is-pud-test-n01058

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Í bænum Hillsborough, rétt fyrir utan Chapel Hill, fleygði einhver eldsprengju í höfuðstöðvar repúblíkanaflokksins í síðasta mánuði. Eftir Norður-Karólína hafði samþykkt frumvarpið um auknar skorður við kosningarétti árið 2013 fór Campbell á milli kirkja til kenna fólki takast á við vefengingar á skráningu. Hann gat skynjað áhrif kosninganna í umhverfinu, í árásarhrinunum og undarlegu samspili nýrra hugmynda og gamalla.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees