Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Aukin framhaldsmenntun karlmanna, hærri meðaltekjur og aukinn hagvöxtur hafði veruleg áhrif í þá átt að draga úr líkunum á borgarastríði.
s-1
w01075036
Aukin framhaldsmenntun karlmanna, hærri meðaltekjur og aukinn hagvöxtur hafði veruleg áhrif í þá átt að draga úr líkunum á borgarastríði.
Higher male secondary school enrollment, per capita income and economic growth rate all had significant effects on reducing the chance of civil war.
Nánar tiltekið lækkaði framhaldsmenntun karlmanna sem er 10% yfir meðaltalinu, hættuna á átökum um 3% og hagvöxtur sem er 1% yfir meðaltalsviðmiðinu minnkaði líkurnar á borgarastríði um u.þ.b. 1%.
s-2
w01075037
Nánar tiltekið lækkaði framhaldsmenntun karlmanna sem er 10% yfir meðaltalinu, hættuna á átökum um 3% og hagvöxtur sem er 1% yfir meðaltalsviðmiðinu minnkaði líkurnar á borgarastríði um u.þ.b. 1%.
Specifically, a male secondary school enrollment 10% above the average reduced the chance of a conflict by about 3%, while a growth rate 1% higher than the study average resulted in a decline in the chance of a civil war of about 1%.
Rannsóknin mat þessa þrjá þætti sem staðgengla fyrir tekjur sem tapast í uppreisn og að lægri tapaðar tekjur væru því hvati til uppreisnar.
s-3
w01075038
Rannsóknin mat þessa þrjá þætti sem staðgengla fyrir tekjur sem tapast í uppreisn og að lægri tapaðar tekjur væru því hvati til uppreisnar.
The study interpreted these three factors as proxies for earnings forgone by rebellion, and therefore that lower forgone earnings encourage rebellion.
Með öðrum orðum: ungir karlmenn (sem eru meirihluti stríðsmanna í borgarastríðum) eru ólíklegri til að ganga til liðs við uppreisn ef þeir fá menntun eða góð laun og geta með góðu móti búist við því að dafna í framtíðinni.
s-4
w01075039
Með öðrum orðum: ungir karlmenn (sem eru meirihluti stríðsmanna í borgarastríðum) eru ólíklegri til að ganga til liðs við uppreisn ef þeir fá menntun eða góð laun og geta með góðu móti búist við því að dafna í framtíðinni.
Phrased another way: young males (who make up the vast majority of combatants in civil wars) are less likely to join a rebellion if they are getting an education or have a comfortable salary, and can reasonably assume that they will prosper in the future.
Lágar meðaltekjur hafa verið taldar valda gremju sem leiðir til vopnaðrar uppreisnar.
s-5
w01075040
Lágar meðaltekjur hafa verið taldar valda gremju sem leiðir til vopnaðrar uppreisnar.
Low per capita income has been proposed as a cause for grievance, prompting armed rebellion.
Edit as list • Text view • Dependency trees