Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Árið 1839 háðu Kínverjar fyrsta Ópíumstríðið við Stóra Bretland þegar yfirlandstjóri Hunan og Hubei, Lin Zexu, bannaði erlend viðskipti með ópíum.
s-1
w01100046
Árið 1839 háðu Kínverjar fyrsta Ópíumstríðið við Stóra Bretland þegar yfirlandstjóri Hunan og Hubei, Lin Zexu, bannaði erlend viðskipti með ópíum.
In 1839, China found itself fighting the First Opium War with Great Britain after the Governor-General of Hunan and Hubei, Lin Zexu, banned the foreign trade of opium.
[2] tree
Kínverjar lutu í lægra haldi og árið 1842 samþykktu þeir skilmála Nanking-sáttmálans.
s-2
w01100047
Kínverjar lutu í lægra haldi og árið 1842 samþykktu þeir skilmála Nanking-sáttmálans.
China was defeated, and in 1842 agreed to the provisions of the Treaty of Nanking.
[3] tree
Hong Kong-eyja var látin af hendi til Breta og tilteknar hafnir, svo sem í Sjanghæ og Guangzhou, voru opnaðar fyrir viðskiptum og búsetu Breta.
s-3
w01100048
Hong Kong-eyja var látin af hendi til Breta og tilteknar hafnir, svo sem í Sjanghæ og Guangzhou, voru opnaðar fyrir viðskiptum og búsetu Breta.
Hong Kong Island was ceded to Britain, and certain ports, including Shanghai and Guangzhou, were opened to British trade and residence.
[4] tree
Árið 1856 braust annað Ópíumstríðið út. Aftur lutu Kínverjar í lægra haldi og neyddust til samþykkja skilmála Tientsins-sáttmálans árið 1856 og Peking-samningsins árið 1860.
s-4
w01100049
Árið 1856 braust annað Ópíumstríðið út. Aftur lutu Kínverjar í lægra haldi og neyddust til að samþykkja skilmála Tientsins-sáttmálans árið 1856 og Peking-samningsins árið 1860.
In 1856, the Second Opium War broke out; the Chinese were again defeated and forced to the terms of the 1858 Treaty of Tientsin and the 1860 Convention of Peking.
[5] tree
Sáttmálinn opnaði nýjar hafnir fyrir viðskiptum og gerði útlendingum kleift ferðast inni í landinu.
s-5
w01100050
Sáttmálinn opnaði nýjar hafnir fyrir viðskiptum og gerði útlendingum kleift að ferðast inni í landinu.
The treaty opened new ports to trade and allowed foreigners to travel in the interior.

Text viewDependency treesEdit as list