is-pud-test-w01132

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Með mynstrunum sem gögnin frá Petén-svæðinu og Uaxactun sýndu gátu þessi svæði passað inn í menningarþróun Maya á láglendinu. Í greininni eftir Thompson var gert ráð fyrir því Mayar hefðu verið friðsæl þjóð þar sem þá skorti sýnilegar varnir. Segl koma ekki við sögu í forsögulegum táknmyndum eða textum í Mexíkó og Mið-ameríku, heldur er kenningin kanóar hafi verið aðalsiglingarmáti Maya til forna.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees