is-pud-test-w01047
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
View options
Tags:
Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Ritgerðin, sem birtist undir heitinu „Undersea“ var lifandi frásögn af ferðalagi á hafsbotni. Hún nýtti sér líka persónuleg sambönd sín við marga vísindamenn á vegum ríkisins, sem veittu henni trúnaðarupplýsingar. Um mitt ár 1962 höfðu Brooks og Carson að mestu leyti lokið við ritstjórnina og voru farnir að leggja grunn að kynningu bókarinnar með því að senda handritið til valinna einstaklinga og biðja um lokaathugasemdir frá þeim. Þetta vakti athygli efnaiðnaðarins og þrýstihópa hans, auk stórs hluta bandarísks almennings, á bókinni.
Download XML • Download text
• Sentence view • Dependency trees