is-pud-test-w01018

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Frakkar samþættu efnahag Kamerún við efnahag Frakklands og breyttu nauðungarvinnukerfinu með því bæta innviði með fjárfestingum og faglærðum starfsmönnum. 1. október 1961 sameinuðust Suður-Kamerúnar, sem áður voru undir stjórn Breta, frönsku Kamerún og mynduðu Sambandslýðveldið Kamerún. Samkvæmt niðurstöðum atvinnumálaráðuneytisins um alvarlegustu tilfelli barnaþrælkunar vinna 56% 5 til 14 ára barna og tæp 53% 7-14 ára barna vinna með skóla.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees