Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Með mynstrunum sem gögnin frá Petén-svæðinu og Uaxactun sýndu gátu þessi svæði passað inn í menningarþróun Maya á láglendinu.
s-1
w01132042
Með mynstrunum sem gögnin frá Petén-svæðinu og Uaxactun sýndu gátu þessi svæði passað inn í menningarþróun Maya á láglendinu.
The patterns presented by the data from the Petén region and Uaxactun allowed for these sites to fit within the cultural development of the Maya lowlands.
[2] tree
Í greininni eftir Thompson var gert ráð fyrir því Mayar hefðu verið friðsæl þjóð þar sem þá skorti sýnilegar varnir.
s-2
w01132056
Í greininni eftir Thompson var gert ráð fyrir því að Mayar hefðu verið „friðsæl“ þjóð þar sem þá skorti sýnilegar varnir.
The article by Thompson assumes that the Maya were ultimately “peaceful” people since they lacked apparent defenses.
[3] tree
Segl koma ekki við sögu í forsögulegum táknmyndum eða textum í Mexíkó og Mið-ameríku, heldur er kenningin kanóar hafi verið aðalsiglingarmáti Maya til forna.
s-3
w01132081
Segl koma ekki við sögu í forsögulegum táknmyndum eða textum í Mexíkó og Mið-ameríku, heldur er kenningin sú að kanóar hafi verið aðalsiglingarmáti Maya til forna.
Sails are not represented in prehistoric Mesoamerican iconography or texts, instead, it is theorized that canoes were used as a primary mode of water transportation for the ancient Maya.

Edit as listText viewDependency trees