is-pud-test-w01035

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Eyðing búsvæða gerir svæði mun berskjaldaðri fyrir náttúruhamförum svo sem flóðum og þurrkum, uppskerubresti, útbreiðslu sjúkdóma og vatnsmengun. Hins vegar minnkar heilbrigt vistkerfi með góðum búskaparháttum líkurnar á þessum atvikum eða dregur minnsta kosti úr neikvæðum áhrifum. Ræktarland getur reyndar skaðast vegna eyðileggingar á nærliggjandi umhverfi. Á undanförnum 50 árum hefur eyðing búsvæða í grennd við ræktarsvæði valdið landhnignun á um 40% ræktaðs lands í heiminum vegna veðrunar, saltmengunar, samþjöppunar, jarðvegsrofs, mengunar og þéttbýlismyndunar. Menn missa líka bein afnot af náttúrulegum búsvæðum þegar búsvæði eru eyðilögð.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees