Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Megnið af upplýsingunum um tímabilið er fengið frá greftrunarstöðum og dýrgripunum sem þar er finna.
s-1
w01089017
Megnið af upplýsingunum um tímabilið er fengið frá greftrunarstöðum og dýrgripunum sem þar er að finna.
Most of the information about the period comes from burial sites and the grave goods contained within them.
[2] tree
Á þessum tíma bjuggu þar aðeins um fjörutíu fjölskyldur, sem höfðu nægt búræktarland og bithaga fyrir nautgripi.
s-2
w01089040
Á þessum tíma bjuggu þar aðeins um fjörutíu fjölskyldur, sem höfðu nægt búræktarland og bithaga fyrir nautgripi.
At this time there were only around forty families living there with plenty of good farming land and grazing for cattle.
[3] tree
Eftir því sem Grikkir námu land í vestri, í átt Sikiley og Ítalíu (Pithekoussai, Cumae) jókst útbreiðsla nýja stafrófsins þeirra.
s-3
w01089068
Eftir því sem Grikkir námu land í vestri, í átt að Sikiley og Ítalíu (Pithekoussai, Cumae) jókst útbreiðsla nýja stafrófsins þeirra.
As Greece sent out colonies west towards Sicily and Italy (Pithekoussae, Cumae), the influence of their new alphabet extended further.

Text viewDependency treesEdit as list