslur umfram það að vinna að skuldavanda heimilanna, það hefði mátt bíða.
[96] tree
Það er rétt sem hv. þm. Unnur Brá Konráðsdóttir segir um það ég hafi ekki talað fyrir því flýta þessu máli.
s-696
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,9.696
Það er rétt sem hv. þm. Unnur Brá Konráðsdóttir segir um það að ég hafi ekki talað fyrir því að flýta þessu máli.
[97] tree
Það er vegna þess þetta mál er ekki nauðsynlegt til þess kljást við skuldavanda heimilanna.
s-697
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,10.697
Það er vegna þess að þetta mál er ekki nauðsynlegt til þess að kljást við skuldavanda heimilanna.
[98] tree
Þetta mál er nauðsynlegt til þess athuga eftir á hvort aðgerðir stjórnvalda séu rökréttar eða ekki.
s-698
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,11.698
Þetta mál er nauðsynlegt til þess að athuga eftir á hvort aðgerðir stjórnvalda séu rökréttar eða ekki.
[99] tree
Það er gott og vel en það flokkast ekki undir það vera neyðarástand.
s-699
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,12.699
Það er gott og vel en það flokkast ekki undir það að vera neyðarástand.
[100] tree
Hvað varðar ásakanir um viðbrögð okkar séu til þess tefja málið, það er einfaldlega ekki rétt.
s-700
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4727814,13.700
Hvað varðar ásakanir um að viðbrögð okkar séu til þess að tefja málið, það er einfaldlega ekki rétt.

Edit as listText viewDependency trees