Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Í ákafa sínum við að fanga Kadesh gerði Ramses II stórfelld hernaðarmistök.
s-1
w01051032
Í ákafa sínum við að fanga Kadesh gerði Ramses II stórfelld hernaðarmistök.
In his haste to capture Kadesh, Ramesses II committed a major tactical error.
Í fyrstu fræðigreininni um orrustuna, sem James Henry Breasted skrifaði árið 1903, var raunar borið lof á heimildirnar sem gerðu kleift að kortleggja orrustuna með vissu.
s-2
w01051080
Í fyrstu fræðigreininni um orrustuna, sem James Henry Breasted skrifaði árið 1903, var raunar borið lof á heimildirnar sem gerðu kleift að kortleggja orrustuna með vissu.
Indeed, the first scholarly report on the battle, by James Henry Breasted in 1903, praised the sources that allowed the reconstruction the battle with certainty.
Edit as list • Text view • Dependency trees