Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Uppruni orðsins Hispanía er afar umdeildur og rökin fyrir hinum ýmsu tilgátum byggjast eingöngu á því sem er í besta falli eingöngu líkindi, sem er líklega tilviljun, og vafasömum stoðgögnum.
s-1
w01072002
Uppruni orðsins „Hispanía“ er afar umdeildur og rökin fyrir hinum ýmsu tilgátum byggjast eingöngu á því sem er í besta falli eingöngu líkindi, sem er líklega tilviljun, og vafasömum stoðgögnum.
The origin of the word Hispania is much disputed and the evidence for the various speculations are based merely upon what are at best mere resemblances, likely to be accidental, and suspect supporting evidence.
[2] tree
En Hispanía hafði einnig mikil áhrif á aðkomumennina.
s-2
w01072046
En Hispanía hafði einnig mikil áhrif á aðkomumennina.
But the impact of Hispania in the newcomers was also big.
[3] tree
Á fyrstu stigum valdatöku Rómverja skiptu þeir skaganum í tvennt af stjórnsýslulegum ástæðum.
s-3
w01072065
Á fyrstu stigum valdatöku Rómverja skiptu þeir skaganum í tvennt af stjórnsýslulegum ástæðum.
During the first stages of Romanization, the peninsula was divided in two by the Romans for administrative purposes.
[4] tree
Þegar komið var fram á 3. öld stofnaði Karakalla keisari nýja deild sem var skammlíf.
s-4
w01072079
Þegar komið var fram á 3. öld stofnaði Karakalla keisari nýja deild sem var skammlíf.
By the 3rd century the emperor Caracalla made a new division which lasted only a short time.

Edit as listText viewDependency trees