is-pud-test-w01072

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Uppruni orðsins Hispanía er afar umdeildur og rökin fyrir hinum ýmsu tilgátum byggjast eingöngu á því sem er í besta falli eingöngu líkindi, sem er líklega tilviljun, og vafasömum stoðgögnum. En Hispanía hafði einnig mikil áhrif á aðkomumennina. Á fyrstu stigum valdatöku Rómverja skiptu þeir skaganum í tvennt af stjórnsýslulegum ástæðum. Þegar komið var fram á 3. öld stofnaði Karakalla keisari nýja deild sem var skammlíf.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees