Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Ritgerðin, sem birtist undir heitinu „Undersea“ var lifandi frásögn af ferðalagi á hafsbotni.
s-1
w01047008
Ritgerðin, sem birtist undir heitinu „Undersea“ var lifandi frásögn af ferðalagi á hafsbotni.
The essay, published as Undersea, was a vivid narrative of a journey along the ocean floor.
Hún nýtti sér líka persónuleg sambönd sín við marga vísindamenn á vegum ríkisins, sem veittu henni trúnaðarupplýsingar.
s-2
w01047071
Hún nýtti sér líka persónuleg sambönd sín við marga vísindamenn á vegum ríkisins, sem veittu henni trúnaðarupplýsingar.
She also took advantage of her personal connections with many government scientists, who supplied her with confidential information.
Um mitt ár 1962 höfðu Brooks og Carson að mestu leyti lokið við ritstjórnina og voru farnir að leggja grunn að kynningu bókarinnar með því að senda handritið til valinna einstaklinga og biðja um lokaathugasemdir frá þeim.
s-3
w01047094
Um mitt ár 1962 höfðu Brooks og Carson að mestu leyti lokið við ritstjórnina og voru farnir að leggja grunn að kynningu bókarinnar með því að senda handritið til valinna einstaklinga og biðja um lokaathugasemdir frá þeim.
By mid-1962, Brooks and Carson had largely finished the editing, and were laying the groundwork for promoting the book by sending the manuscript out to select individuals for final suggestions.
Þetta vakti athygli efnaiðnaðarins og þrýstihópa hans, auk stórs hluta bandarísks almennings, á bókinni.
s-4
w01047104
Þetta vakti athygli efnaiðnaðarins og þrýstihópa hans, auk stórs hluta bandarísks almennings, á bókinni.
This brought the book to the attention of the chemical industry and its lobbyists, as well as a wide swath of the American populace.
Edit as list • Text view • Dependency trees