Dependency Tree
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Select a sentence
s-1
| Pompeius tók við stjórn tveggja herdeilda í Capua og hóf að auka álögur ólöglega, en eins og vænta mátti notfærði hann sér Sesarsmennina sem voru honum hliðhollir í því athæfi. |
s-2
| Curio, sem hafði þá lokið embættissetu sinni, greindi Sesari sjálfum frá framferði Pompeiusar. |
s-3
| Á meðan tók Markús Antóníus við stöðu hans sem alþýðuforingi og hélt henni til desember. |
s-4
| En þegar öldungaráðið svaraði honum vafningalaust með því að meina honum að bjóða sig fram til ræðismanns og gefa honum kost á að annaðhvort draga herlið sitt til baka eða verða óvinur fólksins varð honum ljóst að hvort sem hann kysi myndi hann gefa sig vopnlaus fram í hendur pólitískra óvina sinna. |
s-5
| 1. janúar árið 49 fyrir Krist las Markús Antóníus yfirlýsingu frá Sesari þar sem prókonsúllinn lýsti yfir að hann væri friðarins vinur. |
Text view
•
Download CoNNL-U