Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Í Asíu og Kyrrahafi drap japanska hernámsliðið frá þremur milljónum til rúmra tíu milljóna Kínverja (áætlaðar 7.5 milljónir).
s-1
w01096013
Í Asíu og Kyrrahafi drap japanska hernámsliðið frá þremur milljónum til rúmra tíu milljóna Kínverja (áætlaðar 7.5 milljónir).
In Asia and the Pacific, between 3 million and more than 10 million civilians, mostly Chinese (estimated at 7.5 million), were killed by the Japanese occupation forces.
[2] tree
Í Evrópu, áður en stríðið braust út, höfðu Bandamenn töluvert forskot, bæði hvað varðar fólksfjölda og efnahag.
s-2
w01096055
Í Evrópu, áður en stríðið braust út, höfðu Bandamenn töluvert forskot, bæði hvað varðar fólksfjölda og efnahag.
In Europe, before the outbreak of the war, the Allies had significant advantages in both population and economics.
[3] tree
Landhernaður breyttist úr föstum víglínum fyrri heimsstyrjaldarinnar í meiri hreyfanleika og sameiningu herdeilda.
s-3
w01096074
Landhernaður breyttist úr föstum víglínum fyrri heimsstyrjaldarinnar í meiri hreyfanleika og sameiningu herdeilda.
Land warfare changed from the static front lines of World War I to increased mobility and combined arms.

Text viewDependency treesEdit as list