is-pud-test-w05001

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Á 20. öldinni, frá 1904 til 1914, innleiddi Antonio Gaudí umbætur sem vörðu í tíu ár. Það eru þrjár samhliða kapellur við kórskans og margar kapellur á hlið á milli veggstöplanna. Sagan segir þemað hafi verið valið vísvitandi vegna þess mikla fjölda gyðinga sem tekið höfðu skírn og bjuggu í Palma.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees