is-pud-test-w01075
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
View options
Tags:
Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Aukin framhaldsmenntun karlmanna, hærri meðaltekjur og aukinn hagvöxtur hafði veruleg áhrif í þá átt að draga úr líkunum á borgarastríði. Nánar tiltekið lækkaði framhaldsmenntun karlmanna sem er 10% yfir meðaltalinu, hættuna á átökum um 3% og hagvöxtur sem er 1% yfir meðaltalsviðmiðinu minnkaði líkurnar á borgarastríði um u.þ.b. 1%. Rannsóknin mat þessa þrjá þætti sem staðgengla fyrir tekjur sem tapast í uppreisn og að lægri tapaðar tekjur væru því hvati til uppreisnar. Með öðrum orðum: ungir karlmenn (sem eru meirihluti stríðsmanna í borgarastríðum) eru ólíklegri til að ganga til liðs við uppreisn ef þeir fá menntun eða góð laun og geta með góðu móti búist við því að dafna í framtíðinni. Lágar meðaltekjur hafa verið taldar valda gremju sem leiðir til vopnaðrar uppreisnar.
Download XML • Download text
• Sentence view • Dependency trees