is-pud-test-n01116

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Hún hóf feril sinn hjá RSC á miðjum sjöunda áratugnum, þegar hún lék vistmann á geðveikrahælinu í Marat/Sade. Búningarnir eru nútímalegir. Hvaðan fær hún alla orkuna? Eða röddina, sem er svo öflug hún getur valdið höggbylgjum? Hálsinn á henni þrýstist reiðilega fram svo æðarnar koma í ljós, hendurnar á henni skjálfa. En hver getur álasað þeim í ljósi frábærrar frammistöðu Glendu?

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees