Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - Modern
Language | Icelandic |
---|
Project | Modern |
---|
Corpus Part | train |
---|
Annotation | Rúnarsson, Kristján; Arnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Barkarson, Starkaður; Jónsdóttir, Hildur; Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr |
---|
showing 101 - 200 of 2703 • previous • next
Það sem ég átel eru þessi vinnubrögð því að ég ætlast til meira af þinginu.
s-101
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,3.101
Það sem ég átel eru þessi vinnubrögð því að ég ætlast til meira af þinginu.
Við eigum öll að gera það.
s-102
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,4.102
Við eigum öll að gera það.
Íslenska þjóðin gerir það svo sannarlega og við þurfum að hafa dug í okkur til að hlusta á það og setja okkur sjálf ekki ofar.
s-103
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,5.103
Íslenska þjóðin gerir það svo sannarlega og við þurfum að hafa dug í okkur til að hlusta á það og setja okkur sjálf ekki ofar.
Það er grundvallaratriði.
s-104
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,6.104
Það er grundvallaratriði.
Ég endurtek aftur fyrra svar mitt.
s-105
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,7.105
Ég endurtek aftur fyrra svar mitt.
Það hefur verið einhver góður biti sem þeir hafa fundið.
s-106
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,8.106
Það hefur verið einhver góður biti sem þeir hafa fundið.
Það er mín ágiskun.
s-107
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4815303,9.107
Það er mín ágiskun.
Virðulegi forseti. Ég þakka spurninguna.
s-108
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4817818,1.108
Virðulegi forseti. Ég þakka spurninguna.
Hún kemur vissulega úr annarri átt en er engu að síður mjög mikilvæg.
s-109
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4817818,2.109
Hún kemur vissulega úr annarri átt en er engu að síður mjög mikilvæg.
Ég þakka fyrir tækifærið til að fá að ræða hana.
s-110
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4817818,3.110
Ég þakka fyrir tækifærið til að fá að ræða hana.
Ég kom ekkert inn á menntamálin í ræðu minni.
s-111
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4817818,4.111
Ég kom ekkert inn á menntamálin í ræðu minni.
Þetta með að hleypa ekki þessum elstu nemendum, eða ungmennum eða hvað þau hafa verið kölluð, inn í framhaldsskólana lengur ég hef ekki séð neinar greiningar á því að það sé óskynsamlegt.
s-112
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4817818,5.112
Þetta með að hleypa ekki þessum elstu nemendum, eða ungmennum eða hvað þau hafa verið kölluð, inn í framhaldsskólana lengur ég hef ekki séð neinar greiningar á því að það sé óskynsamlegt.
Það liggur fyrir, eins og kom fram í ræðu hv. þm. Árna Páls Árnasonar hér áðan, að til þess að fara í önnur úrræði, sem kosta, þurfi viðkomandi að afla sér tekna upp á 700 þús. kr. yfir árið, til að geta borgað skólagjöldin, sem eru um 400 þús. kr. Þetta er því til þess fallið að festa fólk áfram í fátæktargildru.
s-113
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4817818,6.113
Það liggur fyrir, eins og kom fram í ræðu hv. þm. Árna Páls Árnasonar hér áðan, að til þess að fara í önnur úrræði, sem kosta, þurfi viðkomandi að afla sér tekna upp á 700 þús. kr. yfir árið, til að geta borgað skólagjöldin, sem eru um 400 þús. kr. Þetta er því til þess fallið að festa fólk áfram í fátæktargildru.
Frú forseti. Ég get sagt það hér að við hv. þm. Össur Skarphéðinsson eigum það sameiginlegt að vera forvitin um og áfjáð um að kanna þennan möguleika til hlítar.
s-114
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4818844,1.114
Frú forseti. Ég get sagt það hér að við hv. þm. Össur Skarphéðinsson eigum það sameiginlegt að vera forvitin um og áfjáð um að kanna þennan möguleika til hlítar.
Þau rök sem ég hef heyrt til dæmis um það verð sem við getum hugsanlega fengið fyrir þessa umframorku eða stýranlegu orku finnst mér mjög forvitnileg og ég vil að við skoðum þetta betur.
s-115
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4818844,2.115
Þau rök sem ég hef heyrt til dæmis um það verð sem við getum hugsanlega fengið fyrir þessa umframorku eða stýranlegu orku finnst mér mjög forvitnileg og ég vil að við skoðum þetta betur.
En það sem við erum ósammála um, ég og hv. þingmaður, er hvernig beri að vinna svona mál.
s-116
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4818844,3.116
En það sem við erum ósammála um, ég og hv. þingmaður, er hvernig beri að vinna svona mál.
Ég tel að því sé best farið með svona stórt mál að vinna það í sátt og samvinnu.
s-117
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4818844,4.117
Ég tel að því sé best farið með svona stórt mál að vinna það í sátt og samvinnu.
Annars ströndum við því bara.
s-118
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4818844,5.118
Annars ströndum við því bara.
Þess vegna er þessi leið farin og ég er ánægð með hana.
s-119
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4818844,6.119
Þess vegna er þessi leið farin og ég er ánægð með hana.
Virðulegi forseti. Ég verð að segja að það voru svo mikil vonbrigði af því að það er ekki eins og um sé að ræða háar fjárhæðir hérna.
s-120
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4850283,1.120
Virðulegi forseti. Ég verð að segja að það voru svo mikil vonbrigði af því að það er ekki eins og um sé að ræða háar fjárhæðir hérna.
Það er því miður ekki þannig að stjórnarmeirihlutinn geri þá eitthvað annað í staðinn í þessum málum.
s-121
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4850283,2.121
Það er því miður ekki þannig að stjórnarmeirihlutinn geri þá eitthvað annað í staðinn í þessum málum.
Það á til dæmis ekki að greiða niður sálfræðikostnað og verið er að leggja niður ýmsa þjónustu á sjúkrahúsum að því er virðist.
s-122
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4850283,3.122
Það á til dæmis ekki að greiða niður sálfræðikostnað og verið er að leggja niður ýmsa þjónustu á sjúkrahúsum að því er virðist.
Við vitum ekkert hvernig það kemur niður á börnum, neyðarmóttaka vegna kynferðisofbeldis er í lamasessi.
s-123
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4850283,4.123
Við vitum ekkert hvernig það kemur niður á börnum, neyðarmóttaka vegna kynferðisofbeldis er í lamasessi.
Það er ekki verið að reyna að gera hana betri, þannig að já, því miður held ég að það megi túlka það þannig.
s-124
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4850283,5.124
Það er ekki verið að reyna að gera hana betri, þannig að já, því miður held ég að það megi túlka það þannig.
Ég þakka hv. þm. Pétri H. Blöndal fyrir að árétta fyrri spurningu.
s-125
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,1.125
Ég þakka hv. þm. Pétri H. Blöndal fyrir að árétta fyrri spurningu.
Svo að ég segi það alveg skýrt: Nei, mér finnst það ekki réttlátt að þeir sem keyptu kvóta fyrir lán standi í raun betur að vígi nú en hinir sem keyptu fyrir eigið fé.
s-126
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,2.126
Svo að ég segi það alveg skýrt: Nei, mér finnst það ekki réttlátt að þeir sem keyptu kvóta fyrir lán standi í raun betur að vígi nú en hinir sem keyptu fyrir eigið fé.
Það er ekki réttlátt að mínu mati, enda er ég ekki fylgjandi skuldaniðurfellingum yfir höfuð.
s-127
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,3.127
Það er ekki réttlátt að mínu mati, enda er ég ekki fylgjandi skuldaniðurfellingum yfir höfuð.
Hvað varðar lækkun gjalda með þeirri forsendu sem þingmaðurinn nefnir réttilega, ef ég skil meirihlutaálitið rétt, að treysta á auknar veiðar, þá er það mikil spámennska, það er það.
s-128
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,4.128
Hvað varðar lækkun gjalda með þeirri forsendu sem þingmaðurinn nefnir réttilega, ef ég skil meirihlutaálitið rétt, að treysta á auknar veiðar, þá er það mikil spámennska, það er það.
Við höfum ekkert fast í hendi með það, að sjálfsögðu ekki.
s-129
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,5.129
Við höfum ekkert fast í hendi með það, að sjálfsögðu ekki.
Ég vil bara árétta, eins og ég sagði í ræðu minni, að ég held að þessi aðferðafræði sé ekki góð, að áætla eitthvað fram í framtíðina, út frá, eins og við höfum verið að gera, gömlum gögnum, það segir kannski eitthvað.
s-130
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,6.130
Ég vil bara árétta, eins og ég sagði í ræðu minni, að ég held að þessi aðferðafræði sé ekki góð, að áætla eitthvað fram í framtíðina, út frá, eins og við höfum verið að gera, gömlum gögnum, það segir kannski eitthvað.
Við vitum hverju Hafró mælir með eða leyfir að veiða, en við vitum ekki hvað kemur samt upp úr sjónum, við getum ekki vitað það.
s-131
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,7.131
Við vitum hverju Hafró mælir með eða leyfir að veiða, en við vitum ekki hvað kemur samt upp úr sjónum, við getum ekki vitað það.
Ég held að þessi gjaldtaka byrji á öfugum enda.
s-132
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,8.132
Ég held að þessi gjaldtaka byrji á öfugum enda.
Ég held við eigum að snúa henni á hvolf og bara hafa þetta eins og hjá öðrum fyrirtækjum.
s-133
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,9.133
Ég held við eigum að snúa henni á hvolf og bara hafa þetta eins og hjá öðrum fyrirtækjum.
Mig langar að skoða það betur að láta þessa gjaldtöku koma í gegnum skattkerfið.
s-134
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,10.134
Mig langar að skoða það betur að láta þessa gjaldtöku koma í gegnum skattkerfið.
Ég verð að segja það alveg eins og er.
s-135
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,11.135
Ég verð að segja það alveg eins og er.
Mér finnst það hljóma betur en þó að óskoðuðu máli.
s-136
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4879443,12.136
Mér finnst það hljóma betur en þó að óskoðuðu máli.
Virðulegi forseti. Ég vil byrja á að þakka hv. þm. Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur kærlega fyrir ræðuna.
s-137
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,1.137
Virðulegi forseti. Ég vil byrja á að þakka hv. þm. Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur kærlega fyrir ræðuna.
Áður en ég ber upp spurningu til hennar vil ég vekja athygli hæstv. forseta á því að í þessari málstofu sem hann stendur fyrir er enginn stjórnarþingmaður.
s-138
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,2.138
Áður en ég ber upp spurningu til hennar vil ég vekja athygli hæstv. forseta á því að í þessari málstofu sem hann stendur fyrir er enginn stjórnarþingmaður.
Hér er formaður velferðarnefndar að ræða fjárlög ríkisstjórnarinnar og hefur sérstaklega þungar áhyggjur af heilbrigðismálunum, lífeyrisskuldbindingum og öðru og enginn er til þess að hlusta á hana úr stjórnarliðinu nema hæstv. forseti og það er engin svör að fá.
s-139
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,3.139
Hér er formaður velferðarnefndar að ræða fjárlög ríkisstjórnarinnar og hefur sérstaklega þungar áhyggjur af heilbrigðismálunum, lífeyrisskuldbindingum og öðru og enginn er til þess að hlusta á hana úr stjórnarliðinu nema hæstv. forseti og það er engin svör að fá.
Ég spyr: Til hvers erum við eiginlega að þessu?
s-140
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,4.140
Ég spyr: Til hvers erum við eiginlega að þessu?
Ég ætla að byrja á þessari spurningu og ég vonast til að fá svar við henni.
s-141
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,5.141
Ég ætla að byrja á þessari spurningu og ég vonast til að fá svar við henni.
Ég er óttalega lítið til í að eyða tíma mínum og annarra, eyða skattpeningum í það að stjórnarandstöðuþingmenn séu hér að tala hver við annan.
s-142
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,6.142
Ég er óttalega lítið til í að eyða tíma mínum og annarra, eyða skattpeningum í það að stjórnarandstöðuþingmenn séu hér að tala hver við annan.
Það er ekki hlutverk okkar.
s-143
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,7.143
Það er ekki hlutverk okkar.
Við eigum að vera aðhald framkvæmdarvaldsins og þau eiga að treysta sér í umræðuna.
s-144
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,8.144
Við eigum að vera aðhald framkvæmdarvaldsins og þau eiga að treysta sér í umræðuna.
Þá að spurningum til hv. þingmanns.
s-145
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,9.145
Þá að spurningum til hv. þingmanns.
Hún fór aðeins yfir lífeyristryggingarnar og það þykir mér gott því að þau mál, eins og almennu tryggingarnar allar, eru flókin.
s-146
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,10.146
Hún fór aðeins yfir lífeyristryggingarnar og það þykir mér gott því að þau mál, eins og almennu tryggingarnar allar, eru flókin.
Mig langar að biðja hana að útskýra aftur í stuttu máli hvað það er í tillögum minni hlutans, þessum aukningum hér frá minni hlutanum, af hverju það skiptir svona miklu máli og ef ekkert verður að gert, ekkert verður bætt í, hvað við sjáum þá fram undan.
s-147
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4893594,11.147
Mig langar að biðja hana að útskýra aftur í stuttu máli hvað það er í tillögum minni hlutans, þessum aukningum hér frá minni hlutanum, af hverju það skiptir svona miklu máli og ef ekkert verður að gert, ekkert verður bætt í, hvað við sjáum þá fram undan.
Herra forseti. Ég þakka hv. þingmanni fyrir spurningarnar og þakka þetta fjármálaráð sem hann veitti í upphafi ræðu sinnar.
s-148
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,1.148
Herra forseti. Ég þakka hv. þingmanni fyrir spurningarnar og þakka þetta fjármálaráð sem hann veitti í upphafi ræðu sinnar.
Það er vissulega svo að sú vísa er aldrei of oft kveðin að við eigum að spara.
s-149
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,2.149
Það er vissulega svo að sú vísa er aldrei of oft kveðin að við eigum að spara.
Gripið fram í.
s-150
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,3.150
Gripið fram í.
Varðandi það sem hv. þingmaður spurði um, áhyggjur hans ef ég skildi hann rétt að ef skattar væru lækkaðir nytu þeir sem væru tekjuhæstir FSigurj: mundi það ekki nýtast best þeim sem greiða mesta skatta?
s-151
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,4.151
Varðandi það sem hv. þingmaður spurði um, áhyggjur hans ef ég skildi hann rétt að ef skattar væru lækkaðir nytu þeir sem væru tekjuhæstir FSigurj: mundi það ekki nýtast best þeim sem greiða mesta skatta?
Ég held að það fari algjörlega eftir þeirri leið sem ákveðin er í þeim málum, þannig að það er nú bara algjörlega opið.
s-152
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,5.152
Ég held að það fari algjörlega eftir þeirri leið sem ákveðin er í þeim málum, þannig að það er nú bara algjörlega opið.
Gripið fram í.
s-153
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,6.153
Gripið fram í.
Ég held, hv. þingmaður, að ef þú vilt fá samtal í þessum efnum þá þurfum við að gera það hérna frammi á gangi, það eru víst einhverjar reglur um hvernig svona virkar hér.
s-154
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,7.154
Ég held, hv. þingmaður, að ef þú vilt fá samtal í þessum efnum þá þurfum við að gera það hérna frammi á gangi, það eru víst einhverjar reglur um hvernig svona virkar hér.
Eins og ég segi, þetta fer allt eftir þeirri leið sem útbúin væri og ég hef engar áhyggjur af því að ekki væri hægt að gera það á sanngjarnan hátt.
s-155
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,8.155
Eins og ég segi, þetta fer allt eftir þeirri leið sem útbúin væri og ég hef engar áhyggjur af því að ekki væri hægt að gera það á sanngjarnan hátt.
Svo vil ég aðeins minnast í lokin á það stef sem sérstaklega hv. þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið að ræða um, að þetta sé svo flott fyrir þá efnaminnstu.
s-156
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,9.156
Svo vil ég aðeins minnast í lokin á það stef sem sérstaklega hv. þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið að ræða um, að þetta sé svo flott fyrir þá efnaminnstu.
Það eru um 300 þúsund kr. á ári samkvæmt töflunni á bls. 15 sem hvert heimili fær.
s-157
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,10.157
Það eru um 300 þúsund kr. á ári samkvæmt töflunni á bls. 15 sem hvert heimili fær.
Forseti hringir.
s-158
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,11.158
Forseti hringir.
Ég spyr: Hversu hratt er það að brenna upp í verðbólgu?
s-159
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4901583,12.159
Ég spyr: Hversu hratt er það að brenna upp í verðbólgu?
Herra forseti. Ég vil gjarnan lýsa því betur eða reyna að spá í spilin og velta þeim hættum upp sem eru fram undan ef þetta er á áætlun, að auka kostnaðarþátttöku þannig að fólk fer að reiða fram veskið áður en það leggst inn á spítala og þarf að hugsa sig um hvort það hafi raunverulega efni á því að fara í þessa og hina meðferðina.
s-160
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4904609,1.160
Herra forseti. Ég vil gjarnan lýsa því betur eða reyna að spá í spilin og velta þeim hættum upp sem eru fram undan ef þetta er á áætlun, að auka kostnaðarþátttöku þannig að fólk fer að reiða fram veskið áður en það leggst inn á spítala og þarf að hugsa sig um hvort það hafi raunverulega efni á því að fara í þessa og hina meðferðina.
Það verður auðvitað misskipting, það verður þannig að fólk fer ekki og fær þá þjónustu sem það þarf og þá sjáum við stéttaskiptingu, held ég, í fyrsta skipti fyrir alvöru í þessu landi.
s-161
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4904609,2.161
Það verður auðvitað misskipting, það verður þannig að fólk fer ekki og fær þá þjónustu sem það þarf og þá sjáum við stéttaskiptingu, held ég, í fyrsta skipti fyrir alvöru í þessu landi.
Virðulegi forseti. Ég þakka andsvarið og spurninguna.
s-162
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,1.162
Virðulegi forseti. Ég þakka andsvarið og spurninguna.
Mér heyrist við hv. þm. Árni Páll Árnason vera sammála um að það að setja í hendur lækna hvaða aðgerðir eigi að gera og eigi ekki að gera sé í raun ákveðinn pólitískur flótti sem gengur ekki upp.
s-163
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,2.163
Mér heyrist við hv. þm. Árni Páll Árnason vera sammála um að það að setja í hendur lækna hvaða aðgerðir eigi að gera og eigi ekki að gera sé í raun ákveðinn pólitískur flótti sem gengur ekki upp.
Það þýðir ekkert að skýla sér á bak við það fólk sem maður réttir krónur og aura til þess að sinna þjónustu.
s-164
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,3.164
Það þýðir ekkert að skýla sér á bak við það fólk sem maður réttir krónur og aura til þess að sinna þjónustu.
Varðandi aukna kostnaðarþátttöku sjúklinga líst mér að sjálfsögðu illa á hana.
s-165
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,4.165
Varðandi aukna kostnaðarþátttöku sjúklinga líst mér að sjálfsögðu illa á hana.
Það er einfalt svar við því.
s-166
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,5.166
Það er einfalt svar við því.
Ríkisstjórnin sýnir voðalega lítið á spilin en auðvitað eru farnar að renna á mann tvær grímur um að þetta geti verið eitthvað sem eigi að verða og það er til þess fallið, við vitum það, að auka stéttaskiptingu.
s-167
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,6.167
Ríkisstjórnin sýnir voðalega lítið á spilin en auðvitað eru farnar að renna á mann tvær grímur um að þetta geti verið eitthvað sem eigi að verða og það er til þess fallið, við vitum það, að auka stéttaskiptingu.
Þeir fátækari kaupa sér ekki þjónustu inni á spítölum.
s-168
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,7.168
Þeir fátækari kaupa sér ekki þjónustu inni á spítölum.
Ef það er samfélagið sem ríkisstjórnin vill leggja til hér þá held ég að við ættum að fara að forða okkur.
s-169
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4919596,8.169
Ef það er samfélagið sem ríkisstjórnin vill leggja til hér þá held ég að við ættum að fara að forða okkur.
Herra forseti. Ég held að við verðum að muna í þessari umræðu allri að mörg Evrópulönd fóru ekki illa út úr kreppunni, til dæmis Norðurlöndin.
s-170
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,1.170
Herra forseti. Ég held að við verðum að muna í þessari umræðu allri að mörg Evrópulönd fóru ekki illa út úr kreppunni, til dæmis Norðurlöndin.
Gripið fram í.
s-171
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,2.171
Gripið fram í.
Já, en mörg gerðu það ekki, það er mikill breytileiki innan Evrópusambandsins.
s-172
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,3.172
Já, en mörg gerðu það ekki, það er mikill breytileiki innan Evrópusambandsins.
Við fórum illa út úr kreppunni og við fórum ákveðna leið sem var ágæt leið að mínu mati.
s-173
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,4.173
Við fórum illa út úr kreppunni og við fórum ákveðna leið sem var ágæt leið að mínu mati.
Nú er ég búin að gleyma hinum hluta spurningar hv. þingmanns.
s-174
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,5.174
Nú er ég búin að gleyma hinum hluta spurningar hv. þingmanns.
Gripið fram í: Aðferðafræðin við að vinna sig út úr kreppu.
s-175
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,6.175
Gripið fram í: Aðferðafræðin við að vinna sig út úr kreppu.
Hv. þingmaður talaði um flöktið á gjaldmiðlinum og allt það.
s-176
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,7.176
Hv. þingmaður talaði um flöktið á gjaldmiðlinum og allt það.
Ég held einmitt að við eigum að vinna að því öllum árum að stöðva það og koma á stöðugleika.
s-177
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,8.177
Ég held einmitt að við eigum að vinna að því öllum árum að stöðva það og koma á stöðugleika.
Margir vilja handstýra hér öllu og ég vil ekki að við getum gert það.
s-178
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931176,9.178
Margir vilja handstýra hér öllu og ég vil ekki að við getum gert það.
Frú forseti. Ég vil þakka hv. þingmanni innlegg hennar og sömuleiðis fyrir alla umræðuna í dag, hún hefur verið góð.
s-179
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,1.179
Frú forseti. Ég vil þakka hv. þingmanni innlegg hennar og sömuleiðis fyrir alla umræðuna í dag, hún hefur verið góð.
Ég vildi bara hnykkja á því að skilningur hennar á vinnu og á áliti atvinnuveganefndar er réttur.
s-180
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,2.180
Ég vildi bara hnykkja á því að skilningur hennar á vinnu og á áliti atvinnuveganefndar er réttur.
Hæstv. ráðherra bað um leiðbeiningar frá þinginu um hvað skyldi gera næst.
s-181
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,3.181
Hæstv. ráðherra bað um leiðbeiningar frá þinginu um hvað skyldi gera næst.
Nú hefur hún fengið þær, ekki bara frá atvinnuveganefnd heldur eru þarna fylgiskjöl frá fleiri þingmönnum sem sitja í öðrum nefndum, umhverfis- og samgöngunefnd og svo efnahags- og viðskiptanefnd.
s-182
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,4.182
Nú hefur hún fengið þær, ekki bara frá atvinnuveganefnd heldur eru þarna fylgiskjöl frá fleiri þingmönnum sem sitja í öðrum nefndum, umhverfis- og samgöngunefnd og svo efnahags- og viðskiptanefnd.
Þar sýnist mér fólk allt vera á sama máli.
s-183
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,5.183
Þar sýnist mér fólk allt vera á sama máli.
Það er kallað eftir meiri upplýsingum.
s-184
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,6.184
Það er kallað eftir meiri upplýsingum.
Þingið felur hæstv. ráðherra að vinna málið áfram, vinna þessar upplýsingar á grundvelli þeirra atriða sem fram komu í skýrslu ráðgjafarhópsins um lagningu sæstrengs.
s-185
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,7.185
Þingið felur hæstv. ráðherra að vinna málið áfram, vinna þessar upplýsingar á grundvelli þeirra atriða sem fram komu í skýrslu ráðgjafarhópsins um lagningu sæstrengs.
Margir vildu ef til vill að þetta mál ynnist hraðar.
s-186
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,8.186
Margir vildu ef til vill að þetta mál ynnist hraðar.
Við í Bjartri framtíð lögðum fram þingsályktunartillögu sem laut að því að ráðherra færi strax í þessa vinnu á grundvelli tillagnanna í skýrslunni.
s-187
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,9.187
Við í Bjartri framtíð lögðum fram þingsályktunartillögu sem laut að því að ráðherra færi strax í þessa vinnu á grundvelli tillagnanna í skýrslunni.
Ég var ekkert endilega á því fyrst að við ættum að vera að tefja tímann, ef svo má segja, og ræða þetta hér, en ég held að það hafi verið mjög gott fyrir okkur.
s-188
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,10.188
Ég var ekkert endilega á því fyrst að við ættum að vera að tefja tímann, ef svo má segja, og ræða þetta hér, en ég held að það hafi verið mjög gott fyrir okkur.
Ég hef lært að það er miklu betra að við förum í gegnum þetta og það tók ekkert langan tíma í sjálfu sér.
s-189
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,11.189
Ég hef lært að það er miklu betra að við förum í gegnum þetta og það tók ekkert langan tíma í sjálfu sér.
Því nú erum við á sama stað og getum haldið áfram.
s-190
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4931970,12.190
Því nú erum við á sama stað og getum haldið áfram.
Virðulegi forseti. Ég er svo sannarlega sammála hv. þingmanni.
s-191
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630174,1.191
Virðulegi forseti. Ég er svo sannarlega sammála hv. þingmanni.
Það er auðvitað verið að berjast hér gegn því að góðu og gagnlegu ferli, sem allir þingmenn þess þings sem þá sat kusu með, hver einn og einasti þingmaður, sé kippt úr sambandi.
s-192
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630174,2.192
Það er auðvitað verið að berjast hér gegn því að góðu og gagnlegu ferli, sem allir þingmenn þess þings sem þá sat kusu með, hver einn og einasti þingmaður, sé kippt úr sambandi.
Við viljum láta þetta þýða eitthvað.
s-193
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630174,3.193
Við viljum láta þetta þýða eitthvað.
Og þá má ekki afbaka það og segja að það sé eitthvað annað en það raunverulega er.
s-194
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630174,4.194
Og þá má ekki afbaka það og segja að það sé eitthvað annað en það raunverulega er.
Ef menn ætla að virkja og beita handafli og taka freka kallinn á þetta þá geta þeir gert það, en þeir verða að gera það í eigin nafni, ekki í nafni rammaáætlunar.
s-195
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630174,5.195
Ef menn ætla að virkja og beita handafli og taka freka kallinn á þetta þá geta þeir gert það, en þeir verða að gera það í eigin nafni, ekki í nafni rammaáætlunar.
Virðulegi forseti. Það er alveg rétt, sem kom fram hjá hv. þingmanni, að í meirihlutaálitinu stendur að þeir séu sammála minni hlutanum í grunninn.
s-196
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630175,1.196
Virðulegi forseti. Það er alveg rétt, sem kom fram hjá hv. þingmanni, að í meirihlutaálitinu stendur að þeir séu sammála minni hlutanum í grunninn.
En svo kemur eitthvað þar á eftir, eitthvert en, er það ekki?
s-197
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630175,2.197
En svo kemur eitthvað þar á eftir, eitthvert en, er það ekki?
Eitthvað sem er að bíða þess að verða?
s-198
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630175,3.198
Eitthvað sem er að bíða þess að verða?
Og þá er maður ekkert til í rammaáætlun komplett.
s-199
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630175,4.199
Og þá er maður ekkert til í rammaáætlun komplett.
Varðandi þá virkjunarkosti sem ég sé færa þá get ég ekki lagt mat á alla þá kosti sem liggja fyrir.
s-200
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4630175,5.200
Varðandi þá virkjunarkosti sem ég sé færa þá get ég ekki lagt mat á alla þá kosti sem liggja fyrir.
Edit as list • Text view • Dependency trees