Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Árið 1832 seldi ríkið Württemberg verksmiðjueigandanum Georg Reichenbach klaustrið fyrrverandi með því skilyrði að bómullarverksmiðja yrði sett á fót þar.
s-1
w02003037
Árið 1832 seldi ríkið Württemberg verksmiðjueigandanum Georg Reichenbach klaustrið fyrrverandi með því skilyrði að bómullarverksmiðja yrði sett á fót þar.
In 1832, the former cloister was sold to the manufacturer Georg Reichenbach by the state of Württemberg with the stipulation to establish a cotton factory there.
Íslömsku þegnarnir, sem hafa flust þangað frá byrjun 7. áratugarins, komu aðallega frá Tyrklandi.
s-2
w02003070
Íslömsku þegnarnir, sem hafa flust þangað frá byrjun 7. áratugarins, komu aðallega frá Tyrklandi.
The Islamic citizens who have settled since the beginning of the 1960s emigrated primarily from Turkey.
Edit as list • Text view • Dependency trees