Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Árið 2011 var Blunt gerð talskonu nýja ilmvatnsins frá Yves Saint Laurent, Opium.
s-1
w01135034
Árið 2011 var Blunt gerð að talskonu nýja ilmvatnsins frá Yves Saint Laurent, Opium.
In 2011, Blunt was named the ambassadress of the new Yves Saint Laurent fragrance, Opium.
[2] tree
Blunt lék aðalhlutverk í bresku gamanmyndinni Salmon Fishing in the Yemen frá 2011, sem Lasse Hallström leikstýrði og Ewan McGregor og Kristin Scott Thomas léku líka í.
s-2
w01135035
Blunt lék aðalhlutverk í bresku gamanmyndinni Salmon Fishing in the Yemen frá 2011, sem Lasse Hallström leikstýrði og Ewan McGregor og Kristin Scott Thomas léku líka í.
Blunt starred in the 2011 British comedy film Salmon Fishing in the Yemen, directed by Lasse Hallström and co-starring Ewan McGregor and Kristin Scott Thomas.
[3] tree
Sama ár brá henni einnig fyrir í hlutverki ritara Svínku í The Muppets frá Disney.
s-3
w01135036
Sama ár brá henni einnig fyrir í hlutverki ritara Svínku í The Muppets frá Disney.
Also that year, she briefly appeared in Disney's The Muppets, as Miss Piggy's receptionist.
[4] tree
Hún lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Five-Year Engagement frá 2012, sem Nicholas Stoller leikstýrði og Jason Segel lék líka í.
s-4
w01135037
Hún lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Five-Year Engagement frá 2012, sem Nicholas Stoller leikstýrði og Jason Segel lék líka í.
She starred in the 2012 film The Five-Year Engagement, directed by Nicholas Stoller and co-starring Jason Segel.
[5] tree
Í janúar 2011 hóf Blunt tökur á bandarísku vísindaskáldsagnamyndinni Looper, sem Rian Johnson leikstýrði og Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt léku líka í; kvikmyndin var frumsýnd í september 2012.
s-5
w01135038
Í janúar 2011 hóf Blunt tökur á bandarísku vísindaskáldsagnamyndinni Looper, sem Rian Johnson leikstýrði og Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt léku líka í; kvikmyndin var frumsýnd í september 2012.
In January 2011, Blunt began filming an American science-fiction film, Looper, directed by Rian Johnson and co-starring Bruce Willis and Joseph Gordon-Levitt; the film was released in September 2012.

Edit as listText viewDependency trees