is-pud-test-n01096

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Heimurinn, og þar af leiðandi Bretland, glímir við skort á fólki með hæfileikana sem þarf til snúa vörn í sókn. Fyrirtæki reyna ef til vill setja upp eldvegg á milli viðkvæmra kerfa og erlendra ríkja, en það virkar ekki alltaf. En þeir geta minnsta kosti lagt gildrur til trufla og fæla frá hugmynd sem kallast virk vörn.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees