Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Í einum þætti kemur fram að hann er fær gítarleikari.
s-1
w01109009
Í einum þætti kemur fram að hann er fær gítarleikari.
During one episode, he is shown to be an adept guitar player.
Lenny er eilífðarpiparsveinn sem gengur illa í kvennamálum.
s-2
w01109036
Lenny er eilífðarpiparsveinn sem gengur illa í kvennamálum.
Lenny is a persistent bachelor who has poor luck with women.
Einu sinni er gefið í skyn að hann sé njósnari á höttunum eftir Homer.
s-3
w01109120
Einu sinni er gefið í skyn að hann sé njósnari á höttunum eftir Homer.
On one occasion, it is implied he is an undercover agent whose target is Homer.
Edit as list • Text view • Dependency trees