Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Svo snemma sem árið 1926 hafði Meyer skrifað Irène Joliot-Curie og lagt til að Rona ynni með henni svo hann gæti lært að gera eigin pólonsýni á tilraunastofunni sinni.
s-1
w01140030
Svo snemma sem árið 1926 hafði Meyer skrifað Irène Joliot-Curie og lagt til að Rona ynni með henni svo hann gæti lært að gera eigin pólonsýni á tilraunastofunni sinni.
As early as 1926, Meyer had written to Irène Joliot-Curie suggesting that Rona work with her to learn how his laboratory could make their own polonium samples.
Þegar Hans Pettersson gat tryggt fjármagn til að greiða kostnað Rona leyfði Joliot-Curie henni að koma og læra að einangra pólon við Curie-stofnunina í París.
s-2
w01140031
Þegar Hans Pettersson gat tryggt fjármagn til að greiða kostnað Rona leyfði Joliot-Curie henni að koma og læra að einangra pólon við Curie-stofnunina í París.
Once Hans Pettersson was able to secure funds to pay Rona's expenses, Joliot-Curie allowed her to come and study polonium separation at the Curie Institute in Paris.
Rona þróaði bætta aðferð við að meðhöndla pólongjafa og mynda alfageislun.
s-3
w01140032
Rona þróaði bætta aðferð við að meðhöndla pólongjafa og mynda alfageislun.
Rona developed an enhanced method of preparing polonium sources and producing alpha-emissions.
Henni fór að hlotnast viðurkenning sem sérfræðingur í greininni og hún flutti þessa færni, og lítinn disk með póloni, aftur með sér til Radínstofnunarinnar.
s-4
w01140033
Henni fór að hlotnast viðurkenning sem sérfræðingur í greininni og hún flutti þessa færni, og lítinn disk með póloni, aftur með sér til Radínstofnunarinnar.
Gaining recognition as an expert in the field, she took those skills back to the Radium Institute along with a small disc of polonium.
Þessi diskur gerði Rona kleift að búa til tilraunasýnishorn af póloni, sem var notað í mörgum síðari rannsóknum stofnunarinnar.
s-5
w01140034
Þessi diskur gerði Rona kleift að búa til tilraunasýnishorn af póloni, sem var notað í mörgum síðari rannsóknum stofnunarinnar.
This disc allowed Rona to create lab specimens of polonium, which were used in much of the Institute's subsequent research.
Edit as list • Text view • Dependency trees